Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.02.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 bækur Geschichte der Architekt- ur des 19. und 20. Jahrhunderte l-ll. Leonardo Benevolo. Mit einem Nachtrag von Paulhans Peters. Deutscher Taschenbuch Verlag 1978. Ritiö kom fyrst út 1960 og heitir á frummálinu „Storia dell ’architettura moderna” og kom út hjá Editiori Laterza. Höfund- urinn las arkitektur viö háskól- ann i Róm og hefur starfaö sem prófessor i þeirri grein viö há- skólann i Róm, Flórenz og i Fen- eyjum, en er nú starfandi i Palermo. Hann hefur einnig starfaö sem arkitekt i Rómaborg. Hann hefur skrifaö mikiö og margt um byggingarlist og er meöai fremstu fræöimanna um þessi efni á Italiu. Paulhans Peters hefur starfaö lengi sem arkitekt, stundaö kennslu i grein- inni og er ritstjóri timaritsins Baumeister, sem er vel þekkt timarit i þessari grein. 1 formála segir, aö saga nútima byggingarlistar hafi þaö hlutverk aö tjá nútima hræringar og stööu byggingarlistar nú, auk þess sem slik saga hljóti aö byggja á þeim fortiöararfi sem búi i byggingar- list nútimans og sem veröi aö kryfja til þess aö fullur skilningur fáist á fyrirbærinu nútima bygg- ingarlist. Fyrsti kaílinn fjallar um þær breytingar sem veröa i bygg- ingartækni meö iönbyltingunni, siöan er sýnt fram á pólitísk áhrif vaxandi borgarastéttar á lög og reglugeröir varöandi húsbygg- ingar og skipulag borga og bæja. Næstu kaflar eu m.a. um endur- skipulag Parisar og Haussmann, heimssýningarnar i London, Paris og Vinarborg og áhrif þeirr i byggingartækni. Fjórir kaflar eru helgaöir gerö og skipulagsleysi og skipulagi iönaöarborga, þar meö iönaöar- borga i Bandarikjunum. I siöari köflum fyrsta bindis eru tengsl málaralistar og byggingarlistar rakin ásamt áhrifum bókmennta og heimspekistefna á nýjar kenn- ingar um byggingarlist. Sérstak- ur kafli fjallar um ,,1’art nouveau”. Annað bindið hefst á umfjöllun um þýska byggingarlist, en um aldamótin siðustu voru Þjóöverj- ar frumkvöðlar nýjunga i bygg- ingarlist og byggingartækni. Höf- undur tengir saman þá byltingu sem varö i listum á timabilinu og lengra þróunar- og breytinga- skeiöi i byggingarlist sem náöi hámarki I Bauhaus. Höfundur rekur áhrif funktionalismans i Evrópu og Bandarikjunum á millistriösárunum. í siöustu köfl- unum er aö finna ýtarlega úttekt á verkum Le Corbusiers ofl. arki- tekta. Paulhans Peters ritar siðan um timabiliö frá 1960 til 1977. Hann lýsir áframhaldi þeirrar þróunar sem var mótuö á árunum eftir siöari heimsstyjöld og þeim breytingum sem orðið hafa i byggingartækni meö aukinni al- mennri tæknivæöingu siöustu tæpa tvo áratugi. Rit þetta er um 1100 blaösiöur, fjölmargar myndir eru i texta, og valdar heimildaskrár fylgja. Þetta er gott fræðirit um bygg- ingarlist 19. og 20. aldar sett sam- an af manni sem byggir á eigin reynslu I greininni og upprunninn i þvi samfélagi sem á sér lengsta samhangandi byggingarsögu i Evrópu. Kvikmynda- skóli Þjóðviljans Umsjón: Jón Axel Egílsson Þetta er þá sfðasti kafli kvik- myndaskólans. Viö höfum fariö saman yfir hina ýmsu þætti kvikmyndageröar, sem hver um sig stuölar aö gerö góöra og áhugavekjandi kvikmynda. Ef þú hefur fylgt þeim ráöum sem gefin voru I fyrri köflum ættiröu aö vera orðinn nokkuö hæfur