Þjóðviljinn - 06.05.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.05.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 6. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Mér datt það í hug Þaö er alltaf hressandi að heyra i Davið Scheving Thorsteinssyni iðnrek- anda# sem sér til þess að islenska þjóðin baðar sig á hverjum morgni i sólar- geislanum frá Flórída. Þessum sólargeisla, sem gengur undir nafninu Tropicana. Þetta nafn minnir okkur á, að þrátt fyrir allt teygir hitabeltið ofurlitinn anga sinn hing- að norður undir heim- skautsbaug. Eins og það gerir líka með golf- straumnum. Daviö er aö visu barlómsmaö- ur mikill fyrir hönd félaga sinna, iönrekenda. En þótt hann sé „lóminn lemjandi”, eins og foröum var kveöiö um signor Jón Arnason i SIS, er hann hressandi eins og sólargeislinn frá Flórida. Ég hefi aö vfsu aldrei tekiö barlóm Daviös mjög alvarlega. Ekki frekar en stjórnvöld, aö sjálfs hans sögn. Minnugurþess gamla máltækis, aö enginn er búmaöur, nema berji sér. Þetta hefur reynst mér einkenni á flestum góöum búmönnum, sem ég hefi kynnst. Ég þykist viss um, aö Daviö er góöur búmaöur. A nýlegu ársþingi islenskra iönrekenda setti Daviö fram á- hugaveröa hugmynd um þaö, sem hann nefndi „dulbúiö at- vinnuleysi” á tslandi. Hann kvaöþaö rikjandi I sjávarútvegi og landbúnaöi og nefndi rök fyrir staöhæfingu sinni. Hann viöurkenndi lika, aö 1 iönaöi á Islandi væri framleiöni alltof litil, en nefndi ekki bein- linis dulbúiö atvinnuleysi i þeirri grein. Ef mælistika hans er lögö á suma þætti i islenskum iönaöi, rikir þar eflaust dulbúiö at- vinnuleysi, rétt eins og i sjáv- SIGURÐUR BLÖNDAL skrífar Dulbúið atvinnuleysi arútvegi og landbúnaöi. Eitt lit- En þetta eru auövitaö smá- iödæmi: Hversu margar skyldu munir einir miöaö viö þá um- vera þær trésmiöjur á Islandi, framkrafta i fé og fólki sem eru sem hver um sig getur smiöaö i f jóröu stærstu atvinnugrein ls- allar inni- eöa útihuröir i þau hús, sem reist eru á hverjum tima á landinu? Er ekki þarna bundin fjárfesting og mannafli langt umfram þarfir? Engu sið- ur en i sildveiöum tslendinga þessi árin, sem Jakob Jakobs- son segir, aö sé hæfilegt verk- efni fyrir 8-10 skip. lendinga, versluninni. Skyldi ekki rikja dulbúiö atvinnuleysi þar? Ef fariö er eftir skýrgrein- ingu Daviös. Hérna um áriö var ég aö hnýsast I þetta og sá þá, aö i Reykjavik einni voru 990 smá- söluverslanir. Ekki trúi ég þeim hafi fækkað siöan, en mig minn- ir þetta hafi veriö 1971. Og þá voru skráöar 525 umboös- og heildverslanir. Skyldi þeim hafa fækkaö? Fyrir einum 3 árum eöa svo kom til Islands enskur sérfræö- ingur i verslunarmálum. Mig minnir þaö væri á vegum versl- unarinnar sjálfrar. Hann átti aö gera tillögur eða setja fram á- bendingar um hagræöingu I at- vinnugreininni. Ég hnaut um þá yfirlýsingu hans aö rannsókn lokinni, aö heildverslunin væri aö veröa úrelt fyrirbæri, sem aöeins leiddi af sér aukinn kostnaö og þar af leiðandi hærra vöruverö. Haföi hann rétt fyrir sér? Ef svo skyldi nú vera, þá eru þessi 500-600 innflutnings- og heildsölufyrirtæki óþörf og þá hlýtur aö vera átakanlega mikiö dulbúiö atvinnuleysi i þessari atvinnugrein. En litum á fieira. Fyrir 2 árum tæpum sá ég stóra bók meö fallegri kápu- mynd, útgefna af Orkustofnun. Hún bar nafnið Hólsfjallavirkj- un.Og fjallaöi um virkjun meö þessu nafni i Jökulsá á Fjöllum. Þetta var einn virkjunarval- kostur til raforkuvinnslu