Þjóðviljinn - 04.05.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Page 13
Föstudagur 4. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson heldur áfram aö lesa söguna „Svona er hún Ida” eftir Maud Reuterswerd (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. Aöalefni: Sagan „Berg- búar” eftir Björn J. Blöndal. 11.35 Morguntónleikar: Micanor Zabaleta og hljóm- sveit Berlinarútvarpsins leika Hörpukonsert I C-dúr eftir Francois Adrien Boieldieu, Ernzt Marzen- dorfer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei” eftir Waiter Lord Gfeli Jónsson les þýöingu sina (9) 15.00 Miödegistónleikar: Ruggiero Ricci og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Carmen-fantasiu op. 25 og „Sigaunaljóö” op. 20 nr. 1 eftir Sarasate, Pierino Gamba stj./ NBC-sinfóniu- hljómsveitin leikur „Daphnis og Chloe”, hljóm- sveitarsvitu nr. 2 eftir Ravel, ArturoToscanini stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatfminn: Sigriöur Eyþórsdóttir sér um timann og les m.a. úr bók Tryggva Emilssonar „Fátæku fólki”. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.40 Leikiö I tómstundum Guörún Guölaugsdóttir tal- ar viö Jóninu Kristjánsdótt- ur i Keflavik, einkum um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og áhugafélaga úti um land. 20.05 Frá sinfónlutónleikum útvarpsins I Stuttgart i Stuttgarter Liederhalle I nóvember í fyrra Sinfónfu- hljómsveit suöur-þýska útvarpsins leikur Sinfónlu nr. 1 1 C-dúr eftir Muzio Clementi, Kazimierz Kord stj ■ 20.30 A malkvöldi: Meöhatt á höföi Stjórnandi þáttarins: Asta Ragnheiöur Jóhannes- dóttir. 21.05 Samleikur á selló og pianó : Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika sónötu I B-dúr (K378) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.20 Fyrsta ártal sögunnar Jón R. Hjálm arsson fræöslustjóri flytur erindi. 21.40 Létt tónlist frá Noregi Norska útvarpshljómsveitin leikur lög eftir Sverre Bergh, Johan öien, Reidar Thommesen og Fritz Austin, öivind Bergh stjórnar. 22.05 Kvöidsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarllfinu. Umsjón: Hulda Valtýsdótt- ir, Magnea Matthiasdóttir og Pétur Gunnarsson svara spurningunni: Hvers vegna skrifaröu? 23.05 Kvöldstund Meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir.Gest- ur i þessum þætti er Alice Cooper. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.00 Hugsjónamaöurinn. Ný, kanadisk sjónvarpskvik- mynd. Aöalhlutverk Donald Sutherland. Myndin er um kanadlska lækninn Norman Bethune og viöburöarika ævi hans. Hann starfaöi víöa,m.a. I fátækrahverfum Detroit,á Spáni á dögum borgarastyrjaldarinnar og loks i Klna. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.30 Dagskrárlok Litli barnatiminn kl 17.20: Lesiö úr „Fátæku fóDá” llitla barnatimanum I dag verður m.a. lesiö úr lokakafla „Fátæks fólks” eftir Tryggva Emilsson. Sjónvarp kl. 21.00: Olíudreifíng SAT rædd 1 Kastljósi sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.00 I kvöld, ræöa þeir Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra og Vilhjálmur Jónsson forstjóri Oliufélags tslands um skipulag oliuflutnings og oliudreifingar hér á landi. Eins og öllum er kunnugt, þá hefur Alþýöubandalagiö lagt fram til- lögur og haldiö þeirri stefnu á lofti innan rikisstjórnarinnar viö misgóöar undirtektir annarra stjórnarliöa, aö öll oliusala og oliudreifing verði sameinuö undir einn hatt. Slik rábstöfun er aug- ljóslega spor I rétta átt til að draga úr þeirri vitleysu sem oliu- dreifing á viö að búa i dag, þar sem þrjú fyrirtæki sjá um aö dreifa sömu oliunni og bensininu undir þrenns konar nöfnum vitt og breitt um landið. Alþýöu- bandalagsmenn hafa bent á um hvers konar yfirbyggingu og óþarfa kostnað viö dreifingu er þarna aö ræöa, sem siðan kemur fram i oliuverði til kaupenda. A þessi atriði mun félagi Svavar sjálfsagt benda i kvöld. Þá veröur einnig samkvæmt upplýsingum Guðjóns Einars- sonar umsjónarmanns Kastljóss rætt um norræna gervihnattar- sjónvarpiö NORDSAT, sem fyrir- hugaö er aö koma á fót nú á næstu árum. Menn hafa ekki verið á eitt sáttir viö framkvæmd þessara mála, og til að ræöa þessi mál Litli barnatiminn er á dagskrá útvarpsins kl. 17.20 i dag. Sigriður Eyþórsdóttir sem er umsjónar- maður barnatimans sagöi i samtali viö Þjóöviljann aö meginuppistaöan I þættinum i dag væri upplestur úr lokakafla bókarinnar „Fátækt fólk” eftir Tryggva Emilsson. Þá veröur einnig sagt frá baráttudegi verkalýösins 1. mai og reynt aö skýra út fyrir börnunum tilgang og eðli hans. Dubliners spila og syngja um verkalýðshetjuna Joe Hill og lúörasveit verkalvösins spilar alþjóöasöng verkalýösins „Internationalinn”. Sigriöur sagbist hafa gert nokk- uð af þvi' i vetur aö lesa upp úr verkum helstu höfunda þjóö- arinnar fyrir börnin. Til aö mynda væri hún búin að lesa kafla úr „Sálminum um blómiö” eftir meistara Þórberg og einnig kvæöi og sögur eftir náttúru- vininn Þorstein Erlingsson. Fólk heföi tekiö vel i þennan lestur og nýbreytni i bamatimanum, enda fyndist sér persónulega margt af þeim barnabókum sem nú væru skrifaöar, illa skrifaöar bækur á allt of einföldu máli meö sifelld- um endurtekningum. Hún væri þvi ákveðin i aö halda áfram á sömu braut og I næsta tima ætlar húnmu.aðlesa úr verki Halldórs Laxness, „Sjálfstæðu fólki”. og NORD- í Kastljósi Svavar Gcstsson viöskiptaráö- herra mun skýra út skoðanir og hugmyndir Alþýöubandalagsins varöandi olludreifinguna hér á landi I Kastljósi I kvöld. sjonvarp munu mæta i sjónvarpssal þeir Eiöur Guðnason alþingismaöur og Njörður P. Njarðvik formaður Rithöfundasambands Islands, en þeir hafa sem kunnugt er sina skoöunina hvor á ágæti þessa máls, og þá t.d. meö tilliti til þess hvort það sé rétt ráðstöfun af okkar hálfu aö ana út I slikt f jár- málaævintýri sem stöðinni mun fylgja, áður en reynsla er komin á þessi mál varðandi tæknibúnaö hjá okkur stærri þjóöum. L.G. PETUR OG VELMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson GBRÐI ÉQt Hlf) Fé'TT/6 ? Hfp-pi É&fíTT f)f> VhfyRRl fíOSftfíLNDV flfí WMUM TROR??-...........íNen ECr O-dfíÐi YL5J Hlí> RéTTP\l fíÐuR UfíR £& \jSL ! hE55l AWÐUft TO'KMÉR f>G/V) ...SflL? OFtdfí, NÖG- UT) PfíO' £ Cr CrfE-T / Ö/TóCr S NQjlt) fíFTUft F Sft/Vlfl iNNTflKSLflUSR STflRFlD é’O CrEiM (jOl.________________ DÆJfl, v/Ð O-BTU^ s/£Rl£> HÉR ' fiLLfl YóTTlj^ V\f> FÖRUrfl fí f> o-£y/»SLOL,\ .\HOSINu ÞflRNfl Pflv RRL [t J ^ fl Tö/fl fí Umsjón: Helgi ólafsson Skák- gyðjan Ein kona hefur nú veriö sæmd titlinum „Stórmeistari i skák”, Nona Gaprindha- svili. A siöasta hausti þegar nýir titilhafar höföu veriö samþykktir var ljóst aö Gap- rindhasvili var I hópi nýrra stórmeistara, en þar er átt viö stórmeistaratitil karla. Ctnefning Nonu kom á dálitiö einkennilegum tima þvi aö nokkrum mánuöum áöur hafi hún tapaö ein- vlginu um heimsmeistara- titil kvenna fyrir 17 ára skólastelpu frá Grúsiu, Maju Chiburdanidse, en þá haföi hún haldið titlinum sleitulaust allt frá árinu 1962. Þrátt fyrir ósigurinn hefur Gaprindhasvili enn veriö talin sterkasta skákkona i heimi þvi hún nær hvaö eftir annaö mjög svo eftirtektar- veröum árangri I keppni á karlaskákmótum. Á skákmótinu i Wijk Aan Zee fyrr i vetur var hún i upphafi móts i 2. sæti á eftir landa sinum Lev Polugaj- evski, en ákaflega slakur endasprettur varö þess vald- andi að hún varö aö deila neðsta sætinu meö júgóslav- neskum skákmanni. Hún vann tvær skákir á mótinu, báðará einkennandi hátt þar sem hvöss sóknartafl- mennska kom andstæð- ingum hennar i opna skjöldu. Það er eftirtektarvert aö Nona viröist hafa alveg sér- stakt tak á landflótta Sovét- mönnum. A skákmótinu i Lone Pine 1977 sigraði hún t.a.m. þá Lein og Shamko- vich og i Wijk Aan Zee vann hún Dzindzihasvili (stafrófs- vili) á mjög sannfærandi hátt: Hvitt: Gaprindhas vili (Sovétr.) Svart: Dzindzihasvili (tsrael) Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-d6 3. Bb5+-Rc6 4. 0-0-Bd7 5. Hel-Rf6 6. c3-a6 7. Bxc6-Bxc6 8. d4 (Þessi peðsfórn kom fram á siöasta skákþingi Sovét- rikjanna. Þá sat Mikhael Tal fyrrum heimsmeistari svörtu megin á borðinu og lenti i miklum ógöngum. Gaprindhasvili hefur örugg- lega lært mikið af hrell- ingum hans.) 8. .. Bxe4 (Auövitaö ekki 8. — Rxe4 9. d5 og svartur tapar manni.) 9. Bg5-d5 10. Rbd2-Bg6 (Tal lék 10. — Bxf3 en eftir 11. Dxf3 e6 12. Bxf6 Dxf6 13. Dxd5 mátti hann hafa sig allan viö aö bjarga stöö- unni.) 11. dxc5-e6 12. Da4 + -Dd7 13. Dd4-Hc8 14. b4-Be7 15. a 4-0-0 16. Rc4!-dxc4 17. Dxd7-Rxd7 18. Bxe7-Hfe8 19. Bd6 (Þótt upp sé koroin staða meö mislitum biskupum þá er þaö alveg ljóst aö biskup svarts er engan veginn jafn- oku þess hvita. Hann drottn- ar yfir mörgum mikilvægum reitum t.d. b8-reitnum og kemur til meö aö spila umtalsverða rullu i komandi Framhald á blaösiðu 14.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.