Þjóðviljinn - 14.10.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. október 1978
Laugardagur 14. október 1978 WÓÐVILJINN — SlbÁ ll
Þegar ég kem innan um gamal-
legar byggingar sem bera I fasi
sinu framandlegan viröuleik fyrri
alda gripur mig stundum einhver
undarleg og seiöandi tílfinning
fyrir löngu horfnum blæbrigöum
mannlifsins. Þegar maöur litur
upp halla sér skyndilega góölát-
Iegir stafnar yfir mann og fornir
sexrúöugluggar bjóöa mann vel-
kominn tíl 19. aldar en mikilúö-
legar tvöfaldar útidyrnar eru
kyrfilega læstar og meina inn-
göngu. Ef mörgsvona hús standa
þröngt og umlykjandi I upphaf-
legu umhverfi sinu getur vald
þeirra oröiö svo yfirþyrmandi aö
gnýr bilanna hverfur fyrir marri i
handvögnum. hundsgá og hófa-
tökum.
Svona magnaöáf) seiö hef ég
fundiö i gömlu London, Kaup-
mannahöfn, Þórshöfn i Fær-
eyjum, Akureyri og Isafiröi og
um daginn var ég á góöviöris-
gangi i miöri viku i Þingholts-
stræti i Reykjavik og fór þá aö
gjóa augum og hægja á göngu
minni og jafnvel nema staðar og
hlaupa leiftursnöggt inn i einka-
garöa. Töfrarnir höföu gripiö
mig. t þessari götu milli Banka-
strætis og Bókhlöðustigs standa
nokkrir öldungar i húsaröö sem
lita út eins og þeir heföu gleymt
sér fyrir áttatiu árum og væru
fyrst aö ranka við sér núna.
Þingholtsstræti er eitt af helstu
öngstrætum i miöborg Reykja-
vikur. Gatan er kennd viö bæinn
Þingholt sem stóö þar sem nú er
húsiö nr. 3. Bærinn var nefndur
eftir þinghúsi hreppsins nokkru
neöar (þar sem nú er Skóla-
stræti). Visir aö götunni fór aö
myndast litlu fyrir 1860 og liklega
hefur verið fullbyggt viö hana
skömmu eftiraldamót. Þaö er þvi
engin furöa þó aö þröngt sé um
ameriskar drossíur á Þingholts-
stræti á þvi herrans ári 1978
Flest gömlu húsin standa enn
viö Þingholtsstræti en i misjöfnu
ástandi þó. Sumum hefur veriö
breytt svo aö þau eru vart þekkj-
anleg frá fyrri tiö.
Eftir aö hafa reikað dágóöa
stund i þessu skemmtilega stræti,
sem ég vissi nánast ekkert um,
dróst hugur minn á Þjóöskjala-
safn þar sem hægt er aö fletta
manntölumfráýmsum tima.Mér
til einskærrar ánægju fletti ég
manntalinu frá 1901 og athugaöi
hverjir bjuggu þá i fáeinum hús-
um sem vöktu athygli min um-
fram önnur. Þetta eru húsin nr.
1,7,12,13,14 og 16. A eftir hringdi
ég i Fasteignamat rfkisins og
fékk uppgefiö hvenær þau voru
reist. Ekki gæfu sagnfræöingar
mikiö fyrir svona dagstundar-
rannsókn, enda ekki ætlast til
þess, en þó gæti svona klór oröiö i
áttina til einnar biaöagreinar,
hugsaöi ég meö mér.
Þingholtsstræti 1 er nú klætt
svörtum pappa og blikki og þar er
verslun á neðri hæð. Þegar litiöer
upp á efri hæöina blasa við fjórir
fagurgjörvir gluggar meö út-
Myndir: eik Texti: GFr
1 húsinu nr. 14 bjó amtmannsekkja Caroline Jónassen, fædd Siemsen,
og haföi eina vinnukonu. Þá eru allir Ibúarnir upp taldir.
