Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Ing! Björn sá um Blikana Valsmenn unnu stóran sigur gegn Breiðablik er iiðin mættust i 1. deild tslandsmótsins i knatt- spyrnu á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Vals 4:2 eftir að staðan i leikhléi hafði verð 3:1 Val i vil. Leikurinn var sæmilega leikinn en þó var greinilegt hvort liöið var betra. Valsmenn léku lengi vel vel og unnu sanngjarnan sig- Víkingar skutust í 3. sæt- ið i islandsmótinu i knatt- spyrnu er þeir gjörsigruðu Fram í leik liðanna á Laugardalsvelli á sunnu- dagskvöldið. Víkingur sigraði 3:0. Staðan i ieik- hléi var 2:0. Leikurinn var frekar illa leik- inn af beggja hálfu en það sem skylt var við knattspyrnu kom frá Vikingum. Þetta var örugglega einn léleg- asti leikur Fram i sumar og var bókstaflega ekki heil brú i leik liðsins. Ekkert markvert skeði fyrr en á 18. minútu er Vikingar hófu mikla sókn að marki Fram. Henni lauk með þvi að dæmd var vitaspyrna á Fram sem Guð- mundur Baldursson .varði 1 Þjóðviljanum 16. ágúst birtist á iþróttasiöu grein eftir einhvern SK þar sem fjallað er m.a. um þjálfara og fjármál frjálsiþrótta- deildar Breiðabliks og árangur frjálsiþróttafólks i Kópavogi. Grein þessi sem er sú rætnasta sem við höfum séö á Iþróttasiðum dagblaöanna kom okkur mjög á óvart. í greininni er veitst svo að þjálfara frjálsiþróttadeildarinnar Dr. Michael Bobrov, að fram af okkur gengur. Þvi er slegið fram: aö árangur hans sem þjálfara sé enginn; að framfarir okkar i frjálsum iþróttum séu engar; aö við Blikarnir nögum okkur i handarbökin yfir að hafa ráðið Bobrov og að frjálsiþróttadeildin greiði honum 5 miljónir i laun. Eftirfarandi athugasemdir vilj- um við gera: 1. Kostnaöur frjálsiþróttadeildar- innar vegna þjálfarans er u.þ.b. 2,5 milj. kr., þ.e. húsaleiga og laun. Hvaöan hefur þessi SK. sin- ar heimildir 5. miljónir? 2. SK. segir að við Blikarnir nög- um okkur i handarbökin vegna ráöningar Bobrovs. Eftir hin furöulegu og ósmekk- leguskrif á Iþróttasiðu blaðs yðar undanfarið varðandi þá erlendu þjálfara sem verið hafa til starfa hjá Breiöabliki i Kópavogi, þá sjáum viö I stjórn knattspyrnu- deildar Breiðabliks eigi annað fært en aö svara skrifum þessum með nokkrum orðum. Eigi verður séö hvaöa tilgangi skrif þessi þjóna. Ekki eru þau til þess fallin að byggja upp og styðja viö bakiö á iþróttahreyf- ingunni, og varla eru þau af póli- tiskum toga spunnin, þegar þaö er haft i huga, aö hér er um aö ræða tvo af þremur Austur-Evrópu þjálfurum sem starfa hér á landi eða er blaða- manninum, sem ritar undir stöf- unum SK, sérlega annt um fjár- mál Breiðabliks? Á þvi er hamr- aö hversu óguðlega dýr þjálfari okkar sé, og hvilika sóun á gjald- eyri sé um að ræða. Erlendir þjálfarar sem starfað hafa hér á Þaö voru nú samt Blikarnir sem skoruðu fyrsta markið. Eftir mikla þvögu tókst Sveini Ottósyni að skora. Eftir markið færðist nokkuð fjör I leikinn og Valsmenn fóru aö taka á honum stóra sinum. Ingi Björn Albertsson sem nú lék aftur með Val eftir fjarveru vegna meiösla skoraði jöfnunar- markið á 36. minútu úr vita- snilldarlega. Spyrnuna tók Gunn- ar örn Kristjánsson. Stuttu seinna átti Róbert hörku- skalla i stöng og Gunnar örn átti gott skot að marki Fram sem Guömundur varði en hann hélt ekki knettinum sem hrökk til Lárusar Guðmundssonar sem skoraði fyrsta mark leiksins. A siðustu minútu hálfleiksins kom há fyrirgjöf fyrir Fram markið. Guðmundur sló knöttinn frá marki en hrasaði og var ekki kominn á lappir aftur þegar Jó- hann Torfason skaut góðu skoti að markinu sem söng i netinu 2:0. 