Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir iþróttir 2 íþróttir KRí úrslitin Sannkölluð markahátlö var I Hafnarfiröi á laugardaginn þegar F.H. og Fram áttust viö. Varnar- leikurinn var látinn Iönd og leiö og keppikefliö einungis aö skora sem flest mörk. Þegar upp var staöiö haföi knötturinn lent 62 sinnum i mörkunum og telst þaö gott þegar tekiö er tillit til þess, aö leiktiminn er aöeins 60 min. F.H.-ingarnir sýndu klærnar strax i upphafi, 4-1, 9-4 og 11-9 . Undir lok háifleiksins tóku Hafn- firðingarnir mikinn sprett og náöu 5 marka forskoti fyrir léik- hlé, 16-11. Þessi munur hélst lltt breyttur út allan seinni hálfleikinn, 20-14, 21-18, 25-20 og 28-23. Lokastaöan varö siöan 34-28 fyrir F.H. Geir Hallsteinsson var tekinn ilr umferö allan leikinn, en þaö kom ekki aö sök. Hann skoraði 13 mörk á hinn fjölbreytilegasta hátt. Viðar, Kristián og Guö-, mundur Arni voru vel liötækir I skotkeppnina, þaö veröur aö taka fram, aö fremur litiö fór fyrir þessum köppum i vörninni. Framararnir hafa valdiö undir- rituöum miklum vonbrigöum i seinustu leikjum sinum. Þá vantar alian ferskleika, leikgleði og ein allsherjar upplausn virðist vera rikjandi i liöinu. Alltof mikiö er treyst á Atla, en hann stendur öngvan veginn undir sliku álagi. Að ósekju heföi mátt láta hina minni spámenn leika meira i þessum leik. Fyrir Fram skoruöu: Atli 7 (lv.), Viöar 5, Björn 4, Pétur 4, Birgir 2, Gústaf 2 (lv.), Theódór 2, Erlendur 1 og Sigurbergur 1. Mörkin fyrir F.H. skoruöu: Geir 13 (4v.), Kristján 6, Viöar 5, Guömundur Arni 4, Sæmundur 2 og Valgaröur 1. IngH Guöriöur Guöjónsdóttir átti stóran þátt I aö tryggja sigur Fram gegn F.H. og þar meö Islandsmeistaratitilinn. Markaregn þegar FH sigraði Fram 34:28 K.E. tryggöi sér rétt til þess aö leika úrslitaleik úrvalsdeiidar- innar i körfuknattleik á iaugar- daginn þegar þeir unnu stórsigur á Þórsurunum frá Akureyri, 108- 76. Þaö var aöeins byrjunin, aö Þór veitti mótspyrnu, 6-6, en siöan ekki söguna meir og vestur- bæingarnir héldu sýnikennslu i þvi hvernig á aö leika körfubolta, 30-8 og 42-25 og I hálfleik 57-35. Siðasta karfa K.R. var sérlega glæsileg. Hudson var meö knött- inn viö miöju vallarins þegar 3 sek. voru til hálfleiks. Hann stökk upp og rakleiðis i körfuna fór boltinn. Þegar staöan var 84-49 leyföu K.R.-ingarnir sér þann munaö, aö skipta inná öllum varamönn- unum og léku þeir mestan hluta seinni hálfleiksins. Lokatölur uröu síöan 32 sigur K.R. 108-76. Þórsararnir voru óhemju- slappir aö þessu sinni, en eins og venjulega var Mark yfirburöa- maður I liðinu. Oftsinnis kom fyrir aö þeir gripu ekki ein- földustu sendinar og hittnin var i lágmarki. K.R.-ingarnir voru I stuöi i þessum leik. Þeir léku körfu- knattleik eins og hann gerist bestur hér á landi. Anægjulegast fyrir þá var eflaust hve Hudson lék samherja sina mikiö upp. Nokkuö sem sjaldan hefur komiö úr þeirri áttinni. Stigahæstir Þórsara voru: Mark 37, Eirlkur 9, og Jón 10. Fyrir K.R. skoruðu mest: Hud- son 28, Einar 18, Jón 16, Garöar 15, og Birgir 11. IngH / 15 ný Islandsmet sett á lyftingameistaramótmu Gústaf Agnarsson lyfti 210 kg. í jafnhöttun /SAjög hörö og skemmti- leg keppni var í flestum flokkum á meistaramótinu i lyftingum, sem háð var í Laugardalshöll um helgina. Hæst bar þó af rek Gústafs Agnarssonar í yfirþunga- vigtinni, en hann setti nýtt glæsilegt (slandsmet með því að lyfta 370 kg saman- BIKARINN TIL FRAM Stelpurnar I Fram tryggðu sér, svo gott sem, tslands- meistaratitiiinn'l handbolta á laugardaginn meö sigri yfir helsta keppinaut slnum F.H. 11-8. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tlmann og mátti vart á milli sjá hvort liö- iö haföi betur. Um miöbik fyrri hálfleiksins var staöan jöfn 3-3, en F.H.-ingarnir náöu undirtökunum og höföu tvö mörk yfir I hálfleik 6-4. Um miöjan seinni hálfleikinV var enn jafnt, 7-7, en þá fóru Framararnir aö sýna klærnar. Staöan breyttist úr 7-7 i 9-7 fyrir Fram. Hér varö ekki aft- ur snúiö og öruggur Framsig- ur var i höfn, 11-8. Guðriöur Guöjónsdóttir átti skinandi góöan leik meö Fram og skoraöi rúman helming marka liösins eöa 7 (5v.) Katrin Danivalsdóttir og Svanhvit Magnúsdóttir voru bestar i F.H.