kvikmyndasmiöur. Fjöldi áhugamanna gera merkilegar kvikmyndir á ári hverju, en allt erfiöi þeirra og fyrirhöfn getur orðiö aö engu ef kynning myndanna fyrir áhorf- endum er léleg. Viö förum eflaust báöir þó nokkrum sinnum i bió yfir áriö og i hvert skipti biöum viö meö eftirvæntingu eftir aö myndin byrji. Hluti af þessari eftirvænt- ingu er aö setjast i sætiö og finna Ijósin dofna og tónlistina hljóma og vera þátttakandi i þessu öllu saman. Viö færum ekki svona oft i bió nema af þvi aö viö höfum gaman af þvi. Nú heldur þú aö ég sé alveg aö klikkast, aö likja heimatilbúinni kvikmyndasýningu viö Háskólabió. En hugsaöu þig um, þú ert i rauninni aö gera ná- kvæmlega sömu hlutina, notar langt fyrir framan vélina og unnt er, en nýju sýningavélarn- ar eru nú orönar svo hljóölátar aö þetta er nánast gömul lumma. En ef þú átt vél af gamla skólanum (Standard 8) er hægt aö lækka i henni hávaö- ann meö þvi aö hafa gólfteppis- bút eöa filtmottu undir henni. Haföu hátalarann nálægt tjaldinu og aöeins fyrir ofan höfuöhæö sitjandi manns, þvi annars týnist diskantinn. Kaföu hátalarann samt ekki of nærri horni herbergisins svo bassinn yfirgnæfi ekki, þvi ef tónröddin enmeð yfirgnæfandi bassahljóm verður óþægilegt aö hlusta, Láttu hátalarann standa á góöri hillu, eöa á góöum og öruggum staö, og beindu honum aö áhorfendum. Tjaldiö á aö hafa góöan svart- an ramma, þvi þá virðast myndir þinar mun skarpari. Ef svarti ramminn er mjög þunnur er bara aö gera hann breiðari. Tilbúin tjöld hafa yfirleitt mjög þunnan ramma en ekki er hægt aö fá hérlendis efni I tjöld. Þú getur málað á tjaldiö meö mattri svartri málningu og not- aö gott málningalimband til aö afmarka kantinn, en i öllum Ef þú átt tónvél og þá kannski meö fleiri en einu tónhöföi til aö hægt sé aö taka upp á báöar rendurnar, skaltu athuga aö stillt sé á rétt tónhöfuö. Einnig ef þú sýnir aörar myndir en þin- ar og þær eru meö tón, aö þú vit- ir hvar tónninn er. Gættu aö lampanum og athugaöu aö hann sé réttur. A eldri geröum lampa (sem eru ekki meö innbyggöum spegli) eru stilliskrúfur i vélinni til aö hreyfa hann til, svo hægt sé aö ná sem bestu ljósmagni. Ef þú sérö merki um ský (svertu) á lampanum skaltu kasta honum, þvi jafnvel þó hann bregöist þér geturöu látiö sýninguna vara i einn og hálfan tima meö hléi i miöju, en geymdu bestu myndirnar þangaö til eftir hléiö. Ef fyrstu myndirnar eru ekki nógu góöar munu allir vera búnir aö gleyma þeim þegar sýningu lýkur. Mundu aö áhorfendur eru mjög misjafnir og mislyndir. Sumir veröa allir á iöi ef þeir þurfa aö biöa á milli mynda á meöan þú ert aö vinda siöustu mynd til baka. Þaö skyldi maö- ur aldrei gera. Notaðu siöustu tómu spólu sem upptökuspólu fyrir næstu mynd og reyndu aö eiga nokkrar tómar aukaspólur Kvikmyndasýning aöeins minni vélar og mjórri filmu, og þú ert aö sækjast eftir nákvæmlega sömu hlutunum. Þú tekur kvikmyndir til aö ná sambandi viö annað fólk, til aö miöla öörum af reynslu þinni, að koma skoöunum þinum á framfæri eöa bara til aö skemmta fólki. Og fólkiö sem tekur á móti vill lika fá alla kök- una eins og hún leggur sig, tæknilega góöa kvikmynd sem sýnd er á þann máta aö þau biöi meö eftirvæntingu eftir sýning- unni. Þess vegna skulum viö athuga hvað hægt er aö gera til þess aö heimasýningar þinar geta