Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnuaagur 25. mars 1979. ÁRNI BERGMANN: Fyrir hálfum mánuði heldu vinir Nató-ráöstefnu til aO fagna 30 ára afmæli bandaiagsins. Taismenn þeirra sögOu, aO ráO- stefnan hefOi veriO óvenjulega máiefnaieg. Má vera, ekki höf- um viO neinn samanburO i þeim efnum. En áheyranda úr öOrum herbúOum fannst reyndar, aO þótt ræöur væru aö sönnu misjafnar, þá væri yfir ráö- stefnu þessari mjög sterkur heildarsvipur þeirra hugmynda sem réöu feröinni fyrir svosem þrem áratugum. Aö heimsskiin- ingur og söguskýringar kalda striösins væru meö miklu lifi meöal islenskra Natóvina og litlir sem engir tilburöir til aö brjóta málin upp á nýjan hátt. Samspilið við Stalín Ltfseigla kalda strlösins kem- ur einna skýrast fram I útlistun þessarra manna á sjálfum forsendum Nató. Hver eftir annan stigu þeir í stólinn og endurtóku: Vesturveldin afvopnuöust, Rússar ekki, Rússar bættu viö sig löndum, geröu sig lfklega til aö gleypa alla Evrópu eins og þeir gleyptu Tékkóslóvakíu og nema ekki staöar fyrr en viö Ermarsund. Þess vegna var nauösynlegt aö stofna varnarbandalagiö Nató. Hjá ýmsum þeim sagn- fræöingum sem kannaö hafa sögu kalda strfösins má lesa allt aöra mynd. Hún getur litiö svona út I stórum dráttum: Stórveldin skiptu Evrópu meö Viöræöur um afvopnun STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI grein um bókina f Guardian (6. febrúar 1977): „Rússar hafa reynt aö ná Bandaríkjunum í hverri nýjung, og tækifæri til aö stööva vígbún- aöarkapphlaupiö hafa glatast hvaö eftir annaö vegna þess aö Bandarikin hafa tregöast viö aö stfga fyrsta skrefiö. Þetta er skoöun Arthurs Cox, sem lýsir þvf afdráttarlaustyfir aö ..vigbúnaöarkapphlaupiö endar þegar Bandarikin ákveOa aö binda endir á þaö”. 1 vel út- færöri og rökstuddri skilgrein- ingu og umræöu um rætur og áhrif bandarisk-sovéskrar sam- keppni f vigbúnaöi, lýsir Cox þeirri skoöun sinni aö þaö séu Bandarikin sem ákveöa hraöa vi'gbúnaöarkapphlaupsins, og aö þrýstingur frá eindrægnum kaldastriösmönnum og voldugri blökk iöjuhölda og herforingja hafí hvaö eftir annaö sannfært bandarfska pólitiska leiötoga um aö þeim beri aö koma sér upp meiru af vopnum í öryggis- ^ skyni í staö þess aö skilja aö betri leiö til öryggis er sú aö báöir haldi aftur af sér”. Og þetta sýnist lika eiga viö um enn einn nýjan forseta, — Carter — samanber nifteindaáformin og raunverulega aukningu hernaö- arútgjalda Nató um 3%. Eðlilegt ástand kemur aldrei Islenskir Natóvinir eru óralangt frá gangrýnni hugsun Fastir hryggj arliðir eða sér I áhrifasvæöi á ráöstefnum i Teheran og Jalta. Vesturveldin féllust á aö Rússar heföu „rétt” til aö tryggja sér aö stjórnir, vinsamlegar þeim, sætu i Austur-Evrópu. Stalin fór aldrei yfir þau mörk. Þvert á móti: hann geröi sitt besta til aö hjálpa Vesturvekiunum til aö festa sig i sessi á þeirra yfir- ráöasvæöi. Hann hreyföi ekki litla fingur þegar breski herinn hjálpaöi griskum konungssinn- um til aö drepa þann rauöa her sem til haföi oröiö i Grikklandi á hernámsárunum: í Jalta haföi veriö samþykkt aö Grikkland skyldi vera breskt áhrifa- svæöi. Stalin beitti áhrif- um sfnum á franska og italska kommúnista til aö fá þá til aö afvopna sveitir sfnar úr andspyrnuhreyfingunni, fara hóglega i kaupkröfum og hjálpa kapitaiistum til aö byggja