Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 16
MB 16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. febrdar 1979 Minnispeningur um Þórarin Sveinsson Dýrt spaug Suðurnesjatíðindum sýnist það geta verið dýrt spaug fyrir lítil sveitarfélög þegar breytt er lög- um. en einhverjir liðir skildir eftir utan við dæmið. Bent er á, aö um þetta sé glöggt dæmi að finna i Gerðahreppi, Þar er skráð bygg- ingafyrirtæki, Dverghamar, eign utanaö komandi manna og rekur slna starfsemi utan byggöarlags- ins. Gerðahreppur fær þvi engan eyrifrá fyrirtækin^heldur Njarð- vikurbær. Samt sem áður veröur hreppurinn að greiða framlag til Atvinnuleysistryggingarsjóðs — vegna Dverghamars, kr. 730 þás í ár og rúma milj. á sl. ári eða um 0.75% af heildartekjum hrepps- ins. Eölilegt sýnist, að aöstööu- gjald og atvinnuleysistryggingar- sjóðsgjald fari saman. Meðfylgjandi tafla sýnir framlög sveitarfélaganna á Suðurnesjum til Atvinnuleysis- tryggingarsjóös. Miðað viö höfða- tölu er Garöahreppur þar lang hæstur. Slyppi hann við greiðslur vegna áöurnefnds fyrirtækis yrði hlutfalliö svipaö og hjá Grindavlk og Miðneshreppi. Framlag sveitarfélaganna til atvinnu- leysistrygginga Umsjón: Magnús H. Gíslason Magnús frá Hafnamesi skrifar: Magniis Jóhannsson frá Hafnarnesi. Listamanna- slátrari og úrdráttarpúki Nýlega barst stjórn Ungmenna- )g iþróttasambands Austurlands I hendur fullgerð teikning af minnispeningnum um bórarin „Grísir gjalda,...” hjá M.A. Leikfélag Mennta- skólans á Akureyri hef- ur nú byrjað æfingar á nýju leikriti, sem er sér- staklega skrifað fyrir nemendur af einum kennara skólans. Og kennarinn er Böðvar Guðmundsson, þegar kunnur leikritahöfundur, og er þetta f jórða leikrit hans. Leikrit Böðvars nefnist: „Grísir gjalda, gömul svln valda”. Persónur eru hvorki fleiri • né færri en hátt 170 talsins, svona þokkaleg „áhöfn” I einum skóla fyrir svo sem 20 árum. Er þarna myndað hiö merkilegasta mannfélag þar sem m.a. er að finna fröken Mjallhvlti, Tarsan og indlána nokkurn að nafni Big Foot. Þá er og visitölufjölskyldan einnig á ferö i þessu þjóðfélagi, górilluapar, kennarar, sveitafólk, sýslumenn, prestar og prelátar. Ýmsir fara með fleiri en eitt hlut- verk, eins og gengur og gerist I þjóðfélögum,svo að leikendur eru ekki nema 25. Þar aö auki koma svo við þessa sögu nemendur, sem annast gerð leikmynda, bún- inga, tónlistarflutning o.fl. Annar kennari við Mennta- skólann, Sverrir Páll Erlendsson, hefur samið lög fyrir leikritið en Orn Magnússon, nemandi I M.A. útsett þau. Leikstjóri er Kristin A. ólafsdóttir. Sýningar á leikritinu byrja væntanlega seinni partinn í mars. —mhg á námskeidi Dagana 26.-30. janúar sl. var haldið I Bifröst námskeiö fyrir félagskjörna endurskoöendur kaupfélaganna. Námskeiöið sóttu 19 endurskoðendur frá 13 kaupfélögum víðsvegar um landið. Fjallað var um hina ýmsu þætti endurskoðunar svo sem hlutverk og ábyrgð endurskoð- enda, skipulagningu og umfang endurskoðunar, innra eftirlit, heitinn Sveinsson. Teikningin er gerð af Þresti Magnússyni FtT og er snilldarverk. Nú er veriö að útbúa áskriftar- lista, sem væntanlegir kaupendur verða látnir skrifa sig á, en ákveðiö hefur verið aö hafa upp- lag