Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 1
UOBVIUINN Laugardagur 17.febrúar 1979— 40.tölublað. — 44.árg. Verðlagshækkunin: llnnan við 5% I ■ I i ■ I ■ I ■ I m I Ríkisstjórninni hefur tekist að standa við það markmiö sitt að halda verðlagshækkunum innan við 5% síðustu þrjá mán- uði. Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu fram- færslukostnaðar í febrú- arbyrjun 1979 og reyndist hún vera 1292 stig eða 58 stigum hærri en í nóvem- berbyrjun 1978. Hækkun vísitölunnar er 4.7%. Samtals hefur því vísitala framfærslu- kostnaðar hækkað um 10.8% á valdatíma núver- andi stjórnar því hækkun- in var 6.1% á tímabilinu ágúst-nóvember 1978. Bent skal á að vísitölu- hækkunin nú, 4.7%, er mismunur annars vegar verðhækkana í nóvember 1978 til febrúar 1979 og hinsvegar verðlækkana í desember sl. vegna nið- urgreiðslu búvöruverðs. Þá var niðurgreiðsla bú- vöruverðs stóraukin eða sem svarar 2.4% lækkun á f ramfærsluvísitölu nóvembermánaðar 1978. — ekh / . __ Ur efnahagsmálairumvarpinu Heildsala- verðlaun / Ohagkvæm innkaup og upphækkun um- boðslauna með frjálsri verslunarálagningu 1 frumvarpi þvi sem nú liggur á borOi stjórnarinnar er gengiö út frá þvf að binda eigi kaupgjald meðlögum og taka upp sjálfvirka kjaraskeröingu. En um leið er eitt af þvi sem sérstaka athugli vekur i frumvarpinu aö þó aö nýlega sé búiö á þessu þingi aö fresta fram- kvæmd verðlagslöggjafar þeirrar sem sett var f tfö rikisstjórnar Geirs Hallgrfmssonar til 1. nóv- ember f ár,á nú aö flýta gildistöku hennar um tvo mánuöi. Sam- kvæmt þvi á aö taka upp hér á landifrjálsa verslunarálagningu i landinu 1. septmeber næstkom- andi. Það þykir semsagt sérstök ástæöa til þess nú aö verðlauna innflytjendur fyrir óhagkvæm innkaup og upphækkun umboös- launa erlendis meö þvi aö heimila þeim að ákveöa alla verslunar- álagningu sjálfum. Eiga þá i haust aö hætta „afskipti rikis- stjórnarinnar af leyfum til verö- hækkana og lækkun álagningar vegna gengisbreytingar”. Veröir eru heildsalarnir verölauna. — ekh Hjörleifur fer ekki Hjörleifur Guttormsson iönaö- arráöherra hefur ákveöiö aö sækja ekki fund iönaöarráðherra Noröurianda sem haldinn veröur 1 upphafi Norðurlandaráðsfund- arins i Stokkhólmi um helgina. Þessi breyting á áætlun ráö- herrans mun vera tekin meö tilliti til þeirrar óvissu sem nú rikir um Framhald á 18. siðu 6.9% verð- bætur á laun l.mars Kauplagsnefnd hefur reiknaö út veröbótavísitölu eftir fram- færsluvisitölu 1. febrúar og var hún 151 stig, og er þaö 6.9% hækkun visitölunnar. Fullar veröbætur 6.9% greiö- ast þvf 1. mars á mánaöarlaun sem voru alltaö 200 þúsund I desember 1977, aö viöbættum áfangahækkunum 1. júní og 1. september. Mánaöarlaun sem i þessum mánuöi eru 278.680 kr. eöa lægri hjá AS! launþegum og 280.996 eöa lægri hjá BSRB og BHM launþegum, hækka sam- kvæmt þessu um 6.9% frá 1. mars 1979. A hærri laun i febrú- ar 1979 er verðbótahækkunin föst krónuupphæð, þ.e. 19.230 kr. til ASt-félaga og 19.390 kr. til BSRB og BHM félaga. — ekh Nœtur- útvarp Útvarpsráð jákvœtt Útvarpsráö fjallaöi á fundi sfnum i gær um hugsanlegt næturútvarp og kom f ljós, aö allir útvarpsráðsmenn eru jákvæöir gagnvart hug- myndinni, þótt etv. greini menn á um útfærslu, efnisval og timalengd. Fyrir fundinum lá bráöa- birgöa kostnaöarúttekt og var samþykkt aö láta gera nánari athugun á kostnaöar- hliöinni og þvf beint til em- bættismanna hljóövarpsins aö ræða máliö og móta sam- eiginlegt álit varöandi dag- skrárgeröina, tæknilegu hliöina osfrv. — vh Krakkarnir f Æfinga- og tilraunaskólanum afhentu Ragnari Arnalds menntamálaráöherra mótmælaskjal gegn þviaöskólinn yröi lagöur niöur, og einn lftill snáöi baö Ragnar rita nafn sitt í stílabókina sina til tryggingar því sama.aöþvi er sá litUsagöi. (Ljósm. —eik.) sagöi Ragnar Arnalds menntamálaráðherra, þegar hann kom í óvænta heimsókn í skólann í gærmorgun Ragnar Arnalds mennta- málaráðherra kom í óund- irbúna og óvænta heim- sókn í Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla (s- lands um hádegisbilið í gær ásamt Árna Gunnarssyni deildarstjóra í mennta- málaráðuneytinu. Mennta- málaráðherra vildi með þessum hætti kynna sér það sem f ram fer í skólan- um og gekk hann um og ræddi við kennara og nem- endur ásamt skólastjór- anum Jónasi Pálssyni. 1 ávarpi, sem Ragnar flutti I matsal kennara sagöi hann, aö þaö væri sin skoðun aö ekki kæmi til greina aö leggja Æfinga- og til- raunaskólann niöur. Hitt væri aftur annaö mál hvort til greina kæmi aö flytja hann I annaö húsnæöi, þar sem i nokkrum skólum I eldri hverfum borgar- innar væri ástandið þannig aö þeir væru ekki nærri fullskipaöir. Þessi mál öll væru I athugun og hvaöyröi ofan á sagöist hann ekki þora aö segja til um, en hann endurtók aö hugmyndin um aö leggja skólann niöur kæmi ekki til greina aö sfnu mati. Nemendur tóku Ragnari vel og hópur barna afhenti honum skjal þar sem þvi mótmælt aö „besti skóli borgarinnar” yröi lagður niöur. Einn litill snáöi greip stilabók- ina sina og baö Ragnar aö skrifa nafniö sitt I hana „svo aö skólinn veröi ekki lagður niöur” eins og hann oröaði þaö. Þar meö var þaö gulltryggt aö skólinn starfi áfram. Svona er stundum hægt aö leysa málin á einfaldan hátt. —S.dór Æfingaskólinn verður ekki lagður niður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.