Þjóðviljinn - 14.10.1978, Page 4

Þjóðviljinn - 14.10.1978, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. október 1978 P/OBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis Llgefandi: Útgáfufélag Þjóóviljans Kramkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson Blaðamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urðardóttir, Guðjón Friðriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Iþrótta- fréttamaður: Asmundur Sverrir Pálsson. Ljósmvndir: Einar Karlsson, Leifur Högnvaldsson. Útlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. Ilandrita- og prófarkalestur, Blaðaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Oskar Albertsson. Safnvörður: Eyjólfur Arnason. Auglýs.ingar: Rúnar Skarphéðinsson, Sigriður Hanna Sigurbjörnsdóttir Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiðsla: Guðmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halidórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guðmundsson Ritstjórn, afgreiðsla og augiýsingar: Slðumúla 6. Reykjavik, simi 81333 Prentun: Blaðaprent h.f. Lögregluríkið er ekki náttúrulögmál Somoza, einræðisherra í AAiðameríkuríkinu Nicaragua hefur unnið hernaðarsigur á andstæðingum sínum. Vinstrisinnar, frjálslyndir, borgaraleg öfl, höfðu tekið höndum saman um að koma frá völdum f jölskyldu, sem hafði stjórnað þessu 2,3 miljón manna riki i f jörutíu ár sem einkaf yrirtæki. En Somoza átti nóg af vopnum,hann hafði og á að skipa 7500 manna þjóðvarðliði, sem er í senn her og lögregla, og hann átti nægilegt fétil að kaupa sér fyrir liðsstyrk um eitt þúsund erlendra málaliða — uppgjafahermanna frá Víetnam og annarra ævintýra- manna, sem leita uppi þá staði á hnettinum þar sem mönnum eru greidd há laun f yrir mannvíg. Og f lugvélar köstuðu sprengjum á leirkofa í fátækrahverfum borg- anna og á götuvigin þar sem reyndir skæruliðar jafnt sem hugsjónaríkir unglingar lögðu illa vopnaðir líf sitt að veði fyrir frelsið dýra. Og að unnum sigri í krafti öflugs vopnabúnaðar, gengu liðsmenn Somoza um bæi, skutu inn í kirkjur, íbúðarhús og sjúkrahús, smöluðu varnarlausum óbreyttum borgurum til f jöldaaftöku. Tíðindi af þessu tagi eru ekki nýmæli í löndum Rómönsku Ameríku. Þau hafa verið svo algeng áratug- um saman, að alltof margir hafa farið að líta á það eins og hvert annað náttúrlögmál að einræðisherra eða her- foringjaklíka ráðskist með þau lönd; í vitund margra manna verður lögregluríkið eins og hluti af hinu mið- og suðuramríska landslagi. Einmitt þess vegna er sú visa aldrei of oft kveðin, að pólitískt ástand í ríkjum á borð við Nicaragua er bein afleiðing af gömlum og nýjum ef nahagslegum, hernaðarlegum og pólitískum umsvifum stóra bróður í norðri, Bandaríkjanna. Nicaragua sjálft er afar skýrt dæmi um þetta. Bandaríkin hernumdu landið árið 1912 og þegar her þeirra fór þaðan árið 1933 skildu þeir eftir handa hinum fyrra einræðisherra af Somozaf jölskyld- unni, föður þess sem nú situr, Þjóðvarðliðið svonefnda sem valdatæki. Lið þetta var þjálfað til lögregluhand- verks af Bandaríkjunum og svo hefur verið síðan. Anastasio Somoza sjálfur er útlærður í bandarískum herskólum, og hann hefur engum manni hleypt til met- orða í her sínum nema hinn sami hefði tekið út þjálfun í Bandaríkjunum. Þúsundir þjóðvarðliða hafa notið sér- kennslu í þeim skólum bandariska hersins við Panama- skurð, sem kenna baráttu við þjóðfrelsishreyfingar. Vopnabúnaður og herkostnaður kemur og frá Banda- rikjunum —á sl. 15 árum hafa þau gefið Somoza 80 milj- ónir dollara til að hann geti haldið uppi þessum einkaher sínum, sem er eins og hernámslið í eigin landi. Það er ekki nema að vonum, að einn af foringjum „Breiðrar stjórnarandstöðufylkingar" Sergio Ramirez, segi: „ íbúar Nicaragua vita mætavel, að þeir eru myrtir af her og með vopnum sem eru hvorutveggja banda- rískar afurðir". Um víðan heim hafa menn tekið undir ásakanir andstæðinga Somoza í garð Carters Banda- rikjaforseta og stjórnar hans fyrir að ekkert hafi af þeirra hálfu verið gert til að stöðva hið mikla blóðbað sem Somoza hefur efnt.til, hvað þá að lýðræðissinnar mættu minnsta stuðningi eða skilningi af hálfu ráða- manna í Washington, sem hafa líf þessa sköpunarverks síns, Somozaættarinnar, alveg í vasa sínum ef þeir kæra sig um. Það þykir að sjálfsögðu ekki tíðindum sæta þótt eitt vinstrablað minni á ábyrgð Bandaríkjanna á blóðbaðinu i Nicaragua, en það væru nokkur tíðindi ef pólitískir frændur og vinir þeirra á AAorgunblaðinu gæf u sér tíma- korn frá forystukreppu og skipulagsmálum til að f jalla um frelsi og rétt mannsins sunnan af Bandarfkjunum. —áb. • Óhœft eftirlit IEftirlit meö umsvifum Bandarikjahers á Keflavikur- , flugvelli