Þjóðviljinn - 30.12.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Page 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN1 Laugardagur 30. desember 1978. Laugardagur 30. desember 1978. ;ÞJ<>ÐVILJINN — SÍÐA 9 Hækkun útgjalda sjúkratrygginga milli ára næstum tvöföld á við hœkkun lífeyristrygginga á sama tíma ÍJtgjöld til heilbrigðis- mála hafa aukist hröðum skrefum á undanförnum árum. Skipulagsmál sjúkra- húsanna virðast vera i algjöru öngþveiti og þróun sjúkratrygginga- mála er uggvænleg. Fyrir örfáum árum námu útgjöld sjúkra- trygginga um 1/3 af útgjöldum lifeyristrygg- inga. Nú eru útgjöld sjúkratrygginga orðin næstum þvi jafnhá og lifeyristrygginga. Gífurleg hœkkun útgjalda sjúkratrygginga 1 fjárlagafrumvarpi fyrir áriö 1979 er gert ráö fyrir aö útgjöld s júkratr ygginga nemi 21.4 miljöröum króna, en útgjöld lffeyristrygginga nemi 25 miljiröum króna. Á milli ára, frá fjárlögum 1978, hafa útgjöld sjúkratrygginganna hækkaö um 8.2 miljaröa, en útgjöld lífeyris- trygginga aöeins um 5.3 miljaröa Skipulagsmál sjúkrahúsa eru í algjöru öngþveiti t Domus Medica eru fjölmargir sérfræöingar meö lækningastofur, þeirra á meöal læknar sem vinna á rikisspitölunum. Hvaö skyldu margir miljónatugir renna frá sjúkratryggingunum f þessa hít á ári hverju? Sjúkratryggingar greida stórfé til lækna á sjúkrahúsum kr. Auk þess telja sjúkrahúsin aö a.m.k. einn miljarö vanti til aö þau geti staöið undir hallalausum rekstri á þessu ári. Ef þeirri fjárhæöyröi bætt hér ofan á, væri hækkun sjúkratrygginganna milli ára næstum þvi tvöföld á viö hækkun lifeyristrygginganna á sama tima Sjálfseignarstofnun án fjárhagslegrar ábyrgðar Landakotsspitali hefur nokkra sérstööu meöal sjúkrahúsa á íslandi. Honum hefur veriö breytt I sjálfseignarstofnun. Eftir aö rikisvaldiö haföi keypt spítalann fyrir fáum árum, var honum skipaö fulltrúaráö og fulltrúaráö- iö kaus siöan stjórn spitalans, sem annast rekstur hans án f jár- hagslegrar áhættu. I fyrirspurn Sighvats Björg- vinssonar um málefni Landakots- spi'tala, sem borin var fram I Sameinuöuþingi 16.nóv. sl., segir m.a.: „Eru sennilega ekki margar stofnanir meö þessari þjóö þar sem svonefndir eigendur eöa fulltrúar eigenda — þeir aöil- ar sem um fjármálin eiga aö fjalla beri ekki jafnframt fjárhagslega ábyrgö gagnvart a.m.k. einhverjum aöilum.” Laun yfirlæknis A árinu 1977 námu hæstu greiöslur til einstaks læknis á Landskotsspftala frá Trygginga- stofnun rlkisins 63 milj. 550 þús. krónum, þar af frá Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur 45 milj. 935 þús. kr. og frá Tryggingastofnunríkis- - en Tryggingarstofnun ríkisins hafa þó ekki borist samningar sjúkrahúsanna við lœknana, svo sem skylt er ins vegna annarra sjúkrasam- laga 17 milj. 615 þús. kr. Þessar greiöslur voru inntar af hendi til Jóhanns Lárusar Jónassonar yfirlæknis rannsóknarstofu spítalans, samkv. samningi um sérfræöilæknishjálp. Samkvæmt upplýsingum Landakotsspitala greiddi yf irlæknirinn til