Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Miftvikudagur 20. september 1978
Um launataxta opinberra starfs-
manna og breytlngar á þeim vegna
bráðabirgðalaga ríkisstjómarinnar
Greinargerð frá skrifstofu BSRB
Blaöinu hefur borist eftirfar-
andi greinargerö frá skrifstofu
Bandalags starfsmanna rikis og
bæja um kaupgjaldsbreytingar
hjá þeiin launþegum sem vinna
hjá opinberum aöilum eftir töxt-
um BSRB. Greinargeröin er birt
hér á eftir.f heild, en aöalfyrir-
sögn er blaösins — Athygli skal
vakin á þvi aö hér er ekki fjallaö
um kaupgjald þeirra sem taka
laun samkvæmt töxtum Banda-
lags háskólamanna, en meirihluti
þeirra er einnig opinber.ir starfs-
menn.
„Mikil skrif hafa aö undanförnu
oröið i blöðum vegna launataxta
opinberra starfsmanna og hafa
breytingarnar vegna bráöa-
birgöalaga rikisstjórnarinnar frá
Fjalakötturinn:
Fjölbreytt
vetrardagskrá
— sýningar heijast á morgun
Fjalakötturinn, kvikmynda-
klúbbur framhaldsskólanna,
hefur sitt fjóröa starfsár á
morgun, fimmtudaginn 21. sept-
ember, meö sýningu á itölsku
verölaunamyndinni Höfuö ætt-
"arinnar (Padre Padrone).
Starfsemi F jalakattarins
veröur æ umfangsmeiri þvi auk
kvikmyndasýninganna i
Tjarnarbiói mun klúbburinn i
vetur lána út myndir úr kvik-
myndasafni sinu og einnig gefst
áhugamönnum kostur á aö fá 16
mm kvikmyndatökuvél til ó-
keypis afnota.
Veturinn 1977-78 voru sýndar
34 kvikmyndir af fullri lengd,
auk fjölmargra stuttra mynda.
Fjárhagur klúbbsins verður að
teljast sæmilegur, en mikiö er
aö sjálfsögöu undir þvi komiö aö
sem flestir kaupi sér félagsskir-
teini. Sala þeirra er þegar hafin.
Skirteinin eru til sölu I fram-
haldsskólunum og Bókabúö
Máls og Menningar, auk þess
sem þau veröa seld i Tjarnar-
biói rétt fyrir sýningar. Veröið
er mjög lágt: 5.500 krónur fyrir
bvorki meira né minna en 34
sýningar. Þaö gerir að meókl-
tali kr. 162 — á hverja sýningu.
Þegar þess er gætt aö kvik-
myndaval klúbbsins er ákaflega
fjölbreytt og glæsilegt veröa
menn aö viöurkenna aö hér er
boðið upp á kostakjör.
Aö venju verður gefin út
sýningaskrá meö upplýsingum
um hverja kvikmynd. Sýningar
veröa á fimmtudögum kl. 21,
laugardögum kl. 17 og á sunnu-
dögum kl. 17, 19.30 og 22.
Sem fyrr segir er fyrsta
myndin i ár Padre Padone, It-
alska myndin sem fékk gull-
verölaun I Cannes 1977. Hún er
gerö af bræörunum Paolo og
Vittorio Taviani, og er sögð vera
mögnuö úttekt á itölsku uppeldi,
sem byggist á „feöraveldi”:
hugmyndinni um hinn sterka,
stranga og allsráðandi fööur.
I kvikmyndakompunni veröur
nánar sagt frá dagskrá Fjala-
kattarins i vetur, en hér skal aö-
eins sagt frá þvi helsta sem á
boðstólum veröur.
Næst á eftir Padre Padrone
veröa sýndar fjórar stuttar
Chaplin-myndir, til aö heiöra
minningu hins látna snillings,
sem hefði orðiö niræður á næsta
ári. Þá kemur svissnesk mynd:
Miöja heimsins eftir Alain
Tanner, en hann er einna fræg-
astur þeirra Svisslendinga sem
nú vaöa uppi og gera góöar
kvikmyndir. Nýjasta mynd
franska snillingsins Robert
Bresson kemur næst, og heitir
Ef til vill djöfullinn (Le Diable
Probablement). Nokkrar si-
gildar myndir veröa á dagskrá i
vetur, og nægir að nefna Borg-
ari Kane eftir Orson Welles og
Blow-up eftir Antonioni. 1 nóv-
ember veröa sýndar fjórar
spænskar kvikmyndir, og i
tenglsum viö þær sýningar
veröur væntanlega fluttur fyrir-
lestur um spænska kvikmynda-
list, sem um þessar mundir er
mjög ofarlega á baugi i kvik-
myndamenningunni. Nokkrar
indverskar myndir veröa einnig
á dagskrá I vetur, og um jólin
veröur sýnd mynd sem heitir
Baráttan um Chile, 1. og 2. hluti.
