Þjóðviljinn - 19.01.1979, Page 1
ÞJÚÐVIUINN
Föstudagur 19. janúar 1979 — 15. tbl. —4£. árg.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ VILL SNÚA
BLAÐINU VIÐ I EFNAHAG SMÁLUM:
Ólafur Ragnar Grlmsson og Ragnar Arnalds meO efnahagstillögur
AlþýOubandalagsins.
NÝ ATVINNUSTEFNA —
SAMRÆMD HAGSTJÓRN
Verkföllin um
helgina:
Ekkert
flogið
innan-
lands á
sunnu-
daginn
Flugsamgöngur munu
væntanlega truflast allmikiö
um og eftir helgina vegna
boOaOra verkfallsaögeröa
flugmanna.
AO sögn Sveins Sæmunds-
sonar blaöafltr. Flugleiöa
fellur á sunnudaginn niöur
allt innanlandsflug og sömu-
leiöis vöruflutningaflug til
Kaupmannahafnar og Lon-
don. Þá fellur einnig niöur
Færeyjaflug, en flogiö verö-
ur til Kaupmannahafnar og
Osló meö farþega sam-
kvæmt áætlun.
A mánudag veröur flogiö á
öllum leiöum eftir áætlun, en
á þriöjudag fellur niöur flug
til Vestfjaröa. A miövikudag
fellur flug niöur til Glasgow
og Kaupmannahafnar og
innanlands til Hornafjaröar
og Vestmannaeyja. Leysist
deilan ekki má búast viö
frekari verkfallsaögeröum á
fimmtudag og áfram.
—vh
Meginefni ýtarlegra tillagna sem lagðar
verða fram í ráðherranefndinni í dag
[ dag verða tillögur í efnahagsmálum frá Alþýðubanda-
lagi lagðar fram í ráðherranefndinni sem síðustu vikur
hefur fjallað um þau mál. Að meginefni f jalla þær um
nýja atvinnustefnu og samræmda hagstjórn. I þessari
tillögugerð er fyrst og f remst um að ræða ný efnisatriði
og tillögur um önnur sem enn hafa lítt eða ekki verið
rædd í ráðherranefndinni.
Nokkrar vinnunefndir hafa aö undanförnu starfaö innan Alþýöu-
bandalagsins og fjallaö um ýmis atriöi varöandi stefnumótun I efna-
hagsmálum. Sérstök samræmingarnefnd skipuö ráöherrum flokksins
og þremur forystumönnum hans hefur slöan tekiö saman þau atriöi
sem Alþýöubandalagiö setur fram I ráöherranefndinni i dag.
Meginatriðin
I markmiöskafla tillögugeröarinnar segir aö þegar rlkisstjórnin setji
sér heildarstefnu I efnahagsmálum meö lagasetningu og sérstakri
stefnuyfirlýsingu skuli sú stefnumótun hafa sem meginmarkmiö:
• Að tryggja fulla atvinnu.
A Að vernda þann kaupmátt launa sem samið var um
i hinum almennu kjarasamningum árið 1977 og að
bæta kjör launafólks eftir því sem efnahagsaðstæð-
ur frekast leyfa.
• Að endurskipuleggja atvinnuvegi iandsmanna með
markvissri fjárfestingarstjórn og áætlanagerð og
draga úr hverskyns sóun í yfirbyggingu þjóðfélags-
ins svo að umtalsvert svigrúm skapist fyrir bætt
lifskjör og víðtækar félagslegar framfarir.
^ Að efla forræði fólksins yfir framleiðslutækjunum
og treysta efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar.
70 til 80 stefnuatriði
I tillögunum felast milli 70 og 80 stefnuatriöi og eru þær I ellefu köfl-
um aö viöbættri greinargerö. Fjallaö er I sérstökum köflum um fjár-
festingarstjórn, hagræöingu i atvinnurekstri og endurskipulagningu
atvinnuveganna, sparnað í hagkerfinu, milliliöastarfsem; innflutnings-
verslun, verðlagseftirlit, stjórn peningamála og bankakerfi, eigna-
könnun, orkusparnaö, skattamál, húsnæöismál, kjaramál og samráö
viö samtök launafólks.
Tillögur þessar sem aö sjálfsögöu er ekkert endanlegt plagg frá Al-
þýöubandalaginu veröa rækilega kynntar i Þjóðviljanum á næstu dög-
um.
— ekh
Laumufarþegi á
1_ F1 ^ ® horö ob fundust bá tveir ]
Hvalvikinm
Fannst í vélarrúmi sólarhring
eftir ad skipið fór frá Nígeríu
Þegar Hvalvík lét úr höfn I Port
Harcourt I Nlgeriu kl. 10 sl.
sunnudagsmorgun var einn ó-
boöinn farþegi innanborös. NI-
geriumaöur haföi faliö sig uppi I
rjáfri I vélarrúmi skipsins og
komst ekki upp um hann fyrr en
súlarhring siöar. Skipiö er nú á
leiö til Spánar og þar veröur
laumufarþeginn settur á land.
Aöur en skipiö lét úr höfn I Port
Harcourt var leitaö rækilega um
V iðskiptaráðherra fer tU
Portúgals Sjá bis. 2.
borö og fundust þá tveir Nigeriu-
menn I felum, sem þegar voru
fluttir I land. Finnbogi Kjeld,
forstj. skipafél. Vikur hf., sem
gerir Hvalvik út, sagði i samtali
viö Þjóðviljann, að þriöji laumu-
farþeginn hafi falið sig á mjög ó-
liklegum staö i vélarrúminu og
þvi ekki komiö i ljós fyrr en aö
sólarhringur var liöinn frá þvi aö
skipið fór frá Nigeriu.
„Mér skilst aö hann sé kunnug-
ur hér á landi,” sagöi Finnbogi.
„Hann segist hafa veriö skipverji
á islenska skipinu Sögu.” Laumu-
farþeginn er sjómaöur, en at-
vinnulaus, og mun þvi hafa gripiö
til þessa örþrifaráös til aö komast
úr landi og leita sér aö vinnu.
Maöurinn er meö alla pappira i
lagi og hefur m.a.s. bólu-
setningarvottorð. Hann veröur
framhald á bls. 14
Snjúþungum mörsugi lauk meö blíðu og I dag byrjar þorri (Ljúsm.:
Leifur)
Sjálfstœðismenn í borgarstjórn:
Tefja kosninguna
í atvinnumálanefnd
Borgarstjúrn Reykjavlkur
samþykkti á fundi sinum I gær aö
stofna nýja atvinnumálanefnd,
skipaöa fimm mönnum. Einnig
gerir samþykktin ráö fyrir aö
stofnuö veröi sérstök atvinnu-
máladeiid viö embætti borgar-
hagfræöins og er þaö nú fyrst sem
tilteknum aöila innan borgarkerf-
isins er faliö aö sinna þessum
mikilvæga málaflokki.
Atvinnumálanefndinni er ætlað
aö sjá um framkvæmd verkefna
sem borgin beitir sér fyrir I at-
vinnumálum og ekki falla undir
aörar nefndir. Þá er nefndinni
ætlað aö vinna aö eflingu atvinnu-
lífs i borginni. Það vakti athygli
aö þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi
klifaö á þessum málaflokki
undanfariö og Morgunblaðiö flytji
næstum daglega fréttir af at-
vinnuleysi þá voru borgarfulltrú-
ar hans ekki tilbúnir meö fulltrúa
sina i þessa nýju nefnd og var
kosningu þeirra frestaö um hálf-
an mánuö.