Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Komíð vída við Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir hefur umsjón með þættinum Komið víða við/ skemmti- þætti með blönduðu efni, sem verður á skjánum kl. 20.55 í kvöld og stendur í hálftíma. — Einsog nafnið bendir til verð- um við með efni af ýmsu tagi — sagði Asta. — Hljómsveitin Þokkabót mun flytja þrjú lög af nýrri plötu sem kemur út á næst- unni og heitir í veruleik. Lögin heita Fullorðinsleikir, Hver á rigninguna? og Bib-blb! sjónvarp Viö förum lika suður i Hafnir og tölum við önnu Vilhjálmsdóttur, sem syngur einnig fyrir okkur með hljómsveitinni Thaliu. 1 framhaldi af viðtalinu við önnu fáum viö aö kynnast viðhorfum nokkurra islenskra karlmanna til kvenna sem hafa verið i tygjum við hermenn á Keflavikurflug- velli. Þá verður rætt viö Gunnar Guð- mundsson, sem er blindur og ein- hentur. Gunnar er mjög músik- alskur og mun hann leika fyrir okkur á harmónikku lag eftir sjálfan sig. Næst tökum við tali útlendinga sem gerst hafa Is- lenskir rikisborgarar og þurft að skipta um nafn — við spyrjum þá hvernig þeim falli þessi nafna- breyting. Og loks tökum við svolitiö fyrir afstöðu Islendinga til Færeyinga. Er þá spurt hvort fólki finnist að við ættum að hafa meiri sam- skipti við þessa frændþjóð okkar. Talað er við tvær færeyskar stúlkur sem eru hér á landi við nám og vinnu, og að lokum fáum við að sjá færeyskan dans. ih Asta R. Jóhannesdóttir kemur vfða við i kvöld. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 l.jósaskipti: Tónlistar- þáttur.i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir Ýmis lög að eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Oskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa: Val- gerður Jónsdóttir aðstoðar hóp barna úr Snælandsskóla i Kópavogi við að gera dag- skrá. 12.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 i vikulokinBlandað efni i samantekt Ólafs Geirs- sonar, Jóns Björgvinssonar, Eddu Andrésdóttur og Arna Johnsens. 15.30 Tónleikar 15.40 islenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 16.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur myndaflokkur I fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson. Annar þáttur. Grunsamlegur náungi. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.55 Esnka knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leið. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Mary tekur barn I fóstur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Komiö vlöa við. Þáttur með blönduðu efni. Kynnir Asta R. Jóhannesdóttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir i Lundúnum, III. þáttur Arni Blandon kynnir söngleikina ,,Ipi Ponpi'' og ,,A Chorus Line". 17.55 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Iréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk" Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 20.00 liljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ferðaþættir frá Verma- landi, fyrri hluti Sigurður Gunnarsson segir frá. 21.20 Gleðistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: ..Klukkan var eitt”, samtöl við Ólaf Friðriksson Haraldur Jóhannesson skráði og les ásamt Þorsteini ö. Step- hensen (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I.estur Passiusálma (6). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Skonrok(k). Þorgeir Ast- valdsson kynnir erlenda dægurtónlist. 21.55 Háskagripur i hiallni. (Heller in Tight Pants) Gamansamur, bandariskur „vestri” frá árinu 1960. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Sophia Loren og Anthony Quinn. Farand- leikflokkur heldur sýningar > f villta vestrinu og kemur til borgarinnar Cheyenne. Aðalleikkonan, Angela, er mesta eyðslukló. Hún tekur þátt í fjárhættuspili og missir allt sem hún á og rúmlega það. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Góði dátinn Svejk t kvöld kl. 19.35 byrjar Gisli Halidórsson leikari lestur sög- unnar Góði dátinn Svejk eftir Jaroslab Hasek, í þiöingu Karls lsfelds. Sagan um Svejk, góða dátann ' sem þóttist vera einfeldningur til aö bjarga sér úr hinum aðskiljan- legustu klipum, er frægasta verk Haseks og löngu komið i tölu sigildra bókmennta. Bókin kom út árið 1921, aöeins tveimur árum áður en Hasek lést, en hann var fæddur 1883. Góði dátinn Svejk er heiftarleg ádeila á strið og hermennsku, en ádeilan er fram borin I mjög skemmtilegu formi. Sagan hefur verið þýdd á ótal tungumál og gerðar kvikmyndir eftir henni. ih Gisli Halldórsson les um góða dátann Svejk I útvarpið i dag. Rannsóknar- blaðamennskan heldur áfram Á morgun, sunnudag, kl. 19.25 verður fluttur i útvarpið 2. þáttur framhaldsleikritsins ,,Svartur markaður” eftir Gunnar Gunnars- son og Þráin Bertels- son. Nefnist hann ,,Það höfðingjarnir hafast að....” Með helstu hlut- verkin fara Kristin Á. Ólafsdóttir, Erlingur Gíslason, Gisli Halldórsson, Sigurður Skúlason og Klemenz Jónsson. Leikstjóri er Þráinn Bertelsson. I fyrsta þætti gerist það helst að beinagrind finnst 1 Fossvogi. Lausleg rannsókn leiðir I ljós, að beinin hafa legið I jörð i 3(M0 ár og að þau eru af karlmanni. Averkar gætu bent til þess að hann hefði verið myrtur. Hjá beinagrindinni finnst lykla- hringur með þremur lyklum á og sigarettuveski meö útfllúri, en ekki aörir munir. Olga Guðmundsdóttir og Gestur Oddleifsson, blaðamenn á „Kvöldblaðinu” fá áhuga á málinu, en ekki virðast allir vera hrifnir af þeirri hnýsni, þvi að eitt kvöldið fær Olga upphringingu. Maðurinn i sim- anum segir djúpri og drauga- legri röddu: „Látnir eiga að fá að hvila i friöi”. 1 2. þættinum heldur rannsókn málsins áfram. Olga og Gestur fara aö athuga, hvaða menn hafi horfið sporlaust á þeim tima, sem um ræöir, þ.e. á striðsá runum. Vilhjálmur Freyr, sambýlismaður Olgu tekur aö fá áhuga fyrir rann- sókninni, sem nú beinist að þvl að ræða við ýmsa menn, er eitt- hvað kynnu að vita og gætu varpaö nýju ljósi á málið. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson HtUN HflFPl flLLTfíF tf> Si'UÐ f 5&&N on py/cW.A/ F5 'JökVFSINS IíiRUéO 3öK ULS/A'S - öv/NiftvilR ooR^ Si&RflPlfc-HeP Npa ENbhVM vfl-xuR- ÞEOpfí AOPipviq. urppisr un- • o& HéR. v/)R jCALf-þglR HÖFí>í flpRei kvpihst KVLPft r Htwn hl</h -M VMfJ ftlMFALPLFG-fl PEST flfl HEIfih. Umsjón: Helgi Olafsson Larsen í formi Bent Larsen gerði góða ferö til Kaupmannahafnar um daginn þegar hann tók þátt I Skákþingi Kaupmannahafnar ásamt 11 öðrum keppendum.Larsen hlaut 8 vinninga, en i 2-3 sæti komu Westerinen (Finnlandi) og Hoi frá Danmörku, báðir með 7 1/2 v. Westerinen var einn efstur fyrir siöustu umferð, en þofdi ekki spennuna og tapaði fyrir Mihalichin frá Sovétrikjunum. I 4. sæti kom svo Daninn Iskov með 7 vinninga. Larsen sem hefur búsetu á Kanarieyjum til að flýja skattana tók með sér heim 10.000 danskar krónur I 1. verölaun. Þó er aldrei að vita nema hann hafi haft viðdvöl i Kaupmannahöfn, þvi þar býr eiginkonan ennþá, enda hefur hún engra hagsmuna að gáeta á Kanarieyjum. Þess fná einnig geta að Larsen hefur fyrír: nokkrugert hagstætt samkomu- lag við danska ferðaskrifstofu, sem lét honum i té farmiöa i massavis. ^ Nú eru svæðamótlfi” úndir næstu umferð heimsmeistara.-' keppninnar mikið i sviðsljósinu.. I Hollandi tryggðu þeir fi§iifcs?ög Timman sér þátttökurétt rmilli- svæðamóti og nú nýveriö'lauk svæðamótinu i Vars.já en þar var keppt um hyorki fleiri né færri en 5 sæti I millisvæðamóti. Þeir sem komust áfram voru Ribli, Sax og Adorjan, allir frá Ungverjalandi, svo og Gheorgr, hiu og Smejkal frá Rúriíeniu.jog Tékkóslóvakiu. - Sænski stórmeistarihjvjiif Anderson hefur gengið Der- serksgang á sMkmótum vetrarins. Má-þar nefna sigra á sterkum mótum i Buenos Aires; Hastings, frábæra frammistöðu á Olympiumótinu og 2. Sætið á Wijk Aan Zee mótinu I Hollandi sem nú er nýlokiö. Er örugglega ekki langt 1 aö Sviar fari að kalla hann Ingemar Stenmark skákarinnar. Það fer vel á þvi að enda þáttinn með ,,ekta” Anderson-skák,en hún var tefld á nýársmótinu i Hastings. And- stæðingur hans er fyrrum Evrópumeistari unglinga: Hvitt: Taulbaut (England) Svart: Anderson (Sviþjóð) Sikileyjarvörn l.e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. 0-0 e6 6. c3 Rf6 7. e5 dxe5 8. Rxe5 Dd5 9.Da4 + Rbd7 10.(14 ati 11. Bf4 b5 12. Ddi exd4 13. cxd4 Bb4 14. a3 Ba5 15. Rf3 Hc8 16. a4 Bb4 17. axb5 axb5 18. Ra3 Bxa3 19. Hxa3 Hfal Hxa5 23. Hxa5 Rd5 24. Ha3 Dc4 25. h3 b4 26. Ha7 R7f6 27. Be5 Re4 28. Del Dc2 29. Hal Hc8 30. Hdl b3 31. Rd2 Rxd2 32. Hxd2 Dcl 33. Kfl Dc4+ 34. Kgl h6 35. h4 Dci 36. Kfl Dc4+ 37. Kgl Da6 38. Ddl f6 39. Bg3 Dc4 40. Hd3 Dc2 41. Df3 Dbl+ 42. Kh2 Hcl 43. Bb8 Hhi+ 44. Kg3 Re7 - Hvitur gafst upp. _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.