Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. febrúar 1979 DIOÐVIUINN Málgagn sósfalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis titgefandi: Otgáfufélag Þjófiviljans Framkviemdaitjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttaitjóri: Vilborg HarBardóttir Rekatrarstjóri: Olfar Þormófisson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Paisson. Afgreífislustjóri: Filip W. Franksson Blafiamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, Gufijón Frifiriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson Magnós H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamafiur: Ingólfur Hannesson Þlngfréttamafiur: Sigurfiur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: Gufijón Sveinbjörnsson. Sævar Gufibjörnsson Handrita-og prófarkalestur, Biafiaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörfiur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttfir. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. Afgreífisla: Gufimundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrffiur Kristjánsdóttir. Bflstjórl: Sigrtln BárBardóttir. Húsmófiir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Söivi Magnússon, Rafn Gufimundsson. Ritstjórn, afgreifisla og auglýsingar: Stfiumúla «. Reykjavtk, slmi 81333 Prentun: Blafiaprent h.f. Stuöningur við íslenskan iönað • Nú i vikunni birti rikisstjómin tilkynningu þar sem hún lýsir það stefnu sina að hækka jöfnunar- gjald á innfluttar iðnaðarvörur úr 3% i 6%. Kemur þar fram, að hækkun gjaldsins er hugsuð til þess að jafna samkeppnisaðstöðu innlends iðnaðar gagn- vart innfluttum iðnaðarvörum, en auk þess er gert ráð fyrir þvi að tekjum af þessu gjaldi verði varið til iðnþróunaraðgerða. • Hér er um að ræða eina af þeim aðgerðum til stuðnings innlendum iðnaði sem iðnaðarráðherra boðaði fyrir skömmu og um leið sá þáttur þeirra sem mestan hljómgrunn mun eiga meðal ráða- manna i iðnaði sjálfra. Forsendur þessarar hækk- unar eru ýmislegar — rekstrarskattar sem innlend fyrirtæki bera umfram erlend, einnig betri fjár- mögnunarkjör sem iðnaður innan EFTA og EBE býr við i samanburði við hinn islenska. Og þá hefur ekki hvað sist verið bent á það, að i flestum landa EBE og EFTA hefur á undanförnum árum verið byggt upp kerfi viðtækra stuðningsaðgerða við ein- stakar iðngreinar, kerfi sem er að verulegu leyti i blóra við ákvæði og anda friverslunarsamninga. f þeim samningum er gert ráð fyrir þvi að riki hafi heimildir til að setja jöfnunartolla til að mæta slik- um stuðningsaðgerðum hjá öðrum, en þær eru i reynd gagnlausar fslendingum, vegna þess að við höfum ekki raunhæfar aðstæður til að fylgjast með slikum aðgerðum og rökstyðja gagnaðgerðir. • Þá hefur ennfremur verið bent á það, að veik staða islensks iðnaðar við inngönguna i EFTA og skammur aðlögunartími kallaði i raun á lengri að- lögunartima fyrir islenskan iðnaðað en samið hafði verið um. Það var einmitt þessvegna að iðnaðar- ráðherra beitti sér fyrir þvi að frestað yrði þeim tollalækkunum sem verða áttu um áramótin siðustu vegna friverslunarsamninga. Eins og kunnugt er náðist ekki samkomulag innan rikisstjórnarinnar um þá afstöðu. Var þá sá kostur tekinn að vinna að sérstökum stuðningsaðgerðum og er hækkun jöfnunargjaldsins talin lágmarksaðgerð i þá veru að uppfylla samstarfsyfirlýsingar stjórnarflokk- anna um almennan stuðning og bætta samkeppnis- aðstöðu islensks iðnaðar — jafnframt þvi sem hald- ið er áfram að vinna að öðrum úrbótum. • En eins og afdrif hugmynda um frestun tollalækk- ana minna á, þá er enn eftir að glima við þann félagsskap sem við höfum hjá i bækistöðvum EBE og EFTA i Briissel og Genf. I fréttatilkynningunni sagði á þá leið, að i framhaldi