Þjóðviljinn - 11.02.1979, Síða 8

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. febrúar 1979 Rúmenski greifinn Dracula hefur orðið mörgum að yrkisefni og ekki er allt fallegt sem sagt hefur verið um þann þrjót. Flest er það þó í litlum tengslum við raun- veruleikann, því að Dra- cula var til í raun og veru og er m.a.s. þjóðhetja i Rúmeníu. I ótal bókum og kvikmyndum er hann hinsvegar óhugnanleg blóðsuga, sannkallað skrímsli í mannsmynd. Fyrsta kvikmyndin um Dra- cula hét Nosferatu og var gerö i Þýskalandi áriö 1922. Leikstjór- inn hét Friedrich Wilhelm Murnau og hugmyndina fékk hann úr skáldsögunni Dracula eftir Bram Stoker. Kvikmyndin varö heimsfræg og sigild og enn i dag er hún tal- in meö þvi betra sem Þjóöverj- ar framleiddu á fyrra blóma- skeiöi þýskrar kvikmyndalist- ar, timabili expressionismans svonefnda. Nú hefur veriö gerö önnur þýsk kvikmynd meö sama natni, Nosteratu, og byggo á sömu sögu um Dracula. Kvik- myndastjórinn er Werner Her- zog, sá sem væntanlegur er hingaö til lands i stutta heim- sókn um næstu mánaöamót. Sögulegt hyldýpi Herzog hefur látið svo um mælt, aö markmiö hans meö þvi aö gera Nosferatu sé aö tengja saman blómaskeiöin tvö: ex- pressionismann og þá endur- fæöingu sem átt hefur sér staö i þýskri kvikmyndalist á allra siöustu árum. Hann hefur m.a. sagt: „Fyrir striö áttum viö glæsilega og, einsog ég oröa þaö, „lögmæta” þýska menn- ingu, en hún var brotin niöur. Þaö er söguleg staöreynd... Ætl- un min er aö brúa þetta sögu- lega hyldýpi”. Einhverjum kann aö viröast sem hér sédigurbarkalega tekið upp I sig. En þaö er heldur eng- inn smákarl sem talar. 1 nýlegu hefti breska timarits- ins Sight and Sound birtist löng grein um kvikmyndun Nosfer- atu. Greinarhöfundur er kona, sem Herzog haföi sér til aðstoö- ar viö gerö ensku útgáfunnar af myndinni (Hún er gerö meö ný útgáfa á söguefninu, á sama hátt og gerðar hafi veriö marg- ar útgáfur af sögunum um Jó- hönnu af örk og Jesú Krist. 1 aðalhlutverkunum þremur eru frægir leikarar: Klaus Kinski leikur greifann, og hefur áöur leikiö hjá Herzog I mynd- inni Aguirre — reiöi Guös. Isa- belle Adjani leikur eiginkonuna, en hún varö fræg fyrir leik sinn i Truffaut-myndinni Adéle H. og „Leigjandanum” eftir Polanski. Fasteignasalann leikur Bruno Ganz, sá sem lék Jónatan i Ameriska vininum eftir Wim Wenders, og greifann I Mark- greifynjunni af O eftir Eric Rohmer. Mörg hinna smærri hlutverka eru leikin af fólki sem komiö hefur viö sögu I fyrri myndum Herzogs. Kvikmyndatökumaö- ur er Jörg Schmidt-Reitwein, sem tók einnig Kaspar Hauser, Glerhjartaö og nokkrar aörar myndir Herzogs. Leikmynda- hönnuöurinn og búningateikn- arinn hafa einnig unniö meö Herzog árum saman. Þetta fólk myndar litinn, spmanþjappaö- an hóp sem ræður feröinni og er svo samhæfður aö meölimir hans þurfa varla aö tala saman til aö skilja hvaö er á seyöi. Stórar, listrænar ákvaröanir eru oft gefnar til kynna meö einu augnaráöi eöa handar- hreyfingu — segir heimildar- maöur minn I Sight and Sound. Þetta fólk eyöir ekki timanum i fræöilegar umræöur. Herzog frábiöur sér allt slikt meöan hann er að vinna aö mynd. „Viö megum ekki tala um þetta” — segir hann og gengur burt, ef einhver gerir sig liklegan til aö túlka eöa leggja fræöilegar merkingar i þaö sem veriö er aö skapa. „Viö tölum ekki um stil eöa andrúmsloft,” — segir Schmidt Reitwein — „en viö erum á sömu bylgjulengd. Stundum þarf haröstjóra til aö koma þessu heim og saman, og viö látum okkur hafa