Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINKT Sunnudagur 25. mars 1879. Siglaugur Brynleifsson skrifar um bækur Sófókles Sófokles: Þebuleikirnir: Oidfpús konungur — Oidipús i Kólonos — Anti'gona. Þýöinguna geröi Jón Gislason. Bókaútgáfa Menningarsjóös 1978. Menningarsjóöur hefur áöur gefiö út þýöingar Jóns Gislasonar á Oresteiaþrlleiknum eftir Aiskýlos og einnig Alkestis — Medea og Hippolýtos eftir Evxlpldes. Þýöing Jóns á Oresteiaþrileiknum kom út 1971, og haföi áöur birst fyrsti hluti þrileiksins Agamemnon, 1967. Evr4>Idesar-þýöingarnar komu út 1974. Eitt leikrit Evripkiesar, „Bakkynjur”, kom út I þýöingu i bundnu máli 1923, gerö af Sigfúsi Blöndal,- einnig eru til kaflar úr verkum þessara grlskuhöfunda i þýöingum á islensku, einkum þó eftir Grim Thomsen. Siöasta útgáfa Menningarsjóös á griskum leikritum eru Þebu- leikirnir eftir Sófókles. Eins og fyrri þýöingar Jóns Glslasonar eru leikritin þýdd beint úr frum- málinu á laust mál. Galvano Della Volpe, italskur bókmenntafræöingur og marxisti, meöal þeirra áhrifa- mestu eftir slöari heimsstyrjöld, telur I sinu frægasta riti um bókmenntir og fagurfræöi (Critica del Gusto, Milano 1960, ensk þýöing: Critique of Taste, London 1978) aö „marka megi gæöi þýöingar meö þvi hversu þýöandinn sé trúr inntaki og merkingu orös frummálsins og komi þvi I orö sama inntaks á annarri tungu”. Volpe vitnar einnig i Goethe, sem segir aö fyllsta inntak ljóös komi fram i þýöingu i prósa, sem hann oröar „der reine vollkomm- ene Gehalt” (hreint og fullkomiö inntak). Og þá fyrst þegar ljóöiö er rúiö seiö rimsins i prósa- þýöingu, þá geti menn beinlinis þreifaö á þvi inntaki ljóösins sem hrifur okkur. Þar meö er ekki sagt aö þýöing ljóös I ljóö -sé forkastanleg, Voipe álitur þaö takast, ensnillinga þurfi til. Hann tekur dæmi um .þetta, þýöingu Longfellows á: Úber allen Gip- feln eftir Gothe. Þýöing Jóns Glslasonar ber meö sér vöndugleikann. Máliö sem hann notar er svo tempraö og jafnframt svo rismikið aö þreifa má á spennu verkanna þegar þau eru lesin eöa sögö fram. Þaö vill svo vel til aö Islendingar eiga forna arfleifö I þýöingum úr grisku, sem eru Hómerskviður, og hefur Jón Gi'slason unniö aö nýrri útgáfu þeirra meö skýring- um. Sumir höfundar telja aö islenskan sé einkar vel löguð til þess aö ná inntaki forngrískra verka, m.a. sökum svipaðrar samfélagsgeröar fyrrum, en skáldskapur er ætiö bundinn samfélaginu beint eöa óbeint. Jón Gislason tslenskan hefur ekki breyst meira en þaöfrá miðöldum, aöstafrétt- ur texti frá þeim timum veröur lesinn af nútlmamönnum án teljandi fyrirhafnar. Hvaö sem þessu líöur þá fer þvi fjarri, aö þýöingar Jóns Gisla- sonar séu á fyrndu máli. Málfariö er rismikiö og stllaö og hlýtur svo aö veröa af nauösyn frumtextans, sem var saminn til aö segjast fram áleiösviöi viö talsvert aörar aöstæöur en nú tiökast i leikhús- um. Þaö