Þjóðviljinn - 16.03.1979, Page 3
Föstudagur 16. mars 1979 WÓÐVILJINN — SIÐA 3
Nemendur Hótel- og veitingaskólans œtla aö kynna sýningu sina i miö-
bœnum Idag og hafa útbúiöþessi spjöld I þvi skyni. (Mynd: Leifur)
Heilsufars og
kökugerðariist
Nemendasýning Hótel- og veit-
ingaskóia tslands veröur haldin á
Hótei Esju um helgina.
Nemendur kynna matartilbún-
ing, borðlagningu og skreytingar
viö ýmis tækifæri. Einnig veröa
nemendur á staönum til aö veita
upplýsingar og svara fyrirspurn-
um.
Ýmsar nýjungar veröa kynntar
á sýningunni. Kjötbúö Suöurvers
kynnir heiisufars og veröur gest-
um boðiö upp á „heilsulokur”,
þ.e. heilsubrauösamlokur meö
heilsufarsi. Mjólkursamsalan
kynnir tvær nýjar ístegundir,
Ragnars bakari i Keflavik sýnir
nýjungar I kökuskreytingum og
heilsubrauð og Islensk matvæli
kynna nýjan slldarrétt.
Ýmis fyrirtæki kynna vörur
sinar á sýningunni, sem nemend-
ur sögöu aö væri hin fjölbreytt-
asta sem skólinn heföi haldiö.
Bakarar sýna kökugeröarlist og
veitingahús af Reykjanessvæöi
sýna kúnstir slnar. Seldar veröa
veitingar og efnt veröur til happ-
drættis með góöum vinningum.
Sýningin á Hótel Esju veröur
opin laugardaginn 17. mars kl.
14—19 og sunnudaginn 18. mars
kl.10—19. Aögangseyrir er 300kr.
en ókeypis fyrir börn yngri en 12
ára. —eös.
SÁÁ vill Silungapoll
SAA er oröiö afhuga KcHpjUfs- þar meöferöarheimiii fyrir sTmtök ÍTueamanna un
SAA er oröiö afhuga Korpúlfs-
stööum, en eins og skýrt var frá i
Þjóöviijanum fyrir skemmstu,
sóttu samtökin um aö fá aö reka
„Ljúkum
verkinu”
Þessa viku stendur yfir lands-
söfnun til ágóöa fyrir sundlaugar-
sjóö Sjálf sbjargar, lands-
sambands fatlaöra. Þaö eru
Hjálparstofnun kirkjunnar og
Lionshreyfingin á islandi sem
standa fyrir söfnuninni, undir
yfirskriftinni „Ljúkum verkinu”.
Eins og flestum landsmönnum
er kunnugt hefur þaö veriö
baráttumál Sjálfsbjargar um
margra ára skeið aö koma upp
sund- og æfingarlaug I tengslum
við endurhæfingarstööina aö
Hátúni 12 I Reykjavík. Grunnur
sundlaugarinnar var steyptur
árið 1966, en allar götur slöan
hefur hann staöiö þar án þess aö
fjármagn hafi fengist til þess aö
halda framkvæmdum áfram.
Það er mat lækna og sjúkra-
þjálfara aö fá tæki séu nauösyn-
legri viö endurhæfingu fatlaöra
en sund- og æfingarlaug, og gefur
því auga leið að fatlaöir hafa sýnt
ótrúlega þolinmæði viö aö biöa
eftir þvi aö aöstaöa þessi fengist.
A þessu ári hefur greinilega
orðiö vart aukins skilnings al-
mennings á þessu málefni, og
hafa framlög einstaklinga til
sundlaugarbyggingarinnar veriö
aö berast sföustu mánuði.
Framlögum má koma á glró-
reikning Hjálparstofnunar kirkj-
unnar nr. 20005, á skrifstofti
Hjálparstofnunarinnar, Biskups-
stofu, Klapparstig 27, og til
sóknarpresta um land allt.
Frá aöalfundi Starfsmannafélags Reykjavikurborgar:
Stjórnin treystir völd
sín og skerðir lýðrœði
Frá aöalfundi Starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar, sem
haldinn var á laugardaginn,
kom ýmislegt fram sem veitir
góöa innsýn I starfshættí stjórn-
ar félagsins og formanns þess,
Þórhalls Halldórssonar.
Skammta sér rifleg
laun
Forystumenn félagsins
viröast ganga I sjóöi þess ótæp-
lega og m.a. skammta þér sér
rlfleg laun. Þannig veitti
formaður félagsins sér 2,1
miljón kr. I stjórnarlaun á sl.
ári. Maöurinn er þó I fullu *arfi
og á fullum launum hjá Reykja-
vlkurborg sem heilbrigðis-
fulltrúi og sinnir málefnum
félagsins oft I vinnutlma sinum
þar. Upphæö sú, sem hann
skammtar sér I formannslaun á
sl. ári er hærri en sumir starfs-
menn Reykjavíkurborgar fengu
fyrir sina 40 stunda vinnuviku
árið 1978. Þá fékk gjaldkeri
félagsins 1,3 miljónir i sinn hlut
fyrir störf i þágu félagsins á sl.
