Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Hve vel sem heróp um baráttu gegn verðbólgunni
kunna að hljóma, þá sýna bæði rök og svo reynsia
Breta, að sú stefna sem Alþýðuflokkurinn boðar
er ekki fýsileg, síst fyrir láglaunafólk.
Engilbert
Guömundsson,
Vilmundarlausnir
og ensk pólitík
Þaö fer vart á milli mála
hvert Vilmundur Gylfason og
félagar sækja hugmyndir sinar
um lausn á efnahagsvanda
Islendinga. Þar er nánast um
beina eftiröpun á efnahags-
stefnu breska Verkamanna-
flokksins aö ræöa.
Alþýöuflokkurinn boöaöi fyrir
kosningarnar aö hann myndi
beita sér fyrir þjóöarsátt eöa
kjarasáttmála í efnahagsmál-
um kæmist hann til valda.
Undanfarin þrjú ár hefur
þjóöarsátt (social contract)'
milli stjómar Verkamanna-
flokksins og bresku verkalýös-
hreyfingarinnar veriö horn-
steinninn i efnahagsstefnu
þeirrar stjórnar.
Ætli munurin á þessum
stefnumálum islenskra og
enskra krata sé ekki fyrst og
fremst fólginn i, aö hér á
Englandi hefur þessi þjóöar-
sáttmáli veriö raunverulegur
sáttmáli, byggöur á samþykki
verkalýöshreyfingarinnar, en
Vilmundur og félagar hafa hins
vegar veriö meö tilburöi til aö
neyöa sáttmálunum upp á
verkalýöshreyfinguna meö
lögum, t.d. 5% hámarks
visitölu hugmyndin. (Ein-
hvern tima heföu þaö þótt
undarlegar tilraunir til aö
komast aö samkomulagi aö
berja viösemjandann i haus-
inn, en þannig viröist mér aö
Alþýöuflokkurinn ætli aö semja
viö verkalýöshreyfinguna, enda
viröast skjalfest viöhorf áður-
nefnds Vilmundar til verkalýös-
hreyfingarinnar vera i sama
dúr og yfirlýsingar hægri val-
kyrjunnar Margaret Thatcher
þessa dagana: rikisstjórnin á
ekki að hlusta á verkalýösfor-
ystuna, hún á aö hlusta á „þjóð-
ina”.)
En þrátt fyrir aö enski sátt-
málinn sé byggður á raunveru-
legu samkomulagi þá er árang-
urinn öllum ljós um þessar
mundir: hér logar allt i vinnu-
deilum, svo jafnvel þeir sem
dauöir eru komast ekki i gröfina
fyrir verkföllum.
Mitt i öllum vinnudeilunum
hér I Englandi er ekki úr vegi aö
lita um öxl og rýna nánar I áhrif
þjóaörsáttmálans á kjör ensks
verkafólks.
Er siöast var kosiö hér, 1975,
var veröbólga mikil i Bretlandi,
yfir 20%, og fór hluta úr árinu
upp i 28%. Atvinnuleysi var
mikiö og vaxandi, kaupmáttur
launa var kominn allnokkuö
aftur úr því sem geröist i ná-
grannalöndunum.
Vinnudeilur, langar og
hatrammar, höföu oröiö stjórn
Heaths aö falli, og þvi var ekki
óeölilegt aö hugmyndir um
þjóöarsátt ættu hljómgrunn.
Þjóöarsáttin átti aö tryggja
vinnufriö og lækkun veröbólg-
unnar.
Verkamannaflokkurinn sagöi
breskum almenningi nákvæm-
lega sömu sögu og Alþýöuflokk-
urinn segir islenskum: Besta
kjarabótin til handa launþegum
er minnkun veröbólgunnar.
Nú þegar liðin eru 3 ár frá
gildistöku þjóöarsáttmálans er
þaö staöreynd aö veröbólgan
hefur minnkaö, er nú milli 8 og
9%. Viöskiptahallinn er svo
til horfinn. Atvinnuleysið
hefur minnkaö, en þó aöeins ó-
verulega.
