Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 20. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 M or gunpóstur inn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunsutnd barnanna: Geir Christensen heldur áfram aö lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evi Bög- enæs( 6). 9.20 Leikfimi.9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar.9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Sjávardtvegur og siglingar: Umsjón: Guö- mundur Hallvarösson. Rætt viö Axel Gislason fram- kvæmdastjóra skipadeildar S.I.S. 11.15 Morguntónleikar: Fil- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnin gar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Markmiö félagslegrar þjónustu. Fjallaö um hug- takiö „félagsleg þjónusta” og markmiö hennar. Rætt viöGuörúnu Kristinsdóttur, Onnu Gunnarsdóttur, Hjör- disi Hjartardóttur og Krist- ján Guömundsson. 15.00 M iödegistónleikar : 15.45 Neytv damáiArni Berg- ur Eiriksáon stjórnar þætt- inum. Fjallaö um bækur og verölagningu þeirra. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þankar frá Austur- Þýskalandi.Séra Gunnar Kristjánsson flytur síöara erindi .sitt. 20.00 Kammertónlist. Mary Louise Boehm, John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard og Donald McCourt leika Kvintett i c-moll fyrir pianóog blasara op. 52 eftir Louis Spohr. 20.30 (Jtvarpssagan: „Eyr- byggja saga”. Þorvaröur Júliusson bóndi á Söndum i Miöfiröi les sögulok (12). 21.00 Kvöldvaka a.Einsöngur: Garöar Cortes syngur Krystyna Cortes leikur á pianó. b. Fróöárundur Eirikur Björnssonlæknir fjallar um atburöi i Eyr- byggja sögu. Gunnar Stefánsson les siöari hluta ritgeröarinnar. c. Kvæöi eftir niræöan bónda, Hall- grim Clafsson, sem bjó fyrrum á Dagveröará á Snæfellsnesi. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Draumur Hermanns Jónassonar á Þingeyrum.Haraldur Ólafs- son dósent les: — fyrsti lestur. e. Tvifarinn. Agúst Vigfússon flytur frásögu- þátt.f. Kósöngur: Arnes- ingakórinn I Reykjavik syngur. Jónina Gísladóttir leikur á pianó. Söngstjóri: Þuríöur Pálsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Frétir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (32) 23.55 Viösjá: Ogmundur Jón- asson sér um þáttinn. 23.15 A hljóöbergi. Umsjón: Björn Th. Björnsson. Maureen Stapleton les tvær smásögur eftir bandarisku skáldkonuna Shirley Jack- son: „The Lottery” og „Charles”. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hver ert þú? Finnski geölæknirinn Reima Kamp- mann hefur I nokkur ár notaö dáleiöslu viö rann- sóknir og lýsir i þessari mynd helstu niöurstööum sinum. Þýöandi Borgþór Kj ærnested. 20.55 Þörf eöa dægradvöl? Umræöuþáttur um full- oröinsfræöslu. Þátttakend- ur Heimir Pálsson kon- rektor Menntaskólans I Hamrahliö, Guörún Halldórsdóttir forstööumaö ur Námsflokka Reykjavlk- ur, Hafsteinn Þorvaldsson, formaöur UMFt, Tryggvi Þór Aöalsteinsson, fræöslu- fulltrúi MFA og Þóröur - Sverrisson framkvæmda- stjóri Stjórnunarfélags Islands. Umræöunum stýrir Haukur Ingibergsson skóla- stjóri. 