Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mars 1979. Einstein Framhald af bls. 9. ar á vinnuafli og til þeirrar bækl- unar á samfélagsvitund einstak- linganna sem ég gat um hér á undan. Nauðsyn sósialisks hag- kerfis Ég lit á þessa bæklun einstak- Unganna sem versta mein auð- valdsskipulagsins. Allt mennta- kerfi okkar þjáist af þessari meinsemd. Ofgakennd sam- keppnisviðhorf eru innrætt nem- andanum, sem er þjálfaður i að tilbiðja það að eignast sem mest, og búa sig þannig undir fram- tiðarstarfsferil sinn. Éger þessfullvissaðviðeigum aðeins um eina leið að velja til þess að losna við þessar miklu meinsemdir: að koma á sósíalisku hagkerfi ásamt menntakerfi sem miðaðist við fé- lagsleg markmið. t slikuhagkerfi á samfélagið sjálft öll fram- leiðslutæki og þau eru hagnýtt samkvæmt áætlunum. t áætlun- arbúskap, þar sem framleiðslan værilöguð að þörfum samfélags- ins, mundi þeirri vinnu, sem inna þarf af hendi, verða skipt milli írtlra þeirra sem geta unnið og þannig væri sérhverjum manni, konu ogbarni tryggt lifsframfæri. Auk þess sem menntun einstak- lingsins myndi rækta með honum áskapaða hæfileika yrði einnig reynt aö þróa með honum tilfinn- ingu fyrir ábyrgð á meðbræðrum sinum i stað þess að vegsama völd og frama eins og nú er gert i samfélagi okkar. Hvað ber að varast? Engu að siður er nauð- synlegt að hafa hugfast að áætl- unarbúskapurinn einn saman er ekki sósialismi. Slikur búskapur getur haft i för með sér algera áþján einstaklingsins. Til þess að koma á sósíalisma þarf að leysa ýmsan vanda félags- og stjórn- mála, sem er geysierfiður viður- eignar: Ef höfö er i huga hin við- tæka miðstýring i stjórnmálum og efnahagsmálum, hvernig er þá unnt að koma i veg fyrir að skrif- finnar verði allsráðandi og fyllist valdahroka? Hvernig er unnt að vernda réttindi einstaklingsins og tryggja þar með lýðræðislegt mótvægi við skrifræðinu? Bárnabækur Framhald af 11 siöu Tvær tækur sem komu út fyrir jólin handa þessum hópi lesenda eru til fyrirmyndar: Emil i Kattholti, sem Mál og menning gaf út, og Gúmmi-Tarsan frá Iðunni. Óæfðum lesendum gengur furðuvel að komast gegn um þær, enda eru þær sérstaklega hann- aðar fyrir þá. Þriðji kosturinn við þessar tvær bækur er mynd- skreytingin, margar myndir og dreifðar, misstórar á siðu þannig að sumar siðurnar verða stuttar ogauðlesnar. Tóta tikarspeni hef ur lika þennankost, auk þess sem linur hennar eru stuttar, en helst til þéttar. I langflestum bókum öðrum er fágangurinn hreinasta forsmán — eða eins og ein litil sagðí: Þær þýkjast að vera h ánða börnum en svo eru þær bara fullorðinsbækur innani! Það þarf mörgu að sinna þegar búa á til bók handa uppvaxandi kynslóð. En ef við höldum vöku okkar eins og menn virðast ætla aö gera amk. nú á barnaári, þá skulum viö bara biða eftir árangrinum. Skák Framhald á blaðsiðu 19. (Kóngurinn skundar á vettvang og engin vörn finnst viö innrás hans. Svarta staðan er töpuð,en næsti leikur svarts flýtir fyrir úrslitunum.) 29. .. h5? 32. Kh4 Kg7 30. gxf5 gxf5 33. Kxh5 31. Hd6 Hb7 — Hér var Robatch búinn að fá nóg og gafst þvi upp. Anderson er greinilega einn af þeim sem trúir á yfirburði hins örsmáa frumkvæðis. En litum á næstu stöðu, hún er liklega mun jafn- teflislegri en hinar tvær og er þá mikið sagt. Lieb — Anderson Að vinna svona stööu kostar mikla tækni. En virðum fyrir okkur handbragð Andersons: 22. .. Dc8 (Nú blasa við stórfelld upp- skipti.) 23. Hxc6 Hxc6 25. a3 (?) 24. Hxc6 Rxc6 (Þetta er óþarfa veiking. Betra var 25. Dd2 þó svartur hafi enn vinningsmöguleika með 25. - Df8 ásamt 26. - Da3 og siðan fram- rás peðanna á drottningar- vængnum. En nú hefur myndast nýr veikleiki á drottningar- vængnum og hann er Anderson ekki lengi að notfæra sér.) 25. .. Ra5! 26. Kdl Df8! (B-peðið verður að færa sig um set og svatur fær um leið nota- legan reit fyrir riddarann.) 27. b4 Rc4 31. a4 Rb6 28. Db3 De8 32. b5 Dcl + 29. Rd2 Db5 33. Ke2 a5! 