Þjóðviljinn - 16.03.1979, Side 7
Föstudagur 16. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Ég skrifa þessa grein til þess að lýsa ánœgju minni
yfir fíárhagsþrengingum útvarpsráðs þar sem þetta
virðist eina leiðin til að styrkja heilbrigt
félags- og menningarlif
Gunnar
Finnbogason:
NÚ ER LAG
Fyrir siöustu alþingiskosningar
mátti lesa i sumum blöBum
áskorunsem þessa — nú er lag.
Var þá átt viö aö fólk skyldi
neyta þess réttar sem þaö átti
og kjósa sér til hagsbóta.
Þaö er laukrétt aö neyta færis
þegar gefst.
Einmitt nú er eitt slikt tæki-
færiaögerast meöal okkar —og
þaö er sú frétt sem stendur I
Þjóöviljanum I dag þar sem
segir m.a. aö liklega veröi aö
fækka útsendingardögum sjón-
varps um einn ef ekki tekst aö
kria út meira fé til stofnunar-
innar.
Viö skulum fyrst athuga hvort
þetta sé illur kostur
Nú höfum viö reynslu af 'sjón-
varpi i meira en áratugs skeiö
— og aörar þjóöir um enn lengri
tima. Af þessari reynslu má
draga ákveöinn lærdóm. Hann
er i aöalatriðum þessi:
1) Sjónvarpiö hefur deyðandi
áhrif á félagslif og jafnvel
fjölskyldulif.
2) Sjónvarpiö (þar sem myndir
eru slikar) eykur á árásar-
hneigð fólks og veröur beint
eða óbeint skóli fyrir glæpa-
menn.
3) Sjónvarpið flytur margt gott
til upplýsingar, menntunar og
skemmtunar.
Nú skal litiö örlitiö nánar 1
hvern liö fyrir sig.
Fyrst skulum viö gera okkur
ljóst aö hér er um staöreyndir
aö ræöa. Þaö þekkja allir
hversu erfitt er aö fást viö fé-
lagsstarfsemi og hversu margir
reyna ekki aö hafa fundi sina á
fimmtudögum, sjónvarpslausa
daginn? Og hvar værum viö
stödd I þessu efni ef viö heföum
ekki fimmtudaginn eins oghann
er? Félagsstarfsemi þarf hús-
næöi og ef nýting húsnæöis er
mjög rýr, hlýtur það aö leiöa til
lokunar.Ogþvilengrasem liöur
veröur enn torveldara aö halda
uppi sæmilegu félagslifi.
Likt má segja um heimilislif..
Sjónvarpiö bindur menn viö
dagskrána, kannski ekki alla en
einhvern, hvort sem fólk þorir
aö viöurkenna þaö eöa ekki.
Heimsóknir til vina og kunn-
ingja veröa færri og færri.
1 ööru lagi,og þaö er kannski al-
varlegasti þátturinn, skal nefnt
hversu mikil áhrif sjónvarpiö
hefur til ills eins þvi aö þaö má
telja sannaö aö glæpir og ýmis
atriði sem þeim eru tengd auk-
ast í réttu hlutfalli viö þess kon-
ar myndir I sjónvarpi. Á meöan
. slikar myndir eru sýndar i sjón-
varpi veröur þetta svo.
Mikiö af efni sjónvarps er
okkur til upplýsingar og dægra-
styttingar, en ekki er alltaf auö-
velt aö halda áfram með slikt,
þaö kostar lika mikiö fé. Við
þekkjum öll málsháttinn sem
segir: Það þarf sterk bein til aö
þola góöa daga. Fátækt er sár
og margir hafa liöiö af hennar
völdum en þeir eru lika margir
sem kunna fótum slnum ekki
forráö og deyja af völdum
gnægöar. Þaö er svo ljúft að lifa
og láta mata sig. Hiö sama á sér
staö um sjónvarpiö — þaö mat-
ar fólkið, gerir þaö sljótt, væru-
kært og rangsýnt.
Þegar viö eigúm tál viö út-
lending og segjum honum að á
tslandi sé ekkert sjónvarp einn
dag vikunnar né einn mánuö
ársins veröur hann undantekn-
ingarlaust undrandi og óskar
okkur til hamingju — þetta er
einmitt þaö sem allir vilja I
raun.