er fyrir neðan allar Ihellur. Ekki einasta hafa islensk stjórnvöld margoft opin- berað himinhrópandi fákunn- , áttu sina um vopnabúnað og Ivopnaskak „sjóhersins á þurru landi”, heldur hafa talsmenn varnarmáladeildar utanrikis- , ráðuneytisins jafnan lagt sig Ifram um að sannfæra þjóðina um að á Vellinum væri allt i fyrirmyndarlagi enda þótt oftar , en ekki komi á daginn að flest er !i kaldakoli. Svarthöfði i Visi birtir ádrepu um einn þátt þessara mála i , gær. Þjóðviljinn vakti athygli á Iþvi sl. fimmtudag að enn á ný heföu Bandarikjamenn á Vellin- um verið staðnir aö þvi að veita p oliusora út á Miðnesheiðina og Iógna þar með vatnsbólum ná- grannabyggða. Og þetta gerist þrátt fyrir alla svardaga um aö , mengunarvarnir séu í góðu lagi. sanns vegar færa að hún sé ó- vænt i þeirra augum, enda hafa þeir hvorki nennt eða taliö það i sinum verkahring að spyrjast fyrir um eða kanna hvert af- gangsolian á veiiinum rynni. Þeir hafa sem sagt álitið aö það væri fyrst og fremst I þeirra verkahring að standa i stælum við kommúnista um mengun á meöan oiian rann. En það er einmitt á svona starfsliði, sem öll mál tapast á endanum — ein- hverjum h ugsun ar la usum pótentátum sem hugsa fyrst og siðast um framkomu sina i fjöl- miðlum, en minna um þau verk sem þeim ber að vinna og allra minnst um sannieikann i svona máli.” Varnarmálanefnd fái hvíld ,,Þaö er nánast óþoiandi aö upp skuii komast um sérlega oliudreifingu á Keflavikurflug- veiii eftir alla svardagana um mengunarleysi staöarins. I ein- hverjum öðrum löndum hefðu menn verið látnir fjúka af minna tiiefni. Það er ekki þar sinn, en setja i þess stað til þess j hæfa menn að kanna sorpdreif- J ingu staðarins og frárennsli ■ þannig að tekin verði af öii tvi- I mæli um mengun i framtíðinni. I Það er Oddbergur Eiriksson , bæjarstjórnarmaður i Njarövlk, ■ sem uppiýsir þetta oliumái i I Þjóðviijanum I gær og Páil As- | geir Tryggvason staðfestir aö ■ olian renni nánast niður í jörð- i ina þarna suðurfrá. Hann lýsir I þvi jafnframt yfir að málið hafi | þegar verið tekið fyrir I varnar- ■ málanefnd, eftir að við oliu- I mengunina varð vart fyrir til- I viijun. Aftur á móti fylgir ekki | sögunni hvað var tekið fyrir I ■ varnarmálanefnd hér á árunum I þegar mengunarmál á Miðnes- I heiði voru mjög tii umræöu. | Kannski þá hafi aðeins verið hugsað um rökræöuna.” Aðalverk og hjáverk Þaö er sannarlega ánægjulegt aö geta einu sinni verið sam- mála Svarthöfða. Auðvitað er það frumskylda varnarmála- nefndar aö gæta hagsmuna Suðurnesjabúa og landsmanna ■ ■ Mynd þessi er tekin fyrir nokkrum árum þegar veriö var að kynna glæstar mengunarvarnir á vegum setuliðsins á Keflavlkurflugvelii. Meöal annars þessa oliuþró. Þessi kynning var andsvar við mikilli gagnrýni og ótta Ibúa nágrannabyggðarlaga við að vatnsból kynnu að mengast. . Hafa áhuga | á ööru ISvarthöfði bendir á aö engu likara sé en að islensk varnar- málayfirvöld haldi aö það séu einungis rauðliöar og fjand- Imenn vestrænnar samvinnu sem teygi blávatn i nánd við öskuhauga og oliusora banda- riska setuliðsins. ISiðan segir Svarthöfði: „Þrátt fyrir langa og mikla svardaga islenskra yfirvalda þess efnis, að vatnsbólin væru Iekki I hættu, er nú komið á dag- inn að olia hefur veriö iátin streyma út I heiðina i ómæidu magni um alveg óvissan tima. ! Fulltrúar rikisins likja þessu við E óvænta uppákomu, og má til með sagt að oiiumengunin á Keflavikurvelli og nágrenni hans eigi eftir að skaða vatns- bólin. En vegna fyrri yfir- lýsinga út af mengunarleysi staðarins er kominn timi til að gera einhverja ábyrga fyrir meiningarlausu slúðri um svona mál, sem kemur I stað athugana á staðnum og lagfæringa. Oliu- rennslið hefði verið hægt að taka föstum tökum fyrir löngu hefði einhver nennt að spyrjast fyrir um hvert olian rynni. Og þótt seint sé skal utanrikisráðu- neytinu bent áþaö, að frekari mengunaruppákomur á Kefia- vlkurvelli verða þvl efiðar I framtiðinni. Þess vegna ætti ráöuneytið að hvila varnar- málanefnd á gæslustörfum um allra gagnvart setuliðinu og koma i veg fyrir að þaö brjóti | þær reglur sem þvi hafa verið | settar. Þaö er svo herstöðva- I andstæðingum ,,að meinalausu | þótt opinberir embættismenn ■ reyni að sannfæra fólk um I vammleysi setuliðsins á öllum I sviðum og þörfina fyrir þrásetu | þess hér meðan þeir ástunda ■ þann áróður sem hjáverk en I ekki sem höfuöverkefni. Og gott I væri ef Gröndal tæki fram fyrir | hendurnar á varnarmálanefnd ■ og upprætti ekki eingöngu sor- I ann I viöskiptaháttum | íslendinga eins og Alþýðuflokk- | urinn hefur einsett sér, heldur ■ einnig sorann i samskiptunum J við setuliðið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.