Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 25. mars 1979. ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 9 ALBERT EINSTEIN: Er hy ggilegt fyrir mann sem er hvorki sér- fróður um efnahags- né þjóðfélagsmál að láta í ljós viðhorf sin til sósial- ismans? Ýmsar ástæður liggja til þess að ég tel svo vera. Litum fyrst á spurninguna frá sjónarhóli visindalegrar þekking- ar. Svo kynni aö viröast sem eng- inn verulegur munur væri á aö- feröum i stjörnufræöi og hag- fræöi: visindamenn I báöum þessum greinum leitist viö aö finnalögmálsem hægt sé aö beita almennt á afmarkaö safn fyrir- bæra til þess aö innbyröis tengsl þessara fyrirbæra veröi eins auö- skilin og unnt er. En I raun op veru er þó fyrir hendi munur á aöferöum. Mönnum reynist tor- velt aö finna almenn lögmál i hagfræöinni vegna þess aö þau fyrirbrigöi hagfræöinnar, sem sem skapa markmiöin og ef þau fæöastekki andvana heldur gædd lifsins anda og lifsþrótti þá eru þau tekin upp og borin áfram á örmum þess fjölda sem ákvaröar hina hægfara þróun samfélags- ins, aö nokkru leyti án þess aö hann viti af þvi. Af þessum ástæöum ættum viö aö gæta okkar á þvi aö ofmeta visindin og aöferöir þeirra þegarum mannlegan vanda er aö ræöa; og viö ættum ekki aö gera þvi skóna aö sérfræöingar einir hafi rétt til aö segja hug sinn um spurningar sem varöa þjóöskipu- lagiö. Samfélagskreppan Ótal raddir hafa nti staöhæft um nokkurt skeiö aö samfélag manna eigi I kreppu um þessar mundir, aö staöfestu þess hafi veriö splundraö svo aö nú sé vá fyrir dyrum. Þaö er glöggt ein- kenni á sliku ástandi aö einstak- lingarnir láta sér á sama standa um hópinn sem þeir tilheyra, hvort sem hann er stór eöa smár, HVERS VEGNA % / 1' ■ i .\|r. | fjj (Albert Einstein skrifaöi margar greinar um félagsmál. Eftir- farandi grein um sósíalismann birtist eftir hann I bandariska timaritinu Monthly Review, New York i maimánuöi 1949. ís- lensku þýöinguna hefur Þorsteinn Vilhjálmsson eölisfræöingur gert eftir endurprentun greinarinnar I ritgeröasafni Einsteins, Out of my later years, 1956. Millifyrirsagnir og styttingar eru Þjóöviljans.tAldarafmælis Einsteins var minnst I siöasta sunnu- dagsblaöi Þjóöviljans.) koma I ljós I athugunum, eru oft og tiöum undir áhrifum margra þátta sem erfitt er aö meta hvern um sig. Þar viö bætist aö sú reynsla, sem hefur safnast saman frá upphafi svokallaörar siö- menningar I mannkynssögunni, hefur sem kunnugt er mótast mjög og takmarkast af orsökum sem eru engan veginn eingöngu af efnahagslegum toga I eöli si'nu. Til aö mynda áttu flest helstu rlki sögunnar tilveru slna aö þakka landvinningum. Landvinninga- þjóöirnar komu sér fyrir sem for- réttindastétt i hjálendunni, bæöi aö þvl er tekur til laga og fjár- 'mála. Þær hrifsuöu til sin einokun á jaröeignum og titnefndu presta- stétt úr eigin rööum. Prestarnir höföu tögl og hagldir I mennta- málum og festu stéttskiptingu þjóöfélagsins i sessi til frambúö- ar, jafnframt þvi sem þeir sköp- uöu verömætakerfi eöa gildismat sem sfyröi siöan samfélagshegö- un fólksins, aö verulegu