Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. febriiar 1979 Cr stjórnstöö Hjálparsveita skáta I Reykjavlk, Armúlaskólanum LKIKFRl A(; a2 a® RFYKIAVIKUR ’ LtFSHASKI i kvöld, uppselt. Miövikudag kl. 20,30. AB lokinni sýningu i kvöld fer fram úthlutun úr minningar- sjóði frú Stefaniu GuBmunds- dóttur. SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20,30 föstudag kl. 20,30 fáar sýningar eftir GEGGJAÐA KONAN 1 PARÍS fimmtudag kl. 20,30 Miðasala i Iönó kl. 14-20,30 Simi 16620 ROMRUSK Miðnætursýning i Austur- bæjarbiói i kvöld kl. 23,30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23,30, simi 11384. Ljósm. — eik— ________ Hjálparsveitir skáta kynna starfsemi sína Hjálparsveitir skáta viösvegar um land ætla aö kynna almenn- ingi starfsemi sina á morgun, sunnudag kl. 14—18. Veröa bæki- stöövar þeirra þá opnar og fólki gefst kostur á aö kynnast starfi og skipulagi sveitanna og skoöa þann búnaö er þær hafa komiö sér upp til aö geta sem best rækt hlut- verk sitt. Innan Landssambands hjálpar- sveita skáta eru nú starfandi sveitir á 11 stöðum á landinu. Eru þær allsstaðar mikilvægur hlekk- ur I skipulagi almannavarna, bæði hvers byggðarlags og lands- ins i heild. Samkvæmt samstarfs- skipulagi Aimannavarna rlkisins og Landssambands hjálparsveita skáta er hlutverk hjálpar- sveitanna á hættu og neyöartim- um fyrst og fremst fyrsta hjálp á vettvangi og sjúkraflutningar. Kynningin á morgun fer fram á Jafnréttissiðan Framhald af 8 siðu.. nútimaþjóðfélagi, jafnvel þótt hún sé öll af vilja gerð. Það er nefnilega mikil mótsögn i' þess- ari speki og illmögulegt að ala upp barn samkvæmt henni hér ognú. En guösmenn vorra daga eru ekki að leita orsaka vanda- málanna i þjóðfélagsgerðinni og benda á raunhæfar lausnir, sem kæmu til móts viö foreldra og börn. Nei, þeir ganga sifellt lengra i þá átt, að ala á sektar- kennd mæðra. Það hefur löng- um þótt þægilegt að finna á- kveðna sökudólga til að kenna um þaö sem miður fer, ef, eitt- hvað er öðru visi en það á að vera. Við skulum aðeins vitna nánar í hina mildu guðsmenn: „Það er sorgleg staðreynd, hvernigjafnvel sæmilega góöar mæður leyfa sér að reykja og spúa ólyfjan yfir vöggu barna sina og jafnvel láta flöskuna sitja i fyrirrúmi fyrir þvl næði, sem börn og unglingar þurfa á að halda og það sérstaklega á skólagöngu sinni”, (Arni) Skyldi það annars vera al- gengara að mæöur reyki og drekki i návist barna — og þá sérstaklega skólabarna — en annað fullorðið fólk? „Og þær einstæðu mæður, sem fá einhverja unglingsstelpu sem þær þekkja jafnvel ekki neitt, til aö passa vöggubörn srn kornung, til aðkomastsjálfarút á kvöldin bið ég I nafni barn- anna þeirra að hugsa sig betur um, þegar um er aö ræöa eigin skemmtun eða meöferð litlu barnanna”. (Sverrir) Já ekki veitir af þvi, að minna einstæöar mæður á hlutverkiö heiiaga. Það hefur nefnilega STÚDENTAR Munið dansleikin i Félagsstofnun stúdenta i kvöld, laugardagskvöld, frá kl. 21—02. Funda og menningarmálanefnd SHÍ Auglýsing um grásleppuveiðar Með tilvisun til geglugerðar frá 23. febrú- ar 1978 um grásleppuveiðar vill ráðuneyt- ið minna á, að allar grásleppuveiðar eru óheimilar nema að fengnu leyfi sjávarút- vegsráðuney tisins. Upphaf veiðitimabils er sem hér segir: Norðurland eystri hluti lO.mars Austurland 20.mars Norðurland vestur hluti 1. april Vesturland 18. april Þar sem nokkra daga tekur að koma veiðileyfum til viðtakenda, vill ráðuneytið hvetja veiðimenn til að sækja timanlega um veiðileyfi. í umsókn skal tilgreint nafn bátsins, ein- kennisstafir og skipaskrárnúmer. Einnig nafn skipstjóra, heimilisfang og póstnúm- er viðtakanda leyfisbréfsins, Sjávarútvegsráðuneytið, 15.febrúar 1979 eftirtöldum stöðum: Armúla- skóla Reykjavik, Hjálparsveitar- húsinu v/Hraunvang, Hafnar- firöi, Hafnarskemmunni Kópa- vogi, Hjálparsveitarhúsinu v/Hveramörk, Hverageröi, Grimsbæ Bakkastig 12 Njarövik, Hraunhólum 12 Garðabæ, Slökkvistööinni Blönduósi, Höföa- vegi 25 Vestmannaeyjum og Glaumbæ Kaldbaksgötu 9, Akureyri. —vh. kvisast út að sumar þeirra leyfi sér að fara út af heimilinu þegar börnin eru sofiiuö á kvöldin — ogjafnvel áður, skilj- andi þau eftir I vafasömum félagsskap. Já, guðsótti og góðir siöir eru I rénun með þjóðinni og nú duga ekki annað en róttækar lausnir á málunum i tilefiii barnaárs. „Ekkert væri verðugra verk- efiii á ári barnsins, en að gefa þvi sem skýrasta mynd af kenn- ingum krists og honum sjálf- um”. (Jón) Það er eftirtektarvert, að guðsmennirnir taka þaö fram, að þeir áfellist ekki þær mæður, sem vinni úti af nauðsyn. Sam- kvæmt þeirra kenningu skapar útivinna mæðra „vandræða- börn” og ótal erfiðleika. En enginn er ásakaöur fyrir þau börn, sem eiga mæöur sem þurfa að vinna fyrir sér og þeim. Þá má álykta, sem svo, að þaö sé allt i lagi, að börn lág- launafólks verði vandræöabörn — eöa á svoleiðis fólk kannske ekkert að eiga börn? Ekkjur og einstæðar mæöur mega lfka gjarnan vinna margfaldan vinnudag til að sjá sér og slnum sómasamlega farborða. Við skulum ekki amast við þvi, ann- ars gætu þessar manneskjur farið að gera óbilgjarnar kröfur til samfélagsins — farið að vaða uppi með alls konar rauðsokka- kjaf tæði — heimta barnaheimili og þess háttar. Ræöa Kjartans Framhald af 12. siðu. af veiðum Færeyinganna á þeirra eigin heimamiö og gert það sem þeir hafa megnað við þar rikjandi aðstæður til aö draga úr veiðum Efnahagsbandalagsrikjanna á Færeyjamiðum, en flytja I staðinn sin eigin skip af fjarlæg- um miöum og á heimamið. Arangurinn I þessum efnum er vissulega nú þegar allnokkur, en þvi miður ekki meiri en sá, sem raun ber vitni, að enn veiða erlendir flotar mikinn afla á Færeyjamiðum. Þaö væru kaldar kveöjur En það sem ég vildi segja er þaö, að þegar við höfum þessar aöstæður I huga og þær pólitlsku sviptingar, sem fram hafa fariö i Færeyjum i þessum efnum, þá kemstég ekki hjá að lita svo á, að það væru heldur köld kveðja ég vil segja heldur köld kveðja til þeirra stjórnmálaafla I Færeyj- um, sem best hafa staðið viö okk- ar hliö og sem harðast hafa beitt sér I þeirra sjálfstæðisbaráttu, S-ÞJÖÐLEIKHÚSiS KRUKKUBORG I dag kl. 15 sunnudag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20 Uppselt miövikudag kl. 20 EF SKYNSEMIN BLUNDAR 2. sýning surinudag kl. 20 Blá aðgangskort gilda. Litla sviðið HEIMS UM BÓL Þriðjudag kl. 20.30 Sýning i tilefni 40 ára leikaf- mælis Guðbjargar Þorbjarna- dóttur. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. m.a. i baráttunm tyrir fullum yfirráðum Færeyinga yfir þeirra eigin fiskimiðum, ef við sendum þá orösendingu héðan frá okkur sem segir: Hér á íslandsmiðum fáið þið ekki lengur, Færeyingar, nokkurn einasta ugga. Og ef við segjum við þá i framhaldi af þessu: Snúið ykkur bara að Efna- hagsbandalagi Evrópu og standið ykkur betur við aö brjóta vaid þess á bak aftur. Það er vissulega sjálfsagt aö hvetja Færeyinga til dáöa I þeirra sjálfstæðisbaráttu, i þeirra baráttu gegn ofurvaldi Efnahags- bandalags Evrópu. En ég held að viö gerum það ekki með því aö reka siöasta skip Færeyinga af Islandsmiðum. Þeir hafa við stóran að deila, þar sem Efna- hagsbandalagið er, og enn þá eru Færeyingar i raun meira eða minna háðir veiðum á þeim fiski- miðurn, sem stórveldi Efnahags- bandalagsins drottna yfir nú, svo sem við Grænland. Við höfum að minu viti vel efni á þvi að rétta Færeyingum a.m.k. litla fingur i þeirra lifsbaráttu i þeirra sjálf- stæðisbaráttu og eigum að gera það. Og ekki er þetta nú meira en litlifingur, það sem I þessum samningum felst. Og þaö þarf enginn aö óttast að þeir gleypi höndina alla. Aö ræda við Pál... Framhald af bls. 7 sinna frá dögum Karls Marx til okkar tíma skilgreina femínisma sem eitthvað annað. Ætti vart að skipta miklu