Þjóðviljinn - 09.12.1978, Page 7

Þjóðviljinn - 09.12.1978, Page 7
Laugardagur 9. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Ef ad afhrópa á Maó formann, þá þarf fyrst ad breyta stjórnarskrá, þjóðsöng og grundvallarnámsefni i Kina Arnþór Helgason Sundurlausir þankar um gang mála í Kína Undanfarnar vikur hafa bor- ist frá Kína margvlslegar fréttir, sem áhuga hafa vakiö hérlendis og viöar. Fjalla þær fréttir um hin margvislegustu málefni. 1 þessu greinarkorni langar mig aö tæpa á örfáum atrBum, sem mér þykja þess viröi, aö minnst sé á. Síöan Alþýöulýöveldiö Kina var stofnaö áriö 1949 og þó sér- staklega eftir menningarbylt- inguna miklu, hafa kinversk málefni veriö iöulega I umfjöll- un á vegum hinna vestrænu fréttamiöla og Kinverjar hafa veriö þau „ólikindatól”, sem fréttastofurnar hafa skemmt sér viö. Margt af þessum frétt- um eru mestmegnis vangavelt- ur um þaö, hvort hinn eöa þessi sé aö steypa hinum eöa öörum af stóli, hvort annar sé fallinn 1 ónáö oghvort sá þriöji hafi veriö afhrópaöur. 1 stjórnarskrá Kinverska alþýöulýöveldisins er mönnum tryggöur aögangur aö fjölmiöl- um, þ.e. blööum og veggspjöld- um. A meöan fjórmenningarnir höföu áhrif innan lands var blaöaútgáfa mjög takmörkuö og gagnrýni var aö mestu kæfö. Þá uröu og ýmsir skoöanahópar óþyrmilega fyrir baröinu á þeim og þess gætt, aö þeir kæmu engu frá sér. Meöan var veriö aö byggja upp hiö sósialiska lýöræöi i Kina reyndist nauösynlegt aö veita vissum hópum fólks aöhald. Ýmsir, sem höföu gerst sekir um pólitfska glæpi, voru hnepptir I varöhald og þeim haldiö þar um nokkurt skeiö, eöa þess var gætt, aö þeir eitruöu ekki út frá sér. Ariö 1975 var sett löggjöf um lausn pólitiskra fanga i landinu og siöan þá hafa ýmsir verið leyst- ir lir viöjum. Þá hafa ýmis timarit veriö vakin upp af áralöngum svefni og önnur ný stofnuö. Fjalla rit þessi um hin margvislegustu málefni og gefa tilefni til fjöl- breytilegrar umræðu. Allt þetta hefur valdiö þvi, aö ýmsir hópar fólks, sem ekki létu á sér kræla um nokkurt skeið, hafa nU kom- iö fram i dagsljósiö meö ýmsar skoöanir, sem vesturlanda- mönnum þykja kynlegar. Hafa jafnvel birst af þvi fréttir, aö sjálfur Mao formaöur haf i veriö gagnrýndur. Mao formaöur hélt þvi fram, aö ekkert væri ógagnrýnanlegt, og í mörgum greinum 5. bindis hans kemur fram sU skoöun, aö varasamt sé, aö hlutirnir staðni Stööug þróun veröi aö eiga sér staö og menn veröi aö gæta aö þvl, aö þjóöskipulag þaö, sem komiö hafi veriö á i Kina og Kommúnistaflokkurinn séu ekki eilif fyrirbrigöi. En hver hefur þá gagnrýnin veriö á Mao formann? Fátt bendir til þess, aö um mjög alvarlega gagnrýni hafi veriö aö ræöa. Þess var getiö á nokkrum veggspjöldum, aö hann hafi látiö fjórmenninga- klikuna ganga of langt á öllum sviöum, en skömmu siöar var þvi mótmælt i sömu fjölmiölum og ráöamenn Kina töldu, aö of langt hefði veriö gengiö, þegar geröir hans á siöustu ævidögum hans, voru gagnrýndar. Fjór- menningaklikan var höfö I horn aö taka og ýmsir uröu óþyrmilega fyrir baröinu á henni. Þaö er alltaf hætt viö, þegar móöur hleypur i menn og þeir beita pennanum (penslin- um) á fyrirhyggjulausan hátt, að margt komi fram, sem ekki geti talist igrundaö. Fjölmiölar velta nú mjög fyrir sér, þvi sem kallast „afhrópun Maos formanns”. Til þess aö slikt veröi hægt veröur aö breyta mörgu, þar á meðal stjórnarskrá, þjóösöng og grundvallarnámsefni I Kina. Hætt er viö, aö slikt gangi allseint og mikiö gap kæmi i kinverska nútlmamenningu, sem erfitt yröi aö fylla. Mao formaöur mun þvi áfram veröa metinn sem frumkvööull alþýöulýöveldisins og mikill hugmyndasmiöur. Þá hefur eldci fariö fram hjá mönnum, aö vinslit eru oröin meö Albönum og Kinverjum. Mál þaö á sér nokkurn aödrag- anda, sem ekki verður fjölyrt um hér. Þegar hlustaö hefur veriö á albanska