leyti án þess aö þaö vissi af þvi. Ræningjastigið En þaö sem sagan kennir okkur áttisvo aö segjaviöenn Igær; viö höfum I raun og veru hvergi kom- ist lengra en þaö sem bandarlski hagfræöingurinn Thorstein Veblen kallar „ræningjastigiö” I þróun mannsins. Mælanlegar staöreyndir hagfræöinnar eiga viöum þetta þróunarstig, og þeim lögmálum, sem hægt er aö leiöa út frá þessum staöreyndum verö- ur ekki beitt viö önnur stig þróun- arinnar. Þar sem raunverulegur tilgangur sósialismans er einmitt sá aö komast yfir þróunarstig ránsins og jafnvel feti framar en þaö, þá getur hagfræöin, eins og hún er nú á vegi stödd, varpaö harla litlu ljósi á framtiðarsam- félag sósialismans. I ööru lagi er sósialismanum stefnt aö félagssiðfræðilegu markmiöi. Visindin geta hins vegar ekki btiiö til markmiö og þaöan af siöur innrætt mönnum þau; visindin geta i mesta lagi lagt til tækin til þess aö ná tiltekn- um markmiöum. Þaö eru menn meö háleitar siöfræöihugsjónir og sýna honum jafnvel fullan fjandskap. Til aö sífyra hvaö ég á viö skal ég segja ykkur sögu af eigin reynslu minni. Ég átti ný- lega tal viö greindan og velviljaö- an mann um þá ógn sem okkur stendur af nýrri heimsstyrjöld sem mundi aö minu mati stofna tilveru mannkynsins I alvarlegan voöa. Ég lét þau orö falla aö ekk- ert gæti foröaö okkur frá þessum voöa nema samtök allra þjóöa heims. Þá sagöi gestur minn meö Iskaldri ró: „Hvers vegna ertu svo mjög mótfallinn því aö mann- kynið liöi undir lok?” Ég er viss um aö fyrir einni öld haföi enginn látiö sér slikt um munn fara af þvllikriléttúö. Þetta eru orö manns sem hefur leitað árangurslaust eftir jafnvægi hiö innra meö sér og hefur að meira eða minna leyti misst alla von um aö ná þvi. Þessi orö lýsa sárs- aukafullri einmanakennd og ein- angrun sem hrjáir svo margan manninn nú á dögum. Hvaöveld- ur? Og hvaö er til ráöa? Þaö er auövelt aö spyrja slikra spurninga en erfitt aö svara þeim meö neinni vissu. Ég hlýt þó að reyna þaö eftir bestu getu þó aö ég geri mér fuUa grein fyrir þeirri staöreynd aö tUfinningar okkar og þrár eru oft og tiöum mótsagnakenndar og myrkar og veióa ekki látnar i ljós meö auö- skUdum og einföldum formtilum. Persónuleiki og um- hverfi Maöurinn er hvort tveggja i senn, einstæöingur og félagsvera. Sem einstæöingur reynir hann aö verja tUveru sina og sinna nán- ustu, fullnægja þörfum sinum og þroska þá hæfileika sem meö honum búa. Sem samfélagsvera leitast hann viö aö ávinna sér viöurkenningu og ást meöbræöra ■Sinna, aö taka þátti gleöi þeirra, hugga þá i sorg og bæta llfskjör þeirra. Hiö sérstaka eöli manns- ins veröur ekki skUiö nema viö höfum I huga þessar margvislegu hneigðir og kenndir, sem oft og tiöum stangast á. Samþætting þeirra I hverjum og einum ræður þvlaöhve miklu leytihann er fær um aö ná innra jafnvægi og leggja sitt af mörkum til velferöar sam- félagsins. Þaö er fyllilega hugs- anlegt aö erföir ráöi aö miklu leyti styrkleika hvorrar hneigðar um sig. En persónuleikinn sem aö lokum kemur i ljós hefur aö mestu mótast af þvl umhverfi sem maðurinn býr viö á