Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 7
ÞriBjudagur 22. ágúst 1978 [ÞJOÐVILJINN — StÐA 7
>>
Taka skal til sérstakrar athugunar starfsemi
Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna og SÍS og gera
nú þegar ráðstafanir tii þess að það fjármagn
sem þessi samtök eru með á sinni könnu verði
notað hér innan lands
Ekki hefði þurft að
koma til viðræðuslita
Sigurður GuBmundsson ritar
kjallaragrein í DagblaBiö 5. ág-
úst þar sem hann er meö vanga-
veltur um vinstri viöræöur.
Siguröur kemst aö þeirri
niöurstöðu I þessum skrifum
sinum aö Alþýöubandalagiö hafi
komið I veg fyrir myndun
vinstri stjórnar og tiltekur
nokkur dæmi þar um. Ekki ætla
ég hér aö hrekja þessar skoðan-
ir hans liö fyrir liö, til þess heföi
ég kosiö menn i minum flokki,
sem eru mér hæfari og kunna
betri skil á skákboröi þvi, sem
stjórnmálamennirnir nata.
Þess I staö ætla ég að fjalla
nokkuö um þaö sem fólkiö i hin-
um daglegu störfum spjallar
um i kaffi-og matartimum, þ.e.
atkvæðin sem hverjum stjórn-
málaflokki eru nauösynleg til
þess aö hann geti kallast stjórn-
málaflokkur.
Nú skal ég segja þér nokkuö,
kæri Siguröur. Verkafólkiö á
vinnustööunum er hissa og jafn-
vel sárreitt Benedikt Gröndal
fyrir vinnubrögöin i þessum viö-
ræöum, þ.e. að koma meö privat
tillögur til viöræðnanna en ekki
með sameiginlegt plagg frá
miöstjórn Alþýöuflokksins.
Fólkinu finnst eins og Benedikt
hafi gengið fram hjá þeim
mönnum sem kjósendur voru
búniraöveita brautargengi. Viö
sem erum úti á vinnumarkaöin-
um getum ekki skiliö hvaö þaö
var, sem formaöur Alþýöu-
flokksins ætlaðist fyrir meö
þessari vinnuaöferö. Var hann
að skapa sér aukiö brautargengi
persónulega, eða var hann meö
þessu aö sýna andúö sina á miö-
stjórn Alþýöuflokksins, nema
hvort tveggja hafi verið.
Þessar tillögur Benedikts
voru sýnilega illa unnar og þar
fer ég ekki meö vanhugsuð orö.
Við skulum nú, Sigurður, lita
ögn á nokkur atriöi i þeim.
Tökum fyrst tillöguna um aö
fella gengiö um 15-18%. Þaö má
vera aö sú aöferö sé einungis
staöfesting á orönum hlut, en
hverjar verða afleiöingarnar
strax aö þvi loknu? Að ykkar
dómi þá hækkar allt verölag um
7%. Viö, sem tölum saman á
vinnustööunum finnst aö okkur
vanti allt annaö en enn eina
skriöuna af veröhækkunum. Þó
er þetta ekki öll sagan.
Sem hliöarráöstöfun átti aö
hindra aö allar veröbætur vegna
gengisfellingarinnar kæmu til
framkvæmda, og þar meö átti
aö fremja enn eitt kauprániö á
hinu vinnandi fólki. Þaö kaup-
rán átti aö vera jafnvel helm-
ingi meira, en þaö kauprán, sem
fráfarandi stjórn framdi. Til-
lögur Benedikts geröu jafn-
framt ráö fyrir þvi aö allar
kauphækkanir, sem áttu aö taka
gildi 1. september nk., skyldu
ekki koma til framkvæmda.
Ég skal segja þér Sigurður, aö
þegar við sem ekki kusum Al-
þýöuflokkinn vissum þetta, þá
prisuöum viö okkur sæla fyrir
aö hafa ekki gert þaö. Þeir, sem
hins vegar kusu Alþýöuflokkinn,
fóru hjá sér og var þaö ekki
nema von. Ég, aö minnsta kosti,
kenni i brjósti um þetta annars
ágæta fólk, sem á slikan for-
mann aö leiðtoga.