upp atvinnulífiö. Isaac Deutscher gengur svo langt aö segja aö Stalfn hafi tryggt kapitalisman- um Vestur-Evrópu. Sovésk árás vestur fyrir lfnur dregnar i Jalta var óhugsandi, þótt ekki væri nema vegna hins mikla mannfalls og 'tjóns sem Sovétrfkin uröu fyrir f strföinu. Aftur á móti varö stofnun Nató til þess, aö flýta fyrir aö Austur- Evrópa yröi „stalfnfseruö”, því aö Sovétrfkin hlutu aö lita svo á, aö meö Nató og atómsprengju- forskotinu ætluöu Bandarfkja- menn aö reyna aö endurskoöa skiptinguna frá Jalta, „breyta niöurstööum stríðsins” eins og þaö heitir, á þeim forsendum aö Vesturveldin heföu ekki gætt sfn sem skyldi á þeim ref, Stalín, látiö hann hafa of mikiö. Og ekki er erfitt aö finna fvitnanir i áhrifamenn sem töldu aö hægt væri aö notfæra sér hernaöar- yfirburöi og auö Bandarfkjanna til aö knýja fram slikar breyt- ingar meöan Sovétrfkin voru enn i sárum. öfug áhrif Nató 1 þessu samhengi er rétt aö vitna til George F. Kennans, sem starfaöi viö sendiráö Bandarikjanna I Moskvu til 1946, og geröist síöan einn helst- ur höfundur pólitiskra áætlana íslenskir Natóvinir bandariska utanrikisráöu- neytisins. I frægu erindi sem Kennan flutti i Genf 1965, segir hann, aö engum sem til þekkti heföi dottið f hug aö Sovétmenn hæfu hernaöarárásir á árunum eftir strfö. Kennan fannst aftur á móti, aö þaö stafaöi hætta af kommúnistum i Vestur-Evrópu, og þess vegna geröist hann mik- ill stuöningsmaöur Marshall- áætlunarinnar sem átti aö styrkja efnahag Vestur-Evrópu (aö sjálfsögöu meö þeim hætti sem kom Bandarikjamönnum vel). Kennan var hinsvegar gagnrýninn á Nató. Hann kall- aöiNató varnarbandalag „gegn árás sem enginn hefur áform- að”. Hann gagnrýndi stofnun Nató vegna þess, aö meö henni heföi veriö dregin lina yfir álf- una þvera, lfna sem heföi gert dýpri og hatrammari skiptingu álfunnar og „neytt lönd til aö kjósa sér hlut. Meö stofnun Nató,” segir Kennan „var fórn- aö á einu bretti sameiningu Þýskalands, viöleitni til aö eyöa skiptingu álfunnar og endur- heimta þjóöir Miö- og Austur- Evrópu inn f evrópskt sam- félag, öllum þessum miklu markmiöum sem svo miklu skipti vonir um framtiö Evrópu og heimsfrið- inn”. Eöa eins og fréttarit- ari Times komst aö oröi um yfirlýsingar Kennans: „hann sagöi aö rangar hugmyndir Vesturveldanna heföu oröiö forsenda aö mörgum erfiöleik- um eftirstrfösáranna og leyft kommúniskum yfirráöum aö ná lengra vestur en ella heföi þurft aö vera”. Meö öörum: ef aö Nató átti aö tryggja frelsi i vestrænum skilningi, þá haföi bandalagiö öfug áhrif. Til hvers eru vopn notuö? En sem fyrr segir: íslenskir Natóvinir sýnastekki velta fyrir sér slikum hlutum. Þvert á móti: þeir halda fast viö sovéska árásarhættu sem höfuðforsendu allra viöbragöa Vesturlandanna allar götur siöan og fram á þennan dag. Samkvæmt þessari heíms- mynd hlýtur vigbúnaöar- kapphlaupiö alltaf aö vera Sovétmönnum aö kenna, Jafn- vel þótt Bandarfkin hafi alltaf haldið ótviræöari hertæknilegri forystu. Samkvæmt þessum skilningi eru átök og vopnavið- skipti utan Natósvæðisins einnig alltaf rakin til áreitni Rússa eöa heimskommúnismans. Þeir tala um aö Nató hafi tryggt friö i Evrópu í 30 ár, en þaö veldur þeim ekki minnstu áhyggjum aö Nató-hermenn hafa veriö önn- um kafnir viö smærri og stærri styrjaldir i öörum heims- hlutum. Bandariskir