Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. janúar 1979. — ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7
Um nöldurskrif í tilefni af barnaári og hlutskipti
barna í samskiptum þeirra vid voldugar
opinberar stofnanir
Höröur
Bergmann:
4-h-
Hvernig eru börn undir-
okuö og látin mœta afgangi?
Ljóst er aö þaö verður ansi
misþarft sem menn ætla að taka
sér fyrir hendur á barnaári og
ekki mikils árangurs aö vænta
af þvi öllu. Mér finnst t.d. aö
harla ömurlegt yröi ab horfa á
það að sii umræða sem f ram fer
I Þjóbviljanum i-tilefni barna-
ársins myndi einkennast af háði
og nöldri eins og gerðist um sið-
ustu helgi. Flosi hefur auðvitað
fulltleyfi til að hæðast að öllum
fræðingunum i Vikuskammti
sinum, en ég skil hinsvegar ekki
hvað veldur nöldurskrifum eins
og Erla Sigurbardóttir lætur frá
sér fara I sunnudagsblaðinu.
Þar segir m.a.: „Það á að ræða
málin. Röfla og rugla, rugla og
röfla, röfla og rausa, þU veist ér
með lausa, segir i kvæðínu.
Leggja á drög að hinu og þessu,
stinga upp á umbótum. Ekki
verður sparað við sig. Hinar
mörgu og margvislegu nefndir
munu tala og tala, hraðar og
hraðar, meira og meira, hærra
og hærra. Úff. Þá er helvitis
krakkaárinu lokib og timi kom-
inn til að snUa sér að öðru."
Hugarástand sem skapar nei-
kvæð nöldurskrif af þessu tagi
má að likindum skýra með for-
sendum, sem hið sérstaka
stjórnmála- og þjóðfélags-
ástand sem við bUum við um
þessar mundir, hefur skapað.
Ungt fólk sem uppfullt er af
áhuga á þjóðfélagsbreytingum,
þ.á m. breytingum á högum
barna, hlýtur að hafa orðiö fyrir
vonbrigðum með vinstri stjórn I
landinu og i höfuðborginni.
„Það eru engir peningar til."
Fjarhagsáætlanir rfkis og borg-
ar fyrir árið 1979 bera ekki vott
um að miklar breytingar séu i
vændum. Nýju stjórnendurnir
komast ekki Ur sporunum enda
voru þeir kosnir til að halda
uppi kaupmættinum. Litasjón-
varp er viðurkennd brýn nauð-
syn en skólar.. sundlaugar og
dagvistunarstofnanir mega
bfða. Einkaneyslan hefur nU
orðið forgang jafnt hjá vinstri-
og hægristjómum enda gera
háttvirtir kjósendur, verkalýð-
urinn og verkalýðsforystan
meðtalin, ekki mikið til að verja
hlut samneyslunnar og eru jafn-
an reiöubUnir að taka undir
sönginn um að draga Ur fram-
kvæmdum ríkisins, draga Ur
svpnefndri skattpiningu o.s.frv.
Þá er spurningin þessi: A að
leggja árar i bát, gefast upp og
gefa sig ncldrinu algjörlega á
vald? Helst ekki. Enda þótt erf-
itt sé um þessar mundir að afla
fjár til framkvæmda sem
marka skýr spor er verk að
vinna á öðrum vettvangi og
engu siður mikilvægt. Rétt
greining á vandamálum er for-
senda þess að rétt sé við þeim
brugöist. 1 þvi samhengi sem
hérum ræðir hefur það t.d. ótvi-
rætt gildi að reyna að greina
hvers konar undirokun börn bUa
við i samfélaginu og hvernig
þau eru látin sæta afgangi á
ýmsum sviðum. Með skyrari
vitund um þetta aukast likur á
að hægt verði að breyta ástand-
inu. Hér er ekki rUm til að fara
langt Ut i þessa sálma, einungis
vikið stuttlega að þvi hvernig
undirokun barna oglitilsvirðing
á þeim birtist i skólum, dagvist-
unarheimilum og sjónvarpi.