rannsóknadeildar spltalans 69% af þessum greiöslum á árinu 1977, og gert er ráö fyrir aö hlutfall greiöslna á þessu ári veröi 74%. Á árinu 1977 voru geröar á Landakotsspltala 256.852 rannsóknir, þar af 105.994 á utan- spitalasjúklingum eöa 41.3%. Tryggingastofnun rikisins greiöir 6% lægra gjald fyrir þær rannsóknir, sem fara fram inni á spitalanum, en þær sem fara fram á rannsóknastofum utan hans. Ariö 1977 námu heildar- greiöslur lækna fyrir aöstööu fyrirutanspltalasjúklinga 58 milj. 691 þús. kr. eöa 4.46% af heildar- rekstrarkostnaöi spitalans. Hins vegar hafa greiöslur frá Trygg- ingastofnun rlkisins til annarra lækna en rannsóknalæknis ekki veriö sundurliöaöar. Könnun á rekstri sjúkrahúsanna 1 svari heilbrigöisráöherra viö fyrirspurnum Sighvats Björgvinssonar á Alþingi kom fram, aö ráöherra ætlar aö láta kanna rekstur sjúkrahúsanna I Reykjavlk sérstaklega og á land- inu öllu meö tilliti til kostnaöar- þátta og hagkvæmni og hefur Davlö Gunnarssyni aöstoöar- fram kvæm dast jór a rikis- spítalanna veriö faliö aö annast þessa könnun til aö byrja meö. Aö henni lokinni ætti þaö aö liggja fyrir, hvort eitt rekstrarform sjúkrahúsa er ööru hagkvæmara. 1 þeim umræöum, sem uröu á Alþingi eftir aö Magnús H. Magnússon félags- og heilbrigöis- málaráöherra haföi svaraö fyrir- spurn Sighvats, kom m.a. fram hjá fyrirspyrjanda, aö hon- um skildist aö þeir læknar, sem vinna þjónustu eins og þá sem var tilefni fyrirspurnarinnar, fái greitt fyrir verknaöinn án tillits til þess, hvort þeir séu viöstadd- ir þegar rannsóknin fer fram og jafn vel án tillits til þess hvort þeir séu á vakt eöa ekki þegar vinnan fer fram. Beinar launagreiöslur til fyrrnefnds yfirlæknis nema á árinu 1977 röskum 20 miljónum kr. 1 fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir hækkun launakostnaöar milli ára hjá rlkisstofnunum um 67%, svo aö láta mun nærri aö þetta samsvari35 milj. kr. launa- greiöslum á árinu 1978. Þættu vlst ýmsum þaö dálagleg árslaun. Margt er starfið... Þaö er mörg matarholan lækn- anna. Sjúkrahúslæknir I Reykja- vlk, t.d. á Landspltalanum, fær sln föstu laun fyrir vinnuna á 256.852 rannsóknir á Landakots- spítala 1977, þar af 105.994 á utan- spítalasjúklingum, eða 41,3% spttalanum, auk yfirvinnu og vaktaálags. Slöan getur hann framkvæmt aögeröir utan vinnu- tima á spítalanum fyrir eigin reikning, og fær greitt fyrir þá vinnu samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavikur, Sjúkrasamlags Reykjavikur og Tryggingastofnunar rlkisins um sérfr æöilæknishjálp. Læknirinn getur veriö meö stofu úti I bæ (og ö er reynar mjög tiökaö af knum Landspítalans) og haft þarsjúklinga til meöferöar. Hann getur líka stundaö kennslu i læknadeild Háskóla Islands, en fyrir þá kennslu fær læknirinn kaup samkvæmt sérstökum samningi og er þaö mun hærra en aörir háskólakennarar hafa. Og ekki nóg meö þaö, hann getur stundaö kennsluna á kaupinu góöa I vinnutima sinum á Lands- spitalanum...! Tvenns konar laun Laun fyrir læknisstörf