En hefur þessi efnahagsbati,
sem fram kemur i opinberum
skýrslum,haft I för meö sér
kjarabót fyrir breskan aimenn-
ing? Þvi miöur, aöeins mjög ó-
verulega kjarabót, og þaö er nú
bakhliöin á medaljunni sem
Callaghan og félagar reyna aö
skreyta sig meö. Laun bresks
verkafólks hafa haldiö áfram aö
dragast aftur úr launum I ná-
grannalöndunum, og t.d. I Ford
verksmiöjunum eru laun svo
miklu lægri i Englandi en i
Þýskalandi, aö stjórnendur
viöurkenna, aö meöan verkföll
fari ekki mikiö yfir mánuö á ári
i Englandi sé samt ódýrara aö
framleiöa Ford4)ila i Englandi
en i Þýskalandi. Eru laun hjá
Ford þó meö þvl hæsta sem
þekkist I Englandi.
A meöan þjóöarsáttmálinn
hefur haldið launum breskra
launþega niöri, og þá fyrst og
fremst opinberra starfsmanna,
hefur hagnaöur bre$kra fyrir-
tækja rokiö upp úr öllu valdi.
1977 og 1978 voru met gróöaár
hjá breskum fyrirtækjum yfir-
leitt, og 1978 þaut t.d. hagnaöur
stóru verslunarkeöjanna upp úr
öllu velsæmi.
Þaö er þvi ljóst aö veröbólgu-
draugurinn hefur veriö kveöinn
niöur einvöröungu á kostnaö
launþega. Atvinnurekendur
hafa þar ekkert lagt af mörkum.
Og nú þegar launþega-
hreyfingin vill fá þaö staöfest i
launaumslaginu aö minni verö-
bóiga sé kjarabót fer allt I bál og
brand.
Þegar upp er staðiö hefur
stefna rikisstjórnar Verka-
mannaflokksins fyrst og fremst
oröið til aö gleöja stjórnarmenn
Marks og Spencer og þeirra
lika, og sllkt hiö sama yröi I enn
rikarimæliuppáteningnum ef
Vilmundisminn yröi stjórnar-
stefna á tslandi.
Þar meö er þvl á engan hátt
neitaö aö samkomulag milli
velviljaörar rikisstjórnar og
verkalýöshreyfingarinnar sé af
hinu góöa. En þar er margs aö
gæta.
Ekki hvaö sist veröur aö gæta
þess vandlega aö sáttin felist
ekki aöeins I frestun stéttaá-
taka, þvi þaö er til þess eins
falliö aö gera átökin harkalegri
þegar loks til þeirra dregur.
Þaö kom t.d. berlega I ljós I
haust hér i Englandi aö þótt
verkalýösforystan heföi gjarn-
an viljaö semja viö rikisstjórn-
ina þá var hún alls ekki i neinni
aöstööu til þess. Stifla óánægj-
unnar var brostin aö baki
verkalýðsforingjunum og þeir
bárustfram meö straumnum og
gátu ekki annaö. Máttu jafnvel
þakka fyrir aö drukkna ekki.
Þaö er llka jafnljóst aö hvort
sem viö 'völd situr hægri stjórn
(Heath eöa Geir Hallgrimsson)
eöa vinstri stjórn (Callaghan
eöa Óli Jó og Bensi Grön) þá
veröur ekki stjórnaö gegn
haröri andstööu verkalýös-
hreyfingarinnar.
Callaghan er nú aö bita I það
súra epli, aö hann getur ekki
upp á eindæmi neytt þjóöarsátt-
mála upp á þjóöina. Vilmundur
og co myndu einnig fá aö kynn-
ast hinu sama ef ekki væru þeim
vitrari menn meö i stjórnar-
samstarfinu til aö foröa þeim
frá illu.
Þaö er lika lærdómur sem
draga má af þróun mála hér i
Englandi undanfarin ár, aö þótt
verkalýöshreyfingin haldi aftur
af launakröfum slnum er engin
trygging fyrir þvl aö atvinnu-
reksturinn taki sinn hluta af
byröunum. Beinna kjarabóta er
þvi varlegt aö vænta, jafnvel
þótt veröbólgan minnki jafn-
mikiö og hér i Englandi hefur
orðið tilfelliö.