21.45 Hulduherinn Breskur myndaflokkur um starfsemi neðanjarðarhreyfingar á striösárunum. Annar þátt- ur. örþrifaráöl fyrsta þætti voru kynnt til sögunnar samtök, sem nefnast Liflln- an og hafa aö markmiöi aö hjálpa flóttamönnum aö komast úr landi. Aöalbæki- stöö samtakanna er kaffi- hús i Brussel. Bresk yfir- völd senda enskan liösfor- ingja, sem á aö starfa meö Liflinunni. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Dagskrárlok PETUR OG VÉLMENNIÐ Lif og land í Víðsjá 1 Vlösjá I ótvarpi kl. 23.55 i kvöid, sem ögmundur Jónasson sér um, mun hann hafa viðtai viö Jón óttar Ragnarsson formann hinna nýstofnuöu samtaka Lif og land. ögmundur sagöi I samtali viö Þjóöviljann aö markmiö þessara samtaka væri aö fjalla um um- hverfismál almennt einkum meö þaö fyrir augum aö málin veröi skoöuö frá viöara sjónarhomi en hingaö til hefur tíökast. I samtal- inu viö Jón óttar ber á góma starfsvettvang Lifs og lands, almenn umhverfismál og hliö- stæö samtök erlendis. Þess skal aö lokum getiö aö nýlega var haldin ráöstefna Lifs og lands á Kjarvalsstöðum þar sem flutt voru fjölmörg erindi af ýmsu tagi. — GFr Jón óttar Ragnarsson formaöur samtakanna Llf og land, en i kvöid ræöir ögmundur Jónasson viö hann um starfsemi samtak- anna i Viösjá. utvarp «541 Cr Hulduhernum: Bernard Hepton I hlutverki Alberts og Jan Francis I hlutverki Yvette. Örþrifaráð hulduherins 1 kvöid ki. 21.45 er á dagskrá sjónvarpsins annar þáttur breska myndaflokksins, Hulduherinn, en hann fjaliar um starfsemi neöan- jaröarhreyfingar á striösárunum. I fyrsta þætti voru kynnt til sög- unnar samtök, sem nefnast Lff- linan og hafa aö markmiöi aö hjálpa flóttamönnum úr landi. Aöalbækistöö samtakanna er kaffihús I Brussel. Bresk yfirvöld senda enskan liösforingja til Belglu sem á aö starfa meö Líf- llnunni. Ekki viröist þó allt á felidu meö hann eftir lokum fyrsta þáttar að dæma. Er hann kannski gagnnjósnari? Þetta viröist vera vel geröur og spenn- andi afþreyingaráttur. Annar þáttur flokksins nefnist örþrifa- ráö. — GFr Umræðuþáttur um félagslega þjónustu t útvarpi kl. 14.30 i dag veröur umræöuþáttur I umsjá þeirra Gisla Helgasonar og Andreu Þóröardóttur sem nefiiist Mark- miö félagslegrar þjónustu. Fjallaö veröur um hugtakiö „félagsleg þjónusta” og veröur rætt viö þær Guörúnu Kristins- dóttur, Onnu Gunnarsdóttur og Hjördisi Hjartardóttur frá Fé- lagsmálastofnun Reykjavikur og Kristján Guömundsson félags- málastjóra Kópavogskaupstaöar. Gisli Helgason, annar stjórn- andi þáttarins, sagöi i samtali viö Þjóðviljann aö rætt yröi um hvert verkefnaval félagsmálastofnana væri og tilgangur þáttarins væri ekki síst sá aö kveöa niöur for- dóma gagnvart slikum stofnun- um og þeim sem þangaö þurfa aö