i þessu mikla og grugguga fljóti. Valkosturinn geröi ráö fyrir þvi, aö fylla Möðrudal á Efra-- Fjalli af vatni, sem skyldi veröa miölunarlón fyrir virkjunina. Hæö vatnsborös i lóninu má marka af þvi, að turnspiran á krikju Jóns i Möörudal átti aö standa ein upp úr vatnsfletin- um, rétt eins og sjónpipa á kaf- báti upp úr haffletinum. Fyrir þann sem horft hefir yfir Möörudal af Vestara-Fjallgaröi i kvöldsól og skynjaö þá dverga- smiö náttúrunnar, sem þessi dalur er og þekkir alla þá sögu, sem viö hann er bundin, virtist þaö sérkennilega iöja, aö láta færustu verkfræöinga landsins gera sér þaö til dundurs aö út- hugsa svona mikiö lón til raf- virkjunar, sem aöeins skildi eft- ir turnspiruna á kirkju Jóns I Möörudal til minja um þaö lif og land, sem fyrrum var á Efra-- Fjalli. Hverslags stjórnmála- menn gátu þaö veriö, sem á þennan hátt sólunduðu dýrseld- um og dýrmætum vinnukrafti? Og þaö fyrir einn baunadisk handa einhverjum útlending- um, sem eru aö reyna aö koma peningum sinum I lóg. 1 agndofa undrun minni varö mér á aö spyrja: Þvi eru þessir verkfræöingar ekki heldur settir I einhver gagnleg störf t.d. I frystihús eöa á togara? I staö þess aö sækja stúlkur til Astra- liu. Eöa i staö þess aö skrifa vis- indaskáldsögu , sem ber jafn- hverdagslegt nafn og Hóls- fjallavirkjun. Bara þessi eina visindaskáldsaga hlýtur aö hafa kostaö tugi miljóna króna, ef ekki meira. Þegar Daviö Scheving setti fram hugmynd sina um hib dul- búna atvinnuleysi, rifjaðist út- koma þessarar skáldsögu upp fyrir mér. Táknar hún ekki dul- búiö atvinnuleysi þeirra verk- fræöinga og jaröfræöinga, sem sömdu hana? En greiöslan til þeirra heitir ailavega ekki atvinnuleysisbæt- ur, heldur finu nafni: Rann- sóknir á virkjunarvalkostum Is- lendinga. Stundum er viö hæfi að halda sér við veruleikann, þótt skáld- sagnagerð geti veriö freistandi atvinnubótavinna. Á sama hátt og Arnas Arneus skýröi von Offelen forðum frá þeim veru- leika, að þaö væri ekki hægt aö selja ísland, er veruleikinn sá i dag, aö jafnvel i rannsóknum á virkjunarvalkostum Islendinga eru vissir hlutir, sem ekki er hægt aö láta verkfræðinga og jarðfræöinga fást viö. Þaö eru ákveöin mörk velsæmis, sem má ekki leyfa þeim aö stiga yfir. Meöal þess er þaö aö láta Möðrudal á Efra-Fjalli i friöi og lofa kirkju Jóns i Möðrudal aö standa áfram á þurru landi. Siguröur Biöndal. SKAKMOTIÐ I MONTREAL: Tal-taktamir blómstra Stórmeistaramótiö I Montreal, sem nú er alveg aö ljúka, telst lik- lega sterkasta skákmót frá upp- hafi vega. Næstum öllum stiga- hæstu skákmönnum heims hefur veriö safnaö saman i 10 manna mót, og meöalstigatalan er langt yfir 2600 stigum sem þýöir aö mótiö er i 15. styrkleikafiokki. Mun þetta vera I fyrsta sinn sem slikt mót er haldiö. Þaö mót sem næst kemur aö styrkleika er Hk- lega Piatigorsky-cup, en þaö var einnig 10 manna mót haldiö i Santa Monica, Bandarikjunum, á þvi herrans ári 1966. Þrir skákmenn sem nú tefla i Montreal voru meðal þátttakenda þá, þeir Boris Spasski, Bent Lar- sen og Lajos Portich. Spasski varö efstur, 1/2 vinningi á und- an Fischer. Larsen varö nr. 3, og Portich deildi 4. sætinu meö Unzicker frá V-Þýskalandi. Þess ber aö geta aö 1966 var ekki byrj- aö aö taka upp Elo-stigakerfiö sem nú tröllriöur skákheiminum, þannig aö samanburöur er e.t.v. ekki marktækur. Þegar þetta er skrifaö eru þrjár umferöir eftir og i efsta sæti trón- ar Mikhael Tal meö 10 1/2 