af samþykkt rikis- stjórnarinnar sé gert ráð fyrir þvi að innan fárra daga fari nefnd utan til að kynna ástæður og rök af íslands hálfu fyrir þessari aðgerð. Um þá hluti hafði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra komist svo að orði i viðtali við Þjóðviljann 7. jan. sl. þegar hann fjallaði um rök fyrir hækkun jöfnunargjalds- ins: • „Sjálfsagt er að kynna þeim aðilum sem við erum i samstarfi við okkar niðurstöður, en ég sé enga ástæðu til að hopa frá þvi að lögfesta viðbót á nú- gildandi jöfnunargjald, þótt eitthvað kunni að marra i hurðum i Genf og Briissel. Þeir sem mestu ráða i hinum stóru bandalögum hafa litlar áhyggjur af þeim búsifjum sem jaðarþjóðir verða fyrir, en taka það kannski ekki heldur mjög hátiðlega þótt þær blóti á laun”. —áb. Úr almanakinu Óvisindaleg vinnubrögð Vakin hefur veriö athygli á Fjölmiölakönnun Hagvangs 1978. Þeir sem helst vilja vekja þessa athygli eru Morgunblaöiö og Dagblaöiö. Þau keyptu sér ásamt 10 öörum aðilum einka- rétt á birtingu og túlkun á niöur- stöðum könnunarinnar. Fyrir- tækið Hagvangur framkvæmdi könnunina, og hefur afsalaö sér öllum rétti á umfjöllun um niðurstööurnar. Ef þeir visindamenn sem vinna hjá Hagvangi efast um marktækni eöa áreiöanleika niöurstaöna sinna, þá mega þeir ekki láta slikt uppi. Þeim er fyrirmunað aö tjá sig um eitt eöa neitt atriöi i niöurstööunum. Þetta gæti raunar komiö sér vel fyrir visindamenn sem eru óvandir aö virðingu sinni og kasta til höndum i vinnslu slikrar könnunar. Þeir gætu hlustað á athugasemdir eöa gagnrýni, en siöan yppt öxlum og sagst „bundnir þagnar- skyldu”. Einkaeigendur á túlkun niöurstaðnanna eru 12 auglýs- ingastofur og útgáfufyrirtæki. Ef þessir aöilar tala um „mark- tækni” eöa draga ályktanir af niöurstöðunum, þá mega visindamennirnir ekki koma á framfæri leiöréttingum, sé rangt með fariö, vegna þess að þeir eru bundnir þagnarskyldu — það er búið aö selja könn- unina. Þeir sem afsala sér öllum rétti til umfjöllunar og birtingar á eigin visindarannsóknum i hendur f jármagnseigenda, veröa berir aö synd gegn visind- unum. Einu sinni var óleyfilegt að efast um gildi þeirrar stað- hæfingar að jöröin væri flöt, þeim visindamönnum sem töldu hana fremur kúlulaga var bannaö aö gagnrýna þá sem héldu fast i pönnukökukenning- una. Samskonar bannfæringarsýki hefur skotið upp kollinum aö þvi er varðar Fjölmiölakönnun Hagvangs, og þessvegna leyfi ég mér aö fullyröa aö þarna sé um forkastanlega óvisindaleg vinnubrögö aö ræöa. Opin um- ræða og opinn aögangur að upp- lýsingum er allri visindastarf- semi lifsnauösyn, ekki sist þegar um félagsvisindalegar kannanireraöræöa, vegna þess aö þar er viöfangsefiiið þjóðin sjálf. Marktækni Þeir 12 aðilar sem keyptu niðurstööu Fjölmiölakönnunar- innar hafa hagsmuna aö gæta, hvaðsnertir verndun niðurstaö- anna. Menn snara ekki út 400.000 krónum og viöra jafn- framt hugmyndir um að kannske sé könnunin ekki marktæk. Dagblaöið setur þvi undir fyrirsögnina „Marktækni könn- unarinnar” samanburð á raun- verulegri skiptingulandsmanna eftir aldri og búsetu. 1 frásögn Dagblaðsins segir að „af nettó- úrtaki 2524 svöruöu 1465 manns eða 58.4%. Það verðurað teljast mjög þokkalegt hlutfall svar- enda i könnunum sem þessum þar sem spurningalistar eru sendir út til fólks”. Túlkunarspekingur Dag- blaðsins veit greinilega ekki að samanburður á úrtaki og heildarfjölda landsmanna á ekkert skylt við marktækni könnunarinnar. Meö slikum samanburöi er einvöröungu veriö aö grafast fyrir um hvort samsvörun sé milli aldurs- og búsetuskiptingar allra lands- manna og úrtaksins. Sé um samsvörun aö ræöa (og hún er aö jafnaöilátin vera amk. 95%), má telja llkur á þvi aö allir ein- staklingar hafiátt