Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 22. ágúst 1978 'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Svartur
sunnudagur
hjá
Kortsnoj
Mikill skriður komst á einvigi þeirra Korts-
nojs og Karpovs á sunnudaginn eftir að Karpov
hafði unnið bæði 13. og 14. skák einvigisins og
þarf nú aðeins 3 vinninga i viðbót til að halda
titli sinum næstu þrjú árin. Sigur Karpovs i 13.
skákinni kom mikið á óvart enda höfðu flestir
sérfræðingarnir i Baguio spáð áskorandanum
sigri. Karpov fann hinsvegar bráðsnjalla vörn
og þegar ljóst var að Kortsnoj kæmist ekkert
áfram urðu honum á herfileg mistök og mátti
þola tap.
Úrslit 14. skákarinnar komu hinsvegar eng-
um á óvart, enda hafði Karpov þar yfirburða-
stöðu þegar skákin fór i bið á laugardaginn.
15. einvigisskákina á að tefla i dag þ.e. ef
Kortsnoj biður ekki um frest sem mörgum
þykir liklegt.
* Karpov vann
13. og 14.
skák en þær
höfðu báðar
farið í bið
*Hefur nú
tveggja vinn-
inga forskot
Enn á ný sannaði Karpov þaö
fyrir umhciminum aö engan
jafnoka á hann i varnartækni.
Þegar 13. skákin fár i biö voru
flestir sérfræöinganna al-
ræmdu, á einu máli um aö nú
væri 2.sigur Kortsnojs I sjón-
máli. Hann haföi teflt af mikilli
hörku og útsjónarsemi, fórnaö
skiptamun fyrir peö og allir
menn heimsmeistarans stóöu
fremur illa auk þess sem eitt af
peöum hans var dæmt til aö
falla. Þaö eina sem menn héldu
aö gæti hugsanlega oröiö Kar-
pov aö liöi væri hinn naumi timi
(Valdar „hálfhring” riddar-
ans þ.e. reitina b4, c5, e5, f4.)
47. Bd5-He7 50. Ke2-He4
48. Bf3-h5 51. Dc3 + -Df6
49. Bdl-Df5 52. Db3
(Kortsnoj kemst ekkert
áleiöis og nú var timinn eöa öllu
heldur timaleysiö, fariö aö
segja til sin. Hann átti aöeins
u.þ.b. 5 minútur eftir á næstu 4
leiki.) 52. . ,-Df5
(Karpov fer sér aö engu óös-
lega og gerir enga tilraun til aö
notfæra sér hinn litla tima
Kortsnojs meö vafasömum
leikjum.)
Heppnbi fylgir þeim sterka
andstæöingsins. Þaö kom og á
daginn j en þá haföi Karpov
reyndar veriö búinn aö leysa öll
vandamál af mikilli snilld oe
vinningsmöguleikar Kortsnojs
afar litlir ef þá einhverjir. En
tapi hans bjóst enginn viö.
Kortsnoj sem aöeins átti eftir
örfáar sekúndur til aö leika sina
siöustu leiki varö á stórkostleg-
ur fingurbrjótur og skyndiiega^
eins og hendi væri veifaðj var
heimsmeistarinn kominn meö
mátsókn. Kortsnoj og hans
menn voru aö vonum miöur sin.
Keene aöalaöstoöarmaöur hans
taldi aö orsökin væri sú aö
Kortsnoj heföi eitt óhóflega
miklum tlma á biöleik sinn auk
þess sem heppnin væri alltaf á
bandi Karpovs.
1 þvi sambandi er vert aö
minnast á gömul spakmæli
Capablanca, sem var heims-
meistari i skák á árunum 1921-
’27: „Heppnin’.’sagöi hannl(fylgir
alltaf þeim sterkari”. Og vist er
að sannari orö hafa ekki veriö
sögö, þar hefur reynslan sýnt.
(Biöstaöan fræga sem aö-
stoöarmenn keppenda höföu
legið i dögum saman. Eins og
kunnugt er þá notaði Kortsnoj
gifurlegan tima á biöleik sinn,
eöa 40 minútur. Sú timasóun átti
eftir að reynast afdrifarik. Biö-
leikur Kortsnojs var:
41. Ha7
(Annar skemmtilegur mögu-
leiki var 41. Ha8+ Kh7 42. He8.)