umfram pantanir mjög tak- markað. Bronspeningurinn mun kosta kr. 15 þús. og silfurpeningurinn kr. 35 þús. Einnig verður sleginn gullpeningur, ef pantanir berast I hann, en hann kemur til með aö kostakr.300 þús, miðað við gengi isl. kr. idag. Dálagleg fjárfesting það, en rétt er aö geta þess, að UIA fær svipaða krónutölu I álagningu út úr öllum geröunum. Hagnaði, ef einhver verður, skal variö til endurbóta á iþrótta- svæði ÚÍA að Eiöum og er þar fyrst og fremst stefnt að malarhlaupabrautum, svo aö austfirskir hlaupagikkir þurfi ekki lengur til annara landshluta til að ná sínum besta árangri. —mhg Keflavik.................... Grindavlk................... Hafnahreppur ............... Miðneshreppur............... Gerðahreppur Njarðvlkurbær............... Vatnsleysustrandarhreppur .... endurskoðunaraðferðlr, endur- skoðun ársreikninga, lok endur- skoðunar og áritun reikninga. Þá var fjallað um bókhald kaupfélaganna og notkun tölvu við þaö, eftirlit með innkaupum, vörutalningar, innkaup og sölu- skýrslur og eftirlit meö fjármál- um. Aðalleiðbeinandi var-Halldór Asgrlmsson, en auk hans leið- beindu þeir Jörgen Þór Halldórsson, Guðmundur Vigfússon, Siguröur Sigfússon Ný mjólkur- stöð KEA á Akureyri aö hefja vinnslu Stefnt e að þvi að hægt verði að hefja vinnslu I nýrri mjóikurstöð KEA við Súluveg á Akureyri á þessu ári, en stöðvarhúsið er nú fuilgert hið ytra og verið að vinna að niðursetningu mjólkurvinnslu- vélanna, að þvi er fram kemur I nýútkomnum KEA-fregnum. Heildarbyggingarkostnaður, aö vélum meötöldum, er nú oröinn um 1 miljarður króna en áætlaöur heildarkostnaður er 1 l/2miljarð- ur króna. Hins vegar á eftir að ljúka á siöari stigum vissum þátt- um, sem frestaö hefur verið að sinni, svo sem byggingu sérstaks starfsmannahúss og viðbótar- vélakaupum, auk þess sem enn eru ófærðir allmiklir vextir á byggingartima. Framlag Ibúatala Greiösla 1978 1/12 ’78 pr. Ibúa 14.061.788 6.583 2.136 5.400.624 1.806 2.990 32.904 135 244 3.346.514 1.090 3.070 3.718.971 836 4.449 3.031.654 1.867 1.624 433.642 487 890 30.026.007 12.804 2.345 og Þórir Þorvarðarson. Þetta er fyrsta námskeiöiö, sem haldiö er fyrir félagskjörna endurskoðendur kaupfélaganna á vegum Samvinnuskólans og komu frám óskir þátttakenda þess efnis, að framhald yrði á námskeiöum af þessu tagi. Meðan á námskeiðunum stóö bjuggu þátttakendur I orlofs- húsum samvinnustarfsmanna að Bifröst og reyndist sú skipan I alla staði vel, segir I fréttatil- kynningu. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, bóndi og lista- mannadragbitur, ritar svolitinn huggunarpistil fyrir láglauna- fólk i Timann þriöjudaginn 6. febr. Hann segir m.a. að menn verði að horfast i augu viö þann kalda veruleika, að þeir hafi engan hagnað I höndum af þvi, sem e.t.v. aflast eftir tvö ár. Mér þykir hann vera spámaöur fyrirfram. Hann segir að gott sé að einhver árangur náist I efna- hagslifinu og þaö sem fyrst og sem mestur. Vilja það ekki flestir? mér er spurn. Siöan f er Halldór að þvæla um eitthvert stafrófekver þar sem hann hafi séö smásögu, sem átti að vara fólk við að taka vonina um ávinning fyrirfram inn I búreikninga sina. Hræddur er ég um að allir hafi ekki haft tima