jafnan kostá aö lenda i úrtakinu, þeas. aö um slembiiirtak sé að ræöa. Þegar svörin hafa borist og úrvinnsla hafin þá er fyrst hægt aö fara aö spá i marktækm könnunarinnar, td. meö þvi aö bera saman aldurs- og búsetu- skiptingu þeirra sem svöruöu viö samskonar skiptingu allra landsmanna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengiö, var ekki geröur slikur saman- buröur. Af þessari ástæöu einni er tómt mál aö tala um mark- tækni könnunarinnar. „Þokkalegt hlutfall” segir túlkunarspekingur Dagblaösins um þau 58,04% sem svöruðu i þessari fjölmiölakönnun. Aö visu er ekki hægt að fastsetja Rangur samanburður Túlkunarspekingur Morgun- biaösins fer kollstökk af kæti i fyrirsögn: ,,M orgunbla öiö keypt á 92% heimila á höfúö- borgarsvæði —70% fyrir landið i heild”. Siöan útskýrir sá spek- ingur aö hann hafi lagt saman tölur um lausasölu og tölur um áskriftir, og nokkrum dögum seinna notar Dagblaöiö sömu aöferö. Báöum spekingum yfirsést hrikalegur galli á Fjölmiðla- könnun Hagvangs. A einum staö á spurningaeyöublaöinu er nefnilega spurt: „Er eitthvert blaðanna i áskrift á heimilinu?” Að gefa sér tölur neinar reglur um svörunarhlut- fall, en félagsfræðingar telja 80% svörun nægja aö öllum lik- indum, — svo framarlega að vitað sé meö vissu aö þeir sem ekki svöruðu séu ekki á ein- hvern hátt frábrugönir þeim sem sendu inn svör. Ef svörun fer niöur fyrir 60% telja félagsfræðingar hreint og beint nauösynlegt aö kanna hóp þeirra sem ekki svöruöu. Þaö þykir yfirleitt góö regla i félags- visindalegum könnunum aö kanna hóp þeirra svöruðu, sé ekki vitað meö fullri vissu að sá hópur eigi flest sameiginlegt með þeim sem svöruðu. Hagvangur kannaöi ekki þau 41,96% sem ekki svöruöu, og þaö er önnur ástæöa til aö efast um marktækni fjölmiölakönnunar- innar. Setjum nú sem svo aö i elsta hópnum séu 20.000 landsmenn, en i úrtakinu 200 manns. Gisk- um á aö þessi hópur hafi svaraö minna en aðrir td. 50% i stað meðaltalsins 58,04%. Sá 100 mannahópur sem svaraði gefúr áreiðanlegar upplýsingar, ef hann er marktækur, þeas. ef félagsfræðileg skilyröi sýna og sanna aö þessi hópur gefi rétta mynd af þeim 20.000 lands- mönnum sem eru i þeim aldurs- hóp. Þvi er alls ekki að fagna i Fjölmiðlakönnun Hagvangs, einsog ég het'sýnt fram á hér á undan. Þvi má svo bæta við, að ef gefnar eru yfirlýsingar um 10% lesenda i þessum aldurs- hóp, þá gefúr félagsfræöileg for- múla um meöalfrávik til kynna að þar gæti allt eins veriö um aö ræða 15,9% eða 4,1% úrtakiö i þessari könnun er alls ekki miðaö viö þessa spurn- ingu. Þaö var valiö úr hópi landsmanna á aldrinum 16-67 ára, en miöast á engan hátt viö dreifingu eöa samsetningu heimila á landinu. Ef hópur þeirra sem svöruöu könnuninni er ekki nægilega marktækur til aö hægt sé aö draga áreiöanlegar ályktanir um landsmenn alla, þá tekur fyrst steininn úr, þegar túlk- endur fara aö leggja saman tölur um lausasölu og áskriftar- heimili. Þetta eru alls ekki samskonar tölur og ekki heldur sambærilegar. Þær eiga aö lýsa tveim ólikum hópum, og úrtakiö miðast aðeins viö annan hópinn. Gagnslaus könnun? Niðurstöður Fjölmiölakönn- unar Hagvangs eru ekki meö öllu gagnslausar. Þær gefa vissar visbendingar, td. má telja trúlegt aö Morgunblaöiö beri fyrir augu talsvert margra landsmanna. En allar tölur ber aö skoöa meö fyllstu varúð, og hafa i huga aö engar upplýs- ingar liggja fyrir um marktækni könnunarinnar. Margar af þeim prósentutölum sem einkatúlk- endur könnunarinnar hafa flikaö aö undanförnu leyfa þaö mikil frávik til eöa frá, að þaö værieins gott aösleppa alveg aö birta þær, hvaö þá aö slá fram fullyröingum útfrá þeim. Jón Asgeir Sigurðsson skrifar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.