1 siðari hálfleik voru Vikingar áfram betri aðilinn og á 21. min- útu fékk Gunnar örn góða send- ingu inn fyrir vörn Fram frá Sig- urbergi Sigsteinssyni i Fram og Gunnar þakkaði gott boð og skor- Framhald á 18. siðu Viö hvaöa Blika úr frjálsiþrótta- deildinni hefur SK. talaö? Við erum mjög ánægö með þjálfara okkar og viljum halda honum sem lengst. Af honum höf- um við margt lært og við berum fyllsta traust til hans. 3. SK. gerir litið úr árangri frjáls- iþróttadeildarinnar og gefur i skyn aö hann sé slakur. Það er hans skoöun. Við erum á öðru máli. Hér skulu nefnd tvö dæmi. A hinu glæsilega landsmóti U.M.F.I. á Selfossi sigraði U.M.SJC. I stigakeppni frjálsra iþrótta, hlaut 90 stig, þar af fékk frjálsiþróttafólk úr Breiða- bliki sem var aöaluppistaöan i keppnisliöi U.M.S.K. 87 stig. Þjálfari U.M.S.K. var Michael Bobrov. Hingað til hefur það þótt góður árangur að vinna stiga- keppni i frjálsum á landsmóti. Þá telst okkur til að við höfum unnið 19 islandsmeistaratitla i hinum ýmsu aldursflokkum á þessu keppnisári, bæði innan og utanhúss. Aldrei áður hefur félagiö unnið jafn marga meistaratitla. 4. „Framfarir hjá frjálsiþrótta- landi hafa verið dýrir en misjafn- lega þó. Laun sin hafa þeir þó að- einsfengið greidd að hluta i er- lendum gjaldeyri, þvi aö sjálf- sögðu þurfa þeir að geta lifaö hér. Blaðamanni Þjóöviljans er ef- laust ekki ljóst, aö þjálfari okkar er eflaust einn af lægst launuö- ustu erlendu þjálfurunum I 1. deild og að Hkindum meö helm- ingi lægrilaun en sá hæstlaunaö- asti. Hefurþó ekki þótt ástæða til að vekja máls á þjálfaralaunum annarra félaga. Eflaust sér blaöamaðurinn mest eftir gjald- eyrinum sem rennur austur fyrir járntjald. Þá verður ekki séð hvaða máli skiptir hvort þjálfara- laun hjá knattspyrnudeild og frjálsiþróttadeild Breiöabliks eru 0,03% af heildartekjum Kópa- vogskaupstaðar eða ekki. Kópa- vogskaupstaður rekur hvoruga deildina. Deildirnar hafa sinar tekjur og gjöld. Styrk fær Breiöa- blik frá bæjarfélaginu eins og spyrnu eftir að Gunnlaugur Helgason hafði varið boltann með höndum innan vitateigs. Aðeins tveimur minútum siðar var Ingi Björn aftur á ferðinni. Skaut hann þá góðu skoti að marki UBK. Boltinn fór I Einar Þórhallsson og breytti um stefnu og fór i netið án þess að Sveinn Skúlason kæmi vörnum við. Nokkrum minútum siöareöa á 43. minútu skoruðu Valsmenn sitt þriðja mark og var þaö Ingi Björn sem það geröi. Fékk hann langan stungubolta frá Atla Eðvaldssyni og lék á einn varnarmann Blik- anna og siðan markvörðinn og renndi knettinum siðan I autt markiö 3:1. t siðari hálfleik virkuöu Blikarn- ir friskari til aö byrja með og þeim tókst að minnka muninn i eitt mark á 7. minútu er Þór Hreiðarsson átti gott skot að marki Vals sem rataði rétta leið. Sigurlás skoraði 4 Sigurlás Þorleifsson aöal- markaskorari tBV var heldur betur á skotskónum i leik tBV og KA frá Akureyri, sem leikinn var i Eyjum á sunnudaginn. Reyndar átti að leika á laugardaginn og voru KA-menn komnir til Eyja en þá kom sústaðaupp að dómarann vantaði. Fékkst hann ekki fyrr en daginn eftir og gat þá leikurinn fariö fram. Eyjamenn voru i miklu stuði og unnu 6:2 og var Sigurlás algerlega óstöðvandi i fólki i Kópavogi eru engar” segir