Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. (ebrúar 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Um helgina um helgina Tveir listamenn sýna í Gallerí Suðurgötu 7 f dag opna tveir ungir listamenn sýningar í Gallerí Suðurgötu 7. Þeir eru Kristinn Guðbrandur Harðarson og Magnús V. Guðlaugsson. Kristinn stundaði nám í Myndlista- og handíða- skóla Islands árin 1973—77 og var síðan við fram- haldsnám í Hollandi. Hann hefur tekið þátt í sam- sýningum, en sýningin í Suðurgötunni er fyrsta einkasýning hans. A sýningunni eru 12 verk, unnin á s.l. ári. Flest eru verkin Ijósmyndir, sem gerðar eru í samhengi við texta. Sýning Kristins verður opnuð kl. 4 í dag, en klukkutíma síðar opnar Magnús sína sýningu í tösku sem nefnd er Gallerí ,, ", og er til húsa á sama stað. Magnús er aö ljúka námi viö Nýlistadeild Myndlista- og handiöaskólans. Hann hefur áöur tekiö þátt i nokkrum samsýning- um. Sýningarnar veröa opnar alla virka daga kl. 4—10, en kl. 2—10 um helgar. Þeim lýkur 25.febrúar. Magniis V. Guölaugsson leggur verndarhendur yfir innihald Galleris ,, ”. myndir—eik. Listiðn í Nor- ræna húsinu Nú fyrir helgina var opnuö i kjallara Norræna hússins sýning- in Listiðn 5 ára. Er þaö sjöunda sýningin sem félagiö Listiðn gengst fyrir, en það var stofnaö i janúar 1974. A sýningunni getur aö lita ýmiskonar nytjalist, og skiptist sýningarskráin i 8 hluta: hús- gögn, byggingarlist, gull og silf- ur, fatnaöur, vefnaöur, aug- lýsingateiknun, ljósmyndun og iönhönnun. Auglýsingateiknarar eiga flest verk á sýningunni eöa 19. Meöal þeirra er hiö fræga Flugleiöa- merki eftir Ernst Backmann, og gefst sýningargestum nú kostur á aö lita eigin augum þetta merki, sem Ernst hannaöi áriö 1975 og bauö Flugleiöum, en frá þvi segir á öörum staö hér i blaöinu. Stefán Snæbjörnsson, formaöur Listiönar, segir m.a. I sýningar- skrá, aö markmiöiö meö slikum kynningum sé aö stuöla aö betra listmati og betri framleiösluhátt- um i iönaöi. Aöur hefur Listiön haldiö sýningarnar Nytjalist 1,11, III, IV og V, auk sýningar sem félagiö stóö fyrir i tengslum viö Listahát- iö 1976, i samvinnu viö Norræna húsiö og Útflutningsmiöstöö iönaöarins. „Þaö er von félaga I Listiön,” segir Stefán ennfremur, ,,aö þró- unin leiöi til þess aö hönnunar- sviöiö veröi i framtiöinni virkara i sambandi viö framleiöslu iönaöarvarnings en nú er og aö augu tslendinga opnist fyrir mikilvægi þessa starfssviös, bæöi hvaö varöar vöruþróun iönaöar- framleiöslu og ekki siöur þvi menningarlega gildi sem vönduö hönnun og meövitaö listmat hefur fyrir hverja þjóö.” ih Kristinn Guðbrandur Harðarson meö eitt verkanna á sýningunm, Sunnudaginn 18. febrúar, kl. 3 e. hádegi, ætla nokkrir ágætir sönghópar aö halda tónleika i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Þessir sönghópar eru: — Kór Rauösokkahreyfingar- innar — Neikvæöi sönghópurinn — Nafnlausi sönghópurinn —Barnalagasönghópurinn o.fl. Kór Rauðsokkahreyfingarinnar varð til siöast liöiö haust og fékk þá til liðs viö sig Asgeir Yngvars- son, sem hefur æft og stjórnaö kórnum af miklum skörungsskap. Kórinn hefur æft og æft þab sem af er vetrar og telur sig nú til- búinn til aö syngja fyrir aöra en sjálfan sig. Neikvæöi sönghópur- inn og Barnalagasönghópurinn voru myndaöir sem undirhópar þessa söngglaða kórs — gagnrýni á söng þess fyrrnefnda er frá- beðin (að ósk hópsins) — en sá siðafnefndi hefur lagt áherslu á að syngja fjörug og óvenjuleg barnalög. Nafnlausa sönghópinn ætti ab vera óþrfi að kynna. Hann hefur sungiö sig inn i hjörtu þeirra mörgu sem á hann hafa hlýtt bæði á vinnustöðum . og mannamótum og hefur vakiö mikla athygli fyrir fallegan og fágaðan flutning. Sönghópar þessir flytja baráttulög, pólitiska söngva og skens af ýmsu tagi. Það veröur kaffihlé og barnabió og fjölda- söngur i Félagsstofnun á sunnu- daginn og fólk er hvatt til að mæta hresst og tilbúið til að taka lagiö i þágu sjálfs sin og baráttunnar. Rauðsokkahreyfingin ræöur yfir góðum söngkröftum af báðum kynjum. Nokkrir félagar úr Rauösokkakórnum á æfingu. Söngur í Félagsstofnun Hart í bak sunnan Skarðsheiðar Leikflokkurinn sunnan Skarös- heiöar frumsýndi leikrit Jökuls Jakobssonar Hart i bak s.l. föstu- dagskvöld 9. febr. I Félagsheimil- inu Fannahllö I Skilmannahreppi. Leikstjóri var Kristján Jónsson en honum til aöstoöar Anna Friðjónsdóttir. 12 leikarar koma fram á sýn- ingunni bæði gamalreyndir og ný- ir leikarar hjá leikflokknum. Með helstu hlutverk fara: Anton Ottesen (Jónatan), Alda Gunnarsdóttir (Aróra), Hafþór Harðarson (Láki), Margrét Jóns- dóttir (Ardis). Húsfyllir var á frumsýningunni og voru leikarar og leikstjóri margklöppuö fram i lokin. Næsta sýning á Hart i bak verö- ur sunnudag 18. febr. kl. 21. Formaður Leikflokksins sunn- an Skarðsheiöar er Elin Kolbeinsdóttir Asfelli. Auglýsingateiknarar hengja upp verk sin á sýningunni I Norræna hús- inu, (Mynd — eik) Andorra í MH t gær frumsýndi Leiklistarfélag Menntaskólans viö Hamrahliö leikritiö ANDORRA eftir Max Frisch undir leikstjórn Guömundar Magnússonar. Næsta sýning veröur i hátiöar- sal MH kl. 20.30 á mánudags- kvöldiö, en ætlunin er að sýningar veröi a.m.k. sex talsins. Sýnt veröur á þriöjudag, föstudag og laugardag i næstu viku, og mánu- daginn 26. feb. Andorra var sýnt i Þjóöleik- húsinu árið 1962. Þýöandi er Þor- varöur Helgason. Cr sýningu MH á Andorra eftir Max Frisch

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.