leita. Gisli sagöi aö félagsmála- stofnanir ættu aö vera tæki sem hver og einn þjóðfélagsborgari ætti að geta notfært sér. — GFr Eftir Kjartan Arnórsson VfíL\í> SR- 6INICRR eiMF^LTf TIL HVERG VfíR VSLAOSNNIP SENT NIÐU^ I FyRSTlF)Cr\ ? ? TIL N'Pi í -pf)P UR ZjftLFT SPro-T oKKuR PfiV'.BN P/Uf-AP 5 jhLFSÖtyvT n(!) €R \j£L- oCr VjiTö/^UN/)- ~V6RF) KOAi/p/ pfí í> pfíSSfíR! fíV6rÚ3d$T' Þf) ER^Þfít) WfíL fíP DFKrSKR/q i C'fíNTÖR, þO S£R€> UM ucfí OG- fíÐHLV/VNIlÍOO ÞF6€! vif) HEFJOi ENG-fiR ifíE\R-\ HfiTTAR Tii-RPlL'Nlf? fí pvr FyfífL ETN FEiN) €fíjC0Ni/i>i Sá sem þessar linur skrifar hljóp svo sannarlega á sig er hann boðaði umtalsvert magn af skákum frá alþjóölega mótinu I Mönchen i þessum þáttungum. Þegar til kastanna kom reyndist mjög erfitt aö veröa sér úti um skákirfrá mótinu, og þaö var ekki fyrr en sovéska vikublaöiö „64” smokraöi sér inn um bréfalúguna aö hægt var aö byrja aö byggja á einhverju. Skák þáttarins er fyrsta sigurskák heimsmeistarans Anatols Karpovs eftir aö hann vann sigur i einviginu viö Kortsnoj. Þaö er dálitiö kaldhæönislegt aö fórnar- lambiö i þessari fyrstu skák er einn af aöstoöarmönnum hans, sovéski stórmeistarinn Júri Balasjov. Þannig þakk- ar Karpov sinum mönnum veitta aöstoö — kynni ein- hver aö hugsa. Eg ætla aö fara hratt yfir sögu, þvl aö skákin er æöi löng: Hvftt: A. Karpov Svart: J. Balasjov. Spænskur leikur 1. e4-e5 11. Rbd2-Bf8 2. Rf3-Rc6 12. Bc2-Bb7 3. Bb5-a6 13. d5-Rb8 4. Ba4-Rf6 14. b3-c6 5. 0-0-Be7 15. c4-Rbd7 6. Hel-b5 16. Rfl-Dc7 7. Bb3-0-0 17. Be3-Hec8 8. c3-d6 18. Hcl-Dd8 9. h3-h6 19. Rg3-cxd5 10. d4-He8 20. cxd5-g6 (Þaö þarf ekki aö fara mörg- um oröum um upphafsleik- ina. Tilfæringar beggja skákmannanna mega teljast heföbundnar I spænskum leik.) 21. Dd2-Kh7 27. Re2-Db7 22. a4-Rc5 28. Dc2-Bd7 23. axb5-axb5 29. Rd2-Be7 24. b4-Ra4 30. Rb3-Bd8 25. Bd3-Dd7 31. Dd2-Rg8 26. Hxc8-Bxc8 32. f4' (Hér er Karpov ljóslifandi kominn fram. Eftir aö hafa komiö i veg fyrir allt mótspil á drottningarvængnum hefur hann þrýsting á kóngs- vængnum. A þennan hátt hefur hann unniö fjölda- margar skákir gegn spænsk- um leik.) 32. ...-exf4 33. Bxf4-Db6+ 34. Khl-Bf6 35. Be3-Dd8 36. Red4-De8 37. Hcl-Bg7 38. Bf4-Rf6 39. Hel-De7 40. Bh2-Hc8 41. Ra5 (Hér fórskákinl biö. Karpov hefur smátt og smátt veriö aö bæta stööu sina og nú er þrýstingurinn oröinn óbæri- legur svörtum, eitthvaö verður undan aö láta.) 41. ...-Rh5 42. Rac6-Bxc6 43. Rxc6-Dh4 44. Hfl-Rc3 45. e5'-Rxd5 46. Bxb5-Rc7 m$mr mr m% mí3''■ ■ ■ a u m 'm&m^ 47. exd6! (Þar lá hundurinn grafinn. Hvltur fórnar manni um stundarsakir og fær I staöinn heilan hrók. Urvinnslan er aö sjálfsögöu ekki erfiö heimsmeistara.) 47. ...-Rxb5 54. Rxg7-Da7 + 48. d7-Hf8 55. Khl-Rxg7 49. d8(D)-Hxd8 56. Be5!-Rf2+ 50. Rxd8-Rc3 57. Hxf2-Dxf2 51. Dd3-Re4 58. Dd6-f4 52. Kgl-f5 59. Bxf4-g5 53. Re6-De7 60. Be5 — og svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.