hermenn hafa barist i Vietnam, banda- risk vopn hafa talaö i Guate- mala, Dóminikanska lýöveldinu og vföar, Frakkar böröust I Alsfr, Vietnám og nú I Chad, breskir f Malasiu, Kenfa, viö Súesskurö og á Noröur-Irlandi, portúgalskir i þrem nýlendum i Afriku. Herir blakkanna eru fyrst og fremst notaöir til eins- konar lögreglustarfa til aö vernda raunverulega og imynd- aöa hagsmuni viökomandi stórvelda — sovéskir hernaðar- sérfræöingar hafa veriö f Vietnam og Eþiópiu, en sovésk- ar hersveitir hafa eftir striö aöeins veriö notaöar innan Varsjárbandalagsins sjálfs, I Ungverjalandi og Tékkóslóva- kfu. öllþessi strfö koma baráttu fyrir frelsi og lýöræöi, eða þá (I siöarnefndu tilvikunum) fyrir sósialisma, ekkert viö. USA ræður vígbúnaðarkapphlaupinu Enda þótt islenskir Natóvinir velti þvf aldrei fyrir sér, hver ábyrgð Vesturveldanna sé á vfgbúnaöarkapphlaupinu, þá gera þaö margir aörir. Einn slfkur er Arthur Macy Cox, fyrrum deildarstjóri f CIA og bandariska utanrikisráöuneyt- inu, maöur sem sjálfur er óra- langt frá því aö búast viö neinu góöu af Sovétrikjunum og vill gjarna sýna þeim mikla festu eins og þaö heitir. En i bók sinni The Dynamics of Detente lýsir hann þvi hvernig nýir forsetar (Kennedy 1961 og Nixon 1969) hafi sleppt tækifærum til aö ná árangri i eftirliti meö vfgbún- aöi, en þess i staö samþykkt áætlanir um ný vopn, sem hafa hert á vigbúnaðarkapphlaupinu viö Sovétrfkin og gert þaö vfötækara. Thomas A. Halsted (framkvæmdastjóri The Arms Control Association) segir I af þessu tagi; þeirra viðbrögö eru eins og hver annar fastur hryggjarliöur — I stórum drátt- um taka þeir alltaf undir þaö sem áköfustu kaldastriösgaurar og slóttugustu peningasláttu- menn bandariska hersins og flotans segja. Þetta þýöir lika, aö þeir geta ekki hugsað sér þaö „eölilega ástand”sem aö þeirra dómi gæti leyft þaö aö herinn bandariski færi af tslandi. Eins og menn vita er þaö opinber trúarjátning Natóflokk- anna aö hersetan sé óeölilegt ástand, eitthvaö sem ekki eigi aö vera. En allur hinn forstokk- aöi hugsunarháttur Natóvina stefnir I þveröfuga átt: meöan kommúnisminn er til, þá eiga vestrænir hagsmunir I vök aö verjast. Þróun hertækni, eftirlitstækni, efnahagsmála, fjandskapur Sovétrfkjanna og Kina og margir áhrifaþættir fleiri — allt er þetta látið lönd og leiö, þvf þaö truflar þá sælu mynd, aö eölilegt ástand getur ekki veriðtil.Og þvf veröur her- inn hér, nokkur þúsund Islend- ingum til óumræöilegrar starfsgleöi og blessunar eins og rakiö var i sérstökum Morgun- blaöskálfi á dögunum. Enda kom þaö lika á daginn á Nató- ráöstefnunni á dögunum, aö þegar Þór Whitehead sagn- fræöingur minnti menn á hve hættulegt þaö væri aö fara aö telja herinn eölilegt ástand og þar aö auki atvinnuveg til aö lifa á, þá fór óánægjukliöur um sal- inn. Þaö var auöséö og heyrt aö mjög stór hluti þeirra sem á ráöstefnunni sátu ætluöu ekki aö trufla vellföan sina meö þvf aö fara aö hugsa sér jafn skelfi- legan möguleika og aö banda- riskur her færi af Islandi. Þeir vildu ekki láta trufla sina aronsku sæludrauma. Tveir stukku á fætur og sögöu: hér er enginn her. Arni Bergmann. (I George F. Kennan er vitnaö eftir fyrstu tveim greinunum i safnritinu Containment and Revolution, Anthony Blond, 1967).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.