Þjóðviljinn - 23.06.1978, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. júní 1978
AUGLYSING
Auglýst er laus til umsóknar staða skatt-
endurskoðanda hjá embætti skattstjóra
Vesturlandsumdæmis, Akranesi. Laun
eru skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Starfið veitist frá 1. september n.k.
Umsóknir óskast sendar skattstjóranum i
Vesturlandsumdæmi, Akranesi, eigi siðar
en 1. ágúst n.k. og veitir hann allar nánari
upplýsingar.
Fjármálaráðuneytið, 21. júni 1978.
Reikningar
Dagsbrúnar liggja frammi i skrifstofu fé-
lagsins frá og með mánudeginum 26. þ.m
Trúnaðarfundur
verður i Iðnó, uppi fimmtudaginn 29. þ.m.
kl. 20.30.
Aðalfundur
Dagsbrúnar verður i Iðnó sunnudaginn 2.
júli kl. 2 eftir hádegi.
Stjórnin.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REVKJAVlKUR
0
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
Auglýsing
um lokun verslana
á laugardögum í sumar
Samkvæmt kjarasamningum milli
Kaupmannasamtaka Islands og
Verzlunarmannafélags Reykjavikur
skulu verzlanir hafa lokað 10 laugardaga
yfirsumarmánuðina, frá 20. júni til ágúst-
loka.
Kaupmannasamtök íslands
Verzlunarmannafélag Reykjavikur.
HESTAÞING
Hestaþing hestamannafélaganna Smára
og Sleipnis i Arnessýslu verður að Murn-
eyri 1. og 2. júli nk.
Mótið hefst kl. 4 á laugardag með keppni i
iþróttagreinum og dómum gæðinga i A-
flokki.
Dómar i B-flokki og unglingakeppni hefj-
ast kl. 10 f.h. sunnudag. Kl. 1 verður hóp-
reið hestamanna og keppni i 250 m skeiði,
250 m unghrossahlaupi, 350 og 800 m
stökki og 800 m brokki.
Skráning þarf að berast i siðasta lagi
þriðjudaginn 27. júni i simum 99-1194, 99-
1934 , 99-6640.
Valgaröur L. Jónsson skrifar:
„Aö verma sitt hræ
viö annars eld
9?
III t er aö eiga engar
skrautfjaörir I hattinn sinn á
stórum tyllidögum. En verra er
aö stela annara.
Sjálfstæöismenneiga bágt um
þessar mundir. Þeir nefiia tvö
afrek á liönu kjörtimabili:
útfærslu landhelginnar i 200
milur og hækkun tryggingabóta
til þeirra, sem höllum fæti
standa. Sannleikurinn er sá, aö
ef þeir heföu óáreittir fariö meö
stjórn undanfarna áratugi,
heföum viö trúlega ennþá aö-
eins fjögurra milna landhelgi og
erlend veiöiskip búin aö eyöa
fiskistofnunum á Islandsmiö-
um. tJtfærsla landheiginnar er
verk’ vinstri stjórnar, fyrst i 12
milur, svo 1 50 milur og þaö skóp
möguleika á aö færa út 1200 mil-
ur. Sjálfstæöismenn og kratar
sömdu viö Breta um aö færa
aldrei út nema meö þeirra leyfi
og Haagdómstóllinn skyldi
ákveöa hvaö okkur væri leyfi-
legt, honum skyldi hlýtt i einu
og öllu. Þá sögu munum vib og
hún veröur ekki máö af spjöld-
um sögunnar.Þaö voru verk
Lúöviks Jósepssonar og hans
manna, svo og Framsóknar-
manna og Frjálslyndra í vinstri
stjórn. Þeir unnu þaö krafta-
verk aö færa út, þvert ofan i
gildandi neyöarsamning viö
Breta og andstööu Haagdóm-
stólsins. Þaö þurfti áræöi til.
Þeir menn, sem sönnuöu þaö
svo áþreifanlega i verki aö þeir
vilduekkiútfærslu, ættuaö hafa
vit á aö þegja. Þeir vinna ekki
fylgi kjósenda á skröksögum.
Islendingar sjá, heyra og muna.
Núverandi tryggingamála-
ráöherrahælirséraf þvi einuaö
hafa hækkaö tryggingabætur.
Þetta kom eins og línlfstunga i
hjartaö á okkur, sem máttum
þola þaö, aö þær voru ekki
hreinlega lækkaðar heldur
strikaöar út til okkar, örorku-
bæturnar. Svo litum viö þennan
mann, skælbrosandi á skermin-
um, segja þessi ósannindi. Ætli
hitt sé ekki sönnu nær, sem kom
fram I eldhúsumræöum, aö meö
einu pennastriki var allt fært
niöur eöa strikaö úr? Þeir finna
fyrir þvl sem engar tekjur hafa
og veröa aö eta út sinar litlu
reitur til aö bjarga sér og sinum
frá svelti. Þetta er staðreynd,
sem talar sinu máli og er ég
reiöubúinn til aö skýra þaö mál
frekar, ef um verður beöiö.
