Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2». september 1978
Segir Vorster
af sér embætti?
PRETORIU 19/9 (Reuter) —
Miklar bollaleggingar eru nú um
það i Suður-Afriku að John
Vorster, sem hefur veriö for-
sætisráðherra landsins I tólf ár,
kunni að segja af sér á næstunni
af heilsufarsástæöum.
t dag hélt Vorster fund meö
rikisstjórninni og bjuggust
margir viö þvi aö hann myndi
tilkynna afsögn sina á þeim fundi,
en það gerðist þó ekki og sagði
fors ætisráöherrann blaða-
mönnum að hann hefði ekkert um
það mál að segja.
John Vorster er 62 ára og hefur
hann lengi verið viö slæma heilsu,
en nýlega var hann viku á sjúkra-
húsi vegna ofþreytu.
Um þessar mundir steöja mikil
vandræöi aö stjórn Suöur-Afriku,
þvi aö hún þarf að taka afstööu til
þess hvort hún vill fallast á
áætlun Sameinuðu þjóöanna um
sjálfstæöi Namibiu eöa hvort hún
vill hafna henni og halda til
streitustefnusinni i málum þessa
lands og eiga þá á hættu aö
Suöur-Afrika veröi beitt ýmsum
refsiaögeröum. Þvi er taliö
nauösynlegt aö i landinu sé styrk
stjórn, og telja ýmsir heimildar-
menn að Fanie Botha, vinnu-
málaráöherra, sé nú liklegasti
eftirmaöur Vorsters ef hann segir
af sér.
Dr. Nicholas Diederichs, forseti
Suöur-Afriku, lést i siöasta
mánuöi og á aö kjósa eftirmann
hans i næstu viku. 1 sumum
st jórnarblööum hafa veriö
vangaveltur um aö Vorster
myndi segja af sér stööu forsætis-
ráðherra til aö bjóöa sig fram til
forsetaembættis, en þvi fylgir
miklu minni erill.
Slöar i dag var tilkynnt aö
Vorster myndi boöa til blaöa-
mannafundar á morgun.
Vorster
1000 tonn af ársgömlu dilkakjöti:
Seldust upp á
hált'um mánuði
Þá eru birgðir dilkakjöts frá
fyrra ári búnar, og virðist ýmsum
þykja það býsna dularfullt. Er þvi
jafnvel fleygt aö kjötvinnslu-
stöðvarnar hafi sölsaö undir sig
svo og svo mikiö af kjötinu I stað
þess að iáta það ganga beint til
neytenda. Þjóðviljinn hefur hins -,
vegar sannfrétt að saian á þessu
tiltölulega ódýra kjöti hafi verið
ofur eölileg.
Blaöiö haföi tal af Sveini
Tryggvasyni framkvæmdastjóra
Framleiösluráös landbúnaöarins
og spuröi hvaö hann vildi segja
um þennan þátt sölumálanna.
Þurrkaður harðviður
Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik
og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir
parket. Sendum i póstkröfu um allt land.
HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK
Sfmi: 22184 (3 ifnur)
ísland — Búlgaría
Fyrirhuguð er stofnun samtaka til efl-
ingar auknum kynnum íslands og Bulg-
ariu.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku i samtök-
um þessum sendi nafn, heimilisfang og
simanúmer i pósthólf 107 Reykjavik.
Undirbúningsnefnd
Kórskóli
Pólifónkórsins
verður starfræktur i vetur. Kennslugrein-
ar: nótnalestur, tónheyrn og raddbeiting.