sem veldur lifseiglu þess- ara öldnu verka er aö þau fjalla um hina eilifu endurtekningu mennskrar reynslu, sem hver kynslóö er undirorpin. Og eins og þýöandinn segir, persónurnar „eru ekki litlausir persónu- gervingar ólikra skoöana, heldur þróttmiklar og eftirminnilegar persónur, blóöheitar, ólgandi af ást og hatri”. Auk þýðinganna birtast 1 þess- um útgáfum Menningarsjóös rit geröir þýöandans um griskar leikbókmenntir og höfunda þeirra, verkin eru skýrö i sambandi viö þaö samfélag sem þau spruttu upp úr, trú þess, venjur og hætti og þá strauma og stefnur I andlegum efnum, sem einkenndu svo mjög 5. öldina I Aþenu. Þaö er mikill akkur fyrir Islendinga aö eignast svo vand- aöar þýöingar þeirra leikrita- skálda sem hæst allra hafa náö i tjáningu mennskra ástriöna og harmsárra örlaga. 26600 tS ’ wmm 8B * 1 H Ragnar Tómasson hdl Fasteignaþjónustan Austurttmti 17,126600. Opiö í dag frá kl. 1-3. Þjón- usta vió lesendur Þjóövilj- ans. Slmi 26600. EIGNAVALsf Suðurlsndsbraut 10 Símar 33510, 85650 oo 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Kvötdsrmi 20143. Hjá okkur eru fjöl- margar eignir á skrá, sem fást eingöngu i skiptum. Allt frá 2ja herb. og upp I einbýl- |—ishús. ILAUFÁS k GRENSÁSVEGI22-24 (UTAIÆRSHÚSINU 3.HÆO) MNG HOLT Opiö í dag frá kl. 1—6. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasimi 38072. Eriörik Stefánsson viöskiptafr., heima- simi 38932. Fasteignasala,— Bankastræti SÍMAR 29680- 29455 - 3 LÍIMUR 2 HERBERGI Blikahólar 2ja herb. ca 65 fm ibúö á 1. hæö I 3ja hæöa blokk. Lóö frág.verö 12,5millj. útb. 10,5 millj. Hraunbær — skipti 2ja herb. ibúö vel standsett óskast I Hraunbæ I skiptum fyrir 4ra herb. ca 117 fm ibúö i Hraunbæ. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Leirubakki 68 ftn 2ja herb. ibúö á 3ju hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góöar innréttingar. Verö 13,5 millj. útb. 10 millj. Nýbýlavegur Kópavogi 62 fm 2ja herb. Ibúö á 1. hæö ásamt bílskúr. Verö 16,5 millj. útb. 12 millj. Laufás 3 HERBERGI Asparfell 3ja herb. ca. 96 fm ibúö á 6. hæö. Sameiginl. vélaþvotta- hús, verö 18.0millj. tJtb. 13.0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Skúlagata 3ja herb. ca 90 fm Ibúö á fjóröu hæö. Stofa, 2 herb. eldhús og baö. Suöursvalir. Björt ibúö. Nýtt gler I allri eigninni. Verö 15 millj. útb. 10 millj. Urðarstlgur Sér hæö ca 75 fm ibúö á 1. hæö I þribýlishúsi. 2 sam- liggjandi stofur, eitt herb. eldhús og baö. Nýjar raf- lagnir. Verö 15 millj. útb. 10.5 millj. Þingholt Guðrúnargata 3ja herb. ósamþykkt kjaU- araibúö. Verö 10-12 millj. Ljósheimar 83fm 3ja herb. Ibúö á 8. hæö. Góö sameign. Lyfta. Verö 17,2 millj. útb. 12 millj. Alfhólsvegur i Kópavogi 3ja herb. góö ibúö á 1. hæö i fjórbýlishúsi, ásamt bil- skúrsplötu. Sérsmiöaöar innréttingar. Laufás 4 HERBERGI Vesturborgin 4ra herb. úrvals ibúö á 1. hæð. BUskúr