Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJODVILJINN Þriöjudagur 20. mars 1979. Lögreglustöð í Keflavík Tilboð óskast i að reisa og fullgera lög- reglustöð i Keflavik. Frágangi hússins að innan sé lokið 15. mars 1980, en utanhússverkum sé lokið 15. ágúst 1980. ÍJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Rvk., gegn 30.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 10. april 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Starfsfólk óskast ! Fiskverkunarstöðin Oddi h.f. Patreksfirði ! óskar eftir starfsfólki. Fæði og húsnæði i, I staðnum. Upplýsingar gefur Karl Jónsson j i sima 94-1209 og 94-1311. ! I i Starf við innheimtu og sendiferðir hjá Hafnar- skrifstofu Reykjavikur er laust til um- sóknar. Umsækjandi sé minnst 16 ára og æskilegt er að hann hafi vélhjól til afnota. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir miðvikudaginn 28. mars. n.k. Hafnarstjórinn i Reykjavik Matreiðslumenn — Matreiðslumenn Almennur félgasfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl. 15 að Óðins- götu 7 Reykjavik. Dagskrá: Kjaramálin önnur mál StjórnFM. Móöir mín. Astriður Stefánsdóttir, Borgarholtsbraut 72, lést aö heimili okkar þann 18. mars. Margrét Þorsteinsdóttir og aöstaildendur. P-"^ Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, Karl Daniel Pétursson, Grýtubakka 12, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 21. mars kl. 15. Unnur Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. f-ÞJÓÖLEIKHÚS!® EF SKYNSEMIN BLUNDAR ÍSstudag kl. 20 Næst sítasta sinn A SAMA TtMA AÐ A.BI laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR eftir Guömund Steinsson leikmynd: Þórunn S. Þor- grimsdóttir leikstjóri: Stefán Baldursson Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning miövikudag kl. 20 Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasala kl. 13.15 — 20. Simi 1-1200. LKIKFRlA(',a2 22 REYKlAVlKLJR •F -P STELDU BARA MILJARÐI Frumsýning miövikudag uppselt 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 grá kort gilda 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 rauö kort gilda SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 LÍFSHASKI laugardag UPPSELT Miöasala i Iönó kl. 14 — 19 simi 16620 Alþýöuleikhúsiö NORNIN BABA-JAGA laugardag kl. 16, sunnudag kl. 14,30 og kl. 17. VIÐ BORGUM EKKI! VIÐ BORGUM EKKI! Mánudag kl. 20,30. Miöasala i Lindarbæ daglega frá kl. 17-19 og kl. 17-20,30 sýn- ingardaga', laugardaga og sunnudaga frá kl. 1. í sól og... Framhald af 12. siöu. ekki klumsa þótt einhver reyni aö taka fram i fyrir honum, eins og veriðvar aö bögglast við, en slikt er dónaskapur. Hilmar Rósmundsson, skip - stjóri og útgeröarmaöur .hélt þarna ágæta tölu, enda glöggur maður. Sigurður Gunnarsson, skipstjóri, steig einnig i pontuna og fleiri. Margir fluttu fyrir- spurnir úr sætum sinum. Viðskiptaráöherra fataöist ekki oröið frekar en fyrri daginn og var lærdómsrikt og gott aö fá hann hingað. Fundarsókn var i meöaliagi, en verkafólk önnum kafiö viö loðnu- frystingu og átti þaö sinn þátt i þvi, aö auð sæti voru i húsinu. Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Staða bænda Framhald af 12. siöu. þeirra veröi viö gildistöku nýrra skattalaga. Skulu þeir eftir föngum fylgjast meö samningu reglugeröar viö skattalögin með sérstakri áherslu á eftirtalin atriði: 1. Skattlagning búnaöarsam- takanna og menningarfélaga i sveitum. 