oröiö skemmtilegar en ekki bara góðar. Við skulum fyrst ræða nokkur grundvallaratriöi og siö- an ræöa um frekari útfærslu á sýningum, t.d. i stærri salar- kynnum en heimahúsum t.d. i kvikmyndaklúbbum skóla og állka. Gert klárt Ef þú ætlar aö bjóöa vinum og skyldmennum til kvikmynda- sýningar, ættiröu að vera búinn að koma öllu fyrir áöur en gest- irnir mæta. Ef skemmta á fólki vel veröur þaö aö sitja I hægind- um. Reyndu aö koma stólunum þannig fyrir aö allir sjái vel á tjaldiö. Fremsta rööin á ekki aö þurfa að fá rig i hnakkann, og þeir sem aftar sitja eiga ekki aö þurfa aö kikja yfir axlir. Ef mögulegt er ætti aö koma stólum þannig fyrir, aö geisli sýningarvélarinnar lýsi á milli raöanna, en þaö er ekki alltaf hægt né raunhæft og er þá ágætt, að reyna aö koma sýn- ingarvélinni eins hátt upp og hægt er. Stundum kemur þó fyrir að þegar vélin er komin i hæstu hæöir og áhorfendur setj- ast, að þeir gnæfa inn á tjaldiö. Þú skalt þvi vera viöbúinn þessu og búin að prófa öll sætin áður en gestirnir koma og hafa þá sýningarvélina i gangi á meö- an. Stundum er meira aö segja ágætt aö snúa hlutunum viö, þ.e.a.s. herberginu, og sýna þá horn I horn. Til eru sérstakir þrifætur fyr- ir sýningarvélar. Þeir eru vist ekki sérstaklega dýrir og taka litiö pláss. Einnig eru þeir þannig útbúnir aö á þeim er aukahilla þar sem hægt er aö, geyma ýmsa smáhluti, sem veröur rætt um slðar. Auövitaö er hægt aö láta vélina standa á litlu boröi eða hlaöa undir hana skúffum og bókum, en einhvern veginn ná þessir hlutir ekki til- ætlaðri hæö og voru alls ekki ætlaöir til sliks brúks. Ahorfendur ættu aö sitja eins bænum farðu samt gætilega, þvi annars er tjaldið i hættu. Betra væri aö þekja tjaldiö meö dag- blööum aö öllu leyti, nema kantana sem á aö mála. Vandaöu þig viö aö stilla myndina inn á tjaldiö. Hún á aö vera rétt, ekki hallandi og þann- ig, aö ryk sem sest i kringum gatiö á sleöanum I sýninga- vélinni á meöan á sýningu stendur falli á svarta ramm- ann. En haföu myndina samt ekki þaö stóra aö hún fari út fyr- ir tjaldið og falli á vegginn á bak viö þaö, né heldur aö hluti titla týnist. Athuga sýningarvélina Aöur en þú setur filmuna i vél- ina skaltu yfirfara hana i smá- atriðum. Fjarlægöu hlifar sem skýla þræðingum og hreinsaöu þær meö þar til geröum bursta sem fylgir vélinni og notaöu loftbelg til aö blása ryki i burtu. Athugaðu gatiö á sleöanum. 1 sumum vélum er hægt aö fjar- lægja sleöann og er þvi mjög gott aö hreinsa hann. Taktu linsuna út og hreinsaöu hana meö þar til geröum klút eöa lisnupappir og linsuhreinsi- legi. Vertu varkár þegar þú setur linsuna aftur á sinn staö þvi linsum nýrri sýningarvéla er stundum hægt að ýta of langt inn og þá nær fókustakkinn ekki á þær. Ef hægt er aö fjarlægja tann- hjólin úr vélinni þinni skaltu taka þau út og hreinsa þau vel, Gættu þess aö þau „kíikki” i sama.far og þau voru I, þegar þú gengur aftur frá þeim. ekki I miöri sýningu, dregur hann úr birtunni. Reyndu að ganga þannig frá snúrum aö þær séu ekki fyrir, t.d. undir gólfteppum eöa meö- fram veggjum. Þaö er mjög auövelt aö hnjóta um snúrur i myrkrinu og þaö getur eyöilagt góöa sýningu. Stundum detta snúrur úr sambandi og þá sér- staklega þegar um fram- lengingasnúrur er að ræöa. Ein- hver hreyfir stólinn sinn i miöri