Þjóðviljinn - 27.08.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 27.08.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 27. ágúst 1978 Ég sá þetta I sjúnvarpinu I gær! | BORGARSPÍTALINN t Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Geðdeild Arnarholti Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig tvær stöður hjúkr- unarfræðinga. Daglegar ferðir eru til og frá Reykjavik, kvölds og morgna, annars eru 2ja her- bergja ibúðir til boða á staðnum. Geðdeild Hvítaband Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staða hjúkrunar- fræðings. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild Heilsuverndarstöð Staða hjúkrunarfræðings er laus til um- sóknar strax. Sjúkradeild Hafnarbúðum Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. Gjörgæsludeild Hjúkrunarfræðingar óskast strax. Skurðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 27. ágúst 1978, BORGARSPÍTALINN. Hjón sem eru við nám i Háskóla íslands Óska eftfr íbúð á leigu i a.m.k. eitt ár. Eiga tvö börn, 6 og 7 ára. Upplýsingar i sima 36037. útvarp sunnudagur 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (út- dr.) 8.35 Létt morgunlög „Canadian Brass” blásara- kvintettinn leikur lög eftir Scott Joplin o.fl. 9.00 Dægradvölbáttur í umsjá Ólafs Sigurössonar frétta- manns. 9.30 Morguntónleikar (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). a. Sellókonsert I D-dúr eftir Joseph Haydn. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika: Sir John Barbirolli stj. b. Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Annie Fischer leikur meö Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Hamborg: Waldemar Nelson stj. 11.00 Messa 1 Hallgrims kirkju Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson á Mæli- felli. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskrá Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing Óli H. Þóröar- son stýrir þættinum. 15.00 Óperukynning: „Veiöi- þjófurinn” eftir Albert Lort- zing Flytj.: Irmgard Seefried, Rita Streich, Claudia Hallmann, Ernst Hafliger, Horst Gunther, Kurt Böhme, Filharmoníu- kórinn og hljómsv. i Bam- berg. Stjórnandi: Christoph Stepp. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregn- ir. Heimsmeistaraeinvigiö i skák Jón b. Þór fjallar um skákirnar I liöinni viku. 16.50 Heilbrigð sál i hraustum likama: — annar þáttur. Geir Vilhjálmsson sái- fræðingur tekur saman og ræðir viö sálfræöingana Guðfinnu Eydal og Sigurö Ragnarsson, Bergljótu Halldórsdóttur meinatækni, Jónas Hallgrimsson lækni, Martein Skaftfells og fleiri um ýmsar hliöar heilsu- gæslu. (Aöur útvarpaö I febrúar s.l.) 17.40 Létt tónlista. Edith Piaf syngur nokkur lög. b. sjónvarp sunnudagur 18.00 Kvakk-kvakk (L) ftölsk klippimynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.25 Saga sjóferðanna (L) Þýskur fræðslumynda- flokkur I sex þáttum um upphaf og sögu siglinga. 2. þáttur. Vindurinn beislaöur. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lilja (L) Kvikmynd byggö á samnefndri smá- sögu Halldórs Laxness. Um uppruna sögunnar hefur Halldór sagt m.a.: Ég var nýkominn aö utan og var til húsa á hóteli í miöbænum um skeið. Þessi saga vaktist upp hjá mér viö stöðugar likhringingar úr Dóm- kirkjunni. Kvikmyndahand- rit Hrafn Gunnlaugsson og Snorri Þórisson. Hlutverka- skrá: Nebúkadnesar ... Eyjólfur Bjarnason, 1. læknastúdent ... Viðar Eggertsson, 2. læknastúdent ... Sigurður Sigurjónsson, 3. læknastúdent ... Ólafur Orn Thoroddsen, Hjúkrúnar- Johnny Meyer og félagar hans leika á harmoniku. c. Söngflokkur Peters Knights syngur vinsæl lög. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Svipmyndir frá Strönd- um Jón Armann Héöinsson blandar saman minningum og nýrri feröasögu: — fyrri þáttur. 19.55 Frá tónlistarhátiöinni i Björgvin i vor Eva Knardahl leikur á pianó tón- list eftir Edvard Grieg og Frederic Chopin. 20.30 Úrvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen Jónas Guölaugsson is- lenskaöi. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (10). 21.00 Stúdió II Tónlistarþáttur i' umsjá Leifs bórarinssonar 21.50 „Brúin” smásaga eftir Howard Maier Baldur Pálmason þýddi. Steindór Hjörleifsson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. „Lítiö næturljóö’’ (K525) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammersveitin i Stuttgart leikur: Karl Munchinger stj. b. „Moldá” þáttur úr „Fööurlandi mínu” tónverk eftir Bedrich Smetana. Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. c. Ballettmúsik úr óperettunni „Ritter Pásman” op. 441 eftir Johann Strauss. Strauss-hljómsveitin I Vin leikur: Heinz Sandauer stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn: Séra Björn Jónsson 8.00 Fréttir8.10 Dagskrá. 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram að lesa söguna af „Aróru og litla bláa biln- um” eftir Anne Cath.-Vestly i þýöingu Stefáns Sigurðs- sonar (15). 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. kona ... Margrét Akadóttir, Lilja yngri ... Ellen Gunnarsdóttir, Móöir Lilju ... Þóra Þorvaldsdóttir, Faöir Lilju ... Már Nikulásson, Húsráöandi ... Herdis Þorvaldsdóttir, Afgreiðslustúlka... Krist- björg Kristmundsdóttir, Prestur ... Valdemar Helga- son, Meöhjálpari Guömundur Guömundsson, Lilja eldri ... Auróra Halldórsdóttir, Sögumaöur ... Halldór Laxness. Auk þess börn, áhorfendur og fjöldi annarra. Fram- leiöandi N.N. Framleiöslu- ár 1978. Föröun Ragnheiöur Harwey. Hljóöblöndun Marinó Olafsson. Klipping Jón Þór Hannesson. Tónlist og útsetningGunnarÞóröar- son. Hljóöupptaka Jón Þór Hannesson. Kvikmyndun Snorri Þórisson. Aöstoðar- leikari Guöný Halldórs- dóttir. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. 21.00 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Tólfti þáttur. Efni ellefta þáttar: Wesley fer aö heiman og ræöur sig á bát hjá Roy Dwyer, fyrrum bátsfélaga fööur sins. Fyrrverandi fjármálastjóri Esteps býöst til aö hjálpa Rudy aö fletta ofan af fjármálastarfsemi kaupsýslumannsins. Falconetti sprengir bát Roys og Wesleys i loft upp og veröur siöan Roy aö bana. 11.00 Morguntönleikar: 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Brasi- liufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (13). 15.30 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlist „Lög handa litlu fólki” eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elisabet Erlingsdóttirsyngur: Krist- inn Gestsson leikur á pianó. b. Kvartett fyrir flautu.óbó, klarinettuogfagotteftir Pál P. Pálsson David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. c. Þrjár „Impressiónir” eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar i Sinfóniuhljómsveit Islands leika: PáU P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (5). 17.50 Ber jatinsia Endurtekinn þáttur Guðrúnar Guðlaugs- dóttur frá siöasta fimmtu- degi. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Soffia Guðmundsdóttir, tón- listarkennari á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Suður og austur viö Svartahaf Sigurður Gunnarsson fyrrv. skóla- stjóri segir frá ferð til Búlgariu i sumar: þriöji og siðasti hluti.- 21.35 Tónlist eftir Handel a. Konsert f B-dúr fyrir fiölu og hljómsveit b. Konsert i B-dúr fyrir tvo blásara- flokka. Yehudi Menuhin leikur á fiölu og stjórnar hátiðarhljómsveit sinni. 22.00 Kvöldsagan: „Lif I list- um” eftir Konstantin Stanislavski Asgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöidtónleikar: István Antal leikur á píanó þrjátiu og þr jú tilbrigöi op. 120 eftir Beethoven um vals eftir Diabelli. (Hljóðritun frá út- varpinu I Búdapest). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 21.50 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.30 Aö kvöldi dags (L) Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur í Nespresta- kalli flytur hugvekju. 23.40 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30. tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 Stjórnmálaástandiö. (L) Umræöuþáttur i beinni út- sendingu. Stjórnandi Guö- jón Einarsson fréttamaöur. 22.00 Landiö, sem ekki er til. (L) Finnskt sjónvarpsleik- rit. Aöalhlutverk Pirkko Nurmi, Majlis Granlund og Elmer Green. Leikritiö er um finnsk-sænsku skáld- konuna Edith Södergran, en hún lést úr tæringu aðeins 31 árs gömul. En þótt llf henn- ar sé erfitt, á hún sinar gleöistundir, einkum eftir að hún kynnist Hagar Ols- son. Þær skrifast á og Hag- ar heimsækir hana, þar sem hún býr hjá móöur sinni á afskekktum, en fögrum staö á Kirjálaeiöi. Edith fær kvæöi sín gefin út, enda var hún aö mörgu leyti á undan samtiö sinni I ljóöagerö. Þýðandi Oskar Ingimars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö. 00.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.