eru i meginatriöum tvennskonar. Annars vegar föst laun og hins- vegar greiösla samkvæmt gjald- skrá fyrir hvert verk sem unniö er.Heimilislæknar IReykjavlk og flestum stærri kaupstööum á landinu taka laun samkvæmt samningi milli sjúkrasamlagsins og heimilislækna. Gildir þar svokallaö númeragjald, þannig aö heimilislæknarnir fá fastákveöiö gjald fyrir hvern samlagsmann, sem þeir hafa i sinni umsjá ásamt ákveönu gjaldi sem samlagsmaöur greiöir fyrir hvert viövik. Læknar á rfliis- spitölunum eru allir fáðnir fyrir föst laun. Læknar á eigin lækna- stofum vinna fyrir greiöslur fyrir þau læknisverk sem þeir fram- kvæma. Hiö sama gildir um lækna á Landakotsspltala. Þeir eru ráönir meööörum kjörum en læknar á Landsspitalanum og Borgarspi'talanum. Læknar á Landakoti eru einskonar verktak- ar, þeir starfa inni á spitalanum og hafa þar alla aöstööu, framkvæma þar læknisaögeröir og fá greitt fyrir þær samkvæmt samningi viö Tryggingastofnun rikisins. Spitalinn rukkar greiösl- urnar inn fyrir læknana, og Tæknarnir skila siöan 25% af upphæöinni til spitalans sem gjaldi fyrir aöstööu. Deilan á ríkisspítölunum Þaö hefur lengi tlökast, aö læknar á rlkisspitölunum stundi læknisstörf utan vinnutlma i hús- næöi spitalans fyrir eigin reikn- ing. Þetta hafa þeir fengiö aö geraá sama hátt og þeir væru aö vinna á stofu. Um þetta hefur ris- iö nokkur deila aö undanförnu. Fá læknar greitt án tillits til þess hvort þeir séu viðstaddir þegar rannsóknin fer fram? Nær allir læknar á ríkisspítölunum eru lausráðnir Einkum hefur verið deilt um þaö, hvaö mikinn hluta þeirrar greiöslu, sem læknarnir fá fyrir störf sín utan vinnutima á spitalanum, beri að greiöa spítalanum til baka, fyrir að- stööuna, og hve mikiö sé sanngjarnt aö læknirinn fái. Erfitt hefur reynst fyrir stjórnendur sjúkrahúsa aö fá fram breytingar á þeirri gömlu hefö, aö læknar sinni þessum svo- nefiidu „ambulant-sjúklingum”, þ.e. framkvæmi læknisaögerðir á sjúkrahúsinu utan vinnutlma. Aöur fóru þessar aögeröir fram á skuröstofu Landspltalans, en síöan var tekiö fyrir þaö og þessari starfsemi komiö fyrir á göngudeildinni, og mun hún hafa aukist verulega viö þaö. Þá spunnust miklar deilur um skipu- lag og st jórnun á þessu og á tíma- bili 1 sumar voru þessar aögeröir stöövaðar meö öllu. Læknum var þá neitaö um aö framkvæma læknisaögeröir á spltalanum utan vinnutima. Bráðabirgða- samkomulag Læknar eru ófúsir til aö vinna þessa vinnu I yfirvinnutima sin- um, því þeir fá meira greitt fyrir aögeröirnar ef þeir framkvæma þar utan vinnutlma og innheimta sjálfir greiöslurnar. Nú er i gildi bráöabirgöasamkomulag á Land- spltalanum um þessa vinnu læknanna. A þaö aö gilda til ára- móta og er sniöiö eftir þvl kerfi, sem læknar á Landakoti fá greitt eftir. Gunnar Möller, settur forstjóri Tryggingastofnunar rlkisins, sagöi I samtali viö blaöamann Þjóöviljans, aö samninganefnd Tryggingastofnunarinnar hafi átt frumkvæöi aöþvi, aö i núgildandi samningi um sérfræöilæknishjálp