-liöinu og skoruöu hvor sin 3 mörkin. IngH lagt. Eftir frammistöðu hans á mótinu að dæma á hann að geta bætt þetta verulega og þá mega þeir bestu í Evrópu fara að vara sig. Hörö stigakeppni var á mótinu á milli IBA og K.R., en undir lokin sigu vesturbæingarnir framúr og sigruöu. Þeir fengu 42 stig, IBA 26 og Armann 5. Helstu úrslit á mótinu voru þessi (snörun-jafnh.-samanlagt): Flokkur 52 kg: 1. Þórhaliur Hjartarson IBA 50- 62.5- 112,5 Flokkur 56 kg: 1. Kristján Hauksson KR 47,5-65- 112.5 Flokkur 60 kg: 1. Þorvaldur B. Rögnvaldsson, KR,82,5-106,5-187,5 Flokkur 67,5 kg: 1. Kári Eliasson IBA 107,5-130- 237.5 2. Haraldur Ölafsson IBA 97,5- 125-222,5 3. Viðar Eövarösson IBA 90-115- 205 Fiokkur 75 kg: 1. Þorsteinn Leifsson KR 120- 147.5- 267.5 2. Freyr Aöalsteinsson IBA 120,5- 145-265 3. Garðar Gislason IBA 87,5-112- 200 Flokkur 82,5 kg: 1. Guömundur H. Helgason KR 120-145-265 2. Gisli Olafsson IBA 105-135-240 3. Bragi Helgason KR 95-110-205 Flokkur 90 kg: 1. Guömundur Sigurösson A 137.5- 185-322,5 2. Guögeir Jónsson KR 137,5- 172.5- 310 3. Kristján Falsson IBA 122,5- 147.5- 270 Flokkur 100 kg: 1. Birgir Þór Borgþórsson KR 140-175-315 2. Magnús Guömundsson KR 110- 140-250 3. Jakob Bjarnason IBA 105-140- 245 Flokkur 110 kg: 1. Agúst Kárason KR 135-172,5- 307,5 2. Óskar Reykdalsson IBA 100- 135-235 Flokkur yfir 110 kg: 1. Gústaf Agnarsson KR 160-210- 370 A þessum mótum kom glögg- lega I ljós að kynslóöaskipti eru aö veröa I lyftingunum og sumir hinna ungu og efnilegu pilta ættu aö geta náö verulega langt innan fárra ára. Þar má nefna Þorstein Leifsson, Frey Aöalsteinsson, Guögeir Jónsson, Birgi Þór Borg- þórsson og Agúst Kárason. Gústaf Agnarsson hlaut veg- legar bikar fyrir besta afrekiöá mótinu samkvæmt nýrri stiga- töflu, en hann hlaut alls 236,40 stig. Næstir honum voru Guö- mundur Sigurösson með 221,88 og Guögeir Jónsson meö 217.00. IngH Forest vann bikarmn Nottingham Forest sigraöi I ensku deildarbikarkeppn- inni annaö áriö i röö meö þvi aö leggja Southampton aö velli á laugardaginn. Southampton komst yfir á 25. mln. meö marki David Peach, en undir lok háif- leiksins náöi Gary Birtles aö jafna fyrir Sauthampton. Forest náöi siöan undirtök- unum i seinni háifieiknum og þá þurfti ekki aö spyrja aö leíkslokum. Strax á 6. min. skoraöi Birties sitt annaö mark og um miöbik háif- leiksins skoraöi Tony Wood- cock þaö þriöja. Undir lok leiksins lagaöi Nich Holmes stööuna fyrir Southampton meö þvi aö skora giæsilegt mark. Þennan leik mun sjón- varpiö sýna á laugardaginn og er þaö míkill fengur fyrir knattspyrnuáhugamenn þvi leikurinn þótti mjög góöur. Úrslit i ieikjum 1. og 2. deiidar á laugardaginn uröu þessi: 1. deild: Bristol C.-Middiesb. 1:1 Chelsea-QPR 1:3 Coventry-Bolton 2:2 lpswich-Arsenal 2:0 Tottenh.-Norwich 0:0 2. deiid: Brighton-Sheff.Utd. 2:0 Chariton-Cardiff 1:1 Orient-Cambridge 3:0 Preston-West Ham 0:0 Og aö lokum er þaö staöan I deiidunum: 1. deild: Liverpool 28 59:11 44 Everton 31 43:27 42 WBA 26 53:25 38 Arsenal 30 47:27 38 Leeds 30 54:35 38 Nott. For. 26 31:18 35 Man. Utd. 27 40:43 31 Coventry 31 37:49 31 Ipswich 30 39:36 30 Norwich 31 40:43 30 Tottenh. 29 31:43 30 A Viiia 26 32:23 29 Southam. 28 34:32 29 Bristoi City 32 36:40 29 Man.City 28 40:36 26 Middlesb. 30 42:41 25 Derby 29 30:52 22 Bolton 27 34:49 21 QPR 30 29:46 20 Woives 28 26:49 20 Chelsea 30 30:61 15 Brimingh. 29 25:45 13 2. deild: Brighton 32 55:29 42 Stoke 31 43:25 41 C. Palace 30 38:20 39 Sunderl. 31 51:37 38 West Ham 29 55:29 36 Notts.Co. 29 41:45 33 Fuliham 28 37:31 31 Orient 31 41:39 30 Charlton 30 50:50 29 Burniey 28 41:41 29 Luton 30 48:41 28 Preston 29 42:44 28 Cambridge 30 35:40 28 Bristol Rov. 28 39:47 28 Newcastie 28 22:26 27 Leicester 29 31:34 26 Wrexham 25 31:24 25 Cardiff 28 35:56 24 Sheff. Utd. 30 33:49 22 Oldham 28 28:50 22 Millwail 26 25:41 17 Blackburn 28 27:44 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.