Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mars 1979. DIOÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis t tgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann. Einar Kar! Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiösiustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, GuÖjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guö- mundsson. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaö- ur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Utlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir SigurÖsson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristín Pét- ursdóttir. Símavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavlk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Sigur BSRB • Samningsrétturinn er helgasti réttur verkalýðs- hreyf ingarinnar og yerkfallsrétturinn beittasta vopnið i kjarabaráttunni. Hvert einasta skref sem stigið hefur verið f ram á við í baráttu launafólks fyrir betri kjörum og auknum réttindum hefur kostað baráttu. Því skiptir öllu fyrir samtök launafólks að baráttutækin séu þeim tiltæk og þau séu virt af lögg jafa- og framkvæmdavaldi. • Bandalag starfsmanna ríkis og bæja mun í maí efna til allsherjaratkvæðagreiðslu innan sinn vébanda um það samkomulag sem samninganefnd BSRB náði við rikisstjórnina um aukinn samnings- og verkfallsrétt gegn niðurfellingu 3% grunnkaupshækkunar 1. apríl næstkomandi. Enginn vafi er á því að forystusveit BSRB hef ur hér stigið gæf uríkt spor sem skila mun opinberum starfsmönnum varanlegum árangri í kjarabaráttu sinni á komandi árum. • Miðað við þá sterku andstöðu sem einkum hefur komið fram hjá f jármálaráðherra gegn ýmsum samningsréttarkröfum BSRB er það deginum Ijósara að náðst hafa f ram mjög hagstæðir samningar, sem eru afturhaldssinnum gildur þyrnir í augum. Samkvæmt samkomulaginu fær BSRB nú að semja um gildistíma samninga sinna eins og önnur stéttarfélög, en þetta atriði er afar mikilvægt á verðbólgutímum. Hvert að- ildarfélag BSRB fær nú verkfallsrétt á þriggja ára f resti um gerð sérkjarasamninga, það er um skipun starfs- heita og röðun í launaflokka. Þá er það einnig mjög mikilvægt að hálfopinberir starfsmenn, sem eru á bilinu 500 — 1000, fá fullan rétt samkvæmt þeim lögum sem ætlað er að setja í framhaldi af samkomulaginu verði bað samþykkt í allsherjaratkvæðagreiðslu. • Á móti þessum og öðrum samningsréttarbótum fellur niður 3% grunnkaupshækkun. Hún er þannig til komin að ríkisvaldið féllst ekki á í siðustu samningum að samningar BSRB giltu eins og samningar annarra stéttarfélaga til 1. desember '78, heldur hélt fast við kröfuna um að þeir rynnu ekki út fyrr en 1. júlí næst- komandi. (sárabótfékk BSRB3% grunnkaupshækkun 1. apríl til að vega upp á móti áætluðum grunnkaups- hækkunum annarra samtaka launafólks um sl. áramót. Þær komu ekki til framkvæmda eins og kunnugt er og hefði grunnkaupshækkun til BSRB átt sér stað nú, er víst að hin almennu verkalýðsfélög hefðu rofið griðinn á vinnumarkaðinum og sett fram miklu hærri kröfur. • Þannig er nú skynsamlega siglt og í stað þess að ein- blína á samningabókstaf inn er samið við ríkisvaldið um réttindabætur. Þetta samningaþóf hefur staðið lengi. Umræður innan BSRB um verkfallsréttinn og ekki síður stífni f jármálaráðuneytisins hafa tafið framgang máls- ins. Að mál eru nú komin í höfn má ekki síst þakka Alþýðubandalaginu sem barist hefur einarðlega innan rikisstjórnarinnar fyrir auknum samningsrétti til handa BSRB og sérstökum afskiptum Svavars Gestssonar við- skiptaráðherra af samningamálunum. • Bandalag starf smanna ríkis og bæja steig inn á vett- vang kjarabaráttunnar sem fullgilt verkalýðssamband í glæsilegri verkfallsbaráttu sl. vor. Innan bandalagsins fer fram þróttmikið starf og öflug fræðslustarfsemi. Ekki verður um það deilt að þær lausnir sem knúðar hafa verið fram í kjarabaráttu BSRB á síðustu árum hafa verið farsælar. BSRB hefur tekist að samræma launastiga sinn með skynsamlegum hætti og hefur beitt sér fyrir samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks. Þannig hefur starfsemi BSRB á ýmsan hátt verið vaxtarbroddur í íslenskri verkalýðshreyfingu, enda hefur réttindabarátta samtakanna eflt félags- þroska og stéttarvitund félagsmanna. • Hinn aukni samningsréttur til handa BSRB mun enn efla stöðu bandalagsins og opinbera starfsmanna. En fullur skilningur er fyrir því innan BSRB að metingur milli heildarsamtaka launafólks er ekki sú leið sem fara á i kjarabaráttunni. Um þetta hef ur Kristján Thorlacius, formaður BSRB komist svo að orði í Ásgarði, blaði BSRB: „Það er löngu orðin nauðsyn, að samtök launa- fólks í þjóðfélaginu marki sér sameiginlega heildar- stéfnu í kjaramálunum þ.á m. um hver á að vera munur á launum eftir erfiði, ábyrgðog fleiri þáttum starfa. • Undir þessi orð tekur Þjóðviljinn og telur höf uðnauð- syn að verkalýðshreyfingin sjálf móti samræmda og heilsteypta launastefnu, í stað þess að láta ríkisvaldið þrengja upp á sig misheppnuðum afbrigðum af „kjara- sáttmálum" að erlendri fyrirmynd. Sé friður milli heildarsamtaka launafólks um kjarastefnuna, en hægt að fylkja verkalýðshreyfingunni til nýrrar framfara- sóknar. „ekh Úr almanakinu Bandariska sjónvarpskvik- myndin „Holocaust”, sem fjall- ar um útrýmingarherferö nas- ista á hendur Gyöingum, hefur veriö litillega á dagskrá i ís- lenskum fjölmiðlum nýveriö, þótt umræðurnar um myndina hafi hvergi nálgast þær deilur, sem geisaö hafa um gjörvalla Evrópu. Kvikmyndin umrædda hefur nýlega veriö sýnd i sænska sjónvarpinu, og hafa viöbrögö sjónvarpsáhorfenda veriö nær á einn veg sem i öör- um löndum, þar sem myndin hefur komið fyrir augu manna: hún hefur vakiö viðbjóö og hrylling gegn nasisma og gyö- ingaofsóknunum. tsænska blaö- inu Expressen stendur t.d. þann 12. mars, aö Holocaust hafi komiö rækilega i veg fyrir aö glæpir nasistanna gieymdust og grein fyrir styrkleika kvik- myndarinnar sem áróöursmiö- iis og beittu honum m.a. gagn- gert gegn gyðingum, voru ein- mitt nasistar. Göbbels sá fljót- lega gildi hreyfanlegra mynda og fullyrti opinberlega aö kvik- myndin væri sterkasti áróöurs- miðillinn. Þaö má kannski einn- ig telja þaö til þversagnar, aö kvikmyndagerö nasistanna sótti alla tækni s.s. klippingu, mynd- beitingu o.s.frv. i smiöju rúss- neskrar kvikmyndageröar þriöja áratugsins þá einkum Eisensteins. Hann var sá fyrsti sem geröi sér grein fyrir mon- tage (samklipping — slæm þýö- ing) kvikmyndarinnar og hvernig dialektisk skeyting atti einstökum atriöum gegn hverj- um öröum, þannig aö útkoman varö dýnamisk heild. Ráðskast með veruleikann væri þvi þörf áminning um hroðaverk hermanna Hitlers. Menntamálaráöherra Svlöþjóö- ar , Jan Erik Wikströmskrifar i sama blaö: „Hotocaust hefur frættokkur um margt. Þaö hafa veriö skrifaöar fjölmargar bæk- ur um efniö, gamiar heimilda- myndir úr striöinu hafa veriö sýndar og skólarnir hafa veitt upplýsingu um gyöingaofsókn- irnar, en þaö er fyrst þegar viö sjáum hryllinginn sem fjöl- skyldudrama, aö þaö rennur upp fyrir okkur ljós.” 0 — Þessi orö menntamálaráö- herrans má taka til dálitiö nán- ari athugunar. Glæpir nasist- anna hafa, aö hans áliti ekki höföaö til eftirstriöskynslóöar- innar nema aö takmörkuöu leyti, fyrr en nú, þegar réttur miöill — sjónvarpskvikmyndin i formi fjölskyldusögu — fjallar um djöfulskapinn. Þaö er ekki aö efa, aö einmitt formiö, kvik- myndin, meö öllum þeim mögu- leikum, sem hún býöur upp á, gerir Hotocaust aö þeim áhrifa- valdi, sem raun ber vitni. Þús- undir manna hafa hringt til sjónvarpsins sænska eftir aö myndin var sýnd, og fjölmargir hágrátiö i símann. Pyntingar, þjóöarmorö og alls kyns hryll- ingur umlykur okkur á hverjum degi og fréttir af ýmis konar grimmd kemur fyrir augu okk- ar daglega án þess aö viö velt- um frekari vöngum yfirþvi. Ný- lega mátti lesa um pyntingar og aftökur á kynvillingum i Iran, án þess aö nokkur lyfti simtóli. Miöillinn skiptir sem sagt miklu máli. — 0 Þversögniní allriþessari fjöl- miölaumræöu um Hotocaust, er sú, aö þeir sem fyrstir