sé kveöiö á um, aö sé læknisverk unniðá sjúkrahúsi, greiöi sjúkra- tryggingar þaö því aðeins eftir gjaldskrá, aö ákveöiö sé meö formlegum samningi meö hvaöa kjörum læknir megi vinna þar. Slikur samningur skal sendur Tryggingastofnun rikisins. Gunnar sagöi aö sllkur samn- ingur muni vera fyrir hendi á Landakoti, en hann heföi þó ekki borist I hendur Tryggingastofn- unarinnar. Þá hefur Tryggingastofnimin nýlega fengiö bréf frá stjórnar- nefnd rikisspítalanna um aö bráöabirgöasamningur heföi ver- iíl geröur viö læknana þar. Samiö var um aö handlæknar (þ.e. skurðlæknar o.fl.) spltalans megi gera aögeröir á göngudeild gegn þvi að greiöa spltalanum sam- svarandi hlutfall af gjaldskrár- greiöslum og tlökast I Landakoti, sem mun vera nálægt 25%. Tryggingastofnunin telur aö hér séum aö ræðaóeölilegalágt gjald fyrir aöstööu læknisins. „Viö gerum ráö fyrir aö þaö veröi hækkaö verulega, enda er þetta atriöi trúlega ástæöan fyrir þvl, aö aöeins er um aö ræöa bráöa- birgöasamning á Landspftalan- um,” sagöi Gunnar Möller. Ekkert eftirlit Þaö er misjafnt eftir deildum Landspitalans, hversu margir ladinar eru einnig meö stofur úti I bæ. En þaö er hins vegar algengt, aö svo sé. Samkv. kjarasamningi megalæknarnirvinna tvær eyktir utan spltalans, en full vinna telst 13 1/3 eykt. Þetta gerir u.þ.b. 6 m Landakotsspltali er rekinn meö sérstökum hætti. Landskunnir fjármálasnillingar sitja i stjórn spital- ans, en er þó ekki treyst til aö bera neina fjárhagslega ábyrgö á rekstrinum. tlma á viku. Sumir sérfræöingar eiga hinsvegar litla möguleika á aö hafa stofu utan spltalans. Má þar nefna t.d. sérfræöinga I krabbameinslækningum, þær er ekki hægt aö stunda á stofii, þvl til þeirra þarf dýr og mikil lyf og viöamikil taski. Enginn aöili hefur eftirlit meö því, hvort læknarnir vinni utan spitalanna umfram þaö sem þeir mega. Reynsla Svia Fyrir nokkrum árum var lækn- um i' Sviþjóö harölega bannað aö vinna inni á sjúkrahúsum meö sína eigin sjúklinga, en þaö haföi þá tíökast þar lengi likt og hér. Þessar lækningar voru alfariö teknar í opinbera umsjá og lækn- um greiddar sjö krónur sænskar fyrir hverja aögerö. Þá tóku undarlegir hlutir aö gerast og tekjuhlutfalliö milli læknanna gjörbreyttist. Skyndilega hættu menn sem áöur höföu getaö mak- aö krókinn aö hafa miklar tekjur, en aðrir, sem áöur höföu enga einkasjúklinga, svo sem svæf- ingalæknar, hækkuöu hinsvegar mjög i launum. Þetta stafaði af þvl aö þeir voru svo fáir og vakta- byröi og yfirvinna varö nú mikil. Og þar kom, aö læknarnir hættu aö vilja vinna fyrir kaupi og heimtuöu meira fri. Afköstin á sænsku sjúkrahúsunum uröu þvi minni um leiö og tekjur hinna ýmsu sérfræöinga gjörbreyttust. Misjafnar tekjur eftir sérgreinum Laun lækna eru afar misjöfn. Arið 1977 var taliö aö meöal- læknislaun á rlkisspitölunum væru nálægtö miljónum.