til að sitja yfir reiknings- haldi i þann tið, sem Halldór meinar. En smásagan var um manninn, sem átti aö veiða 20 tófur og sagði, þegar hann sá þá fyrstu: — Þegar ég hefi þér náð eru eftir 19. Svo segir hann, eins ogviömátti búast af afturhalds- segg: Þessi saga hefur llklega ekki verið i stafrófskveri, sem þeir Lúðvik og ölafur Ragnar Grimsson lærðu á. Ég hélt nú satt aðsegjaað mennværuvan- ir að læra I stafrófskverum en ekki á,og væri þeim sem settir eru til þess aö kveða upp dóma yfir listafólki, nær aö læra betur. — En svo heldur Halldór áfram: Auðvitaö var þetta alveg rétt hjá manninum. Hann hlaut að eiga 19 tófur óveiddar. af 20 þegar hann haföi náð þeirri fyrstu. En fyrsta tófan var sýnd veiði en ekki gefin, þegar þessi orð voru sögö. Þegar ég var unglingur heima 1 Hafnarnesi vissi faðir minn alltaf fyrirfram hvort við öfl- uðum vel eður éigi. Halldór hef- ur sennilega ekki verið ber- [ dreyminn eins og hann eða kannski trúir hann ekki á drauma. Ef föður minn dreymdi að hann væri að slátra kind eða stórgrip, var það ætið fyrir þvl að hann skyti hnisu eöa sel, en þessar skepnur þóttu gott búsilag þá. Hinsvegar var það svo, að ef föður minn dreymdi aö hann skyti sel eða hnisu, var það ætið fyrir skepnu missi. Þannig vissi hann fyrirfxam hvernig ganga myndi 1 hverjum róöri, og lengra en hann lét uppi. En hann var aldrei með úrdráttarsemi og var hann þó Framsóknarmaöur allt sitt lif. En Halldór heldur áfram: Eins er með sparnað og aukna framleiöni. Það er allt i vonum. Gott er aö taka þvi þegar það gefst, en enginn nýtur þess fyrr en það er i' hendi. Það ættu allir raunsæir menn að gera sér ljóst. Þeir, sem ekki eru raunsæir ættu ekki að stjórna þjóðmál- um. Og enn kveöur hann: Viö veröum aö lifa i' veruleikanum enda þótt kaldurkunni að þykja. Við verðum að reyna aö lifa af þvisem viöhöfum þangað til við höfum bætt hlut okkar. Það er auöheyrt, að kreppu- hugsjónin er komin I Halldór, eða er hann að biðja fyrir Sambandi Isl. samvinnufélaga, sem alltaf hefur borið vinnu- konuútsvar? Eða er vonin einskis viröi i augum hans? Þeim, sem missir vonina, væri eins gott að leggjast einhvers- staðar úti i haga milli þúfna og spila öngunum upp I loftiö. Lúövik og Olafur Ragnar Grlmsson og fleiri Alþýðu- bandalagsmenn eru ekki á þeim buxunum að gefast upp. Þeir eru menn meö baráttuhug, eins og faðir minn, sem taldi vonina fundinn fjársjóö en ekki andfýlu. Þeir eru þegar með sigurinn i höndunum. a Magnús Jóhannsson I frá Hafnarnesi. “ Þessi mynd var tekin i lok námskeiösins. Standandi frá vinstri: Guöjón Ingimundarson, Fjalar Sigur-' jónsson, Arni Sigurösson, Sigtryggur Björnsson, Jón Tryggvason, Ragnar Steinbergsson, Hjörtur Tryggvason, Emil Sigurjónsson, Hlööver Þ. Hlööversson, Jón Jónasson, Valdimar Þórarinsson, JúIIus Jónsson, ólafur J. Jónsson, Davlö Kristjánsson. Sitjandi frá vinstri: Haukur Ingibergsson, skólastjóri, Þórir Páll Guöjónsson, kennari, Hrafn Sveinbjarnarson, Danlel Njálsson og Halldór Asgrfmsson, leiö- beinandi. A myndina vantar þrjá þátttakendur, þá Guömund Þorsteinsson, Gfsla Karlsson og Loft Magnússon. Endurskoðendur kaupfélaganna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.