Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Guðbrandur Brynjúlfsson oddviti í Hraunhreppi á Mýrum Sýslur úrelt fyrirbæri Ég hef alltaf veriö spenntur fyrir fylkjafyrirkomulagi f staö núverandi sýsluskipunar sem ég telúrelt stjórnarfyrirkomulag frá dönskum tima.SýsIunum er ætlað talsvert hlutverk t.d. aö fjár- magan vegi og húsmæðraskóla en þeim ekki tryggöir tekjustofnar til þess. Fylkin ættu aö vera mun stærri einingar og stjórnir þeirra kosnar af ibúum viðkomandi hér- aöaogyröiþeim falin margvisleg verkefni sem nú eru á vegum rikisins. Það er Guðbrandur Brynjúlfsson oddvitiá Brúarlandi í Hraunhreppi i Mýrasýslu sem sagöi þetta i samtaU viö Þjóðvilj- ann en hann situr landsþing Sam- bands islenskra sveitarfélaga. Landshlutasamtökin gætu náttúrulega veriö visir aö slikum fylkisstjórnum, sagöi Guöbrand- ur, en eins og er eru þau einungis frjáls samtök sveitarfélaga og ekki byggö á grundvelli laga. Hjá okkur í Hraunhreppi eru skólamál og heilbrigöismál lang- veigamestu málaflokkarnir og mjög stórt vandamál hversumik- iö af tekjum okkar fara i þá. Nán- ast ekkert er eftir af peningum til annarra málaflokka og eru þó all- ir tekjustofnar nýttir nema aö- stööugjald. Ég get nefnt sem dæmi aö erfitt er aö Utvega neysluvatn á marga bæi og hefur komiö til tals aö leggja vatns- leiöslu ofan úr fjalli. Sú fram- kvæmd er óframkvæmanleg vegna fjárskorts þó aö rikiö styrki hana til helminga. Fyrir skömmu var haldiö félagsmálanámskeiö i Hraun- hreH>i og þar var umræöuefni sameining hreppsfélaga og fólk talaöi þar af alvöru þó aö um námskeið væri aö ræöa. Margt mælir með slíkum samruna. Alftaneshreppur og Hraunhrepp- ur reka t.d. félagsheimili saman. Þó að ég hafi ekki hugsaö málið til botns sé ég fátt þvi til fyrir- stööu aö þessi tvö hreppsfélög sameinist. Annars veröur fólldö sjálft aö ráöa. Mér finnst ekki timabært aö þröngva neinu upp á þaö. Slik sameining er til- finningamál og kannski ófram- kvæmanleg fyrr en nýtt fylkja- fyrirkomulag hefur komist á. —GFr S Björn Olafsson bæjarfulltrúi í Kópavogi Sr. Sigurjón Einarsson oddviti Kirk j u bæ j arhrepps Ægir Sigurgeirsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði: Fasteigna- mat miðist við Þing- formið staðnað Ekki nógu lýðræðis- legt þing eðlilegan arð af jörðum Ekki eru nóg skörp skil ákveö- inn I hugmyndum sem liggja hér fyrir um nýja verkefnaskiptingu rikis og sveitarfélaga og t.d. I heilbrigöismálum er of miklu sullaö saman. Auk þess er of almennt oröalag i þessari verk- efnaskrá svo aö erfitt er aö ræöa um hana aö viti. Þaö var Björn Ólafsson bæjarfulltrúi i Kópavogi sem sagöi þetta i viðtali viö Þjóö- viljann á landsþingi sveitarfélag- anna á þriðjudag. — Hvað viltu segja um raf- orkumálin? — Þaö mælir allt með þvi aö eitt orkuöflunarfyrirtæki eigi að vera fyrir allt landiö og jafnframt veröi að tryggja hringtengingu. Hins vegar geta dreifingarfyrir- tækin vel verið I höndum sveitar- félaga eöa landshlutasamtaka. — Hvernig líbur auknu sam- starfi sveitarfélaga á Stór- Reykjavikursvæöinu? — Viö höfum nú þegar sam- starf