Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 22.08.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 22. ágiíst 1978'f ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 1? Mikil flóð í Suðaust- ur-Asíu NYJU DELHI 21/8 (Reuter) — Meira en hundraö menn hafa beð- iðbana og ein miljón manna orðið fyrir tjónum af völdum steypi- regns og flóða að undanförnu á Indlandi, Pakistan og Bangla- dess. Talsmaður indversku stjórnar- innar sagði i gær að a.m.k. 75 menn heföu látið lífið i flóðum i Bihar-fylki á Norðaustur-Ind- landi og samkvæmt blaðafregn- um frá Pakistan hafa 42 menn farist þar vegna flóðanna. I Bangladess töldu opinberir starfsmenn að skyndilegur vöxt- ur i ám i vesturhluta landsins hefði kostað sextán mannslif. 1 öllum þessum löndum hafa flóðin valdið gifurlegu tjóni á uppskeru og mannvirkjum. Taldi talsmað- ur ' iridversku stjórnarinnar að 48000 hils hefðu orðið fyrir skemmdum i Bihar-fylki og meira en 800000 menn hefðu orðið fyrir tjóni. I vesturhluta Bangla- dess hermdu opinberar heimildir að 210.000 manns væru nú heimilislausir. Miklar rigning- ar í Eþíópíu ADDIS ABEBA 21/8 (Reuter — Ctvarpið i Addis Abeba skýrði frá þvi i gær að um helgina hefðu geisaö i Eþiópíu verstu rigningar sem þar heföu mælst i tuttugu ár og hefðu a.m.k. niu menn látið líf- ið af völdum flóða. A laugardag- inn mældist regnið um 90 mm. sjónvarp Ekki er Telly Savalas hér I hlut- verki Kojaks lögreglumanns, en engu að siður glansar hárlaust höfuðið móti sólu, og þvi verður ekki móti mælt, að „gæinn er töff- aralegur”. Kojak í nýjum ævintýrum f kvöld verður sýnd mynd úr bandariska sakamálamynda- flokknum um góðvininn Kojak, sem mætir að vanda vel hress með sleikibrjóstsykurinn sinn. Reyndar hefur blaðið fregnað, að vinsældir Kojaks, eða Telly Savalasar eins og hann ku heita i einkalifi, séu heldur farnar að dvina, en hann er svo tiltölulega nýkominn hingað til lands, að nýjabrumið er liklega vart farið enn af þessum góðlega lögreglu- manni. En nóg um það. Þátturinn i, kvöld ber heitið Mannrán, og verður hann samkvæmt venju sýndur i lit, en þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. Þátturinn hefst kl. 21.15. —jsj- KÆRLEIKSHEIMILlÐ ,Þetta vatn er kalt'. Ég er farin Iland!’ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Aróru og litla bláa bilinn” eftir Anne Cath—Vestly (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ölafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Viðsjá: Jón Viðar Jóns- son fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Farmflutningar meö skipum eöa biium Ölafur Geirsson tekur saman þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Neville Dikes og Hljóm- sveitin ,,The English Sinfonia” leika Lltinn kon- sert fyrir sembal og strengjasveit eftir Walter Leigh: einleikarinn stjórn- 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjóðgarðar í Evrópu (L) Þýsk mynd, tekin i þjóö- görðum Júgóslaviu. ar/Contemporary”-kamm- ersveitin leikur svitu úr „Túskildingsóperunni” eftir Kurt Weill: Arthur Weis- berg stjórnar / Kornél Zempleni og Ungverska rikishljómsveitin leika Til- brigöi um barnalaga fyrir pianó og hljómsveit op. 15 eftir Ernst von Dohnányi: György Lehel stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasi- líufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (9). 15.30 Miðdegistónleikar: André Watts leikur Pianó- sónötu i h-moll eftir Franz Liszt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdótðir les þýöingu si'na (4). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.15 Kojak (L) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Mannrán. Þýöandi Bogi 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sólskinsstundir og sögu- legar minningar frá Sórey' Séra öskar J. Þorláksson fyrrum dómprófastur flytur siðara erindi sitt. 19.55 lslandsmótið i knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir frá Akureyri leik KA og Vals. 20.45 tJtvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen Jónas Guölaugsson islensk- aði. Kristin Anna Þórarins- dóttir les (9). 21.15 Einsöngur: Svaia Niei- sen syngur lög eftir Ölaf Þorgrimsson: Guörún Kristinsdóttir leikur með á pianó. 21.35 Sumarvakaa. „Borgar- stjóri” i kiukkustund Pétur Pétursson á stutt samtal viö Halldór Sigurbjörnsson verslunarmann b. Nokkrar minningar frá Isafirði Guð- mundur Bernharösson rifj- 1 ar upp ýmislegt frá sextiu ára skeiði. c. Kórsöngur: Liijukórinn syngur islensk lögSöngstjóri: Jón Asgeirs- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Georg Schwenk og hljómsveit hans leika. 23.00 Youth in the North Þætt- ir á ensku um ungt ýólk á Noröurlöndum. Þriðji þátt- ur: Finnland. Umsjónar- maður: Judy Carr. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Arnar Finnbogason. 22.05 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego 22.25 Dagskrárlok Ástandiö í Rhódesíu Ian Smith, forsætisráðherra hvita minnihlutans i Rhódesiu. Jón Viðar Jónsson, tréttamaður, umsjónarmaður Viðsjár I dag. VÍÐSJÁ: útvarp Joshua Nkomo, leiðtogi skæruliða i Rhódesiu, en þeir hafa löngum velgt stjórn hvita minnihlutans undir uggum. „i þættinum i dag fjalla ég um ástandið i Rhódesiu, rek stuttlega sögu hvita minnihlutans og sam- skipti kynþáttanna þar i landi”, sagði Jón Viðar Jónsson, frétta- maður hjá útvarpinu, þegar blað- ið leitaði til hans og forvitnaðist um, hvað tekið yrði fyrir i þættin- um VÍÐSJA i dag kl. 10.25 og sið- ar I dag kl. 17.50, en þá verður þátturinn endurtekinn. Ætla má, að ástandið í Rhódesiu veröi að verulegu leyti i sviðsljósinu nú um nokkra hrið eins og að undanförnu, svo ekki væri úr vegi fyrir fróðsleiks- þyrsta að leggja við hlustir þegar Viösjá verður á dagskrá i dag. —isi. EFTIR KJARTAN ARNORSSON PETUR OG VELMENNIÐ — ll.°HLUTI . Eft ]0 EKK| MftÞÚf}, p/lflfi - SVO Þ/9AP A1 fiÐOk M Aí> KAUPA ■CrMlPfí PVfclA HANA/y mCrT' HfiNtf seA1 Þ555/ /V)dKlð/í-^y SEM Þ,tT HlTTfí A PLUGr- KQúPl&' ^ ' 0> A /iy

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.