Griska myndin Ferðaleikhúsið
eftir Angelopoulos veröur á
dagskrá i janúar, vlöfræg kvik-
mynd, sem allir kvikmynda-
unnendur veröa fegnir aö geta
séö. Svona mætti lengi halda á-
fram að telja upp frábærar og
langþráðar myndir, en hér lát-
um við staöar numiö i dag og
bendum mönnum á aö lesa
kvikmyndakompuna I næsta
sunnudagsblaöi. ih
8. sept. s.l. bæði veriö kynntar
sem veruleg kjarabót eöa bein
kauplækkun i neöstu og efstu
launaflokkum.
Greinargerð frá BSRB hefur
dregist örlitið vegna fjarvista i
skylduerindum, en hér á eftir
veröur reynt aö sýna i tölum þaö,
sem raunverulega er að gerast.
Hins vegar veröur ekki aö sinni
lagöur dómur á réttmæti ein-
stakra ákvæöa bráöabirgðalag-
anna eöa svaraö brigslyröum i
garö forustu stéttarfélaga.
//Samningana í gildi".
Kjarasamningur rikisstarfs-
manna var gerður 25. okt. s.l. og
var hann staöfestur i allsherjar-
atkvæöagreiöslu þar sem 67,7%
atkvæðabærra rikisstarfsmanna
greiddi atkvæöi og 4600 eða 75,5%
þeirra samþykktu hann, en fjár-
málaráöherra undirritaði f.h.
rikisstjórnar.
Þremur mánuöum siöar var
svo þessum samningum rift meö
lögum.þar sem fyrir er mælt, að
1. mars 1978, 1. júni 1978, 1.
september 1978 og 1. desember
1978 skuli kaup aöeins hækka um
helming þeirra veröbóta, sem
visitalan mæli.
Samkvæmt þessu voru siðan
birtar launatöflur fjármálaráðu-
neytis, sem sýndu t.d. i júni-ágúst
aö tæplega 12% skorti á,að staðiö
væri við samningana.
Skömmu fyrir borgarstjórnar-
kosningar, eða 24. mai s.l. gaf
rikisstjórnin út bráðabirgöalög,
þar sem dregið er úr kjaraskerð-
ingu i lægri launaflokkum meö
sérstökum veröbótaviöauka, sem
bætti aö fullu upp i neðsta launa-
flokki en siöan hélst sama krónu-
tala upp i 22. launaflokk.
Fyrsta verk nýju rikisstjórnar-
innar var að gefa út bráðabirgða-
lög 8. sept. s.l. þar sem numin eru
úr gildi frá 1. september lögin frá
þvi I febrúar og maí, þó með
þeirri undantekningu, aö fullar
veröbætur séu einungis greiddar
upp i 15. launaflokk, en þar fyrir
ofan gildi visitöluþak, þ.e. greidd
skuli þar sama krónutala og i 15.
launaflokki.
Ný launatafla hefur verið
reiknuö út samkvæmt nýju lögun-
um, og gildir hún frá 11. septem-
ber 1978 hjá þeim, sem fá fyrir-
framgreiðslu, en frá þeim tima
var fariö aö framkvæma niöur-
greiöslu vöruverös þannig, aö
niöur félli þá 8.1% visitöluhækk-
un, sem koma átti á laun um siö-
ustu mánaöamót. Veröur nánar
vikiö aö þessari niöurgreiöslu aft-
ar.
Ruglingur sá, sem fram hefur
komiö i blöðum varöandi þá
breytingu, sem leiðir af nýju lög-
unum, stafar sennilega af þvi, aö
ekki hefur neins staðar veriö birt
launatafla, sem miöuö er viö
niöurgreiöslur vöruverös á sama
hátt og nýja launataflan frá 11.
sept. Rétt mynd fæst ekki, nema
samanburöur sé geröur á sama
grundvelli. Ofan á ágústkaup skv.
eldri lögum (febrúarlögum) kem-
ur til 1. des. n.k. eingöngu 3%
grunnkaupshækkun eftir aö visi-
talan er borguð niöur.
Allir fá kjarabætur
Meöfylgjandi tafla sýnir hvern-
ig tæplega 12% kjaraskerðingin
er bætt að fullu i tveimur áföng7
um upp i 15. launaflokk og hve
mikið skortir á þar fyrir ofan. —
örlitiilar ónákvæmni gætir um
aukastafinn, þar sem hentugra er
að reikna i heilum hundruðum.
Fremstidálkurinnsýnir kaupiö
skv. febrúarlögunum (án verð-
bótaviöauka) og vantar þar tæp-
lega 12% á samninga BSRB. Er
þetta ágústkaup aö viöbættri 3%
umsaminni grunnkaupshækkun.
Næsti dálkur sýnir leiðrétting-
una, sem fólst I lögum fyrri rikis-
stjórnar um veröbótaviðauka frá
24. mai s.l. Er hækkunin sýnd
bæði i krónum og prósentu.
Þriöji dálkurinn sýnir á sama
hátt hækkunina á dagvinnu vegna
nýju bráðabirgðalaganna. —
Yfirvinnukaup hækkar mun
meira og upp i 15. launaflokki alls
staöar um 12%.
I fjóröa dálki er sýnt kaupið,
sem greitt veröur eftir 11.
september.