Bágt er aö vera fátækur en þó
er þaö svo aö fátæktin hefur oft
kennt okkur best aö meta gæöi
og gildi lifsins. Og nú er komiö
aö þessu atriöi: Vegna fátæktar
sjónvarpsins veröum viö liklega
aö fækka sjónvarpsdögum um
einn á viku. Ég fagna þessu -
aöeins harma ég þaö aö þeim
skuliekki fækkaö um tvo, þvi þá
heföum viðsjónvarpá daga vik-
unnar með enn betri dagskrá en
nú er. Það væri æskilegt.
Þótt sjónvarpiö hverfi af
kvölddagskránni skulum viö
minnast þess aö hljóðvarpiö
heldur sinni reisn og útvarpar
mikinn hluta sólarhringsins og
þá er engum i kot visaö.
Ég skrifa grein þessa til þess
aö lýsa ánægju minni yfir fjár-
hagsþrengingum útvarpsráös
þar sem þetta virðist eina leiöin
til aö styrkja heilbrigt félags- og
menningarlif.
Nú er lag og þá er aö neyta þess.
Reykjavik 9. marsl979
Gunnar Finnbogason
skólastjóri
Hert eftirfit með öDum
þáttum stevpuframleiöslu
Greinargerd frá Sementsverksmidju ríkisins vegna
rannsóknar á steypuskemmdum
Á siðustu vikum voru
kynntar rannsóknir,
sem framkvæmdar hafa
verið hjá Rannsókna-
stofnun byggingariðnað-
arins á útbreiðslu
steypuskemmda i
húsum frá siðustu tveim
áratugum. Voru þessar
rannsóknir gerðar að til-
hlutan og á kostnað
Steinsteypunefndar, en
Sement s verks miðj a
rikisins á fulltrúa i
þeirri nefnd.
Eins og allir vita sem kynnt
hafa sér niöurstöður rannsóknar-
innar sýna þær aö ástandið i
þessum málum er mjög alvarlegt
og miklu verra en efni standa tál.
Að undanskildum þeim skemmd-
um sem stafa af alkalfvirkni,
hefur allan þann tima sem rann-
sóknin nær til veriö næg þekking
til þess að koma i veg fyrir að
steypuskemmdir komi fram.
Hvernig stendur þá á þvi aö
ástandið er eins slæmt og rann-
sóknin sýnir? Astæöan er örugg-
lega sú, aö gerö steinsteypu er
miklu flóknara verkefni en flestir
gera sér ljóst og mjög margir
aöilar leggja hönd á plóginn áöur
en steypan er oröin aö byggingar-
efni i fullbúnu húsi. Skipta má
þeim aöilum sem standa aö gerö
steinsteypu i tvo flokka, sem eru
framleiösluaöilar og byggingar-
aðilar. Framleiösluaöilar eru
hráefnaframleiöendur, þ.e. fram-
leiöendur sements, steypuefnis,
iblöndunarefna o.s.frv. og fram-
leiöendur steypunnar, sem eru
steypustöövarnar, múrarameist-
arar og aörir byggingameistarar.
Leggja verður þunga áherslu á
þaö, aö ekki þarf nema aö einn
þessara aöila bergöist skyldu
sinni, til þess að steypan verði
miklu lélegra byggingarefni en
hún þyrfti aö vera, ef rétt væri
farið aö. Það má nefna sem
dæmi, að einkar auðvelt er aö
skemma steypu á byggingarstaö,
þó að hún hafi veriö framleidd
óaöf innanlega. Algengasta
skyssa sem gerö er viö niöurlögn
steypu er aö bæta i hana vatni til
þess aö hún renni betur i mótin.
Eflaust gera fæstir sér ljósa þá
skaðsemi sem felst i þvi aö setja
það mikiö vatn i steypuna á
byggingarstaö aö sigmál fari td.