Skólinn er helsti vinnustaður
barna og á að skapa þeim
þroskavænleg skilyrði og sjálf-
stæði i hugsun og verki. Þó ráða
þau sáralitlu á þessum vett-
vangi. Nemendur gætu hins
vegar auðveldlega verið með i
ráðum um aðferðir, vinnutima
og hlé, skólareglur, bUnað hUs-
næðis og skipan á skólalóð. Erf-
iðara er hins vegar ab gera
nemendur að þátttakendum i
ákvöröunum um markmið og
inntak náms. Og erfitt reynist
þeim fullorbnu ab draga Ur af-
skiptum sinum á þeim vett-
vangi sem nemendur ráða
mestu, þ.e. félags- og tóm-
stunda- og skemmtanalifi innan
skólans.
Yfir grunnskólanum svífa
samræmd flokkunarpróf og
einkunnagjöf kennara I öllum
greinum, yfirleitt ekki i þeim
tilgangi að Utskýra og aðstoba
heldur dæma Ut frá mælikvörb-
um, sem sá sem dæmdur er, á
engan hlut i ab skapa. Slik
flokkun á sinn þátt i að brióta
nibur sjálfsvirðingu og sjálfsálit
þeirrasem lenda i lægstu flokk-
unum og veldur áhugaleysi og
vanliban hjá flestum i þessum
hluta nemendanna.
Forræbistilhneigingar innan
skólans stybjast vib sterkar
hefbir. Þeir kennarar sem
starfa saman eba einn og einn
ab þvi ab brjóta þær niður og
gefa nemendum aukinn Ihlutun-
arrétt og fleiri valkosti eiga
mikið og erfitt starf fyrir hönd-
um. Og þurfa aukinn stuðning i
lögum og reglugerbum.
Börn mæta llka lltilsvirbingu
innan skólans á annan, óbeinan
hátt. A vinnustab þeirra jafnast
hvorki hUsgögn, bækur eba önn-
ur tæki vib þab sem gerist á
venjulegu heimili. Litprentabar
kennslubækur á vöndubum
papplr heyra enn til undantekn-
inga enda þótt abrar barnabæk-
ur séu ab jafnaöi þannig gerbar.
Kassettutækin, sem skólar
landsins haf a til ab nota I tungu-
málakennslunni, eru yfirleitt
ódýrasta rusl sem völ er á. A
fáum heimilum eru jafn léleg
hljómflutningstæki nU á dögum
og eru I skólanum, enda er þab i
samræmi vib utbreitt oft ómeð-
vitað viðhorf til barna, sem fel-
ur f sér að handa þeim sé hið
lakasta og ómerkilegasta full-
gott.
Ég er ekki nógu kunnugur
dagvistunarheimilum til að
þora að fullyrba mikib um hlut-
skipti barna sem þar dvelja.
Ljost er þó ab almennt er enn
litib fremur á þau sem geymslu-
stab en uppeldisstofnun. Fátæk-
legur bUnabur margra þeirra
innandyra og utan ber vott um
sömu vibhorf og lýst var hér á
undan. Skilningur á naubsyn
góðs rýmis og fjölþættra at-
hafnamöguleika barnanna á
þessum vettvangi fer þó vax-
andi ekki sist vegna viðleitni
þeirra sem þar starfa til ab
breyta viöhorfum. Hins vegar
eru enn næsta fáir leikvellir I
landinu sem geta státað af fyr-
irmyndarbUnaöi.
Að lokum fáein orð um annars
konar opinbera stofnun sem
börn hafa mikil samskipti við,
sjónvarpið. Hvernig birtist Ut-
ilsvirðing á börnum þar? Af
blaðaskrifum aö dæma virðast
æ fleiri vera að vakna til vitund-
ar um að eitthvað sé bogið við
þann sérstaklega barnatima
sem þar er boðið upp á.Ur þvl ab
börnin nenni varla ab horfa á
hann lengur. Hins vegar er
naumast ástæba til þess fyrir
fólk aðheila séryfir stjórnendur
þessara þátta. Þeir sem ráða
tækjum og fé innan stofnunar-
innar ráða meira um hina öm-
urlegu Utkomu. Stjórnendum
þáttanna er skömmtuð aðstaða
sem leiðir til þess stirbbusalega
fUskbrags sem fylgir einatt
þessum þáttum. Helst virbist
þurfa ab taka efnið upp frá
sama sjonarhorni vib eitt borb.
Allt einkennist af þvl ab hér er
þess gætt ab kosta ekki miklu
til, spara búnaöogtlma. Silfur-
tungl fyrir þá fullorðnu mega
hins vegar glitra.