fylgir. Fæst eingöngu I skiptum fyrir stærri séreign I vesturbæn- um. Eignaval Lundarbrekka 4ra herb. Ibúö á 2 hæö I fjögra hæða blokk. Þvotta- herbergi á hæöinni, lóö frá- gengin. Suöur svalir, verö 20.0 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. ca 96 fm Ibúö á 2 hæö i fjögrahæöa blokk. Suö- ur svalir. tbúöin er meö vönduöum innréttingum, verö 20.0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Grettisgata 4ra herb. ca 100 fm ibúö á þriöju hæö. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og baö. Ný- endurnýjaö þak. Húsiö ný- málaö. Vatnslagnir endur- nýjaöar. Verö 16,5 -17 miHj. útb. 11,5 - 12 millj. Þingholt Fossvogur Falleg 110fm 4ra herb. Ibúö. BQskúr, sér inngangur. Laufás 5,6 & 7 HERB. Fossvogur GlæsUeg rúmgóö 4ra herb. ibúö á efstu hæö i 3ja hæöa sambýUshúsi austast i Foss- vogi. Vandaöar innréttingar og teppi. Fallegt flfealagt baöherbergi. Stórar suöur- svalir. ÖU sameign fuUfrá- gengin. Góö bilastæöi. Hraunbær Rúmgóö 4ra herb. ibúö til sölu I skiptum fyrir 2ja herb. ibúö i sama hverfi. Norðurmýri Hæö og ris i steinhúsi skammt frá Snorrabraut. Stofúr og eldhús niöri, 3 her- bergi og baö I risi. Kjöreign s/f Skeljanes 5herb. Skerjafiröi, calOO fm ibúö f timburhúsi á annarri hæö. Stofa, 4 herb. eldhús og bað. Svalir I suöur. Danfoss hiti.Nýlegt járnáþaki.Verö 16 millj. útb. 11 miUj. Þingholt OSKUM EFTIR Seljendur athugið Látiö okkur skoða og verö- meta eign ykkar sem fyrst svo hún komist I april sölu- skrá. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Ódýrar ibúðir Oskum eftir ódýrum 2ja og 3ja herb. Ibúöum á söluskrá. Timburhús Höfum kaupanda aö timburhúsi eöa góöri ibúö I timburhúsi Höfum kaupanda að 4raherb. ibúö i rólegu hverfi i Reykjavik eöa Kópavogi. Mjög góö og hröö útborgun I boöi. Eignaval EINBÝLISHÚS RAÐHÚS Ásbúð Parhús á tveim hæöum ca 250 fm . Tvöfaldur innb. bil- skúr. Mjög skemmtileg eign, verö 39.0 mUlj. Raðhús i Seljahverfi Enda-raöhús sem eru tvær hæöir. Aneðrihæö.gesta wc, stofur (parket) eldhús, búr, geymsla. A efri hæö baö- herb., svefnherb., vinnuaö- staöa. Húsiö er fuílfrágengiö aö utan. Bilgeymsla frá- gengin, verö 35,0 miUj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Húsavík — einbýli Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum á besta staö I bænum. Teikningar á skrif- stofunni. Hverfisgata Hafnarfiröi Steinsteypt parhús i gamla bænum. Verö 16millj.útb. 11 millj. Nesvegur Litiö steinsteypt einbýUshús á tveim hæöum. Mögulegur byggingarréttur. Verö 14-14,5 millj. Laufás Grundarfjörður Eldra einbýlishús á einni hæö tU sölu, gjarnan i skipt- um fyrir eign I Rvik. Stór bll- skúr. Raðhús i Seljahverfi Endaraöhús, ekki alveg fuU- búiö. Glæsilegar innrétting- ar. Vönduö teppi. Möguleik- ar á sér ibúö á jaröhæö. Skipti á minni eign eöa bein sala. Kjöreign s/f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.