Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.03.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. mars 1979. Frá Akranesi. Sameiginleg HITAVEITA Aö undanförnu hefur verið unniö aö samnings- gerö milli Hitaveitu Borgarf jaröar og bæjar- stjórnar Akraness um sameiginlega hitaveitu og liggur nú fyrir uppkast aö samningi/ að því er segir í nýútkomnum Rööli. I samningsuppkastinu er gert rá6 fyrir a& stofnuö veröi Hita- veita Akraness og Borgarfjaröar. Skulu eignahlutföll skiptast i hlut- falli viö íbúafjölda á Akranesi annarsvegar og á svæöi Hitaveitu Borgarness, þ.e. Borgarness og Andakilshrepps, — hinsvegar, — eins og hann var l. des. sl. Gert er og ráð fyrir sömu skiptingu á stofnkostnaöi, sem og ágóöa eöa halla þegar rekstur er hafinn. Stjórn H.A.B. veröur skipuö sjö mönnum, þar af fjórum frá Akranesi. Formaöur stjórnar veröur kosinn til skiptis af Akur- nesingum og Borgfiröingum. Akvæöi er og um þaö, aö þrir stjórnarmenn geti haft frestandi neitunarvald um meiri háttar ákvaröanir. Helstu fréttir aðrar af hita- veitumálunum eru þær, aö þvi er Rööull segir, aö á lánsfjáráætlun er áætlaö til H.A.B. 750 milj. kr. Þá hefur verið sótt um lán hjá Orkusjóði og Lánasjóöi sveitar- félaga. Fyrirhugaö mun vera aö vinna á næsta sumri áfram aö dreifi- kerfum, svo og aö hefja undirbún- ing aö lagningu aðveituæöar. HB/MHG Frá Súðavík: ungmenna- félagsins óhætt er aö fullyröa aö endur- reisn ungmennafélagsins er mikil lyftistöng f menningarlffi Súövfkinga og óskandi er, aö þaö megi biómstra sem lengst, segir M.Ó. í nýútkomnum Vestfiröingi. Meöal þess, sem ungmenna- félagið hefur tekið sér fyrir hend- ur í vetur, er námskeiö i leik- greiningu, leikrænni tjáninguo.fl. 30. des. hélt félagið myndarlega jólatrésskemmtun; Stóö undir- búningsnefnd skemmtunarinnar sig með mikilli prýöi. Var bæöi húsiösjálft og jólatréð smekklega skreytt. Formaöur nefndarinnar stjórnaöi söng af miklum skörungsskap og undirleikarinn, Hrólfur Vagnsson, lék eins og heil hljómsveit væri. Gestir gengu f kringum jólatréö i tveimur eöa þrem hringjum og telja Súövíkingar aö Isfiröingar ættu að taka sér þaö til fyrir- myndar I staö þess aö þramma tveir eöa fjórir kringum jólatréð þvi ólikt hljóti að vera skemmti- legra fyrir börnin að horfa á óskar Eliasson, form. Ung- mennafélagsins I SUÖavik. marglit jólaljós og jólatréskraut I staö þess aö hafa aðeins fyrir augunum bakhlutann á næsta manni fyrir framan sig. Fjórir fjörugir jólasveinar komu svo i heimsókn og gáfu gestum sælgæti og gosdrykki. í sælgætispokunum var m.a. heimatilbúiö sælgæti, sem nefiidarmenn höfðu gert. Tveir frumsamdir einþáttungar um jólasveina, Grýlu, Leppalúða og tröll voru fluttir af þeim félögum, sem sóttu fýrrgreint námskeið i haust. 1 febrúar stóö svo ungmenna- félagiöfyrir þorrablóti. Voru þar mörg ágæt skemmtiatriöi lesin og leikin. Skemmtu menn sér með miklum ágætum og þótti þorra- blótið takast mjög vel. mó/mhg Endurreisn Staða bænda og samtaka þeirra gagnvart nýjum skattalögum Fyrir Búnaöarþingi lá erindi um skattamál frá formannafundi búnaöarsambandanna. Þingiö afgreiddi erindiö meö eftirfar- andi ályktun: Búnaöarþing ályktar aö beina þvf til stjórnar Búnaöarfélags Is- lands, aö hún leiti samstarfs viö Stéttarsamband bænda um þaö, aö hvor aöili um sig tilnefni einn mann til þess aö fylgjast meö þvi, hver staöa bænda og samtaka