Vitaskuld nota börn annað
efni sjónvarpsins meira og
minna oglenda þar á sama báti
ogþeir fullorbnu. Þau geta notið
meb þeim allra sætu fræbslu-
myndanna um fiska, skordýr,
fugla, fjallstinda og eybieyjar,
spennandi ameriskra blómynda
og enskra framhaldsmynda-
þatta, alls þessa flotta ogsnurf-
usaða afþreyingarefnis sem
stjórnendur sjónvarpsins senda
Ut i „hinum áhrifamikla fjöl-
mibli" sinum. Þar er ekki mikil
hætta & ab börn fái ab sjá ebli-
lega, truverðuga mynd af sjálf-
um sér og aðstæðum sinum i
samfélaginu með þeim and-
stæbum sem i henni má greina.
Andstæbum sem I þvl felast ab
bUa vib forræbi eða sjálfræbi,
auðlegðeða fátækt, skilning eða
skilningsleysi. Raunar er þetta
ekki nema angi af því allsherj-
arhlutverki sem Islenska valda-
stéttin hefur markab þessum
fjölmiblum sinum, þ.e. svæfa og
gefa nammi.
Hér hefur verib fjallað laus-
lega um eina lilið á hlutskipti
barna i samskiptum þeirra við
voldugar opinberar stofnanir,
þ.e.a.s. hvernig þau fela I sér
Utilsvirðingu á börnum og stifar
forræðistilhneigingar. Ab sjálf-
sögbu er fjölskyldan og heimilib
sá vettvangur sem mestu ræbur
um hlutskipti barna ab þessu
leyti. Þar getur hins vegar ekki
veribum neina heildarmynd aö
ræba, abstæbur barna innan
fjöLskyldu sinnargeta verið eins
ólikar og dagur og nótt. Annars
vegar eru mörkin dregin af
miklu sjálfræði, athafnarfrelsi
ogþátttöku I ákvörðunum, hins-
vegar ósveigjanlegu forræbi,
takmörkuðu athafnafrelsi og
engri þátttöku I ákvörðunum.
Vonandi á sU umræba sem
fram fer i ár um hagi og þarfir
barnaeftir aðskýra margt bet-
ur um þetta efni en hér hefur
tekist. Með þvl skapast mögu-
leikar á að breyta og tala um —
þó slðar verði.
Timaritið „Skák" hefur á
undanförnum árum sýnt það lofs-
verða framtak að gefa Ut með
reglulegu millibili eina eba fleiri
skákbækur. Meb tilliti til þess ab
ekki hefur verib um aubugan garb
ab gresja I skákbókmenntum Is-
lendinga er hér um þarft verk ab
ræba. Nokkrar þær bækur sem
gefnar hafa verið Ut eru sérlega
Umsjón: Helgi ólafsson
Að hugsa eins og stórmeistari
góðar s.s. „Fléttan" eftir rUss-
neska skákm eistarann
Romanovski. „Hvernig ég varb
heimsmeistari" eftir Tal, bók
sem er hverjum þeim sem ætlar
sér ab verða heimsmeistari i
skák algerlega ómissandi. „Vib
skákborðið i aldarfjórðung" eftir
Friðrik Ólafsson er sannkallaður
kjörgripur þó Friðrik komist þar
hvergi nærri ritsmfð sinni um ein-
vígi aldarinnar sem Almenna
bókafélagið gaf Ut á sinum tima.
Sfðasta bókin sem Ut kom er
„Hugsaðu eins og stórmeistari" I
þýbingu Jóhanns Arnar. Hér er
um ab ræða mjög óvenjulega
skákbók sem fjallar um hugsun
nútima stórmeistara & meban á
skák stendur. Þab sem gerir bók-
ina helst athyglisverba er fyrsti
kafli hennar, en þar setur Kotov
fram aðferð slna til að kryfja
hverja stöðu á sem fljótlegastan
og nákvæmastan hátt. Nafnið á
kaflanum „Tré sundur-
greiningarinnar" segir raunar
mikið um innihald hans. t stuttu
máli er hér rætt um flokkun allra
hugsanlegra afbrigða. Dæmi:
Boleslavski — Kotov
Hvað geristeftir l.Rd4.Hverjir
eru varnarleikirnir. Sérhver
slikur er ein grein, og Ut frá
hverri grein koma svo smá-
greinar og kvistir. Sambærilega
krufningaraðferð má t.d. finna I
málmyndunarfræði.
