Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Þriðjudagur 22. ágúst 1978 —179. tbl. 43. árg. EINAR ÁGÚSTSSON: Fá atriði tullrædd Einar Agústsson varaformaöur Framsóknarflokksins sagOi eftir þingfiokksfundinn i gær aO á fundinum heföi veriO sam- þykkt aO halda áfram þátttöku I stjórnarmyndunarviöræöunum. Hann taldi hins vegar aö þrátt fyrir aö samkomulag heföi náöst um einstaka liöi i efnahagsmálum þá fyndist sér aö búiö væri aö ræöa mjög fá atriOi. Stjórn með afmarkað hlutverk Samtök herstöðvaandstæðinga efndu til mótmæla- samþykkt mótmælabréf til Brésnéfs, leiðtoga fundar fyrir framan sovéska sendiráðið við Garða- sovéska kommúnistaflokksins. Á svipuðum tima stræti i gær. Á fundinum var tiu ára hernámi og fóru fram tveir mótmælafundir aðrir i Reykjavik. kúgun i Tékkóslóvakiu mótmælt,fluttar ræður og Ljósm. Leifur. Vandinn leystur fram að áramótum? 10 TIL 12% NIÐUR- FÆRSLA VERÐLAGS • Afnám söluskatts á allri matvöru Samkvæmt þeim upplýsingum sem Þjóðviljinn um fjöldamörg málefni lengra fram i timann og aflaði sér i gærkvöldi höfðu Aiþýðubandalagið, gætu þau orðið ásteytingarsteinn i viðræðunum. Alþýðuflqkkurinn og Framsóknarflokkurinn að Menn eru hinsvegar sæmilega ásáttir um hugsan- mestu komið sér saman um hvernig standa eigi að legar aðgerðir fram að áramótum og aðferðir til að lausn aðsteðjandi vanda fram að áramótum. Hins- vernda kaupmátt launa. vegar er vert að undirstrika það að eftir er að ræða ef þessi tilraun tekst, segir Lúdvik Jósepsson Yfir helgina var mjög kappsamlega unniö i þessum stjórnarmyndunarviOræöum og I dag var haldinn mikil- vægur fundur flokkanna þriggja, sagöi Lúövlk Jósepsson er Þjóöviljinn náöi sambandi viö hann i gærkveldi og spuröi hvernig hann liti á stööuna i viöræö- unum. Aö loknum viOræöufundin- um i dag voru haldnir þing- flokksfundir allra flokkanna og úrslit þeirra munu ráöa hvort þetta tekst eöa ekki. fig tilkynnti viöræöunefndar- mönnum aö ég myndi taka ákvörðun á morgun hvort þessu yrði haldiö áfram, þ.e. ef óvissa er eftir þessa þing- flokksfundi þá mun ég skila umboði minu til forseta. Þaö má koma fram að samkomulag hefur nú þegar náöst um veigamiklar niöur- færsluaögeröir á verðlagi. Hins vegar eru margir lausir endar enn i sambandi við aðrar ráöstafanir i efna- hagsmálum t.d. varðandi launamál o.fl. Langtimaað- geröirnar hafa ekki verið enn ræddar til hlitar svo og verkefnaskipting milli flokk- anna, ef af stjórnarmyndun verður. Þá hefur verið drep- ið á utanrikismál, en megin viðfangsefnið hefur verið efnahagsmálin eins og búast mátti við. Ef þetta tekst þá verður þetta rikisstjórn með afmarkað verksvið eða hlut- verk, þ.e. fyrst og fremst til að gera ráðstafanir i sam- bandi við efnahagsmál, sagði Lúðvik að lokum. -jsj í viðræðunum hefur m.a. veriö rætt um niðurfærslu verðlags og gæti hún orðið 10 til 12% I tveimur áföngum fram að áramótum. Það er 10 til 12% lækkun almenns verðlags. Þar i innifaiið er m.a. eitt af stefnumálum Alþýðu- bandalagsins, niðurfelling á sölu- skatti á öllum matvælum. Á móti þessu kæmi skattlagning aðallega á atvinnutækjum og hátekjufólki, og er þá átt við fjölskyldur með mjög riflegar árstekjur. i sambandi viö viðræður flokk- anna hefur verið rætt við ýmsa forystumenn verkalýðsfélaga og er ljóst að vilji er fyrir þvi án þess að til formlegra ákvarðana hafi komið I viðkomandi stofnunum að endurnýja kaupliði samninganna frá ’77 i öllum aðalatriðum þannig að flestir launþegar haldi sama kaupmáttarstigi árið 1979 og gert var ráð fyrir i samningunum ’77. I gær lögðu forystumenn flokk- anna fram sundurliðaðar spurn- ingar til Þjóðhagsstofnunar um áhrif þessara og annarra ráðstaf- ana, sem ræddar hafa verið á kaupmátt, rikisbúskap, gjald- eyrisstöðu, atvinnustig og verð- bólgu á næsta ári. Svörin við þessum spurningum ráða vænt- anlega nokkru um hve vel gengur að samræma afstöðu fiokkanna til efnahagsstefnunnar eftir ára- mót. Að efnahagsmálunum sleppt- um koma svo til fjölmörg atriði sem enn hafa ekki verið rædd til hlitar. —ekh SPILVERKIÐ A ISLANDI Þetta tsland flaut á Tjörninni i Reykjavik á sunnudaginn. Það var Spiiverkið alkunna sem stóð að þessari tslandsför út á Tjörn I sambandi við gerð plötuumslags. Frá v. Sigurður Bjóla, Diddú og Valgeir. Ljósm. JSJ Sjá 6. siðu Utreikningar Alþýðubandalagsins stóðust GATIД er nú orðið að „KUF 11 Eins og menn rekur minni til var þvi fyrr I sumar haldið fram aö óraunhæft væri að gera tilraun til þess að lækka verðlag I landinu um meira en 6-7% fram aö áramótum, svo og að I út- reikninga Alþýðubandalagsins vantaði 10 miljarða króna. Þetta gat hefur nú veriö fyllt og vel þaö þvi við endurútreikn- inga sem fram fóru á vegum Þjóöhagsstofnunar aö beiðni Lúö- viks Jóscpssonar kom i Ijós aö útreikningar Alþýöubandalagsins stóðust fyllilega. Sist var þar vanreiknað þvi aö nú ræða menn um I stjórnarmyndunarviðræðunum að niðurfærslan geti orðið 10-12%. Þaö er þvi hætt að tala um ,,gat” I sambandi viö útreikn- inga Alþýðubandalagsins; farið aö ræöa um „kúf” I dæminu. — ekh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.