þ.e. laun fyrir fasta vinnu, yfirvinnu og vaktaálag. Akveönar sérgreinar skera sig mjög úr hvaö tekjur varöar, þegar stofuvinnan er tek- in meö I reikninginn. Reyndar segja þeir sem til þekkja, aö eftir þeim tölum sem stundum sjáist um laun sumralækna, viröist þeir varla hafa tima til aö neyta mat- ar slns miöaö vö lágmarkssvefná sólarhring. Stunda kennslu i vinnutímanum Sérsamningur gildir um lækna á rflússpltölunum sem kennasem stundakennarar I Læknadeild Háskólans. Þeir eru ekki á venju- legum kennaralaunum. Þar aö aukihalda sumir þeirra þvl fram, aö kennslan sé hluti af þeirra vinnuog stunda hana þvi i vinnu- tlmanum á dágóöum tvöföldum launum. Prófessorar I Lækna- deild, sem jafnframt eru yfir- læknar á ríkisspitölunum, fá greidd full prófessorslaun frá menntamálaráöuneytinu og til viöbótar þriöjung af launum hjá spitalanum. Mjög hefur veriö deilt um þaö milli lækna og yfir- stjórnar rikisspitalanna, hvort læknar megi kenna I vinnutlma sinum á spítalanum, en stjórnendur spitalanna telja aö þeir eigi aö skila allri vinnunni til spítalans. Heilsugœslulœknar Læknar á heilsugæslustöövum eru launaöir meö tvennum hætti. Annars vegareru þeir á samningi um föst laun. Fyrir þessi föstu laun eiga þeir að annast heilsu- verndarstarf þaö, sem unnið er á stööinni og sjá um vaktþjónustu. Hins vegar eru þeir á samningi um greiöslur fyrir þau læknisverk sem þeir inna af hendi. Sá samn- ingur er geröur milli Læknafélags Islands og Tryggingastofnunar rlkisins. Þetta er sundurliöaöur samningur, þar sem gert er ráö fyrirákveðnum greiöslum fyrir viötöl, rannsóknir og aögeröir sem læknirinn framkvæmir sjálf- ur. En ef meinatæknir eöa röntgentæknir er á staðnum og framkvæmir rannsókn, er gert ráö fyrir þvl I heilsuverndarlög- um aöheilsugæslustööin fái greitt fyrir þær. Nefnd er nú starfandi tíl aö setja gjaldskrá fyrir heilsu- gæslustöövarnar. Samningurinn viö sjúkrasam- lögin, sem Tryggingastofnunin semur fyrir, er hinn sami og gild- ir um héraöslækna, þar sem ekki eru heilsugæslustöövar og hefur veriö óbreytt fyrirkomulag á þessum greiöslumáta slöan 1965. Fyrir þann tlma var einnig i' gildi gjaldskrá, en hún var þá sett af hettbrigðisráðherra eftir tillögum landlæknis. Nú erhinsvegar sam- ið um igjaldskrána viö lækna. Páll Sigurösson ráöuneytis- stjóri I heilbrigöisráðuneytinu sagöi I samtali viö Þjv., aö fullyröa mætti aö föst laun lækna áheilsugæslustöövum værulægri en meöallaun lækna á sjúkra- húsum I Reykjavlk. Meirihluti tekna heilsugæslulæknanna kæmi inn fyrir læknisstörfin I þeim héruðum, þar sem eitthvaö væri aö gera aö ráöi. Ósamið við sérfrœðinga Ekki er enn ljóst, hvernig sér- fræöingar munu tengjast starfi heilsugæslustöðva, þaö er enn I mótun. Ósamiö er enn um störf sérfræöinga á heilsugæslustööv- um. Heimilislæknasamningurinn og samningur um sérfræöilasknis- • hjálp gildir til 31. okt. 1979, en samiö var við báöa þessa aöila i ársbyrjun 1978. Gjaldskrársamn- ingi héraðs- og heilsugæslulækna var hinsvegar sagt upp 1977, en slðanstarfaö eftir honum áfram. Læknar telja sig þvl með lausa samninga, en ekki hefur þó skor- ist I odda. Föst laun