Þaö veröur aö fara aörar leiö-
ir, leiöir i ætt viö þær „félags-
legu úrbætur” sem veriö er aö
reyna á Islandi um þessar
mundir. Þá leiö má hins vegar
þræöa af miklu meiri festu, t.d.
meö þvi aö i staö launataps
launþega komi grundvallar-
breytingar á eignarrétti i þjóö-
félaginu, gengum þjóönýtingu
en þó einkum gegnum efna-
hagslýðræöi, sem væntanlega
gæti haft i för meö sér aö
islensk launþegahreyfing eign-
aðist lungann úr islenskum at-
vinnurekstri á næsta aldarfjórö-
ungi.
Sú umræöa öll, efnahagslýö-
ræðisumræöan, er efni sem þarf
aö fara aö taka til vandlegrar
skoöunar i Islenskri vinstri-
hreyfingu i náinni framtiö, en aö
fara út i þá sálma er efni I aöra
dagskrárgrein.
Efni þessarar greinar er fyrst
og fremst aö minna menn á aö
hve vel sem heróp Vilmundar og
félaga um baráttu gegn verö-
bólgunni kunna aö hljóma, þá
sýna bæöi rök og svo reynsla
Breta okkur aö leiö Alþýöu-
flokksins er ekki fýsileg, og þá
allra sýst fyrir láglaunafólkiö.
Norwich á Englandi i febrúar-'
byrjun.
Engilbert Guömundsson.
Lágt geta menn lotið
ef varnarliðið á í hlut
Eiga leigjendur að
borga fasteignaskatt?
Fyrirspurn frá Markúsi B. Þorgeirssyni
til Benedikts Gröndals, utanríkisráðherra
frá
Hafnfiröingur hringdi i blaðið
og fórust honum svo orð:
Er möguleiki á þvl I dag aö ef
vörublll frá Vörubilastöð Kefla-
vlkur fer ferö á vegum varnar-
liösins meö vörur frá Keflavlkur-
flugvelii til Reykjavikur eöa frá
Reykjavik og suöur á völl, aö þá
sé feröin seld á kr. 20 þús., en ef
sömu aöilar fara meö fullan bil af
saltfiski til útskipunar i skip I
Reykjavlk þá sé feröin farin fyrir
38 þús. kr. ?
Góövinur minn á Vörubilastöö
Hafnarfjaröar tjáöi mér I morgun
aö færu þeir ferö frá skipinu Bif-
Barna-
skemmtun
á Konudaginn
Kvennadeild Skag-
firöingafélagsins i Reykja-
vlk heldur skemmtun fyrir
börn Skagfiröinga i Reykja-
vlk og nágrenni næstkom-
andi sunnudag, 18. febrúar, á
Konudaginn, kl. 14 I félags-
heimilinu aö Síöumúla 35.
Þar veröur ýmislegt til gam-
ans og gleöi fyrir börnin og
hafa félagskonur unniö aö
undirbúningi þessarar sam-
komu af áhuga og dugnaöi.
Þetta er önnur barnagleö-
in, sem félagiö heldur og
vona félagskonur aö henni
veröi vel tekiö. —
röst meö varning frá Hafnarfiröi
og suöur á völl væri hún seld á
lægra veröi en ef hún væri farin
fyrir íslendinga.
Þvi spyr ég ráöherra:
Er ekki þörf á allsherjar
rannsókn á alla þá aöila, sem
viöskipti hafa viö varnarliöiö á
Miönesheiöi, i hvaöa formi og
mynd sem þaö á sér staö? Mér
Framhald á 18. siöu
tesendum
Ég er aö byggja á leigulóö og
borga kr. 10.700 i leigu eftir lóðina
á ári. En svo fæ ég aö auki rukkun
fyrir fasteignaskatti af lóöinni.
Ég er meö 142 ferm. hús og lóðin
er 850 ferm.
Nú veit ég ekki hvort eigandi
lóðarinnar, bærinn, borgar fast-
eignaskatt af lóöinni en mér er
sagt af manni, sem vita á um
Að ræða við Pál með því að ræða
Mig langar aö gera nokkrar at-
hugasejndir viö svar Sólrúnar
Gisladóttur (Rauösokkahreyf-
ingin) I Þjóöviljanum 3. febr. til
tveggja kvenna sem gagnrýna
Rsh.