Ég veit, Siguröur, aö þú ert i
hjarta þinu sammála okkur, þú
skilur ekki frekar en viö, aö þaö
sé kaupið okkar sem er þess
valdandi, aö nú hafi snarast á
merinni. Ég er þvi hissa, aö þú
skulir slá þvi föstu I grein þinni,
aö þaö hafi veriö Alþýöubanda-
laginu aö kenna hvernig fór meö
þessa tilraun Benedikts. Þú
skilur betur en viö hvaö þaö er
aö vera fátækur, og þú hlýtur aö
skilja aö greiöslugeta okkar er
löngu búin I þessu brjálaða
þjóöfélagi. Það er ekki lengur
hægt aö ganga i buddu okkar til
aö bjarga kórvillum stjórnenda
þessa lands.
Alþýöubandalagiö haföi aö
leiöarljósi, i sinni kosningabar-
áttu, þessar staöreyndir. Þess
vegna var vel hægt aö finna fyr-
ir kosningar, hvert straumurinn
Krístvin
Kristinsson,
verkamaður
lá. Þetta fann stjórn Alþýöu-
flokks lika, og ákvaö aö taka
undir skoöanir Alþýöubanda-
lagsins i kjaramálum, og þá
fyrst fór aö bera á þvi, aö
straumurinn lá einnig til þing-
flokks Siguröar. Alþýöubanda-
lagiö hefur aö öllu leyti staöiö
við þá stefnumörkun sem gerð
var fyrir kosningar I öllum viö-
ræöum til stjórnarmyndunar,
en Alþýðuflokkurinn hefur svik-
ið kjósendur sina svo rækilega,
aö leitun mun vera aö ööru eins.
Niöurstaöa min er þvi I stuttu
máli þessi: Þú ættir ekki aö eyöa
þinum tima I þaö aö áfellast Al-
þýðubandalagiö.
Aö lokum þetta, Siguröur E.
Guömundsson. Ég held aö ef til-
lögur um alvörustjórnarmynd-
un heföu komiö frá miöstjórn
Alþýöuflokks þá heföu þær veriö
eitthvaö á þessa leiö:
1. Taka skal til sérstakrar at-
hugunar starfsemi Sölumiö-
stöövar Hraðfrystihúsanna og
SIS, og gera nú þegar ráöstaf-
anir til þess aö fjármagn þaö,
sem þessi samtök eru meö á
sinni könnu veröi notaö hér inn-
anlands, en fjárfestingar veröi
stórlega takmarkaöar á er-
lendri grund. Einnig skal nú
þegar fara fram rannsókn á
starfsemi allra verktakafyrir-
tækja I landinu.
2. Gera skal ráöstafanir nú
þegar til aö lækka verulega öll
farmgjöld skipafélaga til og frá
landinu. Ég veit, Siguröur, aö
þar ert þú mér sammála. (Sam-
anber farmgjaldastriöiö).
3. Allt verölagskerfiö. veröi
tafarlaust tekiö til endurskoö-
unar meö lækkun á almennu
verölagi i huga.
4. Nú þegar skal fara fram
rannsókn á allri bankastarfsemi
I landinu, meö þaö I huga aö ein-
falda þaö til muna og gera jafn-
framt ráöstafanir til aö lækka
vexti.
- 5. Efla skal verulega starf-
semi Húsmæöismálastofnunar
rikisins og leita skal ráöa til aö
lækka verulega byggingakostn-
aö I landinu m.a. meö fram-
kvæmd tillagnanna hér aö
framan.
Ef Benedikt heföi komiö meö
tillögur i þessum dúr, þá er ég
sannfærður um aö ekki heföi
komiö til viöræöuslitanna. Þá
heföi siöur veriö hægt aö væna
Alþýöuflokkinn um svik viö
kjósendur sina. Meö þvi aö ræöa
þessa málaflokka sem beinar
tillögur frá flokknum, heföu
opnast meiri og betri umræöur
um kröfuna „samningana i
gildi”, en undir þá kröfu tók Al-
þýöuflokkurinn fyrir kosning-
arnar, og heföi veriö hægt aö
byggja væntanlegt samstarf á
þvi.
Hér aö framan hef ég veriö aö
túlka skoöanir vinnandi fólks og
þaö sem þaö ræöir um á vinnu-
stööum. Eftir þvi sem fjallaö er
meir um þau mál, þvi mun
sannfærðari veröa menn um aö
Alþýöuflokksforystan hafi veriö
I þann veginn aö bregöast kjós-
endum sinum, en nú er spurt:
Megum viö vona aö Eyjólfur
hressist?!
Kristvin Kristinsson
verkamaöur.
ÁTTRÆÐUR í DAG
Sveinn Þórðarson
ungur aö árum hóf störf i
Búnaðarbanka Islands og meö
okkur tókst góö vinátta — sem
haldist hefur siðan — þrátt fyrir
töluveröan aldursmun — en i
huga Sveins er kynslóöabilið ekki
til.
