Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 17.02.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 17. febrúar 1*7* ÞJÓDVIUINN — SIDA 19 TÓNABÍÓ 3-11-82 LENNY aöalhlutverk: Dustin Hoffmann Valerie Perine Morgunblaöiö: Kvikmyndin er tvlmælalaust eitt mesta lista- verk sem boöiB hefur verift uppá í kvikmyndahúsi um langa tíb. Timinn: 1 stuttu máli er óhætt aö segja aö þarna sé á feröinni ein af þeim bestu myndum sem hingaö hafa borist. Bönnuö börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 GREASE Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Aögöngumiöasaia hefst kl. 3 1-14-75 OLIVIA PASCAL i -FORFflRT i HONG KONG- VANESSA BECYNOER-/ , HVOR . - EMMANUELLE SLUTTER Djörf og spennandi litmynd tekin í Hong Kong. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Barnasýning kl. 3 LUKKUBÍLLINN 1 MONTE CARLO LAUQARAS 3-20-75 7% lausnin Ný mjög spennandi mynd um baráttu Sherlock Holmes viö eiturefnaffkn sina og annarra. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Alan Arkin Vanessa Redgrave, Robert Duvall, Nicol Wiliiamsson og Laurence Oliver. Leikstjóri: Herbert Ross Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10 Bönnuö börnum innan 14 ára. LtKKLÆÐI KRISTS sýnd kl. 3 Allra siöasta sinn. Folinn 0 Bráöskemmtileg og djörf ný, ensk íitmynd. Ein af fimm mest sóttu kvikmyndum i Englandi s.l. ár. — 1 my-nd- inni er úrvals ,,Disco”-músik, fluttaf m.a. SMOKIE — TEN C C- BACCARA — ROXY MUSIC — HOT CHOCOLATE - THE REAL THING — TINA CHARLES o.m.fl.. Aöalhlutverk: Joan Collins — Oliver Tobias. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5 —7 —9og 11. AUSTUJBEJARRin ..Oscars”- verölaunamyndin: Alice býr hér ekki leng- ur Mjög áhrifamikil og afburöa- vel leikin, ný, bandarisk úr- valsmynd I litum. Aöalhlutverk: Elien Burstyn (fékk „Oscars”-verölaunin fyrir leik sinn I þessari mynd) Kris Kristofferson. — lslenskur texti — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tamarindf ræiö (The Tamarind Seed) Skemmtileg og mjög spenn- andi bresk njósnakvikmynd gerö eftir samnefndri sögu Evelyn Anthony. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk: Julie Andrews og Omar Sharif. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Múhammeð Ali- Sá mesti (The Greatest) Víöfræg ný amerisk kvikmynd I litum gerö eftir sögunni „Hinn mesti” eftir Múhamm- eö Ali. Leikstjóri. Tom Gries. Aöalhlutverk: Múhammeö Ali Ernest Borgnine, John Marley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti 19 OOO • salury^--- MHAMTfíS ®G0 mm mm IfiEj Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. - salur CONYQY Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckir.pah Islenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra slöasta sinn ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. • sc*!u r IQ>- Liðhlaupinn SpennanJi og afar vel gerB ensk litmynd meB GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET BönnuB börnum kl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (mílli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). apótek Kvöidvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 16. — 22. febrúar er i Garösapóteki og Lyfjabúöinni löuimi. Nætur- og helgidagavarsla er f Garös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — • 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Reykjavlk— slmi 1 11 66 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes— slmi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi5 1166 Garöabær— slmi5 1166 Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Biianavakt borgarstofnana, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — slmsvari 41575. dagbók félagslíf tilkynningar Frá Mæörastyrksnefnd Afhendum fatagjafir á skrif- stofunni. Opiö þriöjud, og föstud. kl. 2-4. RéttarráÖgjöfin Endurgjaldslaus lögfræöiaö- stoö fyrir almenning. Simi 2 76 09 öll miövikudagskvöld kl. 19.30-22.00. Frá Breiöholtsprestakalli: Vegna veikindaforfalla sóknarprestsins i Breiöholts- prestakalli, séra Lárusar Halldórssonar, mun séra Jón Bjarman þjóna prestakallinu. Hann hefir viötalstlma i Gimli viö Lækjargötu, þriöjudaga — föstudaga kl. 11—12, sími 2 43 99. koma spili heim. t dag leikur Siguröur Sigurjónsson listir sinar. Spiliö er úr serfukeppni Asanna milli sveita Siguröar og Vigfúsar Pálssonar. Suöur spilar 4 hjörtu, áttum breytt. Otspil vesturs spaöa-9: A75 KDG4 986 873 982 863 ADG4 D109 DG643 A10 532 652 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir Iftmkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR 1 1798 og 19533 17. — 18. febrúar. Þórs- merkurferö á Þorraþræl. Lagt af staö kl. 8 á laugardag og komiö til baka á sunnu- dagskvöld þ.e.a.s. ef veöur og færö leyfa. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni 25. febr. veröur fariö aö Gull- fossi. Feröafélag tslands. Sunnud. 18.2 kl. 10.30: Gullfoss i klaka- böndum, sem senn fara aö losna. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 4000 kr. (sama og venjulegt rútugjald aö Geysi), kl. 13: Reykjaborg, Hafrahllö. Létt fjallganga meö Haraldi Jóhannssyni. Verö 1000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.t. I bensínsölu. Arshátlö i Sklöaskálanum, Hveradölum laugard. 24. febr. Farseölar á skrifstofunni. útivist. Kvenfélagiö Seltjörn Aöalfundur félagsins veröur haldinn I Félagsheimilinu þriöjudaginn 20. febrúar kl. 20.30. — Stjórnin. Kvikmyndasýning I MtR-saln- um á laugardag kl. 15.00. Þá veröur sýnd myndin Tveir skipstjórar, litmynd gerö 1955. Myndin er meö enskum textum. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. — MtR. cærleiksheimílið krossgáta STo ZiZ \b K10 9752 K107 AKG4 Sagnhafi drap gosa austurs meö kóng og fór strax I tromp- iö. Austur tók á ás og þar eö aöeins bakhliöin á spilum félaga blöstu viö, skipti hann I lauf. Siguröur stakk upp ás. Tók tvisvar tromp og þá lauf úr boröi, og nú fór hann upp meö kóng. Næst var spaöa spilaö á ás og spaöi trompaöur meö siöasta trompinu heima. Hann spilaöi sig nú út á lauf fjarka og vestur átti ekkert svar. Tlgul ás og drottning tryggöu slag á kóng og tlgull i blindum hvarf ofan I lauf gosann. A hinu boröinu hitti austur á tígul svissiö, svo ekki reyndi á innsæi sagnhafa. Lárétt:land 5 forfaöir 7 dæld 8 umdæmisstafir 9 tala 11 rugga 13 verkfæri 14 erlendis 16 borg I Noregi Lóörétt: 1 kvenmannsnafn 2 karldýr 3 enn 4 tala 6 rabbs 8 einnig 10 vopn 12 fæöa 15 greinir. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 2 gráöa 6 lús 7 drög 9 hh 10 bás 11 mey 12 ok 13 farg 14 lán 15 gjóta Lóörétt: 1 eldborg 2 glös 3 rúg 4 ás 5 athygli 8 rák 9 her 11 mana 13 fát 14 ló söfn ’ Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud., fimmtud.og laugard. kl. 13.30- 16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og miöviku- daga frá 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viÖ Sigtún opiö' þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. Landsbókasafn íslands; Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16. CJtlánssalur kl. 13 — 16, laugard. 10 — 12. minningaspjöld Menningar og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin eru afgreidd i Bókabúö Braga Lækjarg. 2 og Lyf jabúö BreiÖholts Arnar- bakka. Minningarkort Barnaspítala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, Bókabúöin Alfheimum 6, s. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- víkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grlmsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjð Valtý Guömundssyni öldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. bridge Bridgeunnendur kannast efa- laust allir viö þá þætti spilsins sem kenndir eru viö, hreinsun lits, toppun, og endaspil. En sjaldgæft er aö i einu og sama spili þurfi alls þessa viö til aö læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Siysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daea og sunnudaga frá kl. ' 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Týndirðu vettlingunum þinum? Öþekktar ormurinn þinn! Þá færðu enga köku köku! íaTgi Afyllingarstöö Gengisskráning 16. febrúar 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .... 323,00 323,80 1 Sterlingspund 647,00 648,60 1 Kanadadollar 270,60 271,20 100 Danskar krónur 6296,60 100 Norskarkrónur 6339,55 6355,25 100 Sænskar krónur 7419,85 100 Finnsk mörk 8140,10 8160,20 100 Franskir frankar .... 7553,35 7572,05 100 Belgískirfrankar .... 1105,80 1108,50 100 Svissn. frankar 19308,30 100 Gyllini 16111,75 16151,65 100 V-Þýskmörk 17427,40 17470,60 100 Lirur 38,44 38,54 100 Austurr.Sch 2379,35 2385,25 100 Escudos 681,40 683,10 100 Pesetar 467,25 468,45 100 Yen 161,54 z 3Z d D — Vertu nú sæl< frú Pip, og takk fyrir dansinn. Nú ætlum við út að prófa lestina! — Einmitt það já. Góða skemmtun þá og komiö nú endilega aftur og fáið ykkur snúnir.-g! — Mæður fá oft fullt af góðum hug- myndum. Mamma þin kveður okkur með ís, en mamma min vekur mig með pönnuköku! — Killi, killi, inn með rassinn, Kalli, svo ég geti klifrað uppí. Er nokkurt pláss? — Já, já, ég held bara á litlu grislingunum, og þá verður nóg pláss!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.