vinn- ing, 1/2 vinningi á undan heims- meistaranum Karpov sem hlotiö hefur 10 vinninga. Viröist barátt- an um 1. sætið svo til eingöngu vera á milli þessara skákmanna, þó aö Portisch frá Ungverjalandi komi á hæla þeirra meö 9 vinn- inga. Karpov tapaöi mjög óvænt i 12. umferö fyrir Larsen og þaö meö hvitu. Þaö þarf vart aö taka þaö fram aö tap Karpovs er þaö fyrsta eftir aö einvíginu viö Kortsnoj lauk. Frammistaöa Tals kemur svo sem ekkert á óvart, um hæfileika hans getur enginn efast, og þaö er eftirtektarvert hversu mikiö öryggi er fariö aö einkenna skákir hans, Jafnvel hinar flóknustu sóknarskákir. Hann hefur ennþá ekki tapaö skák á mótinu, en i siöasta mót sem hann tók þátt i, Skákþingi Sovétrikjanna, var hann einnig taplaus. 1 5. umferö fyrirhitti hann gamlan erkióvin, sjálfan Bent Larsen. Larsen geröi þau mistök aö tefla i Lone Pine og kom þvi allþreyttur til leiks. Hann tapaöi lika nánast öllum fyrstu skákum sinum. Lætur hann örugglega þau mistök ekki henda sig aftur aö mæta jafn illa undirbúinn aö tafli. Ein rós hefur þó slæöst i hans hnappagat. Hvernig sem úrslit veröa, þá stendur hann uppi sem sigurveg- ari I innbyröis skákum gegn Karpov, einn sigur og eitt jafn- tefli. En látum öllum formála lok- iö. Tal vill komast aö meö sýni- kennslu i sóknartaflmennsku: 5. umferð: Hvitt: Mikhael Tal (Sovétr.) Svart: Bent Larsen (Danmörk) Sikileyjarvörn 1. e4-c5 5. Rc3-d6 2. Rf3-Rc6 6. Bg5-e6 3. d4-cxd4 7. D2-Be7 4. Rxd4-Rf6 8. 0-0-0-a6 (Larsen og Tal hafa marga hildi háð yfir skákboröinu. M.a. hafa þeir háö tvö einvigi. Hiö fyrra vann Tal eftir æsispennandi baráttu meö 5 1/2 vinningi gegn 4 1/2, en i þvi sföara gekk betur fyrir Bent. Hann hlaut 5 1/2 v., en Tal aöeins 2 1/2. I þvi einvigi lék hann þeim glæfralega leik 8. -0-0 og sigraði um siöir eftir mikla baráttu. Nú hefur hann annaö i huga.) 9. Í4-DC7 10. Be2 (Tal hefur mikiö dálæti á þess- ari meöhöndlun hvitreita biskupsins. Eftir uppskipti á f6 er h5-reiturinn ákjósanlegur stökk- pallur fyrir guösmanninn.) 10. ..Rxd4 11. Dxd4-b5 (Leiöir svo að segja þvingaö til taps, en þaö var þegar oröiö erfitt aö sporna við yfirburðum hvits á miöborðinu. 9. -Dc7 á liklega eftir aö fara I byrjanabækurnar sem lélegur leikur.) 12. e5!-dxe5 14'. Bxe7-Rxc3 13. fxe5-Rd5 (14. -Rxe7 dugar skammt vegna 15. Rxb5! o.s.frv.) 15. Bf3! (Hárfinn millileikur sem hefur aö öllum likindum komiö Larsen i opna skjöldu. I athugasemdum sinum viö skákina gefur Tal upp 15. -Re2+ sem vænlegasta fram- haldið, en svartur eigi samt sem áöur við ýmsa erfiðleika aö etja eftir 16. Bxe2-Dxe7 17. Bf3-Bb7 18. Bxb7-Dxb7 19. Dd6-Hc8 20. Hd2-Dc6 21. Hhdl-Dxd6 22. Hxd6- Ha8 23. Hb6 meö hugmyndinni Hdl-d3-a3. Svartur á greinilega fyrir höndum afar torsótt enda- tafl. Þá dugar 15. -Bb7 skammt eftir 16. Bd6-Bxf3 17. bxc3 og hvit- ur vinnur mann. Ennfremur er 15. -Kxe7 glapræöi t.d. Dh4+-f6 17. exf6-gxf6 18. Db4+-Kf7 19. bxc3 meö yfirburöastööu. Svarta staöan er greinilega þegar oröin geysilega erfiö ef ekki töpuö.) 15. ..Rxdl 17. Db6! (Afgerandi.) 16. Bd6-Dc4 17. ..Rf2! (Larsen er snjall I spriklinu. Hugmyndin meö textaleiknum kæmi berlega i ljós eftir 18. Dxf2- Df4+ 19. Kbl-Bd7 og svartur stendur betur!) 18. Bc6+!Bd7 21. Dxa8+-Dc8 19. Bxd7+-Kxd7 22. Da7 20. Db7 + -Kd8 —• Carsen gafst upp. Þaö er ekki nóg meö aö hvltur hóti máti á e7, heldur er riddaranum á f2 frek- lega ógnaö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.