á ýmsum sviðum t.d. sér Rafmagnsveita Reykjavikur um dreifingu á rafmagni til okkar en þvi miður njótum viö þar ekki sömu kjara og Reykvikingar aö öllu leyti. Gatnalýsing er t.d. óeölilega dýr hjá okkur. Ég er ekki beinlinis aö kvarta en þaö getur ekki talist eölilegt aö eitt sveitarfélag sjái um þjónustu fyrir annað. Ég vona aö aukiö samstarf takist nú I haust. — Hvernig gengur tekjuöflun sveitarfélaga? — Gerter ráð fyrir 10% útsvari en þaö er greitt af tekjum fyrra árs. Það þýöir aö til þess aö sveitarfélagið hafi 10% af tekjum manna þyrfti 13% útsvar miðaö viö 10% veröbólgu á ári. Alls- herjarnefndin hefur lagt til á þessu þingi að útsvar sé breyti- legt hlutfall eftir veröbólgu hverju sinni. — Mér skilst aö allsherjar- nefndin hafi lika lagt til að fast- eignamat á jöröum fari ekki eftir nálægð eöa þéttbýli? — Já, þaö er mjög merkt mál. Söluverö jaröa hefur sprengst uppúr öllu valdi undanfarið m.a. fyrir tilverknaö Fasteignamats rikisins. Nefndin lagöi til aö lönd yröu metin óháö staösetningu og miöist eingöngu viö eölilegan arö af jöröunum. —GFi Ég er ekki ánægður með þetta þing og finnst form þess vera staðnað, sagði sr. Sigurjón Einarsson á Klaustri í samtali við Þjóð- viljann en hann situr lands- þing sveitarfélaganna. — Nú ert þú frá einu hinna minni sveitarfélaga, Sigurjón. Hverjir eru heistu erfiðieikar þeirra? — Við höfum lítið bol- magn til nauðsynlegra framkvæmda. Hjá okkur er t.d. að myndast þétt- býliskjarni og við erum með heilsugæslustöð í byggingu, grunnskóla, leikskóla, elliheimili o.fl. Um 250 manns eru í hreppnum en þó að f jölgaði um 300 manns eru þarf irn- ar þær sömu. Við þyrftum, ekki að stækka þessar stofnanir svo að heitið gæti. — Er þá ekki ráö aö sameina hreppa? — Það þarf aö sameina hreppa þar sem hagsmunir fara saman. Fram að aldamótum var t.d. Siöa, Landbrot, Brunasandur og Fljótshverfi einn hreppur sem hét Kleifahreppur en var siðan skipt i Kirkjubæjar- og Hörgslands- hrepp. I þessum tveimur hrepp- um sem telja um 450 manns er nú allur rekstur sameiginlegur og ætti þvi aö sameina þá. En i fólki er ihaldsemi rik að halda i þaö sem verið hefur og ekkert er heldur ýtt á eftir. Þess skal getið að 5 hreppar standa að heilsu- gæslustöö og skóla á Klaustri. — Er ekki mun dýrara aö reka skóla með heimavist? — ViÖ nútimaskóla meö heima- vist er miklu meiri rekstur og kostnaður heldur en áður var og rikið hefur velt þeim kostnaöi I auknum mæliyfir á hreppsfélögin án þess aö afla tekjustofna. Ég vil ennfremur nefna að staöir sem ekki hafa heitt vatn sitja við ákaf- lega skaröan hlut þvi aö þeir veröa sjálfir aö borga upphitun. —GFr Ég er á þvi að sveitarf é - lög fái meira sjálfstæði og geti ráðstafað sínum tekj- um sjálf en tel þó samt að nokkur verkefni verði að vera sameiginleg. Aðalmál þessa þings er verkefna- skipting milli rikis og sveitarfélaga en þar er ekki teknir tekjustofnar inn í myndina svo að erfitt er að mynda sér skoðun á nefndaráliti nú, sagði Ægir Sigurgeirsson bæjarfull- trúi í Hafnarfirði þegar Þjóðviljinn ræddi við hann i fyrradag. Þetta