þroska- skeiöi sinu, af gerö þess samfé- lags sem hann elst upp i, af siö- venjum þessasamfélags og af þvi hvernig það bregst við mismun- andi hegðunarmynstrum. Hiö sértæka hugtak „samfélag” merkir fyrir hverjum og einum heildartengsl hans, bein og óbein, við samtiöarmenn sina og alla þá sem áöur voru uppi. Einstakling- urinn getur hugsaö, fundiö til, þráö og unniö aleinn ogút af fyrir sig; en hann er svo mjög háöur samfélaginu, bæöi likamlega, andlegaogtilfinningalega, aö þaö er ógerningur aö hugsa sér hann eöa skilja hánn utan þess ramma sem samfélagiö myndar. Þaö er „samfélagiö” sem sér manninum fyrir fæöi, klæöi, heimili, verk- færum, tungumáli, hugsanafar- vegum og mestöílu innihaldi hugsunarinnar; lif hans væri óhugsandi án þess sem áunnist hefur meö starfi þeirra miljóna I fortiö og samtið sem felast á bak viö hiö yfirlætislausa orö „samfé- lag”. Mannkynið — ein heild Ef viö spyrjum sjálf okkur, hvernig ætti aö breyta gerö sam- félagsins og menningarlegri af- stööu manna til þess aö gera mannlifiöeins ánægjulegt og auö- iö er, þá ættum við stööugt aö hafa I huga að vissum skilyrðum er okkur um megn aö breyta. Eins og áður var getiö má heita ógerningur aö breyta lfffræöilegu eöli mannsins. Ennfremur hafa meö tækniþróun og fólksfjölgun á siöustu öldum skapast kringum- stæöur sem ekki veröur um þok- aö. I þéttbýli, sem dregur að sér þau aöföng sem ómissandi erutil aö viöhalda þvi, er alger nauösyn á mikilli verkaskiptingu og stór- um einingum i framleiöslu. Sá tlmi er liöinn I eitt skipti fyrir öll, sem viröist svo unaöslegur þegar viö litum um öxl; — þegar ein- staklingar eöa tiltölulega litlir hópar gátu veriö fullkomlega sjálfum sér nógir. Með lítilshátt- ar ýkjum má segja aö mannkyniö sé nú þegar ein heild sem hefur alla jöröina undir i framleiöslu sinni og neyslu. Fangar sjálfselskunnar Ég er nú kominn aö þvi aö gefa i stuttu máli til kynna hvaö ég tel vera kjarnann I kreppu samtíöar- innar. Hann varöar tengsl ein- staklingsins viö samfélagiö. Ein- staklingurinn gerir sér betur ljóst en nokkru sinni fyrr, hversu háð- ur hann er samfélaginu. En hann skynjar þetta ekki sem jákvæö hlunnindi, sem lifræn tengsl eöa sem verndandi afl, heldur sem ógnun viö náttúruleg réttindi sin eöa jafnvel viö efnalega tilveru slna. Ennfremur er hann þannig settur i samfélaginu að þaö er sifellt veriö aö ýta undir eigin- gjamar hvatir i eöli hans, en fé- lagslegum hvötum, sem eru I eðli sinu veikari, fer stööugt hnign- andi. Allir menn, hver svo sem þjóöfélagsstaða þeirra er, eiga viöþessa hnignunaöetja. An þess aö vita af þvi eru þeir fangar eig- in sjálfselsku, haldnir óöryggi og einmanakennd og sviptir barns- legri, einfaldri og ósvikinni lifs- nautn. Llfið er stutt og háskalegt ogmaðurinn getur aöeins léö þvl merkingu meö þvl aö helga sig samfélaginu. Þaö sQórnleysi efnahagslifsins, sem rikir I auövaldssamfélögum okkar daga, er aö mlnu viti hinn raunverulegi bölvaldur. Viö okk- ur blasir aragrúi framleiöenda sem vinna linnulaust að þvl aö svipta hver annan ávöxtum sam- eiginlegrar vinnu sinnar — ekki meö ofbeldi, heldur yfirleitt sam- kvæmt lögboðnum reglum. I þessu viöfangi er mikilvægt aö gera sér ljóst aö framleiöslutækin eru samkvæmt lögum, og aö mestu i raun, einkaeign einstak- linga. Meö framleiöslutækjum á ég hér viöalia framleiösluaöstööu sem þarf til aö framleiöa neyslu- vörur, sem og viö allan annan fjármunastofn. Einkaauðmagn og löggjafarvald Einkaauömagn hefur tilhneig- ingu til aö safnast á hendur fárra, sumpart vegna samkeppni milli kapftalistanna, og sumpart vegna tækniþróunar og aukinnar verka- skiptingar sem stuöla aö þvl aö stærri einingar myndast og ryöja hinum smærri úr vegi. Þessi þró- un leiöir til fámennisstjórnar einkaauðmagns (oligarchy of private capital) sem hreppir svo geysileg völd aö þeim veröa ekki settar skoröur jafnvel þótt um sé aö ræða samfélag sem er skipu- lagt lýöræöislega á stjórnmála- sviöinu. Þetta á rætur aö rekja til þess aö löggjafarsamkundur eru valdar af stjórnmálafloldcum sem kapitalistar fjármagna aö miklu leyti eöa hafa ítök i meö öörum hætti. Þannig skilur einkaauö- magniö i sundur kjósendur og löggjafarvald. Afleiöingin er sú aö fulltrtiar fólksins gæta i reynd ekki nægilega hagsmuna þeirra samfélagshópa sem verst eru settir. Eins og nti er háttaö hafa kapitalistar ennfremur tögl og hagldir, leynt eöa ljóst, i helstu upplýsingamiölum (blööum, út- varpi, skólakerfi). Þaö er þess vegna einstaklingum geysierfitt, og reyndar meö öllu ógerningur I fiestum tilvikum, aö komast aö hlutlasgum niöurstööum og beita pólitískum réttindum slnum svo aö vit sé i. Afleiðingar óheftrar samkeppni 1 efnahagskerfi sem reist er á einkaeign auömagns rikir ástand sem bestveröur lýst meö tveimur meginreglum: I fyrsta lagi eru framleiöslutækin (auömagniö) i einkaeign og eigendurnir ráö- stafa þeim eins og þeim þykir henta: og I ööru lagi er vinnu- samningurinn frjáls. Vitaskuld er ekki til neitt hreinræktaö auö- valdssamfélag I þessum skiln- ingi. Menn ættu sérstaklega aö taka eftir þvi aö verkamönnum hefur tekist meö langri og strangri pólitiskri baráttu aö tryggja nokkrar endurbætur á hinum „frjálsa vinnusamningi”, vissum hópum verkamanna i vil. En ef á heildina er litiö þá er hag- kerfi samtimans ekki mjög frá- brugöið „hreinu” auövaldsskipu- lagi (capitalism). Rekstur framleiöslunnar miö- ast viö gróöa, ekki viö notagildi. Hvergi er kveöiö á um aö vinnu- færir og vinnuftisir geti alltaf fengiö vinnu: „hersveit hinna at- vinnulausu” er næstum alltaf viö lýöi. Verkamaöurinn lifir I si- felldum ótta um aö missa vinnu sina. Þar eö atvinnulausir og illa launaöir verkamenn mynda ekki gróövænlegan markaö er fram- leiöslu á neysluvörum haldiö i skefjum og afleiöingin er mikill þrældómur. Tækniframfarir leiöa oft og tíöum til meira atvinnu- leysis I staö þess aö létta vinnuok heildarinnar. Gróöavonin, ásamt samkeppni kapitalistanna, veldur sveiflum I samsitfnun og nýtingu auömagnsins og kreppur veröa sifellt alvarlegri. óheft sam- keppni leiöir til geysilegrar sóun- Framhald á blaösiöu 22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.