Sveinn Þóröarson var allra
manna glaöastur og hressilegast-
ur I starfi — áhuginn og kappiö
bókstaflega geislaöi af honum og
smitaöi út frá sér. Hann var
alltaf reiðubúinn aö hjálpa og
leiöbeina af sinni miklu starfs-
reynslu og þaö kom sér afar vel
fyrir nýliöa.
Þaö var einnig gaman aö ræöa
viö Svein um hin og þessi málefni,
þvi hann var allramanna fróöast-
ur og minnugur vel — hann er
viölesinn og les allt vel sem hann
les — hann er vel heima i ritum
bestu rithöfunda okkar. Einkum
dáöi hann mjög Halldór Laxness
og honum lágu á tungu heilu kafl-
arnir úr ritum Laxness, einkum
Gerplu og Heimsljósi.
Sveinn var og er allra manna
best heima i músik og söng vel á
sinum yngri árum. Mér er alltaf
sérstaklega hugstætt erindi, er
Sveinn flutti i útvarpiö einn aö-
fangadag jóla, og sem kom fólki i
jólaskap áöur en hátiöin gekk i
garö. Þarna á ég viö erindi, um
hvernig lagiö viö sálminn Heims
um ból varö til. Þetta erindi var
flutt af þeirri alúö, sem ég er
viss um aö Sveinbjörn Egilsson
haföi til aö bera er hann orti
nefndan sálm upp, i staö þess aö
þýöa hann úr þýsku, eins og er á
flestum norrænum málum. En
flutningur Sveins á þessu erindi
varmeöágætum bæöi hvaösnerti
samning, og þó kannski enn frek-
ar flutningurinn, sem einkenndi
hógværö svo sem hæfir sllkum
fyrrverandi aðalféhiröir
Það er ólfldegt þó satt sé, aö sá hiröir Búnaöarbanka Islands,
siungi sami Vesturbæingurinn, fyllir áttunda tuginn I dag.
Sveinn Þórarson fyrrum aöalfé- Ég kynntist Sveini er ég þá
LÖGTÖK
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að
undangengnum úrskurði verða lögtök lát-
in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn-
að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldurru:
Áföllnum og ógreiddum skemmtana-
skatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af ;
skemmtunum, vörugjaldi af innlendri i
framleiðslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi
af nýbyggingum, söluskatti fyrir apríl,
mai, og júni 1978, svo og nýálögðum við-
bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoð-
unargjöldum af skipum fyrir árið 1978,
skoðunargjaldi og vátryggingaiðgjaldi
ökumanna fyrir árið 1978, gjaldföllnum
þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt
ökumælum, almennum og sérstökum út-
flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs-
gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af
skipshöfnum ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
18. ágúst 1978.
sáöni, og tíma þeim er hann er
fluttur á.
Þegar Sveinn hætti störfum i
Búnaðarbankanum settist hann
ekki í helgan stein heldur tók til
viö nýtt verkefni — hann f ékk sér
vandaða myndavél og hóf aö taka
myndir af gömlum húsum l
Vesturbænum — og raunar
Austurbænum lika. Hann haföi
aldrei snert á myndavél fyrr og
sagöi hann mér aö hann óttaöist
aö þaö yröi engin „mynd” á
myndum sinum. Sá ótti var á-
stæöulaus, sem vænta mátti, þvi
Sveinn, af sinni alkunnu alúö og
natni, náöi frábærum árangri i
ljósmyndun, og bjargaöi þar meö
frá glötun ýmsum verömætum,
sem ellá voru gleymd. Og þetta
var áöur en hreyfing I þá átt aö
varöveita gömul hús hófst hér i
borg.
Ekki get ég gjört stans á þessu
pári utan þess aö geta um frú
Kristinu Guömundsdóttur konu
Sveins, sem er hans betri helm-
ingur, svo og börn þeirra hjóna
frú Ingibjörgu og Atla Heimi tón-
skáld, sem bera foreldrum sinum
og æskuheimili fagurt vitni.
Aö endingu færi ég afmælis-
barninu bestu óskir minar og
fjölskyldunnar og þakka nýja og
forna vináttu.
Sveinn veröur aö heiman á af-
mælisdaginn.
Starfsfélagi.
• Blikkiöjan
▲sgaröi 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar biikksmlöi.
Gerum föst verötilboö
SIMI 53468
Auglysing
í Þjóðviljanum ber ávöxt