Þjóðviljinn - 07.09.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. september 1978
LANDSLEIKURINN:
Umsjón: Ásmundur Sverrir Pálsson
Island — Pólland 0:2
íslendingar of ragir í fyrri hálfleik
Engum blööum þarf um það að
fletta, að tslendingar mættu hér
ofjörlum sinum á fiestum sviðum
knattspyrnunnar. Pólverjar voru
likamiega sterkari, sneggri og
fylgnari s«fr. Ekki var ieikur
pólska liðsins þó sérstakur, þeir
hugsuðu greinilega frekast um.
Þeir sárafáu áhorfendur sem
lögðu leið sina i Kópavoginn á
þriðjudagskvöldið sáufjörlega og
oft á tiðum skemmtilega knatt-
spyrnu, þar sem baráttan sat i
fyrirrúmi. Leikurinn var mjög
opinn og tækifærin mýmörg, þótt
engin kæmu mörkin. Það var vart
einleikið hversu lánleysið var al-
gjört, er leikmenn nálguðust
mörkin. Mér er tö efs að þaö hafi
hent Eyjamenn áður að standa i
svo vaðandi fiski, án þess að fá
nokkurt einasta kvikindi!!
Liðin sem mættust i þessum
leik eru greinilega i mjög svip-
uðum gæðaflokki, en það var
fyrst og fremst mikil barátta
Eyjaskeggja sem færði þeim
frumkvæðið i leiknum. Hinn
skoski dómari leiksins var vart
fyrr búinn að blása til leiks en
þeir hófu þunga sókn að marki
Glentoran. Karl Sveinsson fékk
afbragðs marktækifæri strax á 3.
min. en misnotaði þaö herfilega.
Skömmu siðar skaut Gústaf hár-
fint framhjá úr ágætu færi og
Karl aftur örstuttu seinna. Leik-
menn Glentoran sköpuðu sér fá
umtalsverð tækifæri, ef frá er tal-
in ágæt kollspyrna Caskeys um
miðjan hálfleikinn. En sókn
I.B.V. var stööug og irsku leik-
mennirnir vorufarnirað gripa til
örþrifaráða I vörninni. Einkum
að ieika af öryggi, taka ekki vafa-
sama áhættu. tslenska liðiö kom
mun ákveðnara til leiks i siöari
hálfleik og breyttist þá leikur
þess mjög tii batnaöar.
Fyrstu min. þreifuðu liðin fyrir
sér, en fljótt náöu Pólverjar
kom þetta niöur á Siguriási sem
hVað eftir annaö kútveltist eftir
gróf brot íranna. Það var greini-
legt aðfjörmikil sóknEyjamanna
kom andstæöingunum i opna
skjöldu.
öllu meira jafnræði var með
liðunum I siðari hálfleik, þótt
tækifæri okkar manna væru öllu
fleiri og jafnframt hættulegri.
Fljótlega komst Sigurlás einn i
gegn og kom boltanum framhjá
markverðinum, en í stöngina og
siðan rúllaði knötturinn eftir
marklinunni þvert fyrir markið.
Stuttu seinna átti öskar „felli-
bylur” Valtýsson lúmskt skot að
marki sem Matthews átti fullt i
fangi með. En þaö var engu
likara en árar og púkar irskrar
þjóötrúar hefðu flogið meö
Glentoran til lslands og sæu um
að halda marki þeirra hreinu.
Þegar lengra leið á leikinn tók
þreytan að setja greinileg mörk á
leik Vestmannaeyinga og trarnir
urðu skeinuhættari. Sérstaklega
var Billy Casckey sókndjarfúr og
það var hann sem fékk margt
Vestmannaeyingshjartaö til aö
sleppa úr slagi, er hann skaut
þrumuskoti i þverslá l.B.V.
marksins. A siðustu minútum
leiksins átti Friöfinnur góöan
skalla að marki, en einn varnar-
manna Glentoran náöi aö bjarga
undirtökunum, og náðu siðan nær
öllum völdum á vellinum. Islend-
ingar lögðu áherslu á varnarleik
og tókst að útfæra hann bæriiega,
en nokkurs óöryggis gætti þó á
stundum. Fyrsta færi sitt fengu
Pólverjar á 15. min., en Lato
brást bogalistin. Um miðjað hálf-
á linu.
Það var greiniiegt að Irsku leik-
mennirnir sættu sig fullkomlega
við jafnteflið og þeir voru glað-
beittir er þeir yfirgáfu leikvang-
inn. Liö þeirra er ákaflega litið
spennandi og lék á köflum leiðin-
lega ruddalega. Aberandi bestir
voruMoreland (5) og Caskey (9),
ásamt markverðinum Matthews.
Leikmenn I.B.V. áttu góðan
dag að þessu sinni. Þeir böröust
allir vel og voru ákveðnir á bol-
tann en það var sárgrætilegt
hversu eftirtekjan var rýr. örn
Óskarsson var mjög góður og vex
stöðugt i bakvarðarstöðunni.
Sigurlás var mjög friskur i fram-
linunni sem og Karl Sveinsson.
Égheldað enginn leikmanna liðs-
ins hafi leikið undir getu aö þessu
sinni og þeir mega vel viö una.
Dómgæslan i leiknum var i
höndum þriggja skoskra slána og
ábyrgjast má að þeir juku ekki
hróöur sinn I þessum leik. En
dómarinn Valintine var greini-
lega ekki gersneyddur skopskyni,
fyrst hann gat leyft sér að sýna
Óskari Valtýssyni gula spjaldið
en sleppt öllum irsku leikmönn-
unum.