SK. Fyrrmánúrota endauðrota. Ekki .vitum viö hvaða mæli- kvarða SK. notar á framfarir hjá Iþróttafólki, hann hlýtur að veramjög undarlegur. Viö notum aftur á móti þann mælikvaröa, að ef viðsetjum persónulegt met eöa bætum okkur frá fyrra ári, þá teljum við aö um framfarir sé að ræða. Litum á nokkra árangra: Karl West hefur náð góöum árangrii sumar I hástökki 2.00 n^ stangarstökki 4,10 m sem er hans besta i nokkur ár. Hafsteinn Jóhannesson hljóp 110 m grind á 15,5 sek sem er persónulegt met (áður 16,1 sek.). Helgi Hauksson stökk 14,48 m i þristökki I sumar sem er lengsta sem hann hefur stokkiö I 3-4 ár og nálægt hans besta. Hreinn Jónasson hefur sýnt mikiö öryggi I spjótkasti og kastað um 60 m. og bætt sig i 100 m. hljóp i fyrra á 12,1 en 11,5 i ár. Jón Þ. Sverrisson náöi sinum besta tima i 200 m hlaupi á dögunum, hljóp á 22,4 átti áður 22,7, hann hefur lika bætt sig i 100 Iþróttafélög I öörum bæjarfélög- um. Bæjarfélag okkar hefur þó styrkt okkur m jög vel og betur en flest önnur bæjarfélög gera viö sin félög, og er sá stuðningur vel metinn og þakkaður. Knattspyrnudeild UBK hefur ekki fyrr en á þessu ári sótt þjálf- ara út fyrir landsteinana. Þjálfari sá er ráðinn var nú, er að likind- um sá virtasti og menntaðasti þjálfari sem hingað hefur komið til þjálfunar. Sú staðreynd aö ár- angur 1. deildarliös UBK hefur eigi veriöbetri en raun ber vitni á sér eflaust margar ástasður og veröa þær ekki raktar hér, enda nóg af mönnum sem hafa skýr- ingar á reiöum höndum varöandi þaö. Þá skal þess getiö hér, aö knatt- spyrnudeild Breiöabliks er skuld- laus við fyrrverandi þjálfara 1. deildar liðs sins og verður ekki séð, að honum sé þökk i blaöa- skrifum sem þessum/ enda upp- Staðan 3:2. Eftir markiö tóku Valsmenn við sér ánýog á siðustu minútu leiks- ins skoruöu þeir sitt fjórða mark. Guðmundur Þorbjörnsson gaf þá vel fyrir markið á Atla sem skaut þrumuskoti I mark Blikanna og svo voru átökin mikil að annar skór Atla flaug yfir markið viö spyrnuna. Þannig lauk leiknum og 16. sig- ur Vals i röð var staðreynd. Liöið lék vel aö þessu sinni og þeir voru bestir Dýri Guömundsson og Ingi Björn sem ávallt skorar mörk. Einnig átti Atli góöan leik. Blikarnir máttu sin litils i þess- um leik. Sveinn Skúlason var i miklu stuði i markinu og var langbesti maður vallarins. Var markvarsla hans oft á tiðum undraverð. Leikinn dæmdi Eysteinn Guö- mundsson og geröi það vel. SK. mörk gegn KA leiknum. Hann skoraöi hvorki meira né minna en fjögur mörk oghefur Pétur Pétursson, tA einn annar leikmanna I 1. deild gert það sama. tBV hafði yfir i hléi, 2:0 og i seinni hálfleik bættu þeir fjórum mörkum við en fengu á sig tvö. Mörk tBV skoruðuSigurlás 4, örn Óskarsson og Gúsataf Bald- vinsson. Fyrir KA: Gunnar Gunnarsson og Eyjólfur Agústs- son. Kristin Jónsdóttir sem aftur hóf æfingar á þessu ári eftir nokkurt hlé hefur bætt tima sinn I 100 m. hlaupi úr 12,9 i 12,6 sek og 1200 m. úr 26,8 i 26,2. Asta Gunnlaugsdóttir setti persónulegt met I 100 m. hlaupi á afmælishófi Armanns, hljóp á 12,3 sek (áður 12,7). Björg Eysteinsdóttir hefur bætt sig i sumar Í100 m, 200, 400 og langstökki. Lúðvik Björgvinsson hefur tekið miklum framförum 1400 og 800 m. Thelma Björnsdóttir sem I sumar hefur lagt áherslu á styttri vega- lengdirnar hefur stórbætt sig. 1 400 m.