geröu sér Þessi vinnubrögð má þegar sjá í myndum Leni Riefenstahl um Olympiuleikana I Berlin 1936 og kannski enn betur i „heimildarmyndinni” um flokkshátið nasistaflokksins i Númberg 1934, ogsem bar þann einbeitta titil „Sigur viljans” (Triumph desWillens). Myndin, sem er i sjálfu sér listaverk, skýrir betur en nokkur lýsing hiö djöfullega aödráttarafl nas- ismans á æsku f jóröa áratugsins og er eins konar forieikur aö myrkraverkum Hitlers. Þaö sem gerir Sigur viljansaö sér- stæöri mynd, er aö sem áróö- ursmynd er hún fyrst og fremst uppbyggingarmynd en ekki mynd, sem snýr mönnum i trúnni. Hún er dáleiðslufundur fýrir hina útvöldu þjóö. — 0 Aróöursmyndir nasista fóru þó fljótlega i ákveöið horf, og má flokka þær i þrennt: a) Leiknar kvikmyndir, b) ,,Heim- ildamyndir” og c) Fréttamynd- ir. Af leiknum myndum andgyö- ingalegs eölis má nefna Die Rothschilds og Jud Siiss, báöar framleiddar 1940. Frægasta „heimildamynd” nasista gegn Gyöingum er „Der ewige Jude” (Gyöingurinn eilifi) sem Dr. Fritz Hippler leikstýröi og var frumsýnd 28. nóvember 1940 i Berlin aö viöstöddum helstu ráöamönnum Þriöja rikisins. Þessi hroöalega áróöursmynd var titluö sem „þýsk menning- armynd, fræösiu- og heimildar- mynd um vandamálin, sem heimsstefna Gyöinga veldur.” Undirritaöur átti þess kost fýrir nokkrum árum aö sjá þessa mynd í Kvikmyndasafninu I Kaupmannahöfn ásamt fjöl- mörgum öörum kvikmyndum geröum af nasistum. Ég verö aö viöurkenna, aö „heimildar- myndirnar” voru of grófar, of illa dulbúnar til aö þær vektu annað en viðbjóö áhorfandans á slikri kvikmyndagerö. Leiknu kvikmyndirnar voru mun ismeygilegri I áróöri sinum, þar sem gyöingurinn var sýndur sem mannvera, sem meira aö segja gat veriö mannlegur og skemmtilegur þótt aö rottueöliö kæmi alltaf fram aö lokum. Má vera aö Göbbels hafi áttaö sig á þessum stigmuni; alla vega voru „heimildamyndirnar” aö- eins sýndar i hernumdum lönd- um nasista áöur en brottflutn- ingur Gyðinga hófst, en hinar leiknu andgyðinglegu kvik- myndir voru sýndar mun viöar. — 0 Aö slepptri hugmyndafræö- inni i myndum nasista er form og bygging áróöursmynda þeirra ekki ný af nálinni og hef- ur veriö margnotuö í kvifc- myndagerö fyrr og slöar. Aöalinntakiö, sem leynist bakviö „fagurfræöi” ár(X)urs- kvikmynda, er aö ráöskast meö veruleikann á þann hátt aö hug- myndir áhorfandans um veru- leikann breytist. Rússnesku klippimeistararnir uppgötvuöu, aö hægt var aö byggja upp blekkingu, eins og ákveöinn arkitektúr, meö þvi aö velja margar einstakar myndir og raöa þeim siöan saman. Þvi meir sem hin ákveöna útkoma kvikmyndarinnar likist þeim hugmyndum áhrofandans um málefniö, þeim mun sterkar höföar myndin til áhorfandans. Þessvegna leitast sterkar áróö- ursmyndir ávallt viö aö ýta und- ir fordóma og duldar skoöanir sem höfða til athafnatilhneig- inga hans. Aróöursmyndin sýnir aldrei máliöfrá báöum hliöum, heldur leggur áherslu á eina hugsun. Máliö þarf engrar umræöu viö. Aróöursmyndinhöföar einnig til tilfinninganna en ekki hugsun- arinnar. Þess vegna er t.d. ástin (ástarsorg, skilnaöur, þrá, o.s.frv.) ákaflega þýöingarmik- iö atriöi i áróöursmyndinni. Æösta takmark tillra áróöurs- kvikmynda er aö kalla á rétt- mæta reiöi áhorfandans, þvi þar sameinast skoöun og athafnaafl i einni upplifun, sem gefur ekk- »ert tækifæri á mórölskum vangaveltum. Eftir þessari uppskrift hafa flestar áróöursmyndir veriö geröar. Bæöi snillingar sovéskr- ar kvikmyndageröar á þriöja áratugnum, fulltrúar kvik- myndageröar Stalinstimans, áróöursmeistarar nasista og striösmyndir Bandarlkjamanna byggjast meira og minna á þessari formúlu. Kvikmyndin Holocaust hefur þarna ákveöna sérstööu, vegna þess aö efni myndarinnar — fjöldamoröin á gyöingum — er upp yfir allar umræöur hafnar. Enginn heilvita maöur getur annað en haft imugust og hryli- ing á útrýmingaherferö nasista. En enguaö slöur —hve mikiö af formúlunni gömlu skyldi leyn- ast i Holocaust? — im Ingólfur Margeirsson skrifar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.