ári.
1 reikningum félagsins eru
6,6 miljónir skráðar sem launa-
kostnaöurá skrifstofufélagsins.
A skrifstofunni starfa þó aöeins
tveir hálfsdagsmenn. Stjórnar-
menn voru beðnir aö sundurliöa
þennan kostnaö á aöalfundin-
um, en gjaldkerinn neitaöi þvi
meö öilu.
A vegum Starfemannafélags-
ins er starfandi sjóöur sem heit-
ir Menningar- og kynningar-
sjóöurinn. Af nafninu mætti
ráöa aö tilgangur hans væri aö
styrkja félagsmenn til
námskeiöa eöa kynnisferöa. Svo
er þó ekki, heldur fá vinir og
vildarmenn stjórnarmanna úr
honum fé til að nota I skemmti-
ferðir til útlanda. Gjaldkerinn
var spurður aö því á aöalfundin-
um hvort styrkþegum sjóðsins
væri ekki gert skylt aö gera ein-
hverja grein fyrir þvl, hvaö þeir
gerðu viö peningana. Hann
svaraöi þvl til, að svo væri ekki.
Alls ekki væri spurt um til hvers
styrkurinn væri notaöur og gæti
hann þess vegna farið I sólar-
landaferöir! Hins vegar hefur
aldrei verið gerö tilraun til aö
auglýsa þennan sjóö, þannig aö
mjög fáir féiagsmenn vita um
aö þeir eigi þess kost aö fá styrk
úr honum.
Fréttabréf og ferðalag
Formaöur og gjaldkeri
félagsins eyddu 600 þúsund
krónum til aö sækja ráösteftiu i
Finnlandi á sl. ári, en þaö er
jafnhá upphæb og fór I útgáfu
fréttabréfs handa félagsmönn-
um allt áriö. Félagsgjöldin á sl.
ári voru alls hátt I 50 miljónir,
en af þeim fara sem sagt aðeins
600 þúsund kr. til aö gefa út
fréttabréfiö, en kemur út 3—4
sinnum á ári og er eina plaggiö
sem félagsmenn fá frá félaginu.
Bréfum ekki svarað
A vegum félagsins starfar
svonefnd starfskjaranefnd, en
hún er samstarfenefnd milli
félagsins og Reykjavikurborgar
og sitja þrír frá hvorum aðila I
nefndinni. Þessi nefnd fjallar
um ýmis erindi sem henni
berast frá borgarstarfsmönnum
I sambandi viö launakjör og
leiöréttingar á launaftokkum.
ÞórhaUur formaöur sagöi á
aöalfundinum og virtist telja
þaö eöUlegt, aö flest erindi
fengju neikvæöa afgreiöslu I
nefndinni. Einnig kom þaö fram
I máli formannsins, aö venja
væri aö svara ekki bréfum
þeirra félagsmanna sem fengju
neikvæöa afgreiöslu. Hafa
menn enda kvartaö yfir þvl inn-
an félagsins aö bréfum þeirra
væri ekki svaraö.
Stjórnin reynir aö treysta
völd sin meö þvl aö skeröa völd
fulltrúaráös félagsins, sem kos-
iö var á sl. ári, og gera þaö sem
óvirkast. T.d. kom fram sú til-
laga á aðalfundinum aö vara-
fulltrúar i fulltrúaráöinu hafi
atkvæðisrétt er þeir mæta á
fundum, en tillagan var feUd.
Hins vegar var samþykkt, aö
fundur fulltrúaráös sé ekki lög-
mætur nema a.m.k. 60%
fulltrúa sæki fundinn, en áöur
hafði veriö miðað viö 50% mæt-
ingu. Þetta eykur þvi llkurnar á
þvl að sllkir fundir veröi ógildir
og vandalaust er fyrir stuön-
ingsmenn ÞórhaUs aö ganga
einfaldlega af fundi og ógilda
hann þannig, ef svo horfir aö
einhver „óæskileg” tillaga muni
ná þar samþykki.
A aöalfundinum kom fram til-
laga um aö uppstillingarnefnd
stingi aUtaf uppá helmingi fleiri
frambjóöendum en kjósa á I
stjórnarkjöri, þannig aö alltaf
verði kosiö. Að sjálfsögðu var
þessi tillaga felld af þeim
Þórhallsmönnum. Og til aö
reyna aö lögfesta vald
formannsins enn frekar komu
stuöningsmenn hans meö þá til-
lögu, aö lögfest yröi aö
formaöur félagsins verði jafn-
framt formaöur samninga-
nefndar þess. Þessi lagabreyt-
ing náöi ekki fram aö ganga,
þar eö hún hlaut ekki stuöning
3/4 fundarmanna.