Hér bjó sjálfur yfirragarinn og haföi konungsbréf upp á þaö. Þingholtsstræti 13. Fjær sést nr. 11 þar sem
Hannes Hafstein, þá landritari, bjó á fyrstu búskaparárum sinum.
skuröi og undir þakbrún er lika
útskurður. Þetta hús mun hafa
veriö reist aldamótaáriö og
bjuggu þá í þvi 2 fjölskyldur,
samtals 11 manns. Þar bjó Jón
Þóröarson kaupmaöur og þil-
skipaútgeröarmaöur ásamt fjöl-
skyldusinni og hjúum. Hann var
fyrsti kaupmaöurinn í Reykjavík
sem reisti sláturhús, pylsugerö
og niöursuöuverksmiöju. 1 húsinu
bjó einnig Jón Lúðvlgsson
verslunarþjónn, sem var 22 ára
190U ásamt karli föður si'num,
Lúövigi Jónssyni daglauna-
manni, móöur og bróöur. Þar
leigöi einnig Guörún Jónsdóttir
saumadama eins og þaö var orö-
aö i manntalinu.
Þingholtsstræti 7 er veglegt og
vel við haldiö tvilyft timburhús á
kjallara sem reist var áriö 1880.
Þorvaldur póliti mun hafa búiö I
húsinu fyrir aldamót en viö
manntaliö 1. desember 1901 eru
þar 17 manns. Þar skal fyrsta
fræga telja, nefnilega Jakoblnu
Jónsdóttur Thomsen húsmóður,
65 ára ,styrkta af rikissjóöi og
landsjóöi. Hér er engin önnur en
ekkja Grims Thomsens, dóttir
Jóris I Reykjahliö I Mývatnssveit.
Hún hefur haft hjá sér i húsinu
sveit ungra manna og kvenna.
Þar eru bræöurnir Benedikt
barnakainari og Baldur stud.art.
Sveinssynir frá Húsavík.
Benedikt faðir Bjarna forsætis-
ráöherra, var þá 23 ára en
Baldur, siöar ritstjóri, aöeins 18
ára gamall. Þarna var lika Guö-
Hús kaupmannsins, þilskipaútgeröarmannsins og slátrarans Jóns Þóröarsonar i Þingholtsstræti 1.
rr»## c t
1 oirarmr
höfðu
gripið
Hús Helga tónskálds er oröiö heldur hrumt en viröuleikinn leynir sér ekki. Þingholtsstræti 12.
Reikað milli 6 gamallegra húsa
1 Þingholtsstræti
vinnukonu og eru þá allir
ibúarnir taldir upp og er
fátitt aö hús telji svo fáa
ibúa á þeim tima. Þetta er
amtmannsekkjan Caroline Jón-
assen eins og stendur I mann-
talinu. Hún er 51 árs og búin aö
vera ekkja eftir manninn sinn
sálaöa Eggert amtmann i 10 ár.
Aöur haföi búiö i húsinu Jón Jens-
son assesor, bróöursonur Jóns
Sigurössonar forseta, og seinna
bjó I þvi Bjarni Sæmundsson
fiskifræöingur. Þetta er þvi al-
deilis viröuiegt hús og ekki má
gleyma aö amtmannsekkjan
Jónassen var fædd Siemsem.
Siöasta húsiö sem hér er tekiö
til umræöu er Þingholtsstræti 16
Þar bjó enginn annar en Bjarni
Jónssonfrá Vogi, þá 38 árakenn-
ari viö Læröa skólann en þekkt-
astur fyrir eldheita stjórnmála-
baráttu þó aö nú til dags þekki
sumir hann ekki aö öðru góöu en
forláta vindlum sem heitnir eru
eftir honum. 1 fjölskyidu Bjarna
er kona hans, 13 árum yngri, tvö
litil börn, faðir hans, uppgjafa-
presturinn Jón Bjarnason, nær
áttræöur aö aldri, bróöurdóttir
húsbónda og ein vinnukona.I hús-
inu býr lika vinnulaus ekkja á-
samt tveimur gjafvaxta dætrum
og Jóhannes Sveinsson leigjandi,
63 ára daglaunamaöur.
Mörg fleiri merkileg og gömul
hús eru viö Þingholtsstræti, sem
ekki mætti siöur rita um, svo sem
Gutenberg og húsiö nr. 7 þar sem
Hannes Þóröur Hafstein, þá land-
ritari, bjó i 2 ár ásamt kornungri
konu sinni. Þaö verður aö biöa
betri tiöar meö blóm i.haga.
