Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1979, Blaðsíða 11
 íþróttir K Föstudagur 16. mars 1979 ÞJÓÐVIL3INN — SÍÐA 11 íþróttir KR-ingar halda sínu striki Sigruðu ÍS í gærkvöldi 85—79 ,,í þessum leik sýndum við hvað við getum og skipti þar litlu máli hvort Hudson var með eða ekki. Þetta er aðeins laun þess erfiðis sem við höfum lagt á okkur í vetur. Þú getur bókað það, að K.R. tapar ekki leik úr þessu," sagði Jón Sigurðsson eldhress að loknum leiknum í gærkvöldi. K.R.-ingarnir tóku forystuna strax i byrjun, 10-2, 26-19, 38-36 og i hálfleik voru þeir meö 5 stig i forskot 45-40. Stúdentarnir voru áfram i heljargreipum K.R. i seinni hálf- leiknum og munurinn jókst stöö- ugt, 57-51, 68-57 og 76-63. Undir lokin tóku stúdentarnir dulitinn fjörkipp og minnkuöu forskotiö. Lokatölur uröu siöan 6 stiga sigur K.R. 85-79. Stúdentarnir voru fremur / slappir i þessum leik enda aö öngu aö keppa fyrir þá. beir voru linir i fráköstunum og hittnin i sókninni var afleit. Jón Hé,ðins.. Smock og Gisli voru sæmilegir, en aörir voru langt frá sinu besta. Vesturbæingarnir ætluöu sér ekkert annað en sigur i þessum leik og flest sem þeir reyndu gekk upp. Jón var hreint frábær og baröist eins og ljón all- an leikinn. bá var Arni sprækur, Birgir og Garðar i fyrri háifleikn- um og Einar i þeim seinni. Fyrir l.S. skoruöu: Smock 29, Jón H. 15, GIsli 11, Bjarni 9. Steinn 9, Ingi 4 og Albert 2. Fyrir K.R. skoruöu: Jón 28, Einar 18, Garöar 14, Arni 12, Birgir 8 og bröstur 4. IngH Ojafn leikur Haukar tíl Englands og FH-ingar i sólina á Ibiza Knattspyrnuliöin úr Hafnar- firöi, F.H. og Haukar veröa á faraldsfæti um páskana og hyggja bæöi á æfingaferöir erlendis. barna er mjög myndar- lega aö málum staöiö og eflaust virkar þetta hvetjandi á leik- mennina. Þaö var leikur kattarins aö músinni i gærkvöldi þegar Vikingur og Fylkir áttust viö I 1. deild handboltans. Vikingarnir voru fremri á öllum sviöum hand- knattleiksins og sigruðu auðveld- lega með 11 marka mun 24-13. baö var aöeins I byrjuninni aö Fylkir veitti Vikingi keppni, en siðan tóku þeir siöarnefndu öll völd i sinar hendur, 6-2, 9-3 og i hálfleik voru Vikingarnir meö gott forskot 13-7. Munurinn jókst stööugt i seinni hálfleiknum, 17-8, 19-11 og þegar upp var staðið var stórsigur Vikings i höfn 24-13. Fylkismenn voru daufir eins og i siðustu leikjum sinum og enginn öðrum fremri. Aftur á móti áttu allir Vikingarnir góöan leik, einkum Ölafur Jóns., Steinar, Arni og Kristján markvöröur. FyrirFylki skoruöu: Magnús 4, Guöni 3, Gunnar 3, Halldór 2 og örn 1. Mörkin fyrir Viking skoruöu: Ölafur J. 8, Arni 7, Steinar 3, Erlendur 2, Páll 2, Viggó 1 og Skarphéöinn 1. -IngH „Hvurn djöf... er hann Arni aö paufast þarna niðri.............’ Haukarnir halda til Englands 10. april og munu dveljast i viku á staö, sem kallast Maidenhead og er rétt fyrir vestan London. I fyrra dvöldust þarna 1. deildarliö ÍBK og 2. deildarlið bórs frá Akureyri og létu mjög vel af dvöl- inni. Ætlun Haukanna er aö æfa þarna á hverjum degi og leika siöan æfingaleiki viö liö úr grenndinni. Hitt Hafnarfjaröarliöiö, F.H., er einnig á förum, en þeir ætla að halda lengra suöur eöa alla leiö til Ibiza. bar á aö æfa, spila og slappa af. Leikið veröur gegn 2. deildarliöi Ibiza FC, en þess má geta aö Valur lék viö þetta liö undir svipuöum kringumstæöum og tapaöi 2-1. Lagt veröur upp 6. april og til baka veröur komiö þann 20. tJr herbúöum F.H. er allt hiö besta aö frétta og mikill hugur i mönnum. bórir Jónsson, sem þjálfaði liöiö tvö siöastliöin ár mun nú leika meö og kemur hann til meö aö styrkja liöiö mikiö. Aö sögn eru F.H.