Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.03.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 i imynduöum gerviheimi. Anna skrifar um blómálfa og brúöur i gönguför, Selma um jólasveina sem eru eitthvert sambland af sonum Grýlu gömlu i islenskri þjóötrú og sankti Kláusi hinum útlenda. Endurútgáfur Þaö er nærri þvi eins mikilv ægt aö hugsa ævinlega um endurút- gáfur gamalla góbbókmennta og semja nýjar bækur handa börn- um. Enga verulega góöa bók sem samin hefur veriö handa islensk- um börnum má láta vanta lengi á markaöinn. Nú erveriö aö gefa út ritsafn Stefáns Jónssonar meö miklum myndarbrag. 13 bækur eru komnar út, ein er eftir til næstu jóla. Þettahefur veriömik- ill fengur fyrir margt fólk, sér- staklega vil ég benda kennurum á aö lesa bækur Stefáns hátt fyrir börn, ef þær eru of þungar fyrir þau aö lesa sjálf. Arnabækur Armanns Kr. Einarssonar hafa lika veriö aö mmocBtM APPnSÍMOKMAB rtðÐR *»> *vr' ' ittTintifSPttf* APiiACAlN PitDóm I f fíHtisóme / Oý/qAáme TntfiMÍitt Kynna þýddi meö prýöi. Hún er mjög skemmtileg, fyndin og fjörug, en undir gamninu er raunar alveg sama svartsýnin og i Tvibytn- unni.þóttundarlegt megi viröast. Ivarlitli Olsenveröurfyrir hinum hremmilegustu pyntingum — alveg sama hve sniðuglega er frá þeim sagt. Og þótt hann fái mátt til hefnda einn dag aö gjöf frá galdranorninni þá hefur það þann eina tilgang aö sýna að jafnvel kraftaverk eru engin lausn til frambúöar, þótt mörg sagan handa börnum noti þau. Drengur- inn er áfram fórnarlamb hins sterka og óvægna karlasam- félags. Enn eru fáar taldar af öllu sem flæddi yfir okkur á markaönum i vetur. I viöbót þarf aö minna á Félaga Jesú, þótt þaö sé kannski óþarfi, hún er gott mótvægi við einhliöa kristindómsfræöslu i skólum, eins og ein fjártán ára sagbi viö mig á dögunum. Llka langar mig að minnast á einu færeysku barnabókina sem ég man eftir að hafi komiö út á islensku, Marjun og þau hin, eftir Maud Heinesen, góöa bók um margt og vel þýdda af Jóni Bjarman. Bróöir minn frá Afríku eftir Gun Jacobson var lesin i Morgunstund barnanna fyrir fá- einum árum i ágætri þýöingu Asthildar Egilsson, og svo gefin út sem von var, þvi þetta er góö saga, en því miöur er þýöing Jón- inu Steinþórsdóttur mun lakari. Loks minni ég á Patrick og Rut, þótt mér sé máliö skylt, þaö er ágæt lesning fyrir unglinga. Örfá lokaorð Þetta er oröin mikil langloka, en þó langar mig aö bæta aöeins viö. Eitt er þaö sem útgefendur hiröa sjaldan um þegar þeir gefa út bækur handa fólki sem er aö byrja aö lesa sér til gagns og ánægju dálitið langar sögur, og þaö er að hafa letriö hæfilega stórt og gott bil á milli linanna. Biliö milli linanna skilst mér að sé jafnvel ennþá mikilvægara en leturgerðin. Framhald á blaösiöu 22 koma út f ritsafni hans undanfar- in ár, sú síöasta kom út fyrir jólin. Þetta eru dæmigerðar afþreyingarsögur, stundum spennandi og alltaf vel haldið á þræði, en persónusköpun einhæf og val atvika sem sagt er frá llka einhæft eins og venja er til I skemmtibókum. Það má segja um Armann eins og Indriða Clfs- son að þaö er léttir þegar afþrey- ingarbækurnar eru einhver afþreying. Arnabækurnar eru þó mun slappari er flokkurinn sem tókviöaf þeim, OliogMaggi. Þær fara væntanlega aö koma út aftur bráöum. Ég hef hlerað aö á vertiðinni nú i haust veröi hafin endurútgáfa á Dórubókum Ragnheiöar Jóns- dóttur og er það mikiö tilhlökk- unarefni. Vonandi taka Islenskir krakkar fengins hendi viö Dóru, Völu og vinum þeirra. Þýddar bækur Margar vænar útlendar bækur komu út á islensku fyrir jól sem ekki hefur unnist timi til aö segja frá í þessu blaði — og vitaskuld hafa ennþá fleiri lélegar bækur komið út sem ekki verður sagt frá. Af þeim sem þegar hefur ver- ið