Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. september 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 GAMLA BIO Stórfengleg og spennandi ný bandarisk framtiöarmynd. — lslenskur texti — MICEL YORK PETER USTINOV Synd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ Mazúrki á rúmstokkn- um. (Mazurka pá sengekanten.) Djörf o g bráöskemmtileg dönsk gamanmynd. Aöalhlutverk: Ole Sqltoft, Birte Tove Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA6 Þyrluránið Birds of prey HELIKOPTER KUPPET SP/ENOEND6 FORBRYOERJAGT PR HELIKOPTER WWIDJWiSSEH Æsispenna ndi bandarisk mynd um bankarán og elt- ingaleik á þyrilvængjum. Aöalhlutverk: David Janssen (A flótta). Ralph Mecher og Elayne Heilveil. lslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Eftirförin Bandarisk kvikmynd sem sýnir grimmilegar aöfarir indjána viö hvita innflytjend- ur. Myndin er I litum. Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára endursýnd kl. 5,7 og 11. Siðasta sendiferðin (The Last Detail) islenskur texti Frábærlega vel gerö og leikin amerisk úrvalsmynd. Aöal- hlutverk leikur hinn stórkost- legi Jack Nicholson. Endursýnd kl. 7 og 9 Indiáninn Chata Spennandi ný indiánamynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Kod Cameron, Thomas Moore. Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára Bræður munu berjast MSANBST MBN UVTHBWBST Framhjáhald á fullu. (Un Éléphanf ca trompe énormément) 'FRAMHJÁ-\, HALD Á jJTJLLU sprudlende vllligt lystspll OEAN ROCHEFORT ANNIE DUPEREY DANIELE DELORME W Bráöskemmtileg ný frönsk lit- mynd.Leikstjóri: Yves Robert Aöalhlutverk: Jean Rochefort, Giaude Hrasseur íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Paradísaróvætturinn Siöast var þaö Hryllings- óperan sem sló i gegn. nú er það Paradisaróvætturinn.' Vegna fjölda áskoranna veröur þessi Vinsæla hryllings ,,rokk” mynd sýnd i nokkra daga. Aöalhlutverk og höfundur tón- listar: Paul Williams Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 og 9. AUSTURBÆJARRÍfl Léttlynda Kata (Catherine 8. Co) Catherine &Co. BráÖskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: JANE BIRKIN (lék aöalhlut- verk i „ÆÖisleg nótt meö Jackie”) PATRICK DEWAERE (lék aöalhlutverk i ..Valsinum”) lslenskur texti Börinuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sundlaugarmorðið í>pennandi og vei gerö frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10,40. - salur Sjálfsmorösf lugsveitin Hörkuspennandi japönsk flug- mynd i litum og Cinemascope. Islenskur texti. Bönnuö innan Sýnd' kl. 3.05-5,05-7,05-9,05- 11,05 CHARLES BRONSON LEE J. COBB LEE MARVIN Hörkuspennandi og viöburöa- hröö bandarisk litmynd. — ..Vestri" sem svolítiö fútter i meö úrvals hörkuleikurum lslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5-7-0 og 11 -salur' Hrottinn Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. — tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. -----salur \t Maður til taks BráÖskemmtileg gamanmynd i litum Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 8,15-11,15 Auglýsingasíminn er 81333 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 15.-21. septeniber er i V'esturbæjarapdteki og Háaleitisapóteki. Nætur-og helgidagavarsla er í Vestur- bæjarapðteki Uppiýsingar úm lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapotek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, enlokaö sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kl, 9 —18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst f heimilis- lækni, sími 11510. bilanir slökkvilið Hafmagn: I Reykjavöc og Kópavogi í sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Ilita veitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77. Simabilanir, simi 05. Bilanqvakt borgarstofnana. Simi *2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. dagbók spil dagsins t>að er mannlegt aö gera mistök og jafnvel heimsmeist- urum verBur það á. Slökkviliö og sjúkrabilar Reykiavik— simtl 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 fögreglan félagslíf AK8 1076 A653 KD1085 3 D952 2 9874 743 2 AKG1082 9654 G43 KDG10 AG96 D7 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00 — 4.00. brúðkaup Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR«heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö HjarÖarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 O'g 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud., kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, aUa daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F'æftingarbeimiliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Föstudagur 22 sept. kl. 20 Landinannalaugar — Jökulgil.