Þjóðviljinn - 16.03.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. mars 1979
Krabbameinsfélag Suöurþing-
eyinga afhenti sjúkrahúsinu á
Húsavlk nú fyrir nokkru mikils-
veröa gjöf en þaö er mjög full-
komiö magaskoöunartæki. Nem-
ur verömæti þess 3,2 milj. kr. án
innflutningsgjalda og söluskatts,
sem fjármálaráöuneytið gaf eftir.
Krabbameinsfélagiö stóö fyrir
söfnunum innan héraösins til
kaupa á tækinu. 011 kvenfélög á
svæöinu styrktu Krabbameins-
félagiö til kaupanna, auk Lions-,
Kiwanis- og Rotary-klúbba. Þá
barst félaginu einnig styrkur frá
Kaupfélagi Þingeyinga og
Búnaöarsambandi Suöurþing-
eyinga.
Krabbameinsfélag Suöur-Þing-
eyinga var stofnaö aö Breiöumýri
i Reykjadal 29. ágúst, 1968. For-
maöur félagsins hefur frá upphafi
veröi Kolbrún Bjarnadóttir, Ysta-
Felli.
Krabbameinsfélagiö hefur á
undanförnum árum fært sjúkra-
húsinu margar stjórgjafir.
-mhg
Frá Vest-
manna-
eyjum
Samkvæmt upplýsingum frá
Magnúsi frá Hafnarnesi eru
niöurstööutölur á fjárhagsáætlun
Vestmannaeyjakaupstaöar 1.405.
milj.. Rekstrarafgangur 151.295
milj..
Bæjarsjóöur sker niöur verk-
legar framkvæmdir og lánar 125
milj. kr. til Fjarhitunar.
Ráöstöfunarfé Fjarhitunar
veröur þvl 881 milj. og 400 þús. kr.
og ætti þaö fjármagn aö nægja til
þess aö tengja meira en helming
allra húsa f bænum segir Magnús
frá Hafnarnesi.
mj/mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Nýr sparisjóðsstjóri
á Dalvík
Á sl. hausti sagði Sveinn
Jóhannsson upp starfi slnu sem
sparisjóösstjóri viö Sparisjóð
Svarfdæla.
Sveinn Jóhannsson hefúr staöiö
fyrir Sparisjóönum um 20 ára
skeiö. Þegar hann tók viö sjóön-
um, áriö 1959, nam heildarvelta
sjóðsins 10 milj. og 215 þús. kr.
voruí varasjóöi. Reikningar fyrir
slöasta ár bera meö sér aö þá
var heildarveltan 7.7 miljarðar og
I varasjóöi eru tæpar 90 milj.
Þannig hefur þessi þróun orðið I
höndum Sveins sl. 20 ár.
Sparisjóður Svarfdæla er eign
byggöarlagsins þvi eins og segir I
samþykkt hans:
„Leggist Sparisjóöurinn niöur,
skal varasjóöur hans og aðrar
eignir veröa eign Dalvikurkaup-
staöar og Svarfaöardals-
hrepps...”.
Viö Sparisjóði Svarfdæla tekur
nú Gunnar Hjartarson frá Akur-
eyri. Hefur hann gegnt útibús-
stjórastarfi viö Búnaöarbankann
á Hellu síðan 1971. Aöur en hann
réðist þangaö var hann skrif-
stofumaður hjá KEA á Akureyri
og slðan starfemaöur viö Bún-
aöarbankann þar I bæ. -mhg
Fá þær friö næstu þrjú árin?
Frá Dalvlk
Fyrir Búnaöarþingi lá erindi
frá Þórarni Kristjánssyni um
timabundiö bann viö rjúpnaveiö-
um. Búnaöarþing afgreiddi erindi
Þórarins meö svofelldri ályktun.
Búnaöarþing beinir þeim ein-
dregnu tilmælum til Mennta-
málaráöuneytisins, aö þaö beiti
sér fyrir þvl, að rjúpnastofninn I
landinu veröi alfriöaður næstu
þrjú árin.
1 greinargerö segir:
Svo sem kunnugt er hafa bænd-
ur viöa um land taliö, aö rjúpna-
stofninn I landinu væri á undan-
haldi, og nú er svo komiö, aö I
stórum hlutum landsins telst þaö
viöburöur aö finn rjúpnahreiöur.
Búnaöarþing telur þvl rétt aö
óska eftir alfriöun rjúpunnar
næstu þrjú árin og mæta þar meö
óskum fjölmargra bænda, sem
fylgst hafa meö rjúpnastofninum
aö undanförnu, þó að vitaö sé, aö
fuglafræðingar telji ekki ástæöu
til aö gripa til friöunaraögeröa aö
sinni.