Um Grundartangaævintýriö
er sömu sögu aö segja. Þegar
oliuverö hækkaöi og málmverð
lækkaöi á heimsmarkaöi brast
grundvöllur fyrir byggingu
nýrrar málmblendiverksmiöju
hér á landi. Þetta sáu þeir
amerlsku auðjöfrar og kunnu
fótum sínum forráð, borguöu sig
frá fyrirtækinu og hættu. þetta
sá einnig þáverandi iönaöarráö-
herra,Magnús Kjartansáon, og
vildi einnig láta íslendinga
hætta, en þá tók viö núverandi
iðnaöarráöherra, sem hljóp til
Norömanna og grátbaö þá meö
allskonar gylliboöum, aö koma i
staö þeirra amerísku, sem jú
haföist, meö hinum óheyri-
legustu eftirgjöfum, illu heilli.
Þaö ér ekki til að hæla sér af og
ekki stórmannlegt.
Nú er talaö um aö árs-
rekstrarhalli verksmiöjunnar
veröi ekki undir 2 miljöröum.
Þvilik hneysa. A sama tima eru
erlend skip, ekki i tugatali held-
ur hundraöa aö veiöa inni i okk,-
ar landhelgi samkvæmt samn-
ingum, fyrir ekkert gjald. A
sama tima búa erlendir menn á
islenskri grund I hundraöa og
þúsundatali án þess aö þurfa aö
fara aö Islenskum lögum eöa
greiða gjöld, sem lslendingar
væru. A sama tima og öll viö-
skipti við erlendar þjóöir yfir
leitt eru okkur óhagstæö tökum
viö endalaust erlend lán, svo óö-
um llöur aö þvi aö viö, meö okk-
ar sjálfstæöi, verðum seldir öör-
um þjóðum meö húö og hári. A_
sama tima gerist þaö á tslandí
aö tveir stærstu stjórnmála-
flokkar landsins, — og viö
höfum haldiö þeir ábyggileg-
ustu, —■ afnema meö lögum
samninga viö vinnandi fólk I
landinu, sem hefur þvi einu úr
aö spila, sem hendur þess vinna
fyrir með löngu striti. A sama
tima hækka þingmenn sitt háa
kaup um 70-80%. Og þegar þeir
gerðu sér grein fyrir afleiöing-
unum, fálma þeir til þess, aö
sletta smávegis af ránsfengnum
til baka, i suma. Og eftir aö fólk
er búiö að horfa á og reyna sllk
asnaspork þá biöla þessir menn
til þess sama fólks og biöja enn
um umboö til þess aö geta hald-
iö áfram iöju sinni, svo gæfuleg
sem hún er, eöa hitt þó heldur.
Ég held aö flestir sómakærir
menn heföu undir slikum
kringumstæöum beöist afsökun-
ar og beðist undan þvi, aö takast
á hendur störf, sem þeir ráöa
ekki viö.
Kratar eru , eins og fyrri dag-
inn, aumkunarveröir þegar þeir
fara aö ræöa landbúnaöarmál.
Þeir öfunda Alþýöubandalags-
menn fyrir þá tiltrú, sem þeir
hljóta frá bændafólki, viö þessar
kosningar, vegna þess aö þeir
geröu tilraun á þingi meö aö
lögfesta óskir bænda frá fjöl-
mennum fundum þeirra um
land allt aö undanförnu. Þeim
heföi veriö skrattans nær aö sjá
aö sér fyrr og ljá frumvörpun-
um fylgi. Vonandi gera þeir þaö
næst. Niöurfelling söluskatts og
slikar verölækkunaraöferðir
auka ekki neyslu dilkakjöts,
segja kratar, neysluvenjum
veröur ekki breytt. Annað segir
reynslan oghún er ennþá ólygn-
ust. Þaö, sem vantar að gera, er
aö fræöa fólk um matvælin,
hollustu þeirra og gæöi, þá
mundi alltfærast til betri vegar,
öllum til góös. Fólkiö veit litiö
hvaö þaö er aö kaupa þegar þaö
kaupir t.d. hakk,pulsur, bjúgu
ogannaö slikt. Þaö virðist tiska
nú hjá fólki, aö biöja un nauta-
kjötvörur, fyrsta flokks nauta-
fars er auglýst, fólkiö gleypir
við. Viö, sem þekktum dýrin og
slátrum þeim, kaupum ekki
slikt hakk I hátiöamat. Okkur
finnst, sannast sagt, ekki lysti-
legt að leggja sér til munns kjöt
af dýrum, sem eru, ef svo mætti
segja, úttaugaöar, gamlar
mjólkurkýr, oft veriö veikar,
meðbris og mar eftir sprautur,
meiösli eftir legur i doða og
öörum veikindum viö burö, nú
eöa gamlar ær, þetta er ekkert
nema sinar og bein. Ég vil
segja, ekki mannamatur. Þetta
ætti aö fara I mulningarvél, meö
einum og öllu, i mjölvinnslu,
sem i væri blandaö ööru
mjöli,t.d. grasmjöli og svo fóö-
ursöltum og vitamini, og siöan
gefiö skepnum: svfnum, mink-
um eöa öörum húsdýrum.