Innritun og nánari upplýsingar i simum
43740, 17008, 72037 og 71536 eftir kl. 18.00
— Þegar salan byrjaöi, sagöi
Sveinn, — þá voru birgöirnar um
1000 tonn. Töluvert af þeim var
úti á landi en sennilega um 700
tonn hér i Eeykjavik. Þaö þarf
enginn aö furöa sig á þvi, þótt
þessi 700 tonn seljist upp á hálfum
mánuöi. Þaö eru engin dularfull
eöa óhrein öfl þar á bak viö. Þess
eru mörg dæmi, aö viö höfum selt
1400 tonn af kjöti á mánuöi, út af
heildsölulager. Miðaö viö þá
reynslu var þess þvi ekki aö
vænta að þessar birgöir entust
lengur en hálfan mánuö. Þaö er
þvi ekkert óeölilegt þó aö þeir,
sem aftar lenda i rööinni, gripi i
tómt.
Sjálfsagt hafa vinnslustööv-
arnar tekiö eitthvað til sin og er
naumast óeölilegt. Þær gera þaö
auðvitaö jafnt og þétt allt áriö,
eftir þvi sem þörf þeirra kallar.
Venjuleg mánaöarsala er 600-
700 tonn en þegar svona hviöur
ganga yfir, hefur þaö sýnt sig aö
söluhraöinn er tvöfaldur. Þaö er
einfaldlega skýringin á þvi, aö nú
eru þessar birgðir uppseldar,
sagöi Sveinn Tryggvason.
—mh§
Sýning á
nytja-
list frá
Úkraínu
1 kvöld kl. 20.30 veröur opnuð á
K jarvalsstööum syning á
útkrainskri nytjalist: glervörum,
tré- og bandmunum, vefnaði,
postulini og vatnslitamyndum.
Sýningin mun standa i 'hálfan
mánuð og er hún hluti af dagskrá
..Sovéskra daga” sem
Menningartengsl isiands og
Ráðstjórnarrikjanna gangast
fyrir I þriðja sinn um þessar
mundir.
Sendinefnd frá Úkrainu er
stödd hér i tilefni af þessari
sýningu, og einnig hefur ú-
krainskt listafóik haldiö tónieika
og danssýningar viðsvegar um
landið aö undanförnu, viö góöar
undirtektir.
Pipulagnir
Nylagmr. brc*yt-
íngar, hitaveitu-
tengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvoldm)
Banaslys
á Jökul-
dalsheiði
Tuttugu og fimm ára gamall
maður frá Egilsstööum lést i bil-
slysi á Jökuldalsheiði á mánudag.
Annar maöur sem meö honum
var i bilnum slasaöist mikiö en er
þó ekki talinn i lifshættu. Menn-
irnir tveir höfðu lagt af staö um
morguninn frá Egilsstööum á-
leiöis tii Möörudals, en slysiö
varö á Arnarstaöamúla ofan viö
Jökuldal meö þeim hætti aö bill
þeirra fór út af brú og steyptist
niður I gil. Var maöurinn látinn
þegar að var komið. Hann hét Atli
Vilbergsson,- Tjarnarbraut 5,
Egilsstöðum.
Siglaugur
Framhald af 9 siðu.
eru uppi til þess að nútimamaður-
inn geti leyst af hendi sem mesta
vinnu. Mengun, óholi fæða og
vinnuálag einkenna starfsstéttir
nútimans, og til þess aö vinna
gegn of miklu álagi og likamlegri
hrörnun, er reynt að hressa menn
með iþróttaæfingum, skipulögð-
um heilsubótariðkunum og fri-
stundaiðkunum. Trimmið er
ágætt dæmi um slika likamlega
endurhæfingu, morgunleikfimin
annað dæmið. Sportið er notað til
þess aö haida við likamlegu þreki
manna, svo að sé hægt að græða
meira á vinnu þeirra. Þensla
framleiðsluháttanna birtist i nú-
tima iþróttamennsku, sem er
þanin til hins ýtrasta og hefur
þann höfuðtilgang að græða.
Greinar Brohms eru allar at-
hygli veröar, skrifaöar af heilagri
vandlætingu.
Launataxtar
Framhald af
eða allt upp i 8%, og getur þar þvi
komið til endurgreiöslu um næstu
mánaðamót.