þaö”. Hópurinn er sammála um aö þaö sem skiptir máli sé aö breyta hugarsýnum Herzogs i kvikmynd. Allir leggjast á eitt til þess aö svo megi veröa. Nú þegar hefur hópurinn náö um- talsveröum árangri/ Kaspar Hauser, Glerhjartaö og Nosfer- atu eru myndir sem þegar hafa skipaö sérstæöan og veröugan sess i kvikmyndalist nútimans. ensku og þýsku tali). Kona þessi var drifin i aö leika nunnu, úr þvi hún var þarna stödd hvort eö var. Herzog hefur þaö fyrir siö aö gera alla sem eitthvaö koma nálægt gerö mynda hans aö beinum þátttakendum. Greinin i Sight and Sound gef- ur mjög góöa lýsingu á þvi and- rúmslofti sem Herzog og nán- ustu samstarfsmenn hans skapa i kringum sig þegar þeir vinna aö gerö kvikmyndar. Oft hefur veriö talaö um aö hann dáleiöi eöa jafnvel „dópi” leikarana til aö ná fram þeim áhrifum sem ar, þar er hann einvaldur. Myndin var tekin i Hoilandi, Þýskalandi og Tékkóslóvakiu. í Hollandi varö allt vitlaust þegar upp komst aö meðal leikenda i myndinni voru tiuþúsund rottur. Kvikmyndatakan fór fram i sögufrægum bæ, Delft. Þar hafa áöur veriö geröar a.m.k. tvær kvikmyndir: ein fyrir 30 árum, meö Lana Turner og Clark Gable I aöalhlutverkum, og svo myndin A Bridge Too Far. En aldrei höföu ibúar Delft séö svo margar rottur, og þeir ráku upp ramakvein. Blööin birtu stórar myndir af rottum og undir- skriftina: Plágan I Delft. Hol- lensk gestrisni umbreyttist i Þjóöverjahatur. A endanum fór þó allt betur en viö var búist, rotturnar voru kvikmyndaöar og siöan seldar á rannsóknar- stofur. Sagan I Nosferatu segir frá manni sem sendur er i viöskiptaerind- um til Karpatafjalla. Hann á aö selja greifanum Nosferatu (eöa Dracula) hús. Þegar hann kem- ur i kastala greifans uppgötvar Endalok blóösugunnar. hann aö greifinn er blóösuga, og flýr staöinn. Greifinn eltir hann og hvarvetna á leið sinni veröur hann valdur aö miklum skelf- ingum: rottur gera innrásir i borgir, fólk dettur niöur dautt osfrv. Að lokum kemur skrimsl- iö til eiginkonu fasteignasalans. Hún er ekki hrædd viö þaö, og ræöur niöurlögum þess, en fórn- ar sjálfri sér um leiö. Nosferatu er rúmenskt orö og mun þýöa „sá sem ekki er dauö- ur” og innifelur sú merking aö viökomandi sé heldur ekki lif- andi. Aöalþema gömlu myndarinn- ar um Nosferatu var óttinn. Konan táknaöi ástina, sem vinnur bug á óttanum meö þvi aö fórna sjálfri sér. Þetta þema er einnig tekiö til meöferöar i Herzog-myndinni, en jafnframt er Nosferatu framhald af fyrri myndum Herzogs, einkum Kaspar Hauser. Herzog hefur sagt aö myndin um Nosferatu sé Isabelle AUjani I hlutverki hinnar fórnfúsu eiginkonu. hann vill fá i leik þeirra. Viö lestur greinarinnar fær maöur þó á tilfinninguna aö þaö sé per- sónuleiki Herzogs sjálfs og leik- stjórnaraöferöir sem skapa þessi áhrif, án þess hann þurfi aö leita til vimugjafa eöa „dul- rænna” hæfileika. Hann er ein- faldlega sannfæröur um aö hann séaö gera nákvæmlega þaö eina rétta — og sannfæringarkraftur háns smitar út frá sér. Tíuþúsund rottur Nosferatu er fyrsta kvik- myndin sem Herzog gerir viö verulega góö fjárhagsleg skil- yröi. Hann er orðinn svo frægur aö stórfyrirtækiö 20th Century Fox þoröi aö veöja á hann, og annast þaö dreifingu myndar- innar. Þessvegna er hún gerö meö ensku tali. En fyrirtækiö varö aö gangast inn á þá skil- mála Herzogs aö skipta sér ekk- ert af listrænni hliö myndarinn- Dracula (Klaus Kinski) ásamt Renfield „umboösmanni” sinum, sem leikinn er af Roland Topor.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.