-mhg
Bunaðarþing vill að
Frumvarp meiri hluta fram-
leiðsluráðslaganefndar
verði lögfest
Hinn 26. maí 1976 skip-
aöi þáverandi iand-
búnaöarráöherra 5
manna nefnd til þess aö
endurskoða lögin um
Framleiösluráð
landbúnaöarins en
bændasamtökin höföu þá
um skeið eindregið óskað
slikrar endurskoöunar.
Nefndin var skipuð
þremur mönnum frá
bændasamtökunum og
tveim frá aðilum vinnu-
markaðarins.
Ekki náöist samstaöa I
nefndinni um öll þau atriöi sem
til athugunar komu og skilaöi
hún tveimur nefndarálitum.
Búnaöarþing leggur til aö land-
búnaöarráðherra leggi fyrir
Alþingi til lögfestingar frum-
varp þaö, sem meirihluti
nefndarinnar samdi. 1 Itarlegri
greinargerö, sem fylgir ályktun
Búnaöarþings, eru fyrst talin
upp þau nýmæli, sem eru I áliti
beggja nefndarhlutanna og
þingiö telur aö horfi til bóta. Þá
þau nýmæli I áliti meirihlutans,
sem þvi sýnist horfa rétt. Loks
er bent á nokkur atriði I áliti
minnihlutans, sem þingiö álitur
viösjárverö og er um þau fjallaö
hér á eftir.
1. tfr kaflanum um verö-
ákvöröun og veröskráningu eru
felld ákvæöin um verölags-
grundvöll búvöru. Er ætlast til
aö samiö sé um verölagsfor-
sendur hverju sinni. Engin viö-
miöun er I frv. nema sú (17.
gr.), aö bændum skuli ætlaðar
sambærilegar tekjur og verka-
mönnum og iönaöarmönnum
þegarframboö búvöru og eftir-
spurn eru I jafnvægi innanlands.
Sllk tilhöfun getur ekki tryggt
tekjur bænda.
Engan veginn veröur fallist á
þá öryggissviftingu sem I þessu
felst, auk þess aö vinna viö
samningsgerö hlýtur aö taka
glfurlegan tlma. óljóst er
hversu oft þyrfti aö vinna þaö
verk, þvi ekki eru I frv. ákvæöi
um gildistíma, uppsagnarrétt
né endurskoöunarrétt samn-
inga. Þetta ylli bændum sýni-
lega miklu tjóni þegar verö-
lagning drægist, sérstaklega I
sauöfjárrækt, þar eö afuröir
koma á markaö á stuttum tima
og á einum árstima.
1 12. gr., ákvæöi til bráöa-
birgöa, eru ákvæöi um út-
flutningsbætur, sem eiga aö
koma inn I verölagssamninga.
Er dregið úr þeim I áföngum,
þær bundnar viö sauöfjárrækt
og mjólkurframleiöslu hvert
fyrir sig og sett sem markmiö
aö draga þær saman. Búnaöar-
þing telur óeðlilegt aö minnka
þennan rétt, enda dregst
trygging þessi saman I krónu-
tölu eftir þvl sem dregið kynni
aö veröa úr framleiöslu, aö
óbreyttum hundraöshluta. Ekki
er óeölilegt aö rætt sé um hvort
útflutningsbótum veröi betur
fyrir komiö, en 10% reglan virö-
ist sanngjörn viömiöun meö til-
liti til framleiöslusveiflna og má
Hkja viö atvinnuleysistrygg-
ingu. Vafamál er hinsvegar
hvort þaö er hyggilegt aö binda
þær hverri búgrein fyrir sig.
2. 8. gr. fjallar um samnings-
aöild viö verölagssamninga,
þrihliöa aöild framleiöenda,
neytenda og rlkis. Er hér nánast
um aö ræöa 6-manna nefnd aö
viöbættum fulltrúa rikisins en
viö tilkomu hans breytist nefnd-
in og veröur aö endanlegum
geröardómi, þar sem afl at-
kvæöa ræöur, þar eö ekki er gert
ráö fyrir yfirnefnd. Fulltrúa
rikisins er ætlaö aö leitast viö aö
fella verölagningu búvöru aö
heildarefnahagsstefnu rikisins.
Almennt séö er llklegt aö hann
hallist aö öörum hvorum
hópnum, þá væntanlega alla-
jafna þeim, sem halda vildi
verölagi niöri. Hitt gæti og hent,
aö hann lenti I andstööu viö
báöa. Yröi þá aöild rikisstjórnar
aö samningum lltilvæg.