41. . ,-IIdf6 43. d5
42. Hxf7-Hxf7
•fEkki er ósennilegt aö Korts-
noj og hans menn hafi hætt öll-
um frekari rannsóknum á þess-
ari stööu. Hvitur vinnur sýni-
lega c6-peöiö þar sem 43. -cxd5
strandar á 44. Bxd5 og hrókur-
inn á f7 er leppur. Aö auki fær
Kortsnoj ógnvekjandi fripeö
niöur á c6. En Karpov og „rúss-
neska vélin” hafa skyggnst
dýpra.i stööuna.)
43. . .-Be5!!
(Karpov leysir vandann á
bráösnjallan hátt. A c7 hindrar
biskupinn allan frekari fram-
gang peösins auk þess sem hann
grlpur mjög vel inni mikilvæga
reiti.)
44. dxc6-Kg7 45. Be4
(Reynir að koma biskupnum I
spilið.)
45. . .-Dg5+ 46. Kf 1-Bd6
53. Db7 + -He7 55. Dd4-Bc7
54. Db2 + -Kh7
(Hin „kritiska” staöa. Kar-
pov hefur meö góöri vörn tekist
aö halda jafnvægi og liklega er
ekkert nema jafntefli aö finna.
En Kortsnoj, sem átti örfáar
sekúndur á sinn siöasta leik, sá
sér skyndilega leik á boröi og
setti á svarta hrókinn...)
StórsnjöU skiptamunsfóm
14. einvigisskák Karpovs og
Kortsnojs fór I biö á laugardag-
inn eftir 41. leik. Haföi Karpov
teflt af mikilli snilldj fórnaö
skiptamun I aö þvi er virtist
jafnri stööu og i framhaldinu
unniö þrjú peö. Þá var sýnt aö
Kortsnoj kæmi engum vörnum
viö og ekki bætti úr skák fyrir
Kortsnoj aö þegar tekiö var til
viö þessaskák haföihann aöeins
1/2 tima áöur tapað hinni kynngir.
mögnuöu 13. skák. Þaö var þvf
niðurbrotinn maöur sem settist
niður til aö stýra svörtu mönn-
unum seinni part sunnudagsins
enda tóröi hann ekki I nema 9
leiki I viöbót. Um skákina er
óþarfi aö fara mörgum orðum
um. Karpov sýndi þarna alla
sina bestu takta og gegn hnit-
miöaöri taflmennsku hans fann
Kortsnoj enga vörn.
14. einvigisskák:
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Viktor Kortsnoj
Spænskur leikur (Opna af-
brigöiö)
1. e4 e5 4. Ba4 Rf6
2. Rf3 Rc6 5. 0-0 Rxe4
3. Bb5 a6
(Kortsnoj veröur seint þreyttur
á opna afbrigöinu. Eftir þeim
stööum að dæma sem hann hef-
ur fengið uppúr þvi virðist kom-
inn timi til aö leggja þaö til hliö-
ar.)
6. d4 b5 8. dxe5 Be6
7. Bb3 d5 9. c3!
(Heim á fornar slóöir! Þannig
lék Karpov I annarri og fjórðu
einvigisskák en i bæöi skiptin
náöi Kortsnoj auðveldlega aö
jafna tafliö. Hvaöa endurbót
skyldi Karpov núna vera meö á
takteinunum? spuröu menn
hverjir aðra.)
9. ... Bc5
(Hér kemur einnig til greina aö
leika 9. -Be7 E.t.v. velur
Kortsnoj þann leik næst.)
10. Rbd2 0-0 11. Bc2 Bf5
(Enn var ekki of seint áö breyta
út af meö 11.- f5, en Kortsnoj
hefur greinilega ekki veriö I
beinu sambandi viö örlaga-
disirnar.)
12. Rb3 Bg4 13. h3!
(Enn bryddar heimsmeistarinn (
uppá einhverju nýju. 1 2. og 4.
skák varö framhaldiö eins og
kunnugter 13. Rxc5 Rxc5 14. Bf4
en Karpov komst ekkert áleiöis
eftir 14. - d4 (2. skák.) og 14,-
Bh5 (4skák) Leiöin sem Karpov
velur hefur veriö rannsökuð af
Kortsnoj i alfræöibókinni um
byrjanirj „Encyclopedia of
chess openings’i svo ekki þyrfti
Karpov að koma aö tómum kof-
unum.)