í allri Dagskrárgrein Sólrúnar
ræöir hún um afstööu og tiltektir
„eikara” — þ.e. félaga I Ein-
ingarsamtökum kommúnista (m-
1) — gegn Rauösokkahreyfing-
unni og reyndar I ýmsu ööru sam-
hengi. Töluveröur hluti greinar-
innar fjallar um EIK (m-l) aö þvl
er viröist vegna þess aö Sólrún
telur eöa þykir mikilvægast aö
þær stöllur andmælendur hennar,
séu bundnar Einingarsamtök-
unum. Nema þá ein tilvisun I
Þjóðviljagrein tvimenninganna i
tímarit EIK(m-l) dugi til.
Þaö er oröin plagsiöur flestra
andstæöinga EIK(m-l) og
reyndar margra ágætismanna,
sem eru samtökunum ósammála,
aö tafsa sýnkt og heilagt á aö
„eikarar” geri hitt og segi þetta
— i hvert sinn sem einhver opnar
munninn eöa tekur þátt i aö-
geröum sem ýmsum pólitískum
samtökum likar ekki.
Þannig eru allir stuöningsmenn
8. marshreyfingarinnar I kvenna-
baráttunni orðnir „eikarar”
meöal rauösokka, Þjóöviljinn og
Morgunblaöiö eru sammála um
aö allir verjendur Kampútseu séu
„eikarar”, andstaöan gegn
stéttasamvinnunni á siðasta
Iönemasambandsþingi var
„eikaraliö”, allir sem eru and-
stæöir báöum risaveldunum eru
„eikarar” og þannig mætti lengi
telja.
Engin þessara ljósmæöra allra
„eikaranna” þorir aö lita á ein-
staklingsbundnar samfylkingar
sem samtök einstaklinga meö
ólikar skoöanir hver svo sem
kann aö hafa frumkvæði að þeim.
Meö þessu er umræöa um ýmis
mál ávallt dregin inn á þaö plan
aö taka fyrir alla stefnu EIK(m-
1) og helst starfshættina lika —
Kina,kók og Angóla þegar rætt er
t.d. um Kampútseu eöa Samtök
herstöðvaandstæöinga þegar
rætt er um kvennabaráttuna. Til
hvers?
Þetta minnir á tilraunir krata
og ihaldsins til aö komast hjá
skörpum umræðum um afmörkuö
mál meö þvi aö stimpla alla rót-
tæka menn sem kommúnista eöa
minna á Stalln. Sllkt hlýtur aö
þykja lágkúruleg umræöuaöferö.
En svo reynist EIK(m-l) allt aö
þvi ókleift aö fá einstaklinga
þessa og sum pólitlsk samtök t.d.
Alþýöubandalagiö, út i beinar
umræöur augliti til auglitis viö
alla „eikarana” Reyndar gildir
þetta, aö ef maöur t.d. leigir land
undir sumarbústaö, þá veröi
maöur aö greiöa fasteignaskatt af
þeirri lóö og eigandi hennar einn-
ig-
Er það ekki dálítiö einkennilegt
og ósanngjarnt aö leigjandi lóöar,
sem auövitaö greiöir eiganda
hennar leigugjald, skuli lika
þurfa aö borga fasteignaskatt af
eign, sem hann ekki á?
Húsbyggjandi.
við Pétur
þetta ekki um Rauðsokkahreyf-
inguna. Sem sagt: Ræöiö viö ein-
staklinga sem ekki tala f.h.
EIK(m-i'l) eöa I minnsta lagi um
EIK(m-l) sem einstaklinga,
ræöiö viö samfylkingar sem
slikar og viö EIK(m-l) þegar viö
á.
Ég ætla ekki aö blanda mér inn
I deilur Sólrúnar og tvlmenn-
inganna. Þó get ég ekki stillt mig
um aö benda á eitt atriöi. Sólrún
ver þá skoöun aö til sé „borgara-
legur” femlnismi og „byltingar-
sinnaöur” feminismi. Siöasttalin
stefna á þá trúlega að vera not-
hæf. Feminismi er ekki erlent orð
yfir safn stefnutegunda i kvenna-
baráttunni — borgaralegar eöa
verkalýössinnaöar. Oröiö merkir
ákveöna tegund kvennastefnu —
borgaralega kvenrembu. Ekki
hef ég séö einn einasta byltingar-
Framhald á 18. siöu