Þessar upplýsingar um aöal-
fundinn hefur blaðiö frá aöilum
innan „Nýrrar hreyfingar”,
sem bauð fram lista til stjórnar-
kjörs I Starfsmannafélagi
Reykjavlkurborgar I fyrra. Þeir
sögöu þaö augljóst, aö þeir sem
félaginu ráöa, hafi á fundinum
gert sitt ýtrasta tU aö auka völd
stjórnarinnar og Þórhalls
HaUdórssonar persónulega og
skerða jafnframt lýðræöi innan
félagsins. —eös
ir meöferða'rheimili
áfengissjúklinga.
SAA-menn hafa falast eftir
Silungapolli til sömu nota, en þar
hefur verið rekiö barnaheimUi á
vegum Rauöa krossins á sumrin,
en húsiö er I eigu borgarinnar.
Þaö er mjög illa fariö og mun
kosta a.m.k. 10 miljónir króna aö
gera þaö upp. Fyrir borgarráði lá
á sama fundi og erindi SAA var
tekiö fýrir, tillaga frá embættis-
mönnum um að húsið yröi rifið,
en þaö stendur mjög nærri vatns-
bólum borgarinnar.
Samtök áhugamanna um
áfengisvandamál munu ekki
mikla fyrir sér kostnað við endur-
bygginguhússins þar sem ætlunin
er að félagsmenn vinni viö það i
sjálfboöavinnu að mestu leyti.
Borgarráð ákvaö aö kynna SAA
ástand hússins og kanna málið
betur.
Ekki hefur heldur veriö tekin
afstaöa tU umsóknar NýUsta-
safnsins um Korpúlfsstaöi, en
ljóster aö skjalasafnborgarinnar
sem þar hefur nokkurt húspláss
mun á næstu árum þurfa aö auka
viö sig þar. — AI
Ibúðabyggðí
Laugardahium?
Eitt þeirra svæöa, sem skipu-
lagsnefnd hefur nú tU athugunar
sem nýbyggingas væöi innan
gömlu borgarmarkanna er hluti
Laugardaisins, þar sem i aðal-
skipulagi er gert ráð fyrir opin-
berum stofnunum á um 6 hektara
svæöi.
Jón Hjaltason veitingamaður
og fleiri hafa falast eftir lóö á
þessum staö undir keiluspilshús
(bowling), og sagði Þóröur
Þorbjarnarson borgarverk-
fræðingur I gær aö ekki væri unnt
aö taka afstööu til þess nú, þar
sem skipulagsnefnd væri nú ,aö
endurskoða fyrirhugaöa nýtingu
alls svæöisins, vegna tillagna um
þéttingu byggöar. 1 aðalskpulagi
er gertráö fyrir þvi aö þarna risi
t.d. menntaskóli, en hann er nú
kominn inn i Sund (Vogaskóla),
og því hafa komiö upp hugmyndir
um að reisa þarna Ibúöabyggö.
Siguröur Haröarson. formaöur
Skipulagsnefndar sagöi I samtali
við Þjóðviljann I gær aö ekkert
heföi enn veriö ákveöiö um
nýtingu svæöisins, sem væri eitt
af mörgum sem skipulagsnefhd
heföi nú tU skoöunar sem Ibúöar-
svæöi. —AI.
Banaslys á Siglufírði
Þaö hörmulega slys varö á
Siglufiröi á miövikudag aö 13 ára
gamall piltur beiö bana af völdum
raflosts I aöalspennistöö sem er
rétt ofan viö bæinn.
Pilturinn haföi ásamt tveimur
öörum jafnöldrum stnum klifraö
yfir tveggja mannhæöa háa girö-
ingu sem er umhverfis spenni-
stööina og slöan farið upp eftir
spennibreyti. Kom hann viö
leiðslu og beiö samstundis bana.
Aö sögn lögreglunnar á Siglu--
firöi er giröingin rammgerö og
greinilega merkt „Háspenna-llfs-
hætta” og er rafmagn frá Skeiös-
fossi I Fljótum —leitt um há-
spennulinu inn I spennistööina.
DrengUrinn hét Kolbeinn Kol-
beinsson, sonur Kolbeins Friö-
bjarnarsonar, formanns Verka-
lýösfélagsins Vöku á Siglufiröi.
AI
Blikkiðjan
Ásgaröi 1, Garðabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar biikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
Blaðberabíó
Ungir fuilhugar
Kappakstursmynd i litum.
Sýnd i Hafnarbiói laugardaginn 17. mars
kl. 13.
MOÐVIUINN
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö and-
lát og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur,
afa og bróöur,
Georgs Lúðvíkssonar
framkvæmdastjóra
Kvisthaga 23.
Guðlaug L. Jónsdóttlr
Margrét Georgsdóttir
Lúövik S. Georgsson
Ingibjörg Georgsdóttir
GIsli Georgsson
barnabörn og systkini.
Sonja Garðarsdóttlr
Reynir Jónsson
Erla S. óskarsdóttir