Höfundur kemur vlba vib i bók
sinni og gerir öllum mögulegum
(og ómögulegum) hlutum skil s.s.
fingurbrjótum, ósjálfrábum vib-
brögbum, tlmahraki, mibtafli,
endatafli, mibborbi, lokubu mib-
boröi o.fl.
Þýöing Jóhanns Arnar hefur
tekist allvel þó ab ég persónulega
kunni ekki að meta nokkur nýyrbi
hans. Þá finnst mér þýbandi vega
nokkuð að frændum vorum
Færeyingum I eftirfarandi um-
sögn: „Arið 1950 fórum vib Smys-
lov til Færeyja og kepptum þar á
alþjóblegu móti. Meb i förinni var
hinn reyndi meistari Makagonov
og ég gleymi aldrei ráblegg-
ingunni sem hann gaf okkur aður
en keppnin hói'st: . Flækib ekki
taflið, þvl skyldub þib gera sllkt.
Skiptib uppá drottningunni og
skiljib eftir 2-3 menn á borbinu.
Þá erub þib öruggir meb vinn-
ing".
Hib rétta I frásögninni er:
„Arib 1950 fórum vib Smyslov til
Feneyja...." Þab kann þo ab vera,
ab þannig megi meðhöndla
Færeyinga.
Umgjörð og Utlit þessarar
bókar er eins og best verður á
kosið og textinn auðlæsilegur.
HUn kom fyrir nokkrum árum i
verslanir, á ensku, en þeir skák-
menn sem ekki hafa komist yfir
hana enn og hafa áhuga á að bæta
sig ættu hiklaust að fá sér eintak.
Álagningarstofn
byggingagjaldsins
Blaðinuhefur borist tilkynning frá Hagstofu tslands, þar sem gerö er
grein fyrir áætluðum byggingarkostnaöi húsnæðis sem greiða þarf af
hið nýja nýbyggingargjald. Frumvarp um þaö var samþykkt á Alþingi
skömmu fyrir jól og gerir það ráð fyrir að greidd verði 2% af brúttó-
kostnaöi bygginga annarra en IbúðarhUsnæðis og greiðist þab aöur en
framkvæmdir hefjast. Hagstofan áætlar byggingakostnaðinn I sam-
ræmi við útreikninga Rannsóknastofnunar Byggingariðnaðarins og
Byggiugastofnunar landbúnabarins. A rUmmetra
Gildir tlmabilib 15. janUar til 30.jUni mannvirkis, kr.
1. SkrifstofuhUsnæbi............................................40.000
2. VerslunarhUsnæbi...........................................40.000
3. IbnaðarhUsnæði.............................................20.000
4. VörugeymsluhUsnæði, annac en það, er um ræðir I lið 5h .. 17.000
5. Landbunaöarmannvirki:
a. Hlaða, steinhus eðá stálgrindahús
Fyrir þurrhey...............................................6.000
Fyrir vothey (flatgryfja)....................................8.000
b. Votheysturn, votheysgryfja ...............................12.000
c. Fjós (byggt ofan á haughUs) ...............................16.000
d. MjólkurhUs ...............................................28.000
e. HaughUs ..................................................10.000
f. FjárhUs (mebkjallaraebaánhans) .........................7.000
g. HesthUs, svínahUs, alifuglahUs.............................15.000
h. Geymsla:
Kartöflugeymsla ..........................................14.000
önnur geymsla,einangrubabeinhverjueba ölluleyti .......12.000
önnur geymsla, óeinangrub.................................8.000
i. Gróburhus..................................................9.000
Ef ekki er tekið annað fram, er hér miðaö við byggingar með Ut-
veggjum Ur steini, hlöðnum eða steyptum.
1 libnum 1 — 4 er einvörbungu miöað vib einangrub hUs. 1 lib 5a-i er
mibab vib óeinangrabar byggingar, nema I lib 5c, 5d og 5 g, svo og ab
þvi er varbar kartöflugeymslu o.fl.
IbnaðarhUsnæði samkvæmt lið 3 hér fyrir ofan tekur til hvers konar
iðnaðarbygginga, það er til mannvirkja fyrir starfsemi, er fellur undir
flokka 2 og 3 I atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar, sem birt er árlega í
Hagtiðindum, siðast I jUníblaði þeirra 1978. Samkvæmt þessu teljast
t.d. sláturhUs og önnur vinnsluhUs bUvöru svo og hvers konar
byggingar til sjávarvöruvinnslu til iðnabarhUsnæbis.