2. Launaviömiðun viö áætlun á tekjum bænda. 3. Hvernig hagaö veröi skipt- ingu tekna af búrekstri milli hjóna. 4. Fyrningarákvæöi. 1 greinargerð segir: Asiöustu árum hafa skattstjór- ar farið aö túlka lög á þann hátt aö skattleggja búnaðarsambönd- in og önnur frjáls félög, sem byggja starfsemi siha aö mestu leyti á sjálfboðavinnu og verja hugsanlegum hagnaöi alfariö til almenningsheilla. Ný lög um tekjuskatt og eigna- skatt taka gildi á þe ssu á ri. Staöa féJagssamtaka viröist ekki ljósari við lagabreytinguna. Ennfremur heftir komiö i ljós, aö lög um tekju- og eignaskatt frá 6. mai 1978 eru ekki afgerandi um þaö, hvernig bændur standa gegnvart þeim. Meö ályktun þessari er stefnt aö þvi aö fá fram það skýr ákvæði, aö skattstjórar geti ekki túlkaö ákvæöi laganna meö mis- jöfnum hætti. —mhg Alþýðubandalagið Akranesi Aöur auglýst árshátíö Abl. veröur haidin i Rein laugardaginn 24. mars. Boðhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriöi, hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Miðasala i Rein miövikud. 21.3. kl. 8-10 e.h. Miðstjórnarfundur Miöstjórnarfundur Alþýöubandalagsins veröur haldinn föstudagin. i3. mars að Grettisgötu 3 Reykjavik og hefstkl. 20.30. Fundinum verður fram haldiö á laugardag. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviöhorfið. Framsögumaöur Lúövik Jósepsson, formaöur Alþýöubandaiagsins. 2. Flokksstarfiö. 3. önnur mál. Bæjarmálaráð AB Kópavogs Fundur veröur haldinn I Þinghól miövikudaginn 21. mars nk. kl. 20.30. Stjórn bæjarmálaráðs Félagsmálanámseið í Sandgerði og Garðinum Alþýöubandalagsfélögin i Miðneshreppi og Garði gangast fyrir sameiginlegu félagsmála- námskeiöi dagana 27. og 28. mars og 2. og 3. april n.k. Fyrsta skiptiö þriöjudaginn 27. mars i Sand- geröi kl. 20.30. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis og tilkynnist Hjálmari Arnasyni Sandgeröi, simi 92-7445,eöa Torfa Steinssyni, Geröum, simi 92-7020. Leiðbeinandi á námskeiöinu er Baldur óskars- son. Baldur. 5) TILBOÐ ® Tilboö óskast I tvær 20 tonna Yale-krafttallur, keöjudrifn- ar á hjólastelli. Taiiurnar eru til sýnis í Rafstöðinni viö Elliöaár. Upplýs- ingar gefur stöövarstjóri. Tiiboö sendist oss fyrir 27. mars n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 SAMFYLKING 1. MAÍ grundvelll stéttabaráttu! Liðsmannafundur Samfylk- ingar 1. mai verður haldinn að Hótel Esju 2.h. miðviku- daginn 21. mars (á morgun) kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórnin. Fræðslunefnd Dagsbrúnar Félagsmála- námskeið Haldið 29. og 30. mars, og 4. og 5. apríl Fræöslunefnd Dagsbrúnar gengst fyrir félagsmálanám- skeiði fimmtudags- og föstu- dagskvöld, 29. og 30. mars, og siðan miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld ,4. og 5. aprll. Nám- skeiðiö hefst alla dagana kl. 20, og veröur þaö haldiö I Lindar- bæ, uppi. Leiöbeinandi er Bald- ur öskarsson og umsjónarmað- ur Sæmundur Valdimarsson. A félagsmálanámskeiöinu veröur fariö yfir undirstööuat- riöi I ræöumennsku, fundarsköp og fundarreglur, og skráningu minnisatriöa. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Dagsbrúnar, simi 25633, og Sæmundur Valdimars- son i sima 83332. Sæmundur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.