Þjóðviljinn - 04.05.1979, Page 15

Þjóðviljinn - 04.05.1979, Page 15
Föstudagur 4. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15, TÓNABÍÓ />Annie Hall" WOODY ALLEN DIANE KEATON TONY ROBERTS 'ANN HAL E PG Umted Artists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars ‘verölaun áriB 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku Kvik- mynda-Akademíunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 Með alla á hælunum (La Course a L'Echalote) Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, fram- leidd , leikin og stjórnaö af samá fólki og „Æöisleg nótt meö Jackie”, en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mik- iö sagt. Aöalhlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) íslenskur texti Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerlsk kvikmynd i lit- um um atburöi föstudags- kvölds I diskótekinu i Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. („Fáriö færist yfir á föstudag”) auqarAj Vígstirniö EMJjilí ■Si. Ný mjög spennandi bandarisk mynd um striö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á islensku. Sýnd kl. 9 Kynórar kvenna Mjög djörf áströlsk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Toppmyndin Superman SUPcRFILM MED SUPERSTJERNER Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er i litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman. Glenn Ford, Christopher Reeve, n m f 1 Sýnd kl. 5 Hækkaöverö, MiÖasala hefst kl. 4. Fundur kl. 9 Hættuförin (The Passage) Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. Á heljarslóö. tslenskur texti Hörkuspennandi ný bandarfsk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimstyrjöldina og ævfntýri sem þaö lendir I. Aöalhlutverk : Georg Peppard, Jan-Michael Vin- cent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi ný litmynd, stanslaus bardagi frá upphafi til enda, þar sem siegist er af austurlenskri grimmd. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5 —7 — 9 og 11. , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn SpnvarpsvsrhstíRSi Bergstaðasfrati 38 2T9-4C Ð 19 OOO -----salur^^v---- CAPRICORN ONE Sérlega spennandi og viöburöarik ný bandarísk Panavision litmynd. Elliott Gould — James Broiin Telly Savalas — Karen Biack. Sýnd kl. 3 — 6 og 9. -------salur Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Indíánastúlkan Spennandi litmynd meö CLIFF POTTS og XOCHITL Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,15,-5,15-7,15-9,15- 11,15 salur D Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 27. aprfl — 3. maf er I Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Reykjavikurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 1C — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabHar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 tögreglan Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj. — slmi5 1166 Garöabær— slmi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. FæöingarheimiliÖ — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. lœknar______________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu ! sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. dagbök Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*. Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbáar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs simi 41580 — simsvari 41575. félagslíf Júgóslavfusöfnun Rauöa Krossins Póstglró nr. 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönk- um, sparisjóöum og pósthús- um. KnattspyrnufélagiÖ Próttur. Kökubasar, flóamarkaöur og lukkuhorn veröur I Félags- heimili Þróttar viö Holtaveg laugardaginn 5. mai kl. 14.00. Þær sem gefa vilja kökur komi þeim á laugardag kl. 9—12 f Félagsheimiliö. Fjöl- menniö og styrkiö Þrótt. — Þróttarkonur. Skrifstofa Migrenisamtak- anna er aö Skólavöröustíg 21 (félag heyrnarskertra), simi 13240. Opiö miövikudögum kl 17-19. Kaffisala kvenfélags Háteigs- sóknar veröur i Dómus Med- ica sunnudaginn 6. mai kl. 3 til 6. Tilvaliö aö bjóöa vinum og vandamönnum í veislukaffi. Fundur þriöjudaginn 8. mai i Sjóm annaskólanum . Til skemmtunar tiskusýning. 