30. Kel Dc6 mmimm visis mmksmwH þau auglýstui VÍSi: „Tilboðið kom á stundinni" Skarphéöinn Einarsson: — Ég hef svo góöa reynslu af smáauglys- ingum Visis aö mér datt ekki annað i hug en að auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboðá stundinni. Annars auglýsti ég bilinn áöur i sumar, og þá var alveg brjálæðislega spurt eftir honum, en ég varö aðhætta viöað selja I bili. Þaö er merkilegt hvað máttur þessara auglýs- inga er mikill. Se/ja, kaupa, leigja, gefa, Seita, finna......... þú gerír það i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611 „Hringt alls staðar fró" /‘.>•>“>^7?5í*. Bragi Sigurösson: — Egauglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar, og hefur gengiö mjög vel aö selja. Það var hringt bæði úr borginni og utan af landi. Éghef áður auglýst f smáauglýsingum Visis, og aDtaf fengið fullt af fyrirspurnum. // Eftirspurn i heila viku" Páll Sigurðsson : — Simhringingarnar hafa staðiðí heilaviku frá þvi að ég auglýsti vélhljólið. Ég seldi það strjx, og fékk ágætis verð. Mér datt aldrei i hug að viðbrögðin yrðu svona göð. /Visisauglýsingar nœgja' Valgeir Pálsson: — Við hjá Valþór sf. fórum fyrst að auglýsa teppahreinsunina i lok júli sl. og fengum þá strax verkefni. Við auglýsum eingongu i Visi, og þaö nægir fullkomlega til aö halda okkur gangandi allan daginn. (Hvilikum stakkaskiptum hefur staðan ekki tekið. Anderson hefur algerlega yfirspilað and- stæðinginn og hann gefur ekki þumlung eftir allt til loka.) 34. Rbl Dhl 37. h4 g5 35. Kf3 Rc4 38. hxg5 hxg5 36. Kg3 Dcl 39. Kh2 Kg7 (Svartur setur sig ekki úr færi við að bæta stöðu kóngsins.) 40. Dd3 Rb2! (Og hér fer heill maður fyrir borð. Liklega hefur hvitur verið I timahraki, en við mannstapið fer allt viðnám úr stöðunni. Hann gafst upp I 49. leik. Það verður ekki annað sagt en að Anderson hafi sérstæðan skákstil. Alþýðuleikhúsið NORNIN BABA-JAGA I dag kl. 14.30. VIÐ BORGUM EKKI mánudag kl. 17 mánudagskvöld kl. 20,30 sýning á vegum herstöðva- andstæðinga. Uppselt. Miðasala i Lindarbæ daglega frá kl. 17-19. og kl. 17-20.30 sýningáídagá. Láugárdaga óg sunnudaga frá kl. 1. Simi 21971. Pípulagnir Nýlagnir/ breyting- an hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). ÞJÓÐLElKHtíSID STUNDARFRIÐUR eftir Guömund Steinsson leikmynd: Þórunn S. Þor- grimsdóttir leikstjóri: Stefán Baldursson Frumsýning I kvöld kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS þriðjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriöjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Siðasta sinn HEIMS UM BÓL fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Aðgöngumiðar frá 15. þ.m. gilda á þessa sýningu. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 I.KIKFRIAC; ^2 32 REYKIAVlKUR “ “ STELDU BARA MILJARÐI 3. sýn. I kvöld. Uppselt. rauð kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20,30 blá kort gilda 5. sýn. fimmtudag kl. 20,30 gul kort gilda LIFSHASKI miðvikudag kl. 20,30 laugardag kl. 20,30 SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20,30 simi 16620 f ÚTBOÐf Tilboð óskast i lagningu holræsis i Elliðavogsræsi 1. áfanga og jarðvinnu við Holtabakka. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 25 þús. kr. skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. aprfl n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 | LÓÐA- ÚTHLUTUN Reykjavikurborg mun á næstunni úthluta lóðum i Syðri-Mjóumýri. 75—90 ibúðir. Skipulagsskilmálar eru rúmir, enda reiknað með þvi, að úthlutunaraðilar taki þátt i mótun skipulagsins. Þó er gert ráð fyrir að um „þétt-lága” byggð verði að ræða með tiltölulega háu hlutfalli sér- býlisibúða (litií einbýlishús, raðhús, gerðishús). Reiknað er með úthlutun til fárra aðila, sem stofna verða framkvæmdafélag er annast á eigin kostnað gerð gatna, holræsa og vatnslagna inni á svæðinu, skv. nánari skilmálum, er settir verða. Gatnagerðargjald miðast við raðhúsa- taxta 1850 kr rúmm. og verður notað sem meðalgjald fyrir allt svæðið. Borgarstjórinn i Reykjavik. Bálför móður minnar og tengdamóður Ástriðar Stefánsdóttur Borgarholtsbraut 72 fer fram frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 27. mars kl. 13.30 Margrét Þorsteinsdóttir Daniel Danfelsson og aðstandendur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.