Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.09.1978, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 20. septembe* 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Söngsveitin Filharmonia Söngsveitin Fílharmonía: Nýtt starfsár er hafið I dag hefur Söngsveitin Fil- harmonia 19. starfsár sitt. Tvö meginverkefni eru á dagskrá söngs veitarinnar i vetur: „Sköp- unin” eftir Joseph Haydn, sem flutt veröur 15. febrúar, og 9. sinfónia Beethovens, sem flutt verður 7. og 9. júni. Baeði verkin verða flutt af söngsveitinni og Sinfóníuhljómsveit islands. Marteinn Hunger Friðriksson mun stjórna flutningi „Sköpunar- innar”, en franski hijómsveitar- stjórinn J.P. Jaquillet mun stjórna 9. sinfónfunni. Þá mun sikigsveitin einnig æfa nokkur islensk lög með útvarps- upptöku fyrir augum. Haydn samdi „Sköpunina” á árunum 1795-98, eftir að hafa kynnst kórverkum HSndels á Lundúnaárum sinum. „Sköpun- in” er í hefðbundnum óratóriustil, samin fyrir fjögurra radda kór, þrjá einsöngvara og hljómsveit. Þar skiptast á yndislegar ariur, „Til aö bæta úr fyrri vanrækslu” Blaðinu barst i gær svohljóð- andi fréttatilkynning frá Vöru- markaöinum h.f.: I tilefni af jafnréttisgöngu fatlaðra og til að bæta úr fyrri vanrækslu hafa nú verið merkt 2 bQastæöi við aðalinngang versl- unar okkar til afnota fyrir fatl- aða. 1 anddyri verslunarinnar er komið fyrir hjólastól til af- nota fyrir þá sem þess þurfa og eru starfsmenn reiðubúnir til aðstoöar er þörf krefur. Við byggingu Vörumarkaðar- ins var þvi miður ekki tekiö nægilegt tillit til fatlaðra. Þó að lyfta sé milli aðalhæða hússins verður fólk I hjólastólum enn að fara út úr húsinu og niður með þvi til að komast hindrunarlaust i heimilistækjadeild i kjallara. Við hönnun viðbyggingar hefur verið úr þessu bætt og mun þar koma ný lyfta sem auöveldar fötluðum, sem öðrum, aðgang að öllum hæðum hússins. í tilefni dagsins hefur Vöru- markaðurinn h.f. i dag gefið Sjálfsbjörgu — félagi faltaðra — kr. 100.000.- til styrktar baráttu fatlaðra fyrir fullum mann- réttindum. resitativ og kórar, og lýsir Haydn á skemmtQegan og leQirænan hátt fjölbreytni og dýrö sköpun- arverksins. Verkið verður sungið á þýsku og tekur 105 minútur i flutningi. Beethoven samdi 9. sinfóniuna á siðustu árum ævi sinnar. Þrátt fyrir miskunnarlausa ævi var hann lengi staðráðinn i að semja gleðinni lofsöng. Boðskapur ljóðs- ins, sem er eftir SchQler, er áhrifamQcill og á ailtaf erindi við okkur. Kröfur tQ flytjenda eru miklar, en fallegar laglinur og stórkostleg dramatik verksins gera erfiðið að ógleymanlegri ánægju, að þvi er segir i fréttatil- kynningu frá söngsveitinni. I vetur munu fjórir einsöngvar- ar, þau Ólöf Harðardóttir, Rut Magnússon, FriðbjörnG. Jónsson og Halldór Vilhelmsson, starfa með stjórnandanum og þjálfa hverja rödd fyrir sig, við æfingu fyrrgreindra verka. Einnig mun kórinn hafa milligöngu við útveg- un einsöngvara til kennslu i hóp- og einkatlmum. Þá mun Pétur Hafþór Jónsson tónmenntakenn- ari hafa með höndum stjórn á tónfræðikennslu innan kórsins. Þess má geta að Söngsveitin FQharmonia óskar nú einsog ávaUt eftir áhugasömu fólki ti) starfa meö sér. Stjórnandi