13. ... Bh5
(Að sjálfsögöu ekki 13.- Bxf3 14.
gxf3 og svartur tapar manni.)
14. g4!
(Karpov er hvergi smeykur
enda er framhaldiö sem hann
velur viöurkennt af byrjana-
fræðunum.)
14. ... Bg6 16. Rxc5 exf3
15. Bxe4 dxe4 17. Bf4 Dxdl
(Margir gagnrýndu þennan leik
harölega ogbentu á aö meö hon-
um fengihvitur allt þaö litla spil
sem felst I stööunni. Þetta má
aö einhverju leyti til sanns veg-
ar færa en erfitt reynist þó aö
betrumbæta taflmennskuna. Til
greina kom 17. - De7 en eftir 18.
Dd5! Ra5 19. b4 Rc4 20. Hfel
fellur peöiö á f3 þó svartur fái þó
einhverjar bætur fyrir þaö.)
18. Haxdl Rd8 21. Be3 Hac8
19. Hd7 Re6 22. Hfdl Be4
20. Rxe6 fxe6 23. Bc5 Hfe8
(23.-HÍ7?? 24. Hd8+ og vinnur.)
24. H7d4 Bd5
25. b3a5
(Timi Karpov:0,20— Kortsnoj:
1,13.)
26. Kh2 Ha8
(Upphafiö aö vafasömu feröa-
lagi.)
27. Kg3 Ha6 28. h4 Hc6?
(Hér var siðasta tækifærið til aö
„leiörétta stefnuna” meö 28,-
Bc6 og þá er óliklegt aö Karpov
eigi vinning I stööunni jafnvel þó
hann standi betur eftir sem
áöur. Hann ræöur yfir einu opnu
linunni og hugsanlega gætihann
sótt að veikleikanum á c7.
Kortsnoj hefur greinilega van-
metiö skiptamunsfórn Karpovs,
ugglaust taliö sig geta varist
henni meö ráö og dáö. En annaö
kemur I ljós.)
29. Hxd5!
(Auövitaö. Reyndar má segja
aö Kortsnoj hafi þvingaö þessa
fórn uppá Karpov. Aö öörum
kosti tapaöi hann peöi!)
29. ... exd5 31. Bd4 c6
30. Hxd5 Hce6 32. Hc5
13. skákin
56. Dh4??
(Afleikur ársins. Svar Kar-
povs kom um hæl.)
56. ..-He4!
(Drottningin á sér engan lif-
vænlegan reit og þvi neyöist
Kortsnoj til að opna allar flóö-
gáttir á eigin kóng.)
57. f4-Bb6 58. Bc2
(Kortsnoj heföi alveg eins
getaö gefist upp en þaö tekur
hann nokkurn tima til aö átta
sig á hinum hrollköldu staö-
reyndum málsins.)
58. ..-Hxe3+ 60- Kdl-Dal +
59. Kd2-Da5+ 61- Kd2-He4!
•V. •■■ItösH-r
— Og nú er engin vörn gegn
62. -Ba5+ svo Kortsnoj sá sina
sæng út breidda og gafst upp.
Hrikalegt áfall fyrir aumingja
manninn og þaö væri hreint
kraftaverk ef hann nær sér á
strik eftir þessa meöferð.
Staðan:
Karpov 2 (7)
Kortsnoj 1 (6)
14. skákin
(Núopinberast fyrst veilurnar i
stööu svarts. Hvitur hótar
hvorutveggja i senn 33. Kxf3 og
33. a4 Viö báöum þessum hótun-
um er ekkert aö gera.)
32. ... Hf8 35. Hxa5 Hee8
33. a4 bxa4 36. Ha7 Hf7
34. bxa4 g6
(36.- Ha8 hefur ekkert uppá sig
eftir 37. a5.)
37. Ha6 Hc7 38. Bc5!
(Kemur biskupnum fyrir i ógn-
andiaöstööu meö leikvinningi.)
38. ...Hcc8
(Ekki 38,- Hxe5 39. Bd6.)
39. Bd6 Ha8 41. Kxf3 h5?
40. Hxc6 Hxa4
(Þetta var siöasti leikur Korts-
nois fyrir biö og nú lék Karpov
biðleik. Leikur Kortsnojs er
Framhald á 18. siöu