-GFr.
rún Sigriöur Jóhannsdóttir náms-
mær frá Borg á Mýrum og
Solveig Pétursdóttir námsmær
frá Gautlöndum. Siöast en ekki
sist dvelur hjá Jakobinu Andrés
Björnsson stud.art., slöar leikari
og skáld. Hann er sagöur aökom-
andi frá húsi Sigvalda snikkara
viö Túngötu. 1 Þingholtsstræti 7
eru lika fjölskyldur Sighvats
Arnasonar, sem lifir á eignum
sínum, og Þóröar Magnússonar
daglaunamanns. Meöal annarra
leigjenda eru menntaskólapilt-
arnir Vernharöur Þorsteinsson og
Þóröur Oddgeirsson og Oddur
Steingrimur Ivarsson skósmiöa-
meistari.
t Þingholtsstræti 12 býr Helgi
Helgason kaupmaöur, þilskipaút-
geröarmaöur, söngstjóri og tón-
skáld ásamt fjölskyldu sinni.
Helgi var einn merkasti tónlistar-
frömuður okkar fyrr. Hann
stjórnaöi lúörasveitum og allir ís-
lendingar hafa sungiö lag hans
viö öxar viö ána. Hús hans ber
það meö sér aö hann hefur veriö
velmegandi maöur en nú er þaö
dálitiö fariö aö láta á sjá. Þegar
manntaliö er tekiö er húsbóndinn
fjarverandi I Þerney úti á Sund-
unum. Hvað skyldi hann hafa
verið aö gera þar? En Helgi er
ekki eini listamaöurinn I húsinu.
Þar býr lika Gunnþórunn Hall-
dórsdóttir, ein af bestuleikkonum
okkar á fyrri árum og ein af
stofnendum Leikfélags Reykja-
vikur. Hún er 28 ára, þegar
manntaliö er tekiö, og býr i hús-
inu ásamt móöur sinni Helgu
Jónsdóttur,57 ára. Helga er ekkja
eftir Halldór Jónatansson söðla-
smiö og rekur matsölu og tekur
aö sér þvotta. Alls búa 8 manns i
húsinu.
Þingholtsstræti 13 var heimili
hins viröulega og vel metna yfir-
fiskimatsmanns I Reykjavík eöa
ragara eins og þaö starf var þá
kallað. Hann hét Þorsteinn Guð-
mundsson og fékk þau eftirmæli
aö hann heföi verið orölagöur aö
skyldurækt. Hann er 54 ára 1901
og býr I húsinu ásamt konu,
þremur börnum og þremur
hjúum. Einnig býr þar systir hús-
freyju, saumakonan Jórunn
Ragnheiöur Guömundsdóttir.
í Þingholtsstræti 14 bjó
ákafiega fin frú ásamt einni
Þingholtsstræti 13. Dálitiö danskur svipur. Bárujárnsþakiö var sett beint ofan á annaft Ur timbrl.
Upphaflega voru bæfti sumar- og vetrargluggar á húsinu.
Ekki eru bakdyrnar sfftur virftulegar hjá alþingismanninum og
kennara Lærfta skólans. Þingholtsstræti 16.
Heldri manns dyr og gluggi. Þingholtsstræti 12.
Innan þessara virftulegu veggja bjó ekkjufrúin, Jakobina Thomsen, og haffti um sig
hirft ungmenna, svo sem Benedikt og Baldur Sveinssyni verts frá Hósavik, leikarann og
skáldift Andrés Björnsson, og ungpiurnar Guftrúnu Sigriði frá Borg á Mýrum og Solveigu
frá Gautlöndum i Mývatnssveit. Þingholtsstræti 7.
Hús Bjarna frá Vogi I Þingholtsstrætl 16. Margt gætl hósift sagt ef þaft mætti tala.
.....•••*•• ••
Kankvisir sexróftugluggar bjófta mann velkominn til 19. aldar en mikilóftlegar tvöfaldar
ótidyrahurftirnar eru kyrfilega læstar.