Framhald á bls. 14 Felld veröi niður i Opinber gjöld af vinnu- vélum Ct af erindi Haraldar Arna- sonar og Egils Bjarnasonar um niöurfellingu opinberra gjalda af vinnuvélum samþykkti Bún- aöarþing svofellda ályktun: I. Búnaðarþing skorar á Alþingi og rikisstjórn aö fella niður opinber gjöld, þ.e. toll, vörugjald og söluskatt af vinnu- vélum og varahlutum til þeirra þar eö slik ráðstöfun mundi hafa I för meö sér beinan sparnað I rlkisrekstrinum og lækka framkvæmdakostnað hjá bænd- um. II. Búnaðarþing beinir þeirri áskorun til landbúnaöarráð- herra aö hlutast til um, aö endurgreiddur veröi tollur, vörugjald og söluskattur til þeirra rekstrarbygginga I land- búnaöi, sem nauösynlegt er aÖ reisa til þess aö auka fjölbreyttni I landbúnaðar- framleiöslu.skapa ný atvinnu- tækifæri og styrkja afkomu þeirra búgreina, sem þegar eru til staðar. III. Búnaöarþing felur stjórn Búnaöarfélags Islands aö hlutast til um, að Búreikninga- stofu landbúnaöarins verði faliö i samráöi viö Stéttarsamband bænda aö reikna út og upplýsa, hver áhrif opinber skattheimta, (tollar, vörugjald og söluskatt- ur) hefur á fjármagns- og reksturskostnaö I landbiinaði. 1 greinargerö segir: Mjög er nú rætt um sparnaö i rlkisrekstri, minnkun verðbólgu og aukna hagkvæmni á öllum sviðum. 1 þeim umræöum er sjaldan minnst á, hver áhrif skatt- heimta hins opinbera getur haft áverölagogkostnaö viö margs- konar framkvæmdir. Meö niðurfellingu þeirra gjalda af vinnuvélum, sem kveöiö er á um I 1. liö ályktunar þeirrar, er hér um ræöir, yröi beinn sparn- aður rikissjóös a.m.k. 12 miljaröar á ári fyrir utan þær upphæöir, sem mundu sparast hinum almenna borgara og fyrirtækjum, sem standa I mannvirkjagerö. Af söluveröi hverrar Hvernig væri aö létta opinberum gjöldum af svona tskjum ? innfluttrar vinnuvélar renna rúmlega 40% til rikissjóös. Af vél, sem kostar 50 milj. kr. fær ríkissjóður rúmlega 20 milj. kr. Meö lækkun kaupverös vinnu- vélar um 40% lækkar leigu- gjaldiö án manns um ca 1/3 (33%). Ásiðasta ári greiddi t.d. Vega- gerö rlkisins ca 3.167 milj. kr. I leigu fyrir vinnuvélar, þar af leigur fyrir eigin vélar kr. 1.347. Meölækkun leigugjalda um 1/3 heföi Vegagerð rlkisins sparaö ca. 1.056 milj. kr. á árinu 1978. Á móti þessu heföi rfkissjóöur tap- að ca. 520 milj., sem voru tollar, vörugjald og söluskattur af ca. 1.300 milj., en þaö mun hafa verið söluverö innfluttra vinnu- véla 1978. Vegna Vegagerðarinnar einn- ar heföi ríkissjóður þannig get- aðsparaöca780milj. kr. áþess- um eina liö á árinu. Til viöbótar þessu má benda á, aðum 34% af veröi innfluttra vörubila renna til rlkissjóðs. Meö lækkun leigugjalda fyrir vörubila um 25% heföi rikis- sjóður getað sparaö 4—500 milj. kr. vegna Vegagerðar 1978. Breytingu þá, sem hér um ræðir, þarf að gera i áföngum vegna þeir ra véla, sem þegar er búið aö kaupa, eöa endurgreiöa að hluta þau gjöld, sem um er rætt, til hlutaöeigandi. Tollur af varahlutum I vinnuvélar er 0—35%, vörugjald 18% og s(3u- skattur 20%. Af blandaðri vara- hlutasendingu nema þessi gjöld um 27% af meöaltali. II. Gjöld til rikisins, tollar, vörugjald og söluskattur hafa vegið allmikiö i efniskostnaöi vegna rekstrarbygginga land- búnaöarins aö undanförnu eöa ca 30 — 35% af söluveröi timb- urs, steypustáls, þakjárns, þak- áls og glerullar. Við tollabreytingarnar, sem geröarvoru um slöustu áramót, lækkar þessi kostnaöur niöur