fjallaö um vil ég minna á Leikhúsmorðið eftir Sven Wernström, snjalla og spennandi sögu I góöri þýöingu Þórarins Eldjárn, Emil i Kattholti eftir Astrid Lindgren i afbragös- þýöingu Vilborgar Dagbjarts- dóttur og Þrjár vikur framyfir eftir Gunnel Beckman sem Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. En margir fleiri eru ónefndir. Fyrst vil ég nefna þann höfund sem nú gerist einna magnaðastur i grannlöndum okkar, Mariu Gripe ,þá góöu sænsku konu. Eftir hana komútbókin Elvis Karlsson I þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur, furöulega heillandi saga eins og allt sem Marla kemur nálægt. Þó er Elvis alls ekki eins og mamma og pabbivilja aö hann sé, ensáer munurinn á þessari sögu og Tótu tlkarspena aö samúö höfundar er öll meö drengnum Elvis. Barniö sem les veit aö það er allt i lagi meðhann, en kemsthins vegar aö þvi aö þaö er sitthvaö aö athuga við þær aðstæður sem hann býr við. Raunar er bókin um Elvis markvissasta ádeila á kjarna- fjölskylduna sem ég hef nokkurn tima lesið. Vonandi gefststund til þess á næstunni aö gera Elvis ennþá betri skil einum og sér. Eini gallinn er sá aö þýöingin á bókinn gæti verið þjálli og betri. Tvær aörar bækur komu út um þjakandi uppeldisskilyrði drengja i kapitalisku karlaveldi á Noröurlöndum, og er vel aö barnabókahöfundar skuli taka þaö efni fyrir. Onnur er mjög vægöarlaus og hörö bók um líf sem er oft verra en dauðinn hjá börnum og unglingum i sálar- lausum steinsteypuhverfum þar sem fólki er hrúgaö saman á skömmum tima og ekkert eölilegt jafnvægi getur komist á lengi lengi. Tvibytnaneftir Bent Haller i góöri þýöingu Guölaugs Arason- ar. Þetta er ákaflega svartsýn bók sem helst ætti aö ræöa viö unglinga um leiö og þeir lesa, leyfa þeim aö fá útrás fyrir skoöanir sinar um leiö. Hin bókin heitir Gúmmi- Tarsan, er eftir Ole Lund Jofngreiðslulánakerfi Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu, SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaði tengdum margvíslegum lána- möguleikum. Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A ogB, sem bjóða upp á 111 mismunandi lántökuleiðir, með lánstíma allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Auk þess er þátttak- endum heimilt að vera með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tímalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokki og 12 mánuði í B-flokki. Allir þátttakendur eiga kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast. 111 sparnaðar-og lántökuleiðir Markviss sparnaður = öruggt lán LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 75.000 75.000 75.000 225.000 300.000 375.000 450.000 100% 100% 100% 100% 225.000 300.000 375.000 450.000 454.875 608.875 764.062 920.437 78.108 78.897 79.692 80.492 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaöur í lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. timi 12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 mánuðir 36 mánuðir 35.000 35.000 35.000 35.000 35.000 420.000 630.000 840.000 1.050.000 1.260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1.680.000 2.100.000 2.520.000 982.975 1.664.420 2.677.662 3.411.474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuðir 54 mánuðir 60 mánuðir Gert er ráð fyrir 19.0% innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svoog lántö.kugjaldi. Vaxtakjöreru háð ákvörðun Seðlabankans. Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn REYKJAVlK, AKRANESI, GRUNOARFIRÐI, KRÓKSFJARÐARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐARKRÓKI, HÚSAVlK, KÓPASKERI, VOPNAFIRÐI, EGILSSTÖOUM, STÖOVARFIRÐI, VlK I MÝRDAL. KEFLAVlK. HAFNARFIRÐI. Kirkegaard og Þuriöur Baxter

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.