söng- sveitarinnar er Marteinn Hunger Friðriksson og undirleikari Agnes Löve. Æfingar fara fram i Mela- skólanum við Hagamel á mánu dags- og miðvikudagskvöldum kl 20.30. Afmælisráðstefna Samvinnuskólans Samvinnuskólinn er 60 ára um þessar mundir, og verður afmælisins minnst með margvíslegum hætti. Meðal annars efnir skól- inn til ráðstef nu um f élags- og fræðslumál samvinnu- hreyfingarinnar, að Bif- röst n.k. föstudag og laugardag. Ráðstefnan hefst kl.14.00 á föstudag með setningarávarpi Kjartans P. Kjartanssonar, for- manns skólanefndar Samvinnu- skólans. Erlendur Einarsson for- stjóri Sambandsins flytur ávarp og erindi flytja þeir Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFl, um fræðslustarf UMFt>Sigurður Þórhallsson formaður Lands- sambands isl. samvinnustarfs- manna um félagsmál samvinnu- starfsmanna, Gunnlaugur P. Kristinsson félagsmálafulltrúi KEA, um hlutverk og starf félagsmálafulltrúa kaupfélaga, Haukur Ingibergsson skólastjóri i Bifröst, um Samvinnuskólann og framtíðarskipan fræöslumála samvinnuhreyfingarinnar, Þórir Páll Guðjónsson kennari i Bifröst, um námskeiðahald á vegum Samvinnuskólans, og Kjartan P. Kjartansson framkvæmdastjóri, um útgáfu- og upplýsingastarf á vegum samvinnuhreyfingar- innar. Starfshópar starfa á ráöstefn- unni og verður fjallað um álit þeirra á laugardag. Ráðstefnunni verður slitið kl. 14.00 á Iaugardag. Til ráðstefn- unnar er boðið kaupfélags- stjórum og formönnum kaup- félaganna, formönnum sam- vinnustarfsmannafélaga, stjórn Sambandsins, skólanefnd og kennurum Samvinnuskólans, starfsmönnum og fræðsludeildar 'Sambandsins og fleiri gestum. Að kvöldi föstudags verður 60 ára afmælishóf Samvinnuskólans haldið að Bifröst. Laus staða Dósentsstaða I lifefnafræði við verkfræði- og raunvisinda- deild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 16. október næstkomandi. Menntamálaráðuneytiö 14. september 1978. .... ' ' ' < MÍMIR Simar 11109-10004 (kl. 1-7 e.h.) Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám, enska, þýska, franska, spánska, italska, noröurlandamálin, islenska fyrir útlendinga. Áhersla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í talmáli. Síðdegistímar — Kvöldtímar. Máíaskólinn Mímir, Brautarholti 4. TÓNLISMRSKÓLI KÓPPNOGS Innritun i forskóladeild hefst i dag. Skrifstofa skólans er opin kl. 10 til 11 og 17 til 18. Upplýsingar i sima 41066. Skólastjóri Iðntæknistofnun / Islands mun gangast fyrir námskeiði fyrir neta- gerðarmenn dagana 5.-6. október n.k. • Kynnt verða meðal annars efni til neta- gerðar, uppsetning veiðarfæra og prófanir á netum. Þá verða og kynntir nýir isiensk- ir staðlar um fiskinet og veiðarfæri. Þeir sem áhuga hafa tilkynni þátttöku til Iðn- tæknistofnunar íslands Skipholti 37, simi 81533. Hjúkrunarfræðmgur óskast að heilsugæslustöðinni Kópaskeri, fritt húsnæði, ljós og hiti. Stór og góð ibúð búin húsgögnum. Nánari upplýsingar veitir Kristján Ármannsson i sima 96- 52128. Heilsugæslustöðin Kópaskeri. Vantar fagfólk og aðstoðarfólk við kjötvinnslustörf og kjötmóttöku, sem fyrst. Hafið samband við framleiðslustjóra i sima 19750. Búrfell h/f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.