hverju menn finna upp á að skeyta framanvið hug- takið. „Byltingarsinnaöi” femín- isminn hennar Sólrúnar sást, að ég held, fyrst á velmektardögum kvennfrelsisbylgjunnar sem varð upphaf Rauðsokka i Danmörku, Womens Lib. i- enskumælandi löndum og fleiri skyldra hópa á undangengnum áratug. Ef stefna Rhs er þessi „byltingarsinnaði” feminismi, eru samtökin borgaraleg kvenna- baráttusamtök. AB lokum þetta: Sólrún segir EIK(m-I) gagnrýna Rhs fyrir að berjast ekki gegn stéttasam- vinnustefnu verkalýðs hreyf- ingarinnar. EIK(m-l) taka það skýrt fram, og hafa ávallt gert, að það er stéttasamvinnustefna verkalýðsforystunnar sem taka verður virka afstöðu gegn. Rhs hefur ekki gert það mér vitan- lega. Þá fræðir Sólrún lesendur Þjóðviljans á þvl að EIK(m-l) hafi „yfirgefið hverja samfylk- inguna á fætur annarri” og áfram I þeim dúr. Hún hefur að sjálf- sögðu sina skoðun á gagnsemi EIK(m-l) en eykur heldur og mikið við sannleikann. Félagar EIK(m-l) hafa aöeins yfirgefið ein samtök, Rauðsokka- hreyfinguna 1976, og ekki hætt að styðja neina samfylkingu aðra sem enn starfar. Vindhögg eru vond högg.Ari Trausti Guömunds. Við borgum ekki Við borgum ekki I Lindarbæ sunnudag kl. 17 uppselt mánudag kl. 20,30 föstudag kl. 20,30 VATNSBERARNIR sunnudag kl. 14 næst-slðasta sýning Miðasala opin daglega frá kl. 17 — 19 og 17 — 20,30 sýningar- daga. Simi 21971. Herranótt YVONNE eftir Vitold Gombrowicz á HÓTEL BORG Leikstjóri er Hrafn Gunn- laugsson 9. sýning sunnudag kl. 15 10. sýning mánudag kl. 20.30 Sfðustu sýningar Miðasala á Hótel Borg frá kl. 12 sunnudag og frá kl. 15 mánudag Hjörleifur Framhald af bls.l stjórnarsamstarfið. Kjartan Jó- hannsson sjávarútvegsráðherra og Ragnar Arnalds menntamála- ráðherra verða einu ráðherrarnir frá Islandi sem sækja Noröur- landaráðsfundinn, en áður hefur komið fram að Ólafur Jóhannes- son forsætisráðherra og Benedikt Gröndal utanrikisráðherra hafa hætt við Stokkhólmsför vegna stjórnmálaóvissunnar. — ekh Lágt geta menn lotið Framhald af bls. 7 virðist það þurfi aö athuga fleiri aðila en Aðalverktaka og Eim- skip. Hér virðist vera um að ræða illkynjaðan sjúkdóm, sem er ekki sæmandi mönnum, er telja sig vera fædda Islendinga. Hafnarfiröi 8/2 1979, Markús B. Þorgeirsson Styrkjaskráin Framhald af bls. 2. Auk þess hækkuðu styrkir til ýmissa annarra samtaka en aðrir voru felldir niður. Þannig var veitt 200 þús. til Bókasafns Dagsbrúnar, 1,5 miljón krónum til Lúðrasveitanna i borginni til viðgerða á Hljómskálanum auk 1.5 miljón i rekstrarstyrki, 1,2 miljón til Pólyfónkórsins, 500 þúsund tilTaflfélags Reykjavlkur vegna þátttöku I taflmóti grunnskóla á Noröurlöndum auk 3ja miljón króna til húsnæðis- kaupa og rekstrarstyrks, lmiljón til Reykjavikurmótsins i skák, 850 þúsund til Mjölnis, 2,5 miljónum til Krabbameinsfélags Reykja- vikur, 500 þúsund til AA samtakanna, 300 til Félagasam- takanna Vernd, 150 þúsund til Þingstúku Reykjavikur, 850 til tslenskra ungtemplara og 1 miljón til Neytendasamtakanna. Þá var Félagi einstæðra foreldra veittur 6 miljón króna styrkur til endurbóta á húseign i Skerjafiröi auk 2.2 miljóna I rekstrarstyrk. Slysavarnarfélag Islands fékk 850 þúsund og Flug- björgunarsveitin sömu upphæð, en Hjálparsveit skáta 1.5 miljón. —AI. Félagsmálanámskeið Reykjavik kynnist sem fyrst á skrifstofu A1 þýöubandalagsins Grettisgötu 3 simi 17 500. Alþýöubandalagil Alþýðubandalagið I Reykjavlk og Æskulýðsmálanefnd Alþýöu- bandalagsins gangast fyrir stuttu félagsmálanámskeiði sem hefst fimmtudaginn 22. febrúar næst- komandi kl. 20.30 að Greittisgötu 3. Námskeiðinu verður fram haldið 23. , 26., og 27. febrúar. A námskeiöinu veröur lögð megináhersla á ræðugerð og ræðuflutning, fundarstjórn og fundarreglur. Leiðbeinandi er Baldur öskarsson. Þátttaka er ókeypis og öllum heimil og til-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.