Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 20. september 1978
Getraunir
189.000 t'yrir llrétta
1 4 leikviku komu fram 11 réttir
i 8 rööum og vinningur fyrir
hverja 78.000 krónur, en meö 10
rétta voru 48 raöir og fyrir hverja
koma 5.500 krónur. Talsvert var
um óvænt úrslit, enda fimm Uti-
sigrar liða, sem á laugardag unnu
sina fyrstu sigra aö heiman.
Fram aö siöasta laugardegi voru
þaðaðeins Liverpool, Aston Villa
og Coventry, sem höföu sigraö á
útivelli á þessu leiktimabili.
Fram kom einn kerfisseöill
með 2 röðum meö 11 réttum, og 6
rööum meö 10 réttum, vegna þess
að tvitryggöur leikur var rangur.
Er vinningurinn á seöilinn því
189.000 krónur.
Frjálsíþrótta-
mót
á Crystal
Palace
A föstudaginn hófst
frjálsiþróttamót á
Crystai Palace i London.
Kepptu þar ýmsir miklir garp-
ar. Mesta athygli vakti sigur
Bretans Steve Ovett i tveggja
milu hlaupi. Hann stikaöi fram
úr Kenyamanninum Henry
Rono á síðustu metrum hlaups-
ins. Rono er m.a. heimsmethafi
I 5000 og 10.000 m. hluupum.
Pólski Evrópumeistarinn I 3000
m. hindrunarhlaupi, Bronislaw
Malinowski, varö þriöji og
missti hann algerlega af hinum
tveimur. Henry Rono var hins
vegar öruggur sigurvegari i
10.000 m. hlaupi.
Tanzaniumaöurinn Suleiman
Nyembui vann nauman sigur I
5.000 m. hlaupi, hljóp á 13:28,5,
en Finninn Martti Vainio á
13:28,9. Bretinn Sebastian Coe
vann 800 m. á 1:44,0, annar varö
James Maina frá Kenya á
1:46,3.
Margir góöir spretthlauparar
kepptu á mótinu og i 100 m.
hlaupi sigraði Hasely Crawford
á 10,41, annar varö James Gilk-
es frá Guyana á 10,47. 200 m.
hlaupið vann hins vegar Gilkes
á 20,36, Don Quarrie hljóp á
20,63 og Clancy Edwards á 20,64.
Breski kúluvarparinn Geoff
Capes varpaði kúlunni 20 metra
slétta, en A1 Feuerbach lét sér
nægja 19,59.
1 200 m. hlaupi kvenna var
Irena Szewinska, hin pólska,
meöal þátttakenda. Lenti hún i
ööru sæti, hljóp á 23,14, en fyrst
varö Sonya Lannaman frá Bret-
landi á 22,88. Bestum tima i 800
m. hlaupi kvenna, náöi Kryst-
yna Kacperszyk, eöa 1:59,78,
önnur kom i mark Jane Cole-
brook frá Bretlandi á 2:01,60
Frjálsíþrótta-
keppni
ítalskra og
belgískra
kvenna
Italskar konur sigruöu bel-
giskar auöveldlega i lands-
keppni þjóöanna I frjálsum
Umsjón: Ásmundur Sverrir Pálsson
Capes sigraöi i kúluvarpinu á Crystal Palace
Iþróttum, sem fram fór I
Palermó á Sikiley um helgina.
Þær itölsku hlutu 101 stig gegn
55 stigum belgisku kvennanna.
Sara Simeoni, heimsmethafi i
hástökki, reyndi þrisvar sinnum
við 2,02 m., en án árangurs.
Heimsmet hennar er 2,01 m en á
þessu móti varö hún að láta sér
nægja 1,98 m. Belgiska kven-
fólkið sigraði aöeins i tveimur
greinum. Var þaö i 800 m. hlaupi
og 4x400 metra boðhlaupi.
Lyftingar
Á sunnudaginn setti sovéski
lyftingamaðurinn Vladimir
Kononov tvö heimsmet i milli-
þungavigt. 1 keppni i borginni
Dubna snaraði hann 225 kg. og
sló þar meö met Sergei Ara-
kelov, sem var 223 kg. Arangur
Kononovs i samanlögöu var
397,5 kg., en þaö er einnig
heimsmet. Eldra metið átti
landi hans David Rigert, 395 lig.