Menn gera sér tæpast grein
fyrir þvi, hve mikiö af svona
kjöti er a' markaöinum. Þaö
þarf aö hverfa og i staö þess eig-
um viö aö boröa kjöt af ungum,
hraustum dýrum. Sjáiö þiö
þessar skepnur: folöldin, lömb-
in, unga nautgripi o.fl. Þannig á
aö bæta neysluvenjur. Og ekki
yröi þetta dýrara, þveröfugt.
Nautgripakjöt, þótt lélegt sé, er
dýrast. Svo er strax hægt aö
lækka dilkakjötið um 20% meö
niöurfellingu söluskatts, reynd-
ar meira þvl hann er marglagb-
ur á aöföng búvörunnar. Lækka
þarf tilkostnað á frumstigi, á-
burö svo aö eitthvaö sé nefnt.
Vitanlega er þaö rétt stefna aö
framleiöa fyrst og fremst fyrir
innanlandsmarkaö. Aö gefa
útlendingum þessar góöu vörur,
— eöa svo til, — tekur engu tali.
Hér var ein leiöin nefnd til aö
auka innanlandsneysluna. önn-
ur er sú, aö bændur eigi einir
markaðinn hér. Rikisbúin eru
ekki aröbær rekstur og engum
til sóma. Spyrjiö Borgfiröinga.
Ætli þeir séu ánægöir meö rik-
isbúskapinn og áganginn sem
honum fylgir? Ekki heyrðist
me'r þaö þegar ég átti tal viö
nokkra á dögunum.
Jú, þaö er hárrétt hjá Alþýöu-
bandalagsmönnum aö þessi
mál eru öll auðleyst sé rétt aö
fariöogtekist á viö vandann, þá
hverfur hann eins og dögg fyrir
sólu.
Þaö er ömurlegt fyrra árs
uppgjöriö, sem okkur bændum
er nú aö berast, aö af okkur
skuli teknar bótalaust út-
flutningsuppbætur i hundruö
þúsunda kr. tali af hverjum
bónda. Um hálfa miljón meg-
um viö feðgar greiöa einir, svo
svimandi óréttlæti er þetta. Þaö
fer illa I okkur aö heyra æöstu
forvígisstólpana segja bros-
andi aö aldrei hafi veriö betrá
aö vera bóndi á Islandi. Og svo
greiöa mjólkurframleiöendur
daglega niður smjöriö.
Okkur vantar ný ráö og nýja
ráöamenn. Þaö eitt dugar,
mennmeðúrræöi.semnóg er til
af.
Valgarður L. Jónsson, bóndi,
Eystra-Miðfelli.
Heröa þarf
eftirlit med
ólöglegri
laxveiöi
Landssamband veiðifélaga
telur að ólögleg laxveiði, bæði I
sjó og ferskvatni, hafi farið vax-
andi undanfarin ár. — Við
þekkjum, segja félagar I sam-
bandinu — reynslu annarra
þjóða I þessu efni þar sem sjáv-
arveiði á laxi og veiöiþjófn-
aður I ám torvelda eða fyrir-
byggja árangursrika fiskirækt
og uppbyggingu laxastofnsins.
Til að tryggja sem best að svo
fari ekki hérlendis hefur Lands-
sambandið leitaö samstarfs viö
hið opinbera um stóraukið
veiðieftirlit, hraðari meöferð
dómsmála og þyngri viöurlög en
nú er.
Undirtektir hafa verið mjög
jákvæöar og væntir sambandiö
stórbættrar veiöivörslu I fram-
tiðinni. Þar kemur til aukin
þátttaka og aöstoö Landhelgis-
gæslunnar, almennra löggæslu-
manna og veiöiréttar eigenda
sjálfra viö lögskipaöa veíðíeftír-
litsmenn viösvegar um land.
—mhg.
Umsjón: Magnús N. Gíslason