lækna Læknar á heilsugæslustöövum eru allflestir i launaftokki 110 og hafa f föst laun 317 þúsund kr. á mánuöi. Þar fyrir utan kemur yfirvinna og gæsluvakör, sem eru mismunandi eftír þvf hve margir læknar eru á staönum. Eftír 15 ára starf eru læknar á heilsugæslustöövum i launaflokki 111. Héraöslæknirinn á Akureyri er I launaflokki 116, sem gerir 377 þúsund I föst laun á mánuöi. Nær allir læknar á rlkisspltöl- unum taka laun eftir kjarasamn- ingi lausráöinna sjúkrahúslækna. Launin fá þeir greidd eftir á, gagnstætt viö flesta aöra rikis- starfsmenn, ogþeir geta sagt upp störfum hvenær sem er meö þriggja mánaöa uppsagnarfresti. Feröakostnaöur er innifalinn, er fastráönir sjúkrahúslæknar, t.d. útí á landi, fá hann greiddan aukalega. Launatafla aöstoöarlækna á rikisspitölunum skiptist i 6 stig eftir námsmati, en launatafla sérfræöinga er i fjórum ftokkum eftir starfealdri. Slðan eru yfir- læknislaun, sem eru sérfræöings- laun (venjulega samkv. efsta flokki) aö viöbættum 12% I stjórn- unarálag. Sem dæmi um mánaöarlaun (frá 1. des.) lækna á rlkisspltöl- unum, þ.e. föst laun fyrir 13 1/3 eykt (40stunda vinnu) má nefna: Byrjunarlaun aöstoöarlæknis eru kr. 320.040 á mánuöi, en hæstu launþeirra (eftir 15ára starf) eru 402.141 kr. Sérfræðingar hafa lægst 456.845 kr. á mánuöi, en hæst 505.000 kr. 41 Tryggingastofnunin telur 25% óeðlilega lágt gjald fyrir aðstöðuna á spítalanum Gjaldskrá Einingarverö fyrir læknisaö- geröir, rannsóknir eða viötöl er samkvæmt gjaldskrá Lækna- félags Reykjavikur frá 1. des. 1978 kr. 488. Sem dæmi um atriöi úr gjaldskránni má neftia: Viötal meö skoöun, fyrstu tvö skipti, er 12 einingar (kr. 488 x 12, þ.e. kr. 5856), hjá sérfræöingum I barna- lækningum, geðlækningu m, barnageölækningum, lyflækning- um og orkulækningum. Vitjun innan Reykjavlkur eöa til- svarandi svæöis hjá ýmsum öör- um sérfræöingum er einnig 12 einingar. 1 augnlækningum reiknast aögeröir frá 6 einingum og upp I 85 einingar, I háls, nef og eyrnalækningum frá 5 upp I 150 einingar, I lyflækningum frá 4 upp I 95 ein. i skurðlækningum frá 23 upp I 175 einingar og svo mætti lengi telja. Röntgenrannsóknir eru frá 3 tíl 50 eininga, en blóömeina- og meinefna- rannsóknir eru flestar tiltölulega ódýrar, 2—30 einingar. Menn geta svo gert sér til dundurs aö reikna hinar ýmsu aögeröir út, meö þvi aömargfalda meökr. 488.Þannig kostar dýrasta aögeröin I skurö- lækningum kr. 85.000. Eftir þess- ari gjaldskrá vinna ladcnar á stof- um og einnig læknar á Land- spitalanum, sem taka sjúklinga tilsih áspitalann eftir vinnutlma. Læknar rukka svo Trygginga- Framhald á 14. síðu Rannsóknarstofa Landakotsspitaians. Yfirlæknirinn þar þénar vel, en hvaöum annað starfsfólk? A þessari viröuiegu stofnun, Landspitalanum, hefur veriö deilt hart um hvort spltalinn eigi aö láta læknum I té aöstööu til aö moka inn auka- tekjum. Er bráöabirgöasamkomulagiö leyniplagg? Texti: Einar örn. Myndir: Leifur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.