Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mars 1979, "lonabíó a* 3-11-82 (One, íwo, three.) Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hérlend- is. Leikstjórinn, Billy Wilder, hefur meöal annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney, Ariene Fancis, Horst Buchortz Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Skassiö tamiö (The Taming of the Shrew) Islenskur texti Heimsfræg amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Meö hinum heimsfrægu leikurum og verölaunahöfum; Elizabeth Taylor,Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd I Stjörnubiói áriö 1970, viö metaösókn og frá- bæra dóma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BAKKABRÆÐUR BERJAST VIÐ HERKCLES Barnasýning kl. 3. ‘Flagö undir fögru skinni (Too Hot to Handle) Spennandi og djörf ný banda- rlsk litmynd meB Cheri Caffaro Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Teiknimyndasafn. , Andrés önd og féiagar. Barnasýning kl. 3. uaffHi Sigur í ósigri Ný bandarisk kvikmynd er segir frá ungri fréttakonu er gengur meö ólæknandi sjúk- dóm. Aöalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Anthony Hop- kins og Michele Lee. Sýnd'kl. 5^ 7 og 11. mynd leikstýrö af Marty Feid- man. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feidman, Michael York og Pettr Ustinov. ísl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl*. 11. Sföustu sýningar. Sýnd kl. 3, 5 og 9. Aögöngumiöasala hefst kl. 2 Mánudagsmyndin Hedda Gabler Bresk mynd gerö eftir sam- nefndu leikriti Ibsens. Leikstjóri: Trevor Nunn Aöalhlutverk: Glenda Jack- son Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meö djöfulinn á næiun- um. Hin hörkuspennandi hasar- mynd meö Peter Fonda, sýnd I nokkra daga vegna fjölda á- skorane. Bönnuö börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Grínkarlar Hin óviöjafnanlega grínmynd meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Chariey Chase. Barnasýning ki. 3. Afar spennandi og viöburöar- rik ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandler, um meistaraspæjarann Philip Marlowe. Robert Mitchum. Sarah Miles, Joan Collins, John Mills, James Stewart, Oliver Reed o.m.fl. Leikstjóri: Michael Winner Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára Barnasýning kl. 3 Mjólkurpósturinn Evel Kmevel Æsispennandi og viöburöarík, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. Aöalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út I íslenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen tslenskur texti ^Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 og 9,10 »solor^ ——.. MHiCHRBMS I@N &mm Dauöinn i Nil Frábær ny ensk stórmynd ■' byggb á sögu eftir AGATlIA CHRISTIE. Synd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN. ISLENSKUR TETI lö. sýhingarvlka Sýnd kl. 3,10 - 6,10 og 9,10 ------ial'jr I0>------- Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman og Susan Georg. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.3,15, 5.15, 7,15 og 9.20. dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 23.-29. mars er I Laugavcgsapóteki og Holts Apoteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Lauga- vegsapoteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti»1 skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliöiö og Reykjavik Kópavogur — Seltjarnarn. Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrabilar slmi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 slmi 5 11 00 lögreglan_________ Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltjarnarnes — simi 1 11 66 Hafnarfjöröur— slmi 5 11 66 Garöabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitaii — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Fiókadeild — sami tími og á Kleppsspita la num. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30. — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- íækni, slmi 1 15 10. bilanir Kafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir,slmi 8 54 77 Sfmabiianir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siödegis til kl . 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. happdrætti DAS dregiö 3. hvers mánaöar. SlBSdregiö 5. hvers mánaöar. Hí dregiö 10. hvers mánaöar. félagslíf Slmþjónusta Amustel og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Símþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sín I trúnaöi viö utanaökomandi aöila. Svaraö er I slma 2 35 88 mánudaga og föstudaga kl. 18 — 21. Systrasamtök Ananda Marga og Kvennasamtök Prout. iERBAFÉUlB ÍSIANBS 01DUG0TU3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 25. mars. 1. Kl. 10.00 skíöaganga. GengiÖ veröur frá sklöa- skála Vikings um Sleggju- beinsskarö um Þrengsli, og um Hellisheiöi aö Skiöa- skálanum i Hveradölum. Skíöaganga fyrir þá, sem hafa einhverja æfingu I skiöagöng- um. Fararstjóri: Kristinn Zophonlasson. 