úr 67,0 1 63,6 1 800 úr 2:24.0 i 2:20.3. Thelma er aðeins 14 ára. tris Jónsdóttir hefur stokkiö i sumar 1,75 m i hástökki og bætt sig um hvorki meira né minna en 15 cm. Hún er 15 ára. Jóhann Sveinsson hefur bætt sig verulega I 800 m hlaupi, 1500, 3000 og 5000. Úr 18:17,6 i 16:28,0 I 5000. Hann er 15 ára. Guðni Sigurjónsson hefur bætt sig 100 , 200 m og 400 m. Hann er 15 ára. Stjórn frjálsiþróttadeildar UBK lýsingar þessar auösjáanlega ekki frá honum komnar. t niðurlagi greinarinnar á iþróttasiöu blaðs yðar þann 15. ágúst sl. er þessi frábæra setn- ing: „Heföi ekki verið skynsam- legra að verja þessum peningum til einhverra skynsamlegra hluta”. t framhaldi af þvi er okk- ur spurn, herra ritstjóri: Er ekki skynsamlegra fyrir Þjóöviljann að nýta fjármuni sina betur en það, að greiöa blaðamanni kaup fyrir að rita svona endemis þvaö- ur, auk tilkostnaðar við prentun o.fl. En svo einkennilega vill þó til, aö skrif þessi um óhóflega eyðslu Breiðabliks varðandi ráðningu erlendra þjálfara koma degi áöur enTómstundaráð Kópavogs fjall- aði um úthlutun styrkja til iþróttaf élaga I Kópavogi. Skemmtileg tilviljun eða hvað? Með þökk fyrir birtinguna. Stjórn Knattspyrnudeildar Brciðabliks. Enska knatt- spyrnan hafin Enska knattspyrnan hófst með pompi og prakt siöastliðinn laugardag og var þá leikin heil umferö iöllum deildum. Athygl- in beindist að sjálfsögðu mest að upphafi 1. deildar, þó einkum leik meistaranna Notth. Forest og Tottenham. Einkum voru »ð ieikmenn i HM-liöið Argen- inusem drógu til sin athyglina )ó að margir hafi orðið fyrir vonbrigöum meö þá. Urslit leikja í 1. deild uröu annars sem hér segir: 1. deild: Arsenal —Leeds 2:2 Aston Villa —-Wolves 1:0 Bolton —BristolCity 1:2 Chelsea — Everton 0:1 Derby —Man.City 1:1 Liverpool —QPR 2:1 Man. Utd. — Birmingham 1:0 Middlesborough — Coventry 1:2 Norwich — Southampton 3:1 Nott. Forest —Tottenham 2:2 WBA — Ipswich 2:1 2. deild: BlackburnR —Crystal Palace 1:1 BristolR. —Fulham 3:1 Burnley —Leicester 2:2 Cambridge —-Stoke 0:1 Cardiff—Preston 2:2 Luton —Oldham 6:1 Millwall—Newcastle 2:1 Sheff.Utd —Orient 2:1 Sunderland—Charlton 1:0 WestHam —NottsC. 5:2 Wrexham — Brighton 0:0 o FH-Þróttur 0:0 Rikisútvarpið lék afleik á la Viktor Kortsnoj er ákveöið var að senda Hermann Gunnarsson, hinn ágæta iþróttafréttaritara, til Hafnarfjarðar til aö lýsa leik FH og Þróttar 11. deild. Leikur- inn var allmikilvægur fyrir bæöi liðin sem eiga I mikilli fallbar- áttu, en eitt er vist að hlustend- um útvarpsins drepleiddist lýs- ing leiksins, en þó var ekki viö Hermann aö sakast, heldur liðin tvö sem þegar i upphafi leiksins drógu vigtennurnar úr hvoru ööru. Leikurinn var m.ö.o. að öllu leyti við frostmark og ekk- ert mark skorað. Reyndar heyr- ir það til undantekninga að leikjum i 1. deild ljúki á þann hátt. Sitt hvort stigiö fengu þó liðin svo óánægja leikmanna var e.t.v. ekki svo stórkostleg. — hól. O 2. deild Staðan i 2. deild i knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Reynir — Fylkir 1:0 1B1 — Armann Haukar — Þór ÞrótturN. —KR Völsungur —Austri KR 15 12 2 3:0 1:0 0:2 1:1 1 42:4 26 Reynir 17 7 4 6 22:20 18 IBl 15 6 5 4 23:18 17 Austri 15 6 4 5 14:15 16 Þór 15 6 4 5 13:13 16 Haukar 15 5 5 5 17:17 15 Þróttur 15 5 4 6 17:23 14 Fylkir 15 6 1 8 16:18 13 Armann 15 4 2 9 14:22 10 Völsungur 15 2 3 10 15:35 7 ur. Vlkingur vann Fram Athugasemd frá Frjálsíþróttadeild UBK m. Athugasemd frá Knattspymudeild Breiðabliks

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.