Þjóðviljinn óskar leikmönnum
I.B.V. góðs gengis ileiknum ytra,
seinna imánuöinum.
SS
leikinn lék Kusto (11) laglega á þá
Hörð og Gisla, skaut góðu skoti
yfir Arna i markinu og fyrsta
markið varð staðreynd. A 25.
min. fékk Lato ágætt færi og
Boniek (9) á 32. min., en íslend-
ingar bægðu hættunni frá á sið-
ustu stundu. Þeir reyndu eftir
mætti að gefa Pólverjunum eng-
an frið, en mega teljast stál-
heppnir að hafa ekki fengiö á sig
fleiri mörk, þvi ekki skorti Pól-
verja tækifærin. Islendingar
fengu engin veruleg tækifæri I
hálfleiknum, enda vart viö þvi að
búast, að Pétur fengi einn ráðið
við sterka varnarmenn Pólverja,
sem aldrei sofnuðu á verðinum.
I siðari hálfleik birtist á vellin-
um talsvert mikið annað lið I bláu
peisunum. Lagöi liðið nú meiri
áherslu á sóknarleikinn og sótti á
köflum meö árangri. Má minna á
gott upphlaup á 28. min, sem end-
aði með föstu skoti Janusar, en
inn vildi boltinn ekki. En á 37.
min. ruglaði Kusto Islensku vörn-
ina mjög i ríminu, sendi á Lato,
sem lék lausum hala, og við hann
fékk Arni markvörður ekki ráðið,
en nokkru áður hafði hann variö
skotfrá Kusto með miklum glæsi-
brag. A siðustu min. átti Atli
þrumuskot, markvörðurinn hélt
ekki boltanum, sem hrökk fyrir
fætur Inga Bjarnar, en einhverra
hluta vegna sást knötturinn ekki i
netinu.
Enginn einn skaraði fram úr
öðrum i islenska liðinu, sem getur
vel unað við leik sinn i siðari hálf-
leik. I pólska liðinu bar einna
mest á Kusto, sem er mjög
skemmtilegur leikmaður.
ASP
Þjálfara-
námskeiðið
á dögunum
1-/2. og 3. sept. var haldið
þjálfaranámskeið i handknattleik
i Alftamýrarskóla. Námskeiðifi
var liður i starfi Þjálfaraskóla
Handknattleikssambandsins.
Kennarar voru Jóhann Ingi
Gunnarsson landsliðsþjáifari og
Jóhannes Sæmundsson, sem sáu
um hina fræðilegu hlið iþróttar-
innar, einnig þeir Viggó Sigurðs-
son og Jens Einarsson, sem
kenndu hið verklega, ásamt
hinum tveimur.
Skóli þessi mun starfa i 4
stigum og miðað við, að einu stigi
ljúki á ári. Nemendur á
áðurnefndu námskeiði voru 30 og
luku allir 1. stigs prófi, sem kallað
er A-stig. Kennararnir fjórir luku
einnig prófi i þessum áfanga.
Könnun meðal nemenda leiddi i
ljós, aö 29 þeirra hyggjast halda
áfram til lokaprófs, sem verður I
formi ritgerðar. Þá fyrst verða
útskrifaðir fullgildir handknatt-
leiksþjálfarar og er stefnt aö þvi
að engir aðrir en þeir fáist við
handknattleiksþjálfun á Islandi f
framtiðinni, eöa menn með sam-
bærilegt pro'f frá erlendum
skólum.
Auk þessarar starfsemi, er
áætlaö að halda sérnámskeið um
afmörkuð efni og fá þá helst er-
lenda sérfræðinga til aðstoðar.
Tekið skal fram, aö samskonar
námsskeið, og áður er getiö,
verður haldið i Haukahúsinu i
Hafnarfirði, þar sem Álftar-
mýrarskóli rúmar ekki alla þá
nemendur, sem skráöir voru.
Hefst þaö nk. miövlkudag.
Henry Trzaskowsky mynda-
tökumaður hjá pólska liðinu:Nei,
þetta var ekki góður leikur hjá
okkur i kvöld. Islendingar léku
ekki heldur nógu vel, voru of óör-
uggir. Auðvitað vinnum við þá i
Póllandi, kannski ekki með nema
svona tveggja marka mun, en það
nægir.
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn og
Jón til
Akureyrar
tþróttasiðan hefur eftir
áreiðanlegum heimildum, að
þau Ingunn Einarsdóttir og
Jón Sævar Þórðarson hafi
tilkynnt féiagaskipti og muni
keppa með KA á sumri kom-
anda, auk þess verður Jón
þjáifari félagsins i frjáisum
iþróttum. Þegar Ingunn
vakti fyrst athygli á sér sem
frjálsiþróttamaður, var hún
reyndar i KA.
Ohætt er að fullyröa, að
KA verður mikill styrkur að
þeim báðum. Ingunn meidd-
ist að visu illa i sumar og
hefur verið frá keppni, en
vonir standa til, að hún verði
búin að ná sér að fullu næsta
sjpnar og geti á ný fariö að
spretta úr spori. Frjáls-
iþróttalið KA vann sig upp i
2. deild I sumar og ekki er
óliklegt, að þaö hyggi ákveð-
ið á sæti i 1. deild, þegar um
það verður keppt næsta sum-
ar, ekki sist eftir að hafa
hlotnast þessi liöstyrkur,
sem Ingunn og Jón eru.