sýningu og tónninn fellur út. Þú getur annaö hvort vafið lím- bandi um samskeytin eöa bund- iö hnút á þau. Ef þetta er klárt geturðu einbeitt þér aö sýning- unni án þess að finna til fiörings i maganum allt kvöldiö. Þegar þú ert aö undirbúa sýningu ættiröu aö keyra fyrstu filmuna I gegn og setjast til skiptis i öll sætin. Horföu á myndina og hlustaöu á tóninn og athugaðu hvernig sérhver á- horfandi meðtekur sýninguna. Hvaö hljóöinu viövikur þarf þaö aö vera hærra stillt þegar her- bergiö er oröiö fullt af fólki; töluvert af hljóðinu hverfur i föt þess; einnig þarf diskantinn aö vera meiri. Reyndu aö ákveöa hæöarstill- inguna, þú getur svo aukiö hana eöa dregiö úr henni á meðan á sýningu stendur. Ef þú ert góöur sýningarmaöur, þá stenduröu viö hliöina á vélinni á meöan á sýningu stendur. Þú getur þá lagfært hljóöiö á meöan, en vertu klár meö fókusinn áður en þú byrjar, þvi áhorfendur taka strax eftir fókusbreytingum en hljóöbreytingar eru ekki eins á- berandi. Hvað á sýningin aö standa lengi? Ef þú átt nóg af myndum til aö gripa til ef myndirnar eru mislangar. Einnig getur þaö komið sér vel ef filma slitnar. Þá er hægt aö láta seinni helming hennar á sér spólu og hún er tilbúin til limingar strax eftir aö gestirnir eru farnir. Þá er lika kominn timi til aö vinda spólurnar til baka og ganga frá þeim. Ef þú hefur nægan tima til undirbúnings ættirðu aö vinda filmurnar i gegn á skoöara eöa i vélinni og athuga splæsingarnar og hvort einhvers staöar hafi rifnaö út úr gati. Athugaöu einn- ig tómu spólurnar, hvort þær séu bognar og þar meö svo þröngar aö filman kemst ekki upp á þær. Þú gætir setið og dáöst aö nýjasta meistaraverk- inu þinu og filman rennur niður á gólfiö fyrir aftan þig. Láttu aldrei gripa þig I þvi aö eiga ekki aukalampa og jafnvel tvo. Haföu varalampann viö höndina, ásamt skærum, hreinsibursta og limbandi t.d. á hillunni á sýningarboröinu. Ef þú sérö hár læðast inn á filmuna I sýningu eins og kóngulóarlöpp, láttu þaö eiga sig. Ekki bleyta fingurna og snerta filmuna og vona aö rakinn taki háriö meö sér. Þaö gæti heppnast en þaö gæti lika eyöilagt filmuna. Blettaröö mundi hér eftir hoppa með I þessu mýndskeiöi. I flest- um tilfellum tekur næsta splæs- ing háriö meö sér. Rökkvun Ekki kveikja full ljós á meöan þú skiptir um filmu, þaö er mjög óþægilegt fyrir áhorfendur. Ýmislegt annaö kemur til greina. Þú gætir til dæmis keypt þér „dimmi”. Hann er af sömu stærö og vanalegur rofi, og hægt er aö setja hann I rofa staö. Vandamáliö er aö sýningavélin er yfirleitt staösett I hinum enda herbergisins. Hlaup þarna á milli I myrkri geta oröiö af- drifarik en auövitaö er hægt aö komast aö samkomulagi við áhorfandann sem situr viö rof- ann og gefa honum merki þegar á ab dimma niður og lýsa upp. Ef þú hefur gaman af hug- dettum i sambandi viö sýningar og vilt ná fullkomnun, gætiröu fengið þér eins meters borð og skrúfað perustæöi á báöa enda, sett siöan litaðar perur I og faliö þetta á bak við tjaldiö, t.d. hengt þaö upp á nagla. Þá geturðu út- búið litinn kassa með innstung- um fyrir sýningavél og borö- lampa, dimmi og/eba rofa fyrir lituöu ljósin. Kassann hefuröu svo viö hliö þér þegar þú sýnir og enginn þarf aö hreyfa sig. Mundu aö eiga varalampa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.