Utvarpiö og lesin timarit, sem þaöan koma, dylst mönnum ekki, hversu óbilgjarn og rangur fréttaflutningur þeirra af málum þjóöa hefur veriö. Ég minni þar sérstaklega á fréttir, sem birtust af Utfærsl- unni I 50 og 200 mílur, myndun vinstri stjórnarinnar 1971 og verkfalli B.S.R.B. i fyrra. Hverjum þeim, sem auðga vill anda sinn, er nauðsynleg sambúö viö meðbræöur sina, hvort sem þeir eru honum samsinna eöa ósammála. Þaö fer aldrei svo, aö hver geti ekki af öörum lært. Albanir hafa hamraö á þvi, aö þeir séu forystuafl I heimshreyfingu Marxista-Leninista, og þegar Kinverjar hófu aö auka sam- skipti sin viö erlend riki til aö efla efnahag sinn og auka vinsamleg tengsl þjóöa i milli, þá sprakk hin þrönga blaðra Albana. Samkvæmt þeirra hug- myndum var hér um svik Kinverja viö málstaöinn aö ræöa. Þeir fóru hinum háöuleg- ustu oröum um leiötoga Kina og sökuöu þá gjarnan um hræsni og tóku ekkert tillit til þeirra heföa, sem rikja um samskipti manna á meöal þar i landi. Töldu þeir Kinverja stefna aö því að kljúfa þá einingu, sem myndast heföi meöMarx-Leninistum um allan heim. En hver hefur þarna rétt fyrir sér? Albanir hafa um árabil þegiö margvíslega aöstoö frá Kinverjum og án þeirra aöstoöar væri land þeirra á öll- um sviöum langt aftur Ur öllu þvi, sem þekkisti Evrópu. Þeir hömpuöu mjög Hugsun Maos formanns og dáöu þann mikla leiötoga ogtókumeira aö segja menningarbyltinguna sér til fyrirmyndar. Nú birtir hins vegar albanska Utvarpiö og hver fjölmiöillinn á fætur öðrum i þvi landi óhróöursgreinar um kinverska utanrikisstefnu. Hafa Albanir svarist I fóstbræöralag meö ýmsum smáhópum niöur- rifsmanna um allan heim, sem kenna sig viö Marx og Lenln og vinna þannig aö þvi sjálfir aö sundra þeirri heimshreyfingu, sem hefur veriö aö eflast á siðustu árum. 1 einni af frægustu greinum sinum, sem Mao skrifaöi á tim- um styrjaldarinnar viö Japani, segir hann: „Þröngsýnn maöur getur aldrei oröiö kommúnisti”. Þessa grein hafa sennilega Albanir lesiö og fariö á sinn hátt eftir henni. Vissulega ber aö fagna þvi, aö kinverskir leiötogar leita nú aukinna samskipta viö sem flest ríki. Þannig vinna þeir fööurlandi sinu sem mest gagn og stuöla á óbeinan hátt aö niöurbroti þess argvituga kúgunarþjóöskipulags, sem viöa rikir. Margt hlýtur aö veröa kinverskri alþýöu viti til varnaöar, er hún kynnist þjóöháttum annarra þjóöa eins og margt hlýtur aö veröa henni til aukinnar hagsældar. Eins hafa aukin kynni annarra þjóöa aflandsmálum iKInadjúpáhrif á þær. Nýlega hefur islenska útvarp- iö birt fréttir af Utflytjendum frá Kina. Er taliö, aö um 100 þús. manns eöa rúmlega þaö flytjist úr landi á hverju ári. Þetta er mikill fjöldi manna, þegar borið er saman viö tölur hér á Islandi. Löngum höfum viö Islendingar haft þaö okkur til framdráttar, þegar þannig stendur á, aö miöa viö fólks- fjölda og kemur þá jafnanfram, aö viö erum hæstir á öllum sviöum. Aidrei er þessari aöferö beitt, þegar ófrægja skal aörar þjóöir. Fyrir skömmu voru birtar töl- ur um fjölda útflytjenda héðan af landinu ognam sú tala nokkr- um hundruöum. En þegar tekiö er tillit til þess aö Kinverjar eru 8 þúsund sinnum fleiri en viö, kemur I ljós, aö útflytjendatal Kinverja samsvarar þvi, aö aöeins um 25—30 manns flyttust héöan á hverju ári. Þætti þaö 1 frásögur færandi. Enn má vænta mikilla tiöinda frá Kína á næstu árum, þvi aö kinversk alþýöa er ekki dauð Ur öllum æöum. Veröur forvitni- legt aö fylgjast meö þróun mála þar og vonandi tekst mönnum aö foröast aö láta glepjast af óhróöri og rangfærslum vestrænna fréttamiöla, en horfe þess i staö óhneykslaöir á þá atburöi, sem þar eystra veröa. Seltjarnarnesi, 1. des. 1978. Arnþór He lga son O o AUGlYSlNGASTOrA SAMBANDSfNS hanðlkjöíið Reykhus Sambandslns sími 14241

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.