Þjóðviljinn - 12.11.1978, Síða 8

Þjóðviljinn - 12.11.1978, Síða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. nóvember 1978 BLAÐAÐ í NOKKRUM TÍMARITUM Opna úr Sjávarfréttum. Ritstjórnin og auglýsinga- deildin fallast i faðma (og skammast sín ekkert fyrir það). Auglýsing á annarri hverri síðu og víxlastríðið mikla Það er alveg stórfurðu- legt, hvilik býsn koma hér út af blöðum og allra- handa tímaritum. Er bókaþjóðin alfarið lögst í blaðalesfcur? Maður gæti haldið það, miðað við þau ósköp sem út eru gef in af blöðum og tímaritum handa fámennri þjóð að lesa. Ég tók um daginn heim meö mér fáein þeirra aöskiljanlegu timarita, sem skolast inn um gættir þessa blaös, til aö fletta um kvöldiö milli svefns og vöku. Lesmál þetta reytti ég saman af nokkru handahófi. Þegar ég dró þaö svo úr pússi minu, komu i ljós: Sjávarfréttir, Frjáls verslun, Samúel, Æskan (bóka- skrá 1978), Heima er best og Listræninginn. Þaö er satt aö segja auimo skrýtiö aö fletta svona ólikum blööum i belg og biöu. Sjávarfréttir Sjávarfréttir (9. tbl.) eru stút- fullir af auglýsingum einsog önnur blöö sem þeir Frjálsir framtaksmenn gefa út. Ritstjóri er Steinar J. Lúövlksson, sem skrifaö hefur þá rollu i mörgum bindum sem heitir Sjóslysasaga tslands og er liklega ekki bein- linis skemmtilesning. Hann var áöur iþróttaskribent á Mogg- anum. I blaöinu eru fróöleg viötöl viö nokkra fiskifræöinga, en merki- legast þótti mér þó aö rekast þarna á langa og ýtarlega grein eftir Gisla Pálsson mann- fræöing um sjómennsku og sjávarbyggöir. Gisli hefur sérhæft sig á þessu sviöi hinnar félagslegu mannfræöi og hefur stjórnaö námskeiöi um sjávar- byggöir i Félagsvisindadeild Háskóians. Saga af sjónum 1 grein sinni segir Gisli litla dæmisögu úr bók, sem kom út 1972 á vegum Memorial-háskól- ans á Nýfundnalandi og hefur aö geyma mannfræöilegar rit- geröir um fiskveiöar á Noröur- Atlantshafi. Þar segir frá skip- stjóra, sem sagöi i talstööina: ,,Hér er ekkert aö fá, gerum ekkert annaö en aö rlfa veiöar- færin og fáum ekkert annaö en rusl. Ég veit ekki hvar þetta endar, en vona þaö besta. Skipti.” Samt sem áöur landaöi togarinn mjög góöum afla i þetta sinn, meiri afla en i nokkr- um öðrum túr þá vertiö. Andersen sá, sem um þetta skrifar, heldur þvi fram aö feluleikur af þessu tagi sem einkennir allar merkja- sendingar á bátabylgjunni þjóni þeim tilgangi aö styrkja stööu skipstjórans I samkeppninni á hafinu. Skipstjóranum er umhugaö um aö halda viröingu sinni og þaö reynir hann aö gera m.a. meö þvi aö villa um fyrir öörum skipstjórum og koma i veg fyrir aö þeir fái vitneskju um hvaö hann veiöir og hve mikinn afla hann hefur fengiö. — Þetta gerist ekki hér, eöa hvaö...? Sterk auglýs- ingablanda Sjávarfréttir eru prentaöar á glanspappir og nákvæmlega önnur hver siöa er auglýsing. Blaðið ætti þvi aö bera sig og vel þaö. En eftir þvi sem lengra er flett, veröa skilin ógleggri milli efnis og auglýsinga. Tekur þá viö kynning á breskum fyrir- tækjum, sem framleiöa ýmis- legar vörur fyrir sjávarútveg. Auglýsingar frá þessum sömu fyrirtækjum eru svo innan um og samanviö efniö og er þetta blaöamennska á heldur lágu plani. En þeir hinir Frjálsu framtaksmenn kalia vist ekki allt ömmu sina i þeim efnum. Enginn