-ingarnir nú meö betri mannskapen I fyrraog ekk- ert llklegra en aö þeim takist aö endurheimta 1. deildarsætið. IngH Knattspymu- vertíðin heist í kvöld t kvöld veröur fyrsti opinberi knattspyrnuleikur þessa árs, en þá keppa Haukar og t.A. og hefst leikurinn i litlu bikarkeppninni, sem nú er flýtt vegna æfingaferða Hauka og F.H., sem sagt er frá hér á siðunni. A morgun keppa UBK og ÍBK kl. 14.00 og á sunnudaginn t.A. og F.H. kl. 14.00. IneH Enska knattspyrnan: Vilja takmarka fjölda erlendra leikmanna I kjölfar kaupa enskra knattspyrnuliða á erlend- um knattspyrnumönnum hafa spunnist miklar umræður um það» hvort setja skuli takmarkanir á fjölda þeirra hjá hverju liði. Tottenham reið á vaðið og keypti tvo leik- menn úr heimsmeistara- liði Argentínu/ Villa og Ardiles/ og síðan hefur hvert liðið á fætur öðru fetað í fótspor þeirra. spyrnuliö fari I kringum þessar reglur, og láti útlendingana fá rikisborgararétt i viökomandi landi. betta er t.d. mikið stund- aö i spænskri knattspyrnu, en þar eru þó um eitt hundraö er- lendir leikmenn. A Bretlands- eyjum er mjög auövelt aö sniö- ganga væntanlegar takmarkan- ir vegna mikils samgangs viö samveldislöndin s.s. Astraliu, og Nýja-Sjálandi. Félögin 11. deild gera mikiö af þvi aö kaupa leikmenn úr lægri deildunum, en ef að þróunin verður sú sem menn óttast er hætt viö aö minna veröi af góö- um leikmönnum i 2., 3. og 4. deild. Til langs tima myndi slikt hafa áhrif á getu landsliðsins og þá væri voöinn vis. Englending- ar benda á, aö þetta sé aö veröa þróunin i hollensku knattspyrn- unni og þvi séu félögin þar farin að leita mikiö eftir ungum, ódýrum og efnilegum leikmönn- um erlendis frá. betta ættum við íslendingar aö kannast vel vify þvi margir af okkar ungu strákum hafa farið út I atvinnu- mennsku i Hollandi og Belgiu siöasta misseriö og ekki annaö aö sjá en þessi þróun haldi áfram. Englendingar segjast sjá fram á skort á efnilegum leik- mönnum enskum, veröi ekki spyrnt viö fótum. Helsti knatt- spyrnusérfræöingur þeirra, Eric Batty, sem er mörgum ts- lendingum góökunnur, hefur látiöhafa það eftir sér aö liklegt megi telja aö eftir nokkur ár veröi flest ensk knattspyrnuélög meö „njósnara” á sinum snær- um á Noröurlöndum, i Afriku, i Suöur-Ameriku og viöar i þeim tilgangi aö lokka til sin upp- rennandi knattspyrnustjörnur. IngH studdist við World Soccer Gengi þessara leikmanna hef- ur veriö mjög misjafnt of sumir þeirra hafa valdið miklum von- brigöum, t.d. Alberto Tarantini hjá Birmingham, sem hefur veriö vægast sagt slappur i vet- ur. I ensku blaöi fyrir skömmu var þaö tekiö sem dæmi um þjálfarahæfileika Menotti, ein- valds argentinska landsliösins, hve snilldarlega hann gat látiö miölungsskussa eins og Taran- tini leika snilldarlega I heims- meistarakeppninni. beir er- lendir leikmenn hjá enskum liö- um sem best hafa þótt standa sig eru Arnold Muren, Ipswich og Osvaldo Ardiles, Tottenham, en sá siöarnefndi er talinn hafa mikla möguleika á þvi, aö hljóta útnefninguna besti knatt- spyrnumaður ársins. Nú er samsagt i ráöi aö ákvaröa ákveðinn fjölda þess- ara erlendu leikmanna hjá hverju liöi eins og tiökast i flest- um löndum Evrópu. betta er gert til þess aö vernda innlenda knattspyrnumenn og þannig skapa meiri breidd. Mikiö er um þaö aö knatt- Argentinumaðurinn Osvaldo Ardiles hefur staðið sig frábærlega vel með Tottenham I vetur, en kaupin á honum voru gagnrýnd ákaflega I haust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.