Sem dæmi um stærðargráöu
þessa uppgjörs mun geta komiö
til 4.800 kr. endurgreiðslu á fyrir-
framlaunum i 5. lfl., en þar sýnir
taflan raunverulega 5300 kr.
hækkun mánaðarkaups vegna
bráða'oirgöalaganna. Samkvæmt
nýjum upplýsingum munu vera
alls um 380 rikisstarfsmenn i 5.
l.fl. sem þetta á við, og um 270 þar
fyrir neðan, en hjá þeim gæti
endurgreiðsla fyrir dagvinnu orö-
iö allt aö 7000 kr. — Vissulega er
slæmt aö til svona uppgjörsmáta
skuli þurfa að koma, en ákvöröun
um niöurgreiöslu lá ekki fyrir,
þegar fyrirframgreiðsla launa
var framkvæmd.
Eru niðurgreiðslurnar
sjónhverfing?
Ráöstafanir rikisstjórnarinnar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ INÚK i kvöld kl. 21. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 KATA EKKJAN sunnudag kl. 20 Litla sviðiö: MÆÐUR OG SYNIR fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200
i.KIKFf'.IAC KKYKIAVÍKUK 3*1-66-20 f GLERHÚSIÐ þriöja sýning fimmtudag uppselt rauð kort gilda fjóröa sýning föstudag kl. 20.30 blá kort gilda fimmta sýning laugardag uppselt gul kort gilda sjötta sýning þriöjudag kl. 20.30 græn kort gilda VALMÚINN SPRINGUR ÚT ANÓTTUNNI Sunnudag kl. 20,30 Miöasala i Iönó kl. 14-19 simi 16620.
meö bráðabirgðalögunum eru
margþættar og flóknar og e.t.v.
skiljanlegt, að tortryggni gæti
vegna þessara breytinga á visi-
tölugreiðslum. Jafnframt þvi
sem vöruverð er greitt niöur, þá
eru þegar komnar eða yfir-
vofandi verðhækkanir vegna
gengisfellingar o.fl.
Þessar verðhækkanir á skv. nú-
gildandi samningum og bráöa-
birgðalögum að greiöa með verð-
bótum og sérstökum verðbóta-
aukum frá 1. desember n.k.
Rikisstjórnin hefur lýst yfir að
hún vilji láta endurskoöa visitölu-
grundvöllinn og stefnir að þvi, að
þvi verði lokið fyrir 1. des. n.k. —
Samtök launþega munu væntan-
lega taka þátt i þvi starfi og fylgj-
ast vel með i þeim efnum. Og
það er ekki unnt að breyta núver-
andi skipan mála, nema með
samkomuiagi eöa nýrri lögbind-
ingu.
Launþegasamtökin hljóta aö
gera félagsmönnum sinum ræki-
lega grein fyrir öllum breytinga-
áformum varðandi visitölu, enda .
hefur reynslan frá stéttaátökun-
um á þessu ári sýnt, aö affarasæl-
ast hlýtur að vera að skipa þess-
um málum með fullu samykki fé-
lagsmanna sjálfra. Að óreyndu er
þvi ekki ástæða að vera meö get-
sakir um sjónhverfingar eða ann-
að verra”.
18. sept. 1978
alþÝöub&ndalagSö
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Viðtalstimi borgarfulltrúa fellurniður I dag, þriðjudag, þar sem borg-
arfulltrúar verða allir á Kjarvalsstöðum á fundi meö fötluðum. Næsti
viðtalstimi verður á fimmtudag kl. 17-18 aö Grettisgötu 3 — Siminn.
17500.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Aðalfundur verður haldinnmiðvikudaginn 27. september kl. 20.30 aö
Strandgötu 41.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. Umræöur um flokksstarfiö
4. Önnur mál
Stjórnin
Þökkum auðsýnda samúð við andlát
Helga Bergssonar
hagfræöings
Liney Jóhannesdóttir, Páll Helgason, Sigurlaug Karls-
dóttir, Jóhannes Helgason, Anna Hallgrimsdóttir, Linej
Helgadóttir, Guömundur Lúöviksson og barnabörn.