2. Kl. 13.00. Skíöaganga á Hellisheiöi. Gengiö meöfram Skarös- mýrarfjalli um Hellisheiöi I Skiöaskálann. Létt ganga fyr- ir alla. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. 3. Kl. 13.00. Skálafell á Hellis- heiöi. Gengiö frá þjóöveginum á fjalliö og um nágrenni þess. Létt ganga og róleg. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson VerÖ I allar feröirnar kr. 1500. gr, v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. Feröafélag tslands. Ferftir um Páskana. 12—16. april. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 4000 kr. kl. 10.30: Esja.fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1500 kr. kl. 13: Tröllafoss i klaka og snjó, létt ganga. Verð 1500 kr., frltt f. börn m. fullorönum. bridge Spil no 5 Vestur spilar út tígul-3 I 4 spööum suöurs, sem austur doblaöi. Sagnir höföu gengiö: Suöur Vestur Norður Austur lspaöi pass 2lauf 2 tíglar pass pass 4spaöar dobl. p/h KD8 D65 652 AKG10 — 109743 108432 A9 G73 AD1084 D8532 6 AG652 KG7 K9 974 Austur vann útspiliö á ás og (héltáfram meötlgul. Sagnhafi fór I trompið, spilaöi á kóng og legan kom I ljós. Næst var litlu hjarta spilaö og kóngur átti slaginn. Aftur hjarta, og aust- ur var inni á ás. Hann spilaði tlgli og suöur trompaöi. Suöur gat nú gert séí nokkuö ljósa mynd af hendi austurs. í sjö- unda slag spilaöi hann laufi og svlnaöi hiklaust fyrir drottn- ingu. Lauf ás fylgdi f kjölfariö og austur trompaöi. Hann geröi hvaö hann gat og spilaöi tlgli. Sagnhafi kastaöi laufi og trompaöi meö áttunni í blind- um. Tromp kóngur hirtur og lauf kóngur „hengir” síöan austur. Ef hann kastar tígli þá fleygir sagnhafi hjarta sjöu og hjarta drottning í blindum fullkomnar þrengingu aust- urs. 1. Snæfellsnes. Gist veröur I upphituöu húsi á Arnarstapa. Farnar göngu- feröir og ökuferöir um Snæfellsnes, m.a. gengiö á Jökulinn. 2. Landmannalaugar. Gengiö á sklöum frá Sigöldu I Laugar, um 30 km. hvora leiö. Gistí sæluhúsi F.l. farnar gönguferöir og skíöaferöir um nágrenniö. 3. Þórsmörk. Fariö verður I Þórsmörk bæöi á sklrdag og laugardag- inn fyrir Páska. Farnar gönguferöir um Þórsmörkina bæöi stuttar og langar eftir veöri og ástæöum. Allar upp- lýsingar um feröirnar eru veittar á skrifstofunni. Auk þessa eru stuttar gönguferöir alla frldaganna I nágrenrii Reykjavíkur. Ferftafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferftir Sunnud. 25.3. kl. 10.30: Gullfossí klakabönd- um, Geysir, Faxi. Fararstj. Ikrossgáta Lárétt: 1 tvistrar, 5 lægö, 7 eins, 9 endir, 11 nam, 13 svelg- ur, 14 elska, 16 ónefndur, 17 fiskur, 19 afliö. Lóörétt: 1 timarit 2, samstæö- ir, 3 tfndi, 4 gælunafn, 6 plokka,8hljóö, 10 fag, 12 neyö- ir, 15 Ilát, 18 tvihljóöi. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 vaskar, 5 auö, 7 nafn, 81k, 9annar, 11 ló, 13 auga, 14 árs, 16 tafana. Lóörétt: 1 vandlát, 2 safa, 5 kunna, 4 aö, 6 skrafa, 8 iag, 10 nuöa, 12 óra, 15 sr. Gengisskráning Nr.57-23.mars 1979'. Flning, Kaup Sala 326,50 664,25 279^10 6292,50 6393,85 7471,90 8209,70 7608,10 1108,30 19342,40 16224 40 3R 89 158Í65 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 L ét t morgunlög Pro-Arte-hljómsveitin leik- ur létta breska tónlist: George Weldon stj. 9.00 Hvaö varft fyrir valinu? ,,Enn er liöinn langur vet- ur”, kaflar úr tveimur skólaslitaræöum eftir Þór- arin Björnsson. Séra Bolli ’ Gústavsson I Laufási les. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa I Nesklrkju Prest- ur: Séra Guömundur Oskar Olafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatesta- mentisfræöum Kristján Búason dósent flytur annaö hádegiserindi sitt: Texta- rannsóknir á þessari öld. 14.00 Mlödegistónleikar: Frá Ts jalko vskýkeppninni i ! Moskvu s.l. sumar l 15.00 Hlið viö hlift Dagskrár- I þáttur i tilefni af alþjóöleg- ; um baráttudegi kvenna. í Umsjón: Þórunn Gestsdótt- ir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tón- skáldakynning : Jón . Nordal Guömundur Emils- son sér um fyrsta þátt af fjórum. 17.10 Endurtekiö efni: „Ekki beinlinis", rabbþáttur I létt- um dúr Sigriður Þorvalds- dóttir leikkona talar viö Friöfinn Olafsson forstjóra, Gunnar Eyjólfsson leikara og I slma viö Hjört Hjálm- arsson sparisjóösstjóra á Flateyri (Aöur útv. 12. des. 1976). 17.50 Pólsk samtlmatónlist: — III. 18.15 Harmonikuiög Franco Scarica leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Rabbþáttur Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur I útvarpssal 20.30 Tryggvaskáli á Selfossi: — slftari hlutiGunnar Krist- jánsson tók saman. 