Hér fer mjög á sniö viö þá
beinu samninga viö rikisstjórn-
ina, sem bændur hafa beöiö um.
Munu fáar stéttir vilja una sllk-
um kjaraákvörðunum án
afrýjunarréttar, auk þess sem
sami dómstóll ætti aö ákveöa
allar verölagsforsendur.
3. 1 frv. minnihlutans kemur
fram ákveðin andstaöa gegn þvi
markmiöi aö fella allar bú-
greinar undir söluskipulag,
þegar þess er óskað. Þetta kem-
ur fram I þvl, aö ekki eru tekin
upp nein ákvæöi um eggja-
verslun, þrátt fyrir óskir sam-
taka framleiöenda (reyndar
lagt til aö sérstök lög veröi sett
um mat og flokkun eggja), sett
er fram krafa um aö undan-
þiggja svina- og fuglafram-
leiöslu kjarnfóöurgjaldi ef upp
yöri tekiö, og þeirri framleiöslu
haldiö utan söluskipulags, ekki
gert ráö fyrir söluskipulagi
gróöurhúsaafuröa og eftirliti
meö innflutningi þeirra af hálfu
Framleiösluráös. Þetta fer al-
gjörlega I bága viö hugmyndir
Búnaöarþings um framleiöslu-
stjórn og söluskipulag á búvör-
um.
4. Ekki er gert ráð fyrir lág-
marksverði eöa bundnu veröi
búvara heldur einungis (sbr. 7
gr.) hámarksheildsöluveröi. Er
þetta ólikt ákvæöum launa-
samninga sem yfirleitt munu
binda lágmarkslaun. Þá er
hinni almennu verölagsnefnd
ætlaö aö ákveöa smásöluverö I
staö 6-manna nefndar eftir gild-
andi lögum og Framleiösluráös
I frv. meiri hlutans. Þessa til-
högun telur Búnaöarþing frá-
leita. Engin trygging er fyrir
sérþekkingu á framleiöslu- og
sölumálum landbúnaöarins I
verölagsnefnd, né heldur fyrir-
nægilega greiöri afgreiöslu I
nefndinni.
5. Þá er I frv. minni hlutans
kveöið á um aö rlkisstjórnin (en
ekki Framleiösluráö) taki
ákvaröanir um veröjöfnun. Hún
er einungis heimiluö til flutn-
inga frá framleiöslustaö á
markaösstaö. Felldur er niöur
réttur til aö styrkja flutninga
milli sölusvæöa á mjólk og
mjólkurvörum. Meö ákvæöum
þessum er felld burt úr lögum
trygging neytenda fyrir þvl aö
fá vöruna á sama veröi hvar
sem er I landinu. Er hér stigiö
alvarlegt skref afturábak frá fé-
lagslegu sjónarmiði. Jafnframt
fellur niöur réttur bænda til aö
fá sama verö fyrir sömu vöru
komna aö vinnslustöö.
6. 1 3. gr. frv., er skilyröislaust
ákvæöi um aö fé sem dregiö er
saman meö kjarnfóöurskatti
gangi til þess eins aö greiöa
bændum fyrir framleiöslusam-
drátt. Er þaö til allmikils mælst
aö bændur skjóti sama fé I
þessu skyni og standi undir þvl
einir. Búnaðarþing telur aö
réttmætt væri aö þaö væri kost-
aö eingöngu af ríkisfé, að greiöa
þeim bændum uppbót, sem
draga bú sln saman, skipulega
og samningsbundiö, en lágmark
aö rlkissjóöur leggi fé til þess aö
helmingi móti kjarnfóöur-
skattsfé.
Búnaöarþing telur aö stuön-
ingur bænda við kjarnfóöur-
gjald hljóti aö vera bundinn þvl,
aö féö sé fyrst og fremst notaö
til þess aö jafna útflutningshalla
og til annarar aöstöðujöfnunar
og hagræöingar.
7. Þá er I 35. gr. frv. ákvæöi
um aö rlkissjóöur kosti starf-
semi Framleiðsluráðs.
Búnaöarþing telur fráleitt aö
gera Framleiösluráö svo háö
rlkisvaldinu og leggst gegn
þessu ákvæöi.
8. 1 frv. er fellt niöur ákvæöi
gildandi laga um gagnasöfnun
hagstofunnar. Hér er um aö
ræöa mjög þýöingarmikla
undirstööuþætti viö gerö verö-
lagssamninga og mega þessi
ákvæöi engan veginn falla út.
—mhg
Krabbameirts
félag Suður-
Þingeyínga
gefur
Tímabundið bann
yið rjúpnaveiðum