I ca. 30% að meðaltali. Endurgreiösla á þessum sköttum mundi geta lækkað byggingarkostnaö nokkuö, en þaðhlýtur að verða einn liður i lausn þess vanda, sem nú er við að fást á sviöi landbúnaðarins. III. Ástæða er til, að fyrir liggi upplýsingar um, hve miklu opinber skattheimta nemur i framleiðsluverði búvara. Þvi er eðlilegt, að Búnaöarþing geri ráöstafanir til þess, aö þeirra upplýsinga sé aflaö og feli í þvi sambandi stjórn Búnaðarfélags tslands að hlutast til um að þetta verk sé unnið af Búreikn- ingaskrifstofu landbúnaðarins I samráði viö Stéttarsamband bænda. Góðir gestir Þann 24. febrúar var haldinn al- mennur fundur I Alþýöubanda- lagi Vestmannaeyja. Á fundin- um mættu Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra, Garöar Sigurös- son alþingismaöur og Baldur Óskarsson. Viöskiptaráöherra rakti kreppu- og atvinnuleysistilraun- arfrumvarp ólafs Jóhannessonar og kom fram aö i engu haföi veriö farið eftir tillögum Alþýðubanda- lagsins, eins og frumvarpiö lá þá fyrir og er þetta plagg bein áras á verka-og láglaunafólk, sem aldr- ei veröur þoluö. Einnig kom fram sleikjuskapur ólafs viö Sjálf- stæöis- og Alþýöuflokkinn en einsog allir vita er hann aö öllu jöfnu lúmskari I afstööu sinni til láglaunafóiks en ihaldiö og er þá mikiö sagt. Gera nú þessir tveir flokkar, sem þykjast vera verka- lyössinnaöir, hosur sinar grænar fyrir Geirnefju og liggur viö aö um tvikvæni sé aö ræöa. Ekki yrði þaö dónalegt brúökaup eöa hitt þó heldur, innfluttir tertubotnar og þvlumlikt. En svo maöur sleppi öllu grini viröistsvosem Ólafursé aö reyna að ná undirtökum i verkalýðs- stéttinni meö aöstoö ungkrat- anna. Ef svo yrði, sem maður trú- ir og vonar að verði ekki, fáum aö vita hvar Daviö keypti ölfö. Frjáls innflutningur, frjáls verslunarálagning, binding visi- tölu, frysting sparifjár. Mikil er nú umhyggja forsætisráöherra fyrir fólki, sem reynt hefur aö skera lifsnauðsynjar sinar viö neglur sér til þess að geta lagt eitthvaðfyrir til elliáranna. Allir vita hve elli- og örorkulaun eru há. Þau eru svartur blettur á þessari þjóö. Viöskiptaráöherra talaðieinsogsá, semvaldiö hefur og vissulega getur valdiö veriö i höndum okkar Alþýöubandalags- manna og verkalýöshreyfingar- innar og verður þaö. G.aröar Sigurösson fór ekki eins vel a f stað og of t áöur en va r þeim mun betri I fyrirspurnunum og var þaö kostur út af fyrir sig. Garðar getur verið misjafn ræöu- maður en hann er frábær greina- höfundur. Hans hlutverk á þess- um fundi var til sóma. Baldur Oskarsson er alltaf jafn snjaD, talar blaöalaust og veröur Framhald á sföu 14. r „I sól og sumaryl” Samband austfirskra kvenna hefur ákveöiö aö standa fyrir sólarlandaferö i ár svo sem þaö geröi i fyrra. Er feröin ætluð fólki, sem komiö er yfir sextugt en þaö á þess kost, aö taka meö sér aðstandendur, ef óskaö er. Farið veröur til Mallorka um mánaðamótin april—mat og dvaliö á Hótel Magaluf i 3 vikur. Flogið veröur beint til Mallorka og tekur feröin aöeins 4 klst. Feröir sem þessar hafa notiö æ vaxandi vinsælda. A þessum árstima er hæfilegur hiti á Mall- orka, sem er þekkt fyrir náttúru- fegurð. Læknir veröur meö i feröinni og reynt veröur aö búa sem best aö þátttakendum. Þeir, sem áhuga hafa á, geta leitað sér nánari upplýsinga hjá kvenfélögum á viökomandi staö og ættu aö gera þaö sem fyrst. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.