friður fyrir kommum 1 Frjálsri verslun (9. tbl.) má sjá myndir af af Daviö Ölafs- syni seölabankastjóra i göngu- ferö og nafna hans Scheving Thorsteinssyni i badminton. En bévitis kommarnir eru jafnvel þarna á fleti fyrir, i þessu höfuö- vigi hins heilaga einkafram- taks. Þarna má sjá viðtal víö þann skelfilega mann Svavar Gestsson viðskiptaráöherra, og sagt er frá áætlun, sem Kinverjar hafa gert til ársins 1985, „þar sem lögö er áhersla á iönvæöingu, vélvæöingu I land- búnaöi og aukna utanrikis- verslun.” Og Frjáls verslun segir frá þvi meö nokkrum feginleik, aö Teng Hsiao-Ping hafi hvatt til þess á visindaráö- stefnu I vor, aö „visindastarf- semi i Kina yröi leyst úr viöjum pólitiskrar hugmyndafræöi”... Svo er þarna grinfull auglýsing frá Þjóöviljanum, sem einhver hagoröur maöur hefur samiö af mikilli natni. Textinn er einskonar limra: t blaöinu er besti efniviður og boöskap þess aö lesa er góöur siöur, þvi mundu aö þú ert þinnar gæfu smiður. Þjóðviljaskáld Þaö er gott til þess aö vita, aö svo efnilegt skáld skuli vera hér á meöal vor. Gaman væri aö fá meira aö sjá og heyra úr pússi kvæöamannsins. Annars er aölögunarhæfni Þjóbviljans hreint ótrúleg, þvi máltækið „Hver er sinnar gæfu smiður” er nefnilega I stuttu máli hinn heimspekilegi boöskapur og undirstaða óheftr- ar einstaklingshyggju, samkeppnishyggju og kapital- isma i sinni frumstæöustu mynd. Hver er sjálfum sér næstur, ekki á ég aö gæta bróöur mins. ónei. Grátt gaman Þetta hlýtur þvi aö vera allt i grini gert hjá auglýsingaskáldi Þjóöviljans, og er það grátt gaman aö gera at I ábyrgöar- fullum bisnissmönnum sem geyma stressiö I svartri tösku. Boðberar Hins Frjálsa Framtaks eru þó hreint ekki á þeim buxunum aö gefast upp i baráttunni, þótt skuggalegur kommúnisti sé sestur i stól viðskiptaráðherra. Lokaorð Frjálsrar verslunar eru svo- hljóöandi, i drottins nafni: „Hér á árum áöur voru útgeröarmennirnir helstu fjár- glæframenn i samfélaginu samkvæmt kenningum vinstri- sinna. Um nokkurt skeiö hafa þaö veriö kaupmennirnir. Nú sjást þess glögg merki aö samgöngufyrirtækin veröi næst tekin fyrir og úthrópuö. Bram- boltinu i róttæklingaliöinu veröur ekki endalaust tekiö meö þögninni einni. Það þarf að svara þvi fullum hálsi.” Ekkert púður í þessu Samúel þessi er frá þvi 1 september. A forslðunni er afgreiöslustúlka i Karnabæ ber aö ofan og hylur brjóstin feimnislega. Ætli hún heföi komist i Playboy meö þessu sakleysislega háttalagi sinu, blessunin? Alveg voðalegt hvaö Islenskar stelpur eru tregar aö sitja fyrir á alminlegum pornó- myndum. Samúel heldur okkur viö efniö og minnir á amrfska drauminn. Viö fáum nefnilega aö kynnast „lúxusþotum forrikra for- stjóra” I máli og glæsilegum lit- myndum. Gvuö hvaö þaö væri gaman aö vera forrikur for- stjóri i lúxusþotu i gvuðseigin- landi... Svo segir lika af frægu fólki og frægum biómyndum i Samúel þessum. Æskan er til í tuskið Ég hélt ég væri aö gripa meö mér hiö aldraöa barnablaö Æskuna, en það varþá bóka- HHHHHHHK WHHHHHHHBHHHHHHHHHHHH i|l' HMHHHHHHHHI Daviö Scheving ibadminton, — rétt eins og viö hinir.Svo fær rnaöur sér auövitaö eitt glas af Tropicana á eftir. Svo bregöast krosstré...

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.