Heimsmeistaramótið
í ratleik — Norð-
menn mjög sigursælir
Frá Þorgriini Gestssyni frétta- Norski
ritara Þjóöviljans i Osló: Johanson
ratleikshlauparinn Egil
varö heimsmeistari i
Egil Johansen, heimsmeistari i ratleik
ratleik á HM-mótinu I Kongsberg
i Noregi um helgina. Hann varö
þar meö fyrstur til aö verja
heimsm eistaratitil i þessari
grein, en hann sigraöi einnig á
siöasta HM-móti, sem haldiö var I
Skotlandi fyrir tveimur árum.
Norömenn sigruöu einnig f
kvennaflokki og var þar aö verki
Anne Berit. Norsku konunum
gekk hins vegar ekki eins vel i
boöhlaupinu og þar uröu þær i
fjórða sæti, en finnska sveitin
sigraöi. t ööru sæti varö sænska
sveitin og sú svissneska i þriöja
sæti. t karlaboðhlaupi sigruöu
Norömenn a. á m. örugglega og
komu f mark háifri annarri
minútuáundan sænskusveitinni.
t þriöja sæti lenti finnska boö-
hlaupssveitin.
tþróttafréttaritarar halda þvi
fram, aö nú eigi Norömenn af-
reksmenn i ratleik, sem likja
megi viö norsku skiðakempurnar
á sjötta áratugnum.
Þegar litið er á árangurinn á
þessu ratleiksmóti, kemur
ennfremur iljós, aö hér er íþrótt,
sem Skandinavar eru óumdeilan-
lega meistarar i. Dönsku kepp-
endurnir náöu ekki umtalsverö-
um árangri og neöarlega á list-
anum eru einnig iþróttamenn frá
Austur-Evrópulöndunum , Tékk-
óslóvakiu og Ungverja-
landi. Einu keppendurnir
utan Skandinaviu, sem
náöu verulegum árangri, voru
iþróttamennirnir sem skipuöu
svissnesku boðhlaupssveitirnar,
en eins og áöur segir uröu sviss-
nesku konurnar i þriöja sæti i
boðhlaupinu og karlarnir i fjóröa
sæti.
Auk áður nefndra þjóöa, tóku
Bretar, V-Þjóðverjar og Astraliu-
menn þátt i þessu HM-móti i rat-
leik.
Hér er greinilegt, aö Elias dregur ekki af sér.
Fjögurra þjóða
tugþrautarkeppni
Elías tjórði
Tugþrautarkeppni tslendinga,
Frakka, Svisslendinga og Breta
lauk i Frakklandi á sunnudaginn.
t landsliöi tslendinga voru þeir
Elfas Sveinsson, Þráinn Haf-
steinsson, Stefán Hallgrimsson og
Pétur Pétursson. Elias varö
fjóröi stigahæsti einstaklingurinn
á mótinu.
Stig þriggja efstu manna frá
hverri þjóö voru lögð saman
Svisslendingar uröu stigahæstir
og hlutu 21.957 stig, Frakkar hlutu
21,256. stig, Bretar 21.025 og
lslendingar 21.004 stig. Er þetta I
fyrsta sinn, sem meðaltal þriggja
efstu manna I islensku landsliöi
er yfir 7000 stig.
Þeir Þráinn og Pétur náöu sin-
um besta árangri á þessu móti og
hefur Þráinn ekki áöur náö 7000
stiga takmarkinu. Stefán Hall-
grimsson hefur átt viö meiösl aö
striöa og árangur hans nú er
nokkuð langt frá hans besta, sem
er 7589 stig og jafnframt Islands-
met I tugþraut. Það ber þó aö
taka fram, aö þessi stigafjöldi
hans miðast við handtimatöku.
Röð tslendinganna var annars
þessi: Elias, 7218 stig og 4. sæti,
Þráinn, 7024stig og 9.sæti, Stefán,
7662 stig og 13. sæti og Pétur i 14.
sæti með 6651 stig.
íslenskir kyif-
ingar til Ítalíu
Fjórir islenskir kylfingar munu
taka þátt i s.k. Fiat-trophy golf-
keppni á ttaliu 22.-24. septem-
ber. Þeir kylfingar sem fara, eru
ETITOGANNAÐ
tslandsmeistararnir Hannes Ey-
vindsson og Jóhanna Ingólfsdótt-
ir, svo og þau Þorbjörn Kjærbo og
Sólveig Þorsteinsdóttir
A þessu móti, sem Fiat verk-
smiðjurnar halda og bjóða til,
veröa fremstu golfmenn Evrópu
saman komnir. Leiknar veröa
alls 54 holur, 18 holur á dag.
Islensku keppendurnir fóru utan i
morgun i fylgd Páls Asgeirs
Tryggvasonar forseta Golfsam-
bands Islands.