21.05 Fiftluleikur Arthur Grumiaux leikur vinsæl fiftlulög. Istvan Hajdn leikur á pfanó. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og GísU Agúst Gunnlaugsson. 1 21.50 Þýski orgelleikarinn Heimut Wafcha leikurTrló- sónötu nr. 3 I d-moU eftir Bach. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á vift hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason 22.30 Veöurnegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettu slgi'drar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrérlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Bernharöur Guömundsson nytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Pall Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. ’ landsmálablaöunna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir byr jar aö lesa söguna „Góö- an daginn, gúrkukóngur” eftir Christine Nöstlinger í þýöingu Vilborgar Auöar lsleifsdóttur 9.20 Leikfimi. 9.30 TUkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál. Jónas Jónsson ræöir viÖ dr. Stefán Aðalsteinsson um sauöfjárrækt herlendis og erlendis. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis iög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Unnur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödeglssagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þor- valdsdóttir leikkona les (11). 15.00 Miftdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: ,,Meö hetjum og forynjum f himinhvolf- inu’’ eftir Mai Samzelius Tónlist eftir: Lennart Hanning. ÞýÖandi: AsthUd- ur Egilsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn, Kristmundur Jóhannesson bckidi á Giljalandi i Hauka- dal talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum, 21.55 „Glataöi sonurinn”, ballettsvíta eftir Hugo Aifvén. Konunglega hljóm- sveitin I Stokkhólmi leikur: höfundurinn stjórnar. 22.15 ..Geiri gamli”, smásaga eftir Asgeir Gargani. Höfundur les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (36). 22.55 Myndlistarþáttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands i Há- skólablói s.l. fimmtudag. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 17.00 Húsíö á sléttunni Sautjándi þáttur. Sirkuseig- andinn Efni sextánda þátt- ar: Frú Olesen, kauþ- mannsfrú I Hentulundi, fær Kötu Þorvalds, frænku sina 1 heimsókn. Hún meiöist, þegar hún stigur úr vagnin- um, og Baker læknir gerir aö meiöslum hennar. Þaö veröur ást viö fyrstu syn, og iækninum finnst hann eins og nyr maöur. Allt viröist ganga aöóskum þar til Bak- er veröur 1 Jóst, aö i rauninni er stúUtan aUtof ung fyrir hann. Þyöandi Öskar fngi- marsson. 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdúttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. lllé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýskigar og dagskrá 20.30 Gagn og gaman Starfs- fræösluþáttur. Kynnt veröa störf kennara og lögreglu- þjóna. Umsjónarmenn Gestur Kristinsson og Val- geröur Jónsdóttir og spyrj- endur meöþeim hópur ung- linga. Vlghðlaflokkurinn skemmtir milli atriöa. Stjórn upptöku örn Haröar- son. 21.35 Rætur Tólfti og slöasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Suðurrlkjamenn tapa styrj- öldinni og þrælahaldi iýkur. Fjölskylda Toms ákveöur aö vera um kyrrt. Hvltir öfgamenn sætta sig ekki viö úrsUtin. Þeir bindast sam- tökum um aö kúga negrana ‘ og brenna uppskeru þeirra. Harvay getur ekki haldiö býlinu. Brent tekur viö um- sjón þess og reynir aö þvinga negrana tU aö vera kyrrir. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.25 Alþýöulónlístin Fimmti þáttur. Blues Meöal þeirra sem sjást 1 þættinum eru Paul Oliver, Ray Charles, Bessie Smith, Muddy Waters, Leadbelly, Billy HoUiday og B.B. King. Þýö- andi Þorkell Sigurbjörns- son. 23.15 AB kvöldidagsSéra Arni Pálsson, sóknarprestur I Kársnesprestakailí, flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok Mðnudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Markleiöir og dular- mögn Jarðar. Bresk mynd um hina dularfullu stein- hringa i Stonhenge og viöar á Englandi, en talið er aö mannvirki þessi hafi veriö reistfyrirum fimm þúsund árum. Þýöandiogþulur Ingi Karl Jóhannesson. • 21. 50 Töfrar. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Thompson. Leikstjóri Mike NeweU. Aöalhlutverk June Barry, Tina Marian, Dave King og Max Wall. Ung stúlka, Honey, vinnur f kex- verks miöiu. Framtiöar- horfurnar eru ekki sérlega bjartar, oghún lætur innrita sig f tiskuskóla i von um betri tiö. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.40 Dagskrdrlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.