úrlO cmuppi 15 cm. Til þess þarf
ekki mikið vatn, en þaö getur
valdiö þvi að styrkleikinn falli um
50 kg/fercm niöur fyrir tilskilin
mörk, þaö getur þar aö auki gert
frostþolna steypu frostnæma og
þaö getur haft í för meö sér
rýrnunarsprungur, sem einnig
valda frostskemmdum. Jafnvel
eftir að steypan er komin i mótin
eftir öllum kúnstarinnar reglum
getur hún skemmst, ef hún er
ekki varin ofkólnun eða út-
þornun. t þessu sambandi skal
bent á þaö, að nú er hægt að afla
sér nægilegra upplýsinga um
framleiðslu og niöurlagningu
steypu i ritum, sem gefin hafa
verið út á siðustu árum, aöallega
af Rannsóknastofnun bygg-
ingariönaöarins, en einnig af
Steinsteypufélaginu, Sements-
verksmiðjunni o.fl.
Allt frá þeim tlma aö I ljós kom
hversu alvarlegar og algengar
steypuskemmdir eru, sérstaklega
á höfuöborgarsvæöinu, hefur
Steináteypunefnd fjallaö um
leiðir til þess aö bæta þetta
ástand. Hefúr komið fram krafa
um aö eftirlit með framleiöslu og
niöurlögn steypu veröi stóraukiö
og eftirlitiö faliö byggingaryfir-
völdum á hverjum staö. Er nú til
þess rétti timinn, þar sem veriö
er aö endurskoöa og endurbæta
byggingarreglugerðir fyrir landiö
allt. Var þaö tillaga Steinsteypu-
nefndar, að Reykjavíkurborg
riðiö á vaöiö og byggingareftirlit
borgarinnar ráöi a.m.k. einn
starfemann, sem sjái um eftirlist
með steinsteypu. Þá hefur Stein-
steypunefnd einnig lagt til aö
eftirlit með hráefiium og fram-
leiðslu steypunnar veröi hert. Var
einhugur um þetta i nefndinni og
einsog fram kemur irannsóknar-
skýrslunni beindi Steinsteypu-
nefrid þeim tilmælum til borgar-
yfirvalda I Reykjavik, aö sliku
eftirliti veröi komiö á og ráöinn
veröi sérstakur eftirlitsmaöur I
þessuskyni. Hafa borgaryfirvöld
þegar sett i byggingarreglur
eftirlit með steypuefnum, en ekki
hefur fengist leyfi fyrir ráöningu
eftirlitsmanns. Sementsverk-
smiöja rikisins telur þaö mjög
varhugavert ef slikt leyfi fæst
ekki þvi aö strangt eftirlit viröist
eina raunhæfa leiöin til þess aö
bæta þaö ástand sem rannsókin
leiddi iljós. tþessusambandi má
benda á það ósamræmi sem er i
þviaðstrangt eftirliter meöjárn-
bindingu steinsteyptra húsa, en
ekkert með steypufram-
kvæmdinni sjálfri. Þaö hefur og
sýnt sig, að miklu minna er um
steypuskemmdir i mannvirkjum
þar sem eftirlitsmenn eru til
staðar en þar sem ekkert eftirlit
Framhald á blaösiöu 14.
#
Húsnæðísmálastofnun
ríkisins Laugavegi77
Utboó
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og
söluíbúöa í Neskaupstað, óskar eftir tilboöum í
byggingu 11 ibúða fjölbýlishúss viö Nesbakka
í Neskaupstaö.
Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaöri lóð
15. október 1980.
Útboösgögn verða til afhendingar á Bæjarskrifstofu
Neskaupstaðar og hjá Tæknideild
Húsnæöismálastofnunar ríkisins frá 16. mars,
gegn 30.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til sömu aöila eigi síðar
en þriöjudaginn 10. apríl kl. 11.00 og veröa þau þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Framkvæmdanefnd um byggingu
leigu- og söluíbúða í Neskaupstað.
Hvemig
var framvarpi
Ólafs breytt?
Svavar
Stefán
Soffia
Opinn fundur i Alþýðuhúsinu Akureyri föstudaginn
16. mars kl. 21.00
Ræðumaður: Svavar Gestsson
viðskiptaráðherra
Fundarstjórar: Stefán Jónsson
alþingismaður
og Soffía Guðmundsdóttir
bæjarfulltrúi.
Almennar umræður.
Svavar og Stefán svara spurn-
ingum fundarmanna.
Visitalan og kjaramálin
Heildsalarnir
. Þjóðnýting
Alþýðubandalagið og herinn
og fleira til umræðu á fundinum.
Akureyringar — nærsveitarmenn, fjölmennið.
Alþýðubandalagið á Akureyri