Loks er i aftasta dálki sýnt i
krónum og prósentum þaö sem
vantar á að fullar verölagsbætur
fáist fyrir ofan 16. launaflokk.
Eins og sést á töflunni um laun
innan BSRB, fá allir opinberir
starfsmenn kjarabætur meö nýju
lögunum. Mismunandi prósenta i
siðara skiptið stafar af þvi aö
lægri launaflokkarnir voru áöur
búnir aö fá leiöréttingu að hluta —
og bjuggu þvi við betri hlut i júni,
júli og ágúst eöa allt upp i fullar
visitölubætur á dagvinnukaup
sitt.
Tvær mismunandi launa-
töflur
Þá hafa sum dagblöðin borið
saman við nýja kaupið launatöflu
þá, sem gildir frá 1 .-10. septem-
ber og stafar af þvi afar skiljan-
legur misskilningur, þar sem
margir opinberir starfsmenn
hafa fengið þannig fyrirfram-
greidd laun fyrir allan mánuðinn
eftir annarri meginreglu, þ.e.
með 8,1% visitölubótum vegna
verölagshækkana.
Fyrstu tiu dagana var ekkert
vöruverð greitt niður og þá er
fyrirframkaupinu lika greidd
4,05-8,1% visitöluuppbót. Siöari
hluta mánaðarins er hins vegar
vöruverð greitt niður og hafa
þannig allir með fyrirframgreidd
laun fengið fyrir þann tima, eða i
20 daga, bæði verðbætur og lækk-
að vöruverð.
Þrátt fyrir þetta eiga starfs-
menn i 10. launaflokki og þar
fyrir ofan inni við lokauppgjör
kaup fyrir september, þvi að visi-
taian, sem þeir fá greidda niöur
er lægri en kauphækkun þeirra
reynist miðað viö nýju lögin. t
neðstu flokkunum voru hins veg-
ar greiddar áður með verðbóta-
viðaukanum hærri visitölubætur,
Framhald á 14. siöu
Ágústkaup Verðbóta- Hækkun vegna
+ 3% viöauki samn. i gildi Kaup eftir Skerðing skv.
(febrúarlög) (maílög) (nýju lögin 11. sept. vísitöluþaki
1. 141,200 15.900 (11,3%) 600 (0,4%) 157.700
2. 144.000 15.500 (10,8%) 1.200 (0,8%) 160.700
3. 147.700 14.900 (10,1%) 11.900 (1,3%) 164.700
4. 153.800 14.200 ( 9,2%) 3.200 (2,1%) 171.200
5. 162.900 13.200 ( 8,1%) 5.300 (3,3%) 181.400
6. 170.000 12.300 (7,2%) 7.100 (4,2%) 189.400
7. 175.900 11.800 (6,7%) ':8.'200 (4,7%) 195.900
8. 183.300 11.000 (6,0%) 9.700 (5,3%) 204.100
9. 190.800 10.200 (5,3%) 11.400 (6,0%) 212.400
10. 196.300 9.600 (4,9%) 12.700 (6,5%) 218.600
11. 203.900 8.800 (4,3%) 14.800 (7,3%) 227.000
12. 211.600 8.000 (3,8%) 16.000 (7,6%) 235.600
13. 219.300 7.100 (3,2%) 17,800 (8,1%) 244.200
14. 227.000 6.300 (2,8%) 19.400 (8,6%) 252.700
15. 234.700 5.500 (2,3%) 21.100 (9,0%) 261.300
16. 242.300 4.700 (1,9%) 21.900 (9-,l%) 268.900 1.000 (0,4%)
17. 250.000 3.800 (1,5%) 21.900 (8,8%) 275.700 2.700 61,1%)
18. 257.700 3.000 (1,2%) 21.900 (8,5%) 282.600 4.400 (1,7%)
19. 265.400 2.200 (0,8%) 21.900 (8,3%) 289.500 6.100 (2,3%)
20. 273.100 1.400 (0,5%) 21.800 (8,0%) 296.300 77.800 (2,9%)
21. 282.100 400 (0,1%) 21.800 (7,7%) 304.300 9.800 (3,5%)
22. 291.200 21.300 (7,3%) 312.500 11.800 (4,1%)
23. • 300.700 20.200 (6,7%) 320.900 13.900 (4,6%)
24. 310.300 19.200 (6,2%) 329.500 16.000 (5,2%)
25. 320.100 18.100 (5,7%) 338.200 18.2.00 (5,7%)
26. 328.900 17.200 (5,2%) 346.100 20.200 (6,1%)
27. 338.000 16.200 (4,8%) 354.200 22.200 (6,6%)
28. 347.100 15.300 (4,4%) 362.400 24.200 (7,0%)
29. 356.400 14.200 (4,0%) 370.600 26.300 (7,4%)
30. 365.800 13.200 (3,6%) 379.000 -28.200 (7,7%)
31. 375.300 11.800 (3,1%) 387.500 30.500 (8,1%)
32. 385.500 11.100 (2,9%) 396.600 32.700 (8,5%)