- ekift veröur inn Jökulgiliö i Hattver og umhverfiö skoöaö. Laugardag kl. 08,, 23. september. bórsmörk — haustlitaferÖ. Gist i húsum, Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. utivistarferðir (Jti vista rferftir. Föstud. 22/9 kl. 20 Haustferft á Kjöi, Beinahóll, Grettishellir, Hveravellir, Gist i húsi. Fararstj. Jön I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Leiösögum. Hallgrimur Jónasson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Ctivist. krossgáta Lárétt: 2 lota 5 spil 7 hring 8 fisk 9 trufla 11 varöandi 13 ill 14 tá 16 þættirnir Lóörétt: 1 sóöann 2 dýr 3stirð- leiki 4 á ári 6 geymslan 8 spiri lOtegund 12 afrek 15 samstæö- ir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 heldur 5 kóp 7 ak 9 spök 11 uns 13 ill 14 páll 16 dá 17 eim 19 annast -dxíftrétt: 1 hlaupa 2 lk 3 dós 4 uppi 6 óklárt 8 kná 10 öld 12 slen 15 lin 18 ma læknar söfn Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan sími 81200 opin alian sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu I sjálfsvara Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Listasafn Einars Jónssonar OpiÖ alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00 Árbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. N'áttiírugripasafnift — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. SuÖurspilar 4 hjörtu. Vestur spilar út spaöa ás og siðan kóng, eftir kall frá austri. Enn spaöi sem austur fær á drottn- ingu. Vestur haföi tví-sagt lauf, en engu aö siöur spilaöi austur 13. spaöanum. Sagn- hafi trompaöi og kastaöi lauf- inu i blindum, og vann þvi spilið. Vörnausturs er hárrétt, en vestur var sökudólgurinn. Eftir aö hafa tekiö spaða*slag- ina, á hann aö taka einn lauf slag, áöur en 3. spaöanum er spilaö. minningaspjöld Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga lslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavík: Loftiö, Skólavöröustig 4, Vesl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaöi Sambands dýraverndunar- félaga Islands, Laufásvegi 1, bókabíllinn Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. ki. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud.. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iðufell miövikud, kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö NorÖurbrún þriðjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. 3.5.78. voru gefin saman hjónaband af sr. Guömundi óskari ólasyni i Neskirkju Guftrún l>orsteinsdóttir og Jón Einarsson. Heimili þeirra verftur aft Neshaga 10, R. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars, Sufturveri). 24.6.78. voru gcfin saman I hjóna bandi af sr. Emil Björnssyni i Kirkju óháfta safnaftarins Ingunn Jónsdóttir og Guftmundur Arnason. Heimili þeirra verftur aft Asparf e 11 i 30. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars, Sufturveri) SkraS írá Eining CENGISSKRÁNING NR.166 - 18. Stptember 1978. Kl.12.00 Kaup Sala 18/9 1 01 -Banda rfkjadollar 307,10 307,90 * 1 02>Sterlingspund 599.20 600,80 * 1 03- Kanadadolla r 263,65 264,35 * - 100 04-Danskar krónur 5619. 70 5634,30 * - 100 05-Norskar krónur 5846,40 5861,60 * - 100 06-Sænskar Krónur 6923.70 6941,70 * 15/9 100 07-Finnsk mörk 7513, 55 7536.15 18/9 100 08-Franskir frankar 7000,25 7018.45 * 15/9 100 09-Belg. frankar 981,40 984,00 18/9 i 100 IO-Svissn. frankar 19278. 10 19328, 30 * - 100 11 -Gyllini 14246,00 14283,10 * 100 12-V. - Þýzk mörk 15460, 10 15500,40 * 15/9 100 13-Lírur 36,85 36,95 18/9 100 14-Austurr. Sch. 2138,60 2144, 10 * - 100 15-Escudos 671, 30 673,00 * 100 16-Pesetar 413, 60 414, 70 * 100 17-Yen- 160, 30 160,72 * ss ss 00 HIO Vinir okkar, Kalli klunni og félagar hans, hafa þvi miður lent í einhverjum hrakningum á leið sinni i póstin- um til Islands. Það vantar nefnilega sex daga i ævintýri þeirra, en eins og við munum voru þeir komnir á sjóinn aftur og ætluðu aö finna Mount Everest, hæsta fjall i heimi. Við höldum þá áfram með söguna: z □ z <3 * * — Ef spottlnn heldur, þá fylgið þið mér eftir. Ég veit um góðan stað þar sem er fullt af f jöllum, og eitt þeirra hlýtur að vera hæst! — Þvilikur hraði, Maggi, og við þurf um ekki að gera annaö en að dást að þessum duglegu sjómönnum. Þeir róa næstum i takt og lemja sjóinn i hvert sinn með miklum látum! — Gjöriði svo vel, kæru vinir, þá er- uö þið á áfangastað. Nú hafið þið fullt af fjöllum i kringum ykkur, svo að þiögetiö sjálfir nálgast þaö næsta. Ég verð að fara heim og sækja fleiri banana. Bless!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.