er ekkert timamótaþing, sagði Ægir, en nokkur mál sem kynnt hafa verið eru býsna fróð- leg fyrir okkur. Þar vil ég nefna álit verkaskiptinganefndar, álit um staögreiöslukerfi skatta og erindi dansks manns um nýsköp- un sveitarstjórnarmála i Dan- mörku. Annars skortir á aö kosiö sé nægilega lýöræöislega á þingiö. Það eru t.d. iandshlutasamtökin sem tilnefna menn i kjörnefnd og Hafnarfjörður er ekki aöili aö neinum slikum samtökum og á þvi ekki möguleika á að koma manni I nefndina. — Hvað um samstarf á Stór- Reykjavikursvæðinu? — Fyrir tveimur árum var stofnuð samstarfsnefnd sveitar- félaganna þar og hefur hún starf- aö dálitiö. Æskilegt væri aö auka þaöstarfekki sisti skipulagsmál- um þvi aö þessi sveitarfélög hafa flest viö svipuð vandamál aö etja. Helst hefur staöið á Hafnarfiröi og Reykjavik en nú er vonast til þess aö sameiginlegri skipulags- stofnun fyrir allt svæöiö veröi komiö á laggir. —GFr I i Soffía Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri Já, þetta er mikil karlasam- kunda Já, þetta er ákaflega inikil karlasamkunda, sagöi Soffia Guömundsdóttir bæjarfulitrúi á Akureyri. Mér er minnisstæöast siöast þegar ég sat ráöstefnu hér á Hótel Sögu og einmitt lika á vegum Sambands fsl. sveitarfé- laga. Sú ráöstefna fjallaöi um dagvistunarmál og þá brá svo við aö karlmenn voru þar i sama hiutfalli og viö konur erum hér á þessu þingi. Þetta segir sina sögu og annaö hvort veröur konum I trúnaöar- stööum á vegum sveitarfélaganna aö f jölga eða þá karlarnir fara aö sinna þessum málum meira. — Hvaö finnst þér um aö fela sveitarstjórnum uppbyggingu og rekstur dagvistunarstofnana? Éger mjögefinsiaðþaösérétt leið og ég er ekki búin aö sjá aö tekjustofnar sveitarfélaganna séu svo stórir aö þessum fram- kvæmdum veröi sinnt eins og nauðsynlegt er. Þeir sem starfa að sveitarstjórnarmálum kynn- ast þvi fljótt aö starfiö einkennist ööru fremur af togstreitu viö rikisvaldið um fjármögnun fram- kvæmda. Ég tel nauðsynlegt að koma á skýrari linum i verka- skiptingunni og um leiö veröur aö taka tekjustofnana og stjórnsýsl- una til endurskoöunar. Mörgverkefni eru þess eölis aö þau geta ekki talist einkamál sveitarfélaganna, svo sem heil- brigöismál og fræöslumál og smæðmargrasveitarfélaga kem- ur i veg fyrir aö þau geti annast fleiri eöa stærri verkefni. Þess vegna hljóta stærri félagslegir þættir aö verða leystir á lands- visu á vegum rikisvaldsins eöa i samvinnu viö sveitarfélögin. Rikisvaldiö getur virkað sem hvati á félagslegar framkvæmdir eins og t.d. dagvistun. Vinstri stjórnin geröi ráöstafanir I þá átt með þvi aö taka til sin þaö stóran hlut I byggingu þeirra að þaö örv- aöi framkvæmdir um allt land. Þannig var smærri sveitarfélög- um einnig gert kleift aö veita þessa þjónustu sem vissulega er ekki siður nauösyn heldur en I stærri bæjarfélögum. Siöan hefur þetta breyst eins og viö ættum aö vita og ég efa stór- lega aö þaö sé rétt leiö aö fela sveitarfélögunum alfariö aö sjá um byggingu og rekstur dagvist- arstofnana. —AI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.