Þjóðviljinn - 11.02.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Qupperneq 7
.flföl iainifa'1 .it 5 7USr.fcvA.iu3 ’ v:vtil.IIVCtCl*} — Sunnudagur 11. febrdar 1979IÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Skólasýning opnuð í Ásgrímssafni í dag: Þj óðsagnamy ndir frá ýmsum skeiðum I dag verður 15. skóla- sýning Ásgrímssafns opn- uð. Eins og undanfarin ár er leitast við að gera sýn- ingu þessa sem fjölþætt- asta, og sýna hinar ýmsu hliðar í listsköpun Ásgríms Jónssonar og verkefnaval. Sýndar eru í vinnustofu listamannsins vatnslita- og oliumyndir, einnig nokkrar þjóðsagnateikningar. Við- fangsefni eru m.a. lands- lag^blóm, hestar og eldgos. I heimili Asgrims er sýning á þjóösagnamyndum frá ýmsum timabilum, flestar málaöar meö vatnslitum, en safniö hefur gert sér far um aö kynna skólafólki þessar merkilegu bókmenntir okkar i myndlist Asgrims Jóns- sonar. Þær voru honum óþrjót- andi viöfangsefni allt hans ævi- skeiö. Og siöasta verkiö sem hann vann i, fjórum dögum fyrir andlát sitt, þá veikur á sjúkrahúsi, er þjóösagnateikning sem honum tókst ekki aö ljúka viö. Hún er ætiö sýnd á öllum sýningum safnsins. Guömundur Benediktsson myndhöggvari aöstoöaöi viö val mynda og sá um upphengingu þeirra. Þessar árlegu skólasýningar Asgrimssafns viröast njóta vax- andi vinsælda. Ýmsir skólar gefa nemendum sinum tómstund frá námi til þess aö skoöa lista- verkagjöf Asgrims, hús hans og heimili, sem er nákvæmlega i sömu skoröum og þegar Ás- grlmur hvarf þaöan, en heimili hans er eina listamannaheimiliö sem til sýnis er I Reykjavik. Skólayfirvcld borgarinnar hafa stuölaö aö heimsóknum nemenda i söfn, enda viröist slik list- kynning sjálfsagöur þáttur i námi uppvaxandi kynslóöar. Breyting hefur oröiö á stjórn Asgrimssafns. Hjörleifur Sig- urösson listmálari, sem veriö hefur I stjórn safnsins undanfarin ár, og tók viö þvi starfi af Jóni bróöur Asgrims, er nú á förum til útlanda um óákveöinn tima. Viö Siöasta mynd Asgrlms Jónssonar. ófullgerö teikning úr ævintýrinu um Sigurö Kóngsson, sem Asgrlmur vann aö fjórum dögum fyrir andiátiö. starfi hans á meöan tekur Guö- mundur Benediktsson mynd- höggvari. Þegar Asgrlmur Jónsson kunn- geröi erföaskrá sina á sinni tiö óskaöi hann þess aö i stjórn safns- ins tæki sæti frænka hans Guö- laug Jónsdóttir hjúkrunarkona. En vegna heilsubrests lætur hún af þvl starfi nú, en viö þvi tekur frænka hans, Sigrún Guömunds- dóttir kennari. Skólasýningin er öllum opin sunnudaga, þriöjudaga- og fimmt.udaga frá kl. 1.30-4. Sértima geta skólar pantaö hjá forstööukonu Ásgrimssafns i sima 14090 og 13644. Aögangur ókeypis. Asgrimssafn Bergstaöa- stræti 74. e> ro Hefurðu heyrt sögumar sem ganga umVolvo? Volvo „kryppan" kom mörgum á óvart á íslandsmótinu í sandspyrnu í september síðastliðnum. Sagan segir að „kryppan" hafi hafnað í fyrsta sæti í sínum flokki, fólksbílaflokki A8. Volvo 343 með 138 ha. turbodiesel, XD-1, setti heimsmet í hraðakstri í flokki dieselbíla með 2ja lítra rúmmáli, á Landvettersflugvelli. Metið er 209,18 km/klst. Fyrra metið 205,8 km/klst. var sett í Bandaríkjunum árið 1972. í sandspyrnumótinu var Volvo 144 einnig sigursæll. Hann komst í fyrsta sæti í sínum flokki, flokki 4B, en sá sigur kom fæstum á óvart, að minnsta kosti ekki neinum, sem þekkja kosti 144. Svo má líka bæta við þessa sögu, að tveir fyrstu bátarnir sem unnu sjó- rallið í haust, voru búnir Volvo Penta vélum af gerðinni AQ 200/280. Volvo 244 komst lengst í sínum stærðarflokki í sparaksturskeppninni í haust. Volvoinn komst 63,01 km — og eyddi aðeins 7,94 lítrum á hverja 100 km. í dag er Volvo 244 söluhæsta bifreiðin á fslandi fyrstu 9 mánuði ársins. í heild- arbílaeign landsmanna er Volvo nr. 4. Fyrir 10 árum var Volvo í níunda sæti. íslendingar hafa alltaf haft gaman af góðum sögum. Það besta við sögurnar okkar er samt það, að þær eru allar dagsannar. BVELTIR HF ■&H Suðurlandsbraut 16-Sími 35200

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.