4 —6. mal kl. 20.00 Þórsmerkurferö. Gist í sæluhúsinu. Farnar gönguferöir um Mörkina. Uppl. og farmiöasala á skrifst. Frá og meö 4. mai veröur fariö i Þórsmörk um hverja helgi fram i október. Feröafélag tslands AÖ spilinu loknu grinaöist Schapiro og sagöi aö noröur heföi betur opnaö á spaöa. En makker hans ansaöi, graf- alvarlegur: Hér um slóöir spilum viö nú fjóra spaöa á noröurspilin! Þetta var áriö 1957 og spila- staöurinn var Texas! Eftir mótiö grennslaöist Schapiro fyrir um árangur para i nefndu spili, og viti menn: A all-flestum boröum voru fjórir spaöar, staönir — I noröur. söfn____________________ Borgarbókasafn Reykjavtkur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr., 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö ásunnud. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiÖ virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhadum og stofnunum. Þýska bókasafniöMávahlfö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Árbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 siödegis. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. bridge SpiliÖ i dag er frá bernsku- árum yfirfærslusagnanna. Boris Schapiro, suöur,er sagn- hafi I 4 spööum. Vestur spilar út lauf drottningu: K9 DJ96 AK108 K107 72 K83 976532 DG 653 A7542 A6432 Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö aila daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafnib Skipholti 37, opiö mán.-fóst kl. 13-19. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v /H verf i sgötu . Lestrarsalir opnir virkq daga 9-19,laugard. 9-16. Cltlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Krossgáta Lárétt: 2 troöningur 6 lækningagyöja 7 misklfö 9 einnig 10 lik 11 fugl 12 til 13 rándýr 14 nammsnafn 15 hitt Lóörétt: 1 rægja 2 þíöviöri 3 bók 4 gjafmildur 5 nýttist 8 til- laga 9 amboö 11 dryickurinn 13 mæla 14 úttekt kærleiksheimilið - Hvenær ætla blómin svo aÖ skriöa upp stigann? ADG1084 10 DG4 985 Kóngur var lagöur á, austur drap.og spilaöi tvisti til baka. Vestur átti slaginn og skipti hlýöinn I tlgul tvist. Og hliöar- köliin báru þann árangur aö vörnin fékk sjö slagi. (Austur spilaöi slöar undan hjarta ás og fékk þvi þrjár tlgulstung- ur). Gengisskráning NR. 81 — 3. maf 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar.................... 329 go 1 Sterlingspund .....•............. 685 00 1 Kanadadollar........................ ^87 80 100 Danskar krónur ................... 6203 60 100 Norskarkrónur ..................... 6380 70 100 Sænskar krónur.................... 7506 55 100 Finnskmörk........................ 8214 20 100 Franskir frankar ................ 7547 80 100 Belgiskir frankar................. 1090 60 100 Svissn. frankar ................. 19158 80 100 Gyllini .......................... 15998,10 100 V-Þýsk mörk .................... 17363,40 100 Lirur............................... 38 98 100 Austurr. Sch...................... 2363 30 100 Escudos........................... 672 40 100 Pesetar ............................ 499’60 i<H> Yen .............................. 146,90 330.60 686.60 288,50 6218,70 6396.20 7524,75 8234.10 7566.10 1093.20 19205,30 16036,90 17405,50 39,08 2369,00 674,00 500,80 147,26 Ég held að þetta séu lika vitlausar dyr, Kalli, hættu nú aö banka. Það, Hljóta að vera fleiri dyr, sem viö getum prófað! — Þá mátt þú banka næst, Maggi, ég er orðinn svo aumur i hnúunum! Nei, dyrnar eru ekki fleiri, og þar sem það er ókurteisi að kíkja inn um gluggana, þá getum við ekki séð hvort einhver er heima! — Ég var alveg viss um að þaö hefði verið bariö hérá dyr, en hérer heldur enginn! Nei sko, þetta eru þá Kaili klunni og vinir hans! Velkomnir og svo fram- vegis, það var gott aö þið komuð. Þið getið kannski útskýrt fyrir mér dálít- iö dularfullt! — Já